Þjóðviljinn - 16.08.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.08.1964, Blaðsíða 8
 8 SÍÐA' ÞIÓÐVILIINN Sunnudagur 16. ágúst 1964 Gipái trcraoipgjDiiB vedrið útvarpið ★ Klukkan tólf var norðan- strekkingur á Norðaustur- landi, annars breytileg átt og hægviðri, þurrt veður og viða léttskýjað. Lægð norðaustur af Langanesi, hæð yfir Græn- landi. til minnis ★ 1 dag er sunnudagur 16. ágúst. Arnulfus. Árdegishá- flæði kl. 1.01. ★ Nætur- og helgidagavörzlu í Reykjavík annast vikuna 15.—20. ágúst Reykjavíkur ■ -Apótek. ★ Nætur- og helgidagavörzlu í Hafnarfirði dagana"í5,—17. ágúst annast Bragi Guð- mundsson læknir sími 50523. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. SlMI 212 30. ★ Slökkvistöðin og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögrcglan simi 11166. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12-17 — SÍMI 11610. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9— 15.20 laugardaga klukkan 15- 18 og sunnudaga kl 12-16. 9.20 Morguntónleikar: Moz- art Sinfónía nr. 35 í E-dúr. K 385 „Haffnersinfónían“. Gustav Mahler: Das Lied von der Erde. -Sinfóníu- hljómsve'itin í Bamþerg. Einsöngvarar: Fritz Wund- erlich og Ficher-Dieskau. J. Keilbert stjómar. 11.00 Messa í Laugames- kirkju. (Séra Pétur Ingj- aldsson). 12.15 Hádegisútvarp: Capi- tol hljómsveitin leikur Berceuse eftir Godard og Rómönzu í Es-dúr eftir Rubinstein. stj. C. Dragon. -Huldumál- eftir S. Sy.ein-, ( bjömsson. I^Iaría Markan syngur. Weisshappel leikur undir. Casals leikur: Gav- ' . otte og Gigue úr svítu fyr- ir einleiksselló eftir Back. An die feme Gelibte, op. 98, eftir Beethoven. G. Souzay syngur. D. Baldwin leikur á píanó. Sónata fyr- ir sello og píanó op. 40 eft- ir Sjostakovitsj. Rostropo- vitch sello. Sjostakovitsj píanó. Sirenur, eftir De- bussy. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur. Kvenna- kór brezka útvarpsins syng- ur. Stokowski stj. Sónata no. 7 í B-dúr, op. 83 eftir Prokoffiev. Horowitz leik- ur. 14.00 Miðdegistónleikar: Tónlist við þrjá balletta: a) Stravinsky: Lulcinella. Fflh. New York leikur, Bernstein stj. b) Adam: Giselle. Hljómsveit París- aróperunnar leikur, Blar- eau stj. c) Chopin: Les Sylphides (þættir) Phil- harmonia. Mackerras stj. 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Bamatími (Skeggi Ás- bjarnarson). a) Hugrún fer með bömin í ferðalag. b) ..Þegar Óli séldi kvöldbæn- ina“. Smásaga eftir Hans Aanrud, Aðalst. Sigmunds- son ísl.. Elfa B. Gunnars- dóttir les. c) „Úr póstkass- anum“. 18.30 „Svanurinn minn syng- ur“: gömlu lögin,, sungin og leikin. 20.00 ,,Við fjallavötnin fagur- blá“ Guðmundur Þorláks- son talár um Hraunsvatn. 20.25 Frá Háfkólabíói 18. júní sl. Askenasí og M. Frager leika á tvö píanó. a) Moz- ar.í: Sónata í D-dúr. b) Schumann: Andante og til- br.gði. c) Chopin: Rondo í C-dúr op. 73. 21.05 „Út um hvippinn og hvappinn": Agnar Guðna- son sér um þáttinn. 21.45 Robert Shaw kórinn syngur negrasálma. 22.10 Danslög (valin af Heið- ari Ástvaldssyni). 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á mánudag: 13,00 „Við vinnuna". 15.00 Síðdegisútvarp: Svefn- ljóð og Stef eftir Karl O. Runólfsson. Sigurveig Hjaltested syngur með und- irleik Weissappels. Píanó- kvintett í A-dúr op. 81 eft- ir Dvorák. C. Curzon píanó- leikari og Vínarfílharmon- íukvartettinn leika. Elisa- beth Schwarzkopf syngur með undirleik Gieseking, lög eftir Mozart. Sinfónía nr. 2 fyrir strengjasveit eft- ir Honegger. Sinfóníu- hljómsveitin í Boston, stj. C. Munck. Ungv. rapsódía no. 15 í a-moll eftir Liszt. Tamas Vasary leikur . pí- anó. 16.30 Tónleikar: 1. Armand Migiani og hljómsveit syngja og leika frönsk dæg- urlög. 2. Lög úr ,,The Bells Are Ringing“. 3. Benedict Silberman og hljómsveit leika valsa. 4. Gordon Jenkins og hljómsveit leika hjartanleg lög. 18.30 Lög ur kvikmyndum. „Two tickets to París”, eft- ir Glover. 20.00 Um daginn og veginn. Björgvin Guðmundsson, fréttastjóri. 20.20 Islenzk tónlist: sönglög eftir sjaldheyrð tónskáld. a) Gunnar Sigurgeirsson: ís- land. Breiðfirðingakórinn, höfundur stjómar. b) Gylfi Þ. Gíslason: Litla kvæðið um litlu hjónin, Ágúst Bjamason syngur. c) Bjami Guðmundsson: Seltjamar- nesið. Tryggvi Tryggvason og félagar. Þórarinn Guð- mundsson leikur á píanó. d) Gunnlaugur P. Sigur- bjömsson: Söngvísa úr Miðfirði, Alþýðukórinn, dr. v Hallgrímur Helgason stj. og útsetti. e) Ragnar H. Ragnars: Hjarðmærin. — Eygló Victorsdóttir syngur. f) Sigurður Sigurjónsson: Hvalfjörður. Karlakórinn Svanir. g) Bjöm Kristjáns- son: Rósin. Þjóðleikhúskór- inn. dr. Hallgrímur Helga- son. 20.40 Sitt sýnist hverjum: Hólmfríður, Gunnarsdóttir og Haraldur Ólafsson sþýrja fjórá menh um “- j skattamál. Spurningum svara: Eysteinn Jónsson, ’ fyrrV. ráðherra; Gylfi Þ. Gíslason, menntamáláráð- herra, Gunnar Thoroddsen. fjármálaráðherra og Hanni- bal Valimarsson fyrrv. ráð- herra. 21.10 Schubert: Sónata í A- dúr op. 162. Schneiderhan leikur á fiðlu og Carl See- mann á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Mál- svari myrkrahöfðingjanns" 22.10 Búnaðarþáttur: Ámi G. Pétursson ráðun. talar um afkvæmasýningar á sauð- fé. 22.30 Tvö æskuverk Mozarts. m Einmg Yoto rak upp stór augu er hann sá. Þórð. Ef þessi einn af skipshöfninni? hugsar hann. Á meðan gef- ur Þórður Conroy stuttorða lýsingu á þessum litla jap- anska og yfirmanni hans. Vísindamaður — frábær — aðstoðarmaður hans — snillingur — Aumingja Conroy skilur ekki neitt í neinu! hann er gersamlega ringlaður yíir öllu því íurðulega sem fyrir hann hefur borið á eypni. Tanja hefur nú gefið Lupardi skýrslu um atburðinn og hann fer þess á leit við hann að hún komi með gestina til rannsóknarstofu hans. BURGESSBLANDAÐUR ► er heimsþekkt gæðavara brúðkaup - ■fct Nýlega voru 'gefin saman í Kópavogskirkju af séra Gunnari Ámasyni ungfrú Sigríður Pétursdóttir Soga- veg 15 og Karl Jónsson Vall- argerði 22. Studio Guðmund- ar Garðastræti 8. ■ykn Þann 27. júní voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni Jóhanna Guðnadóttir öldu- götu 11 og Björn Ólafsson Langagerði 52. Studio Guð- mundur Garðastræti 8. ★i Þann 8. ágúst voru gefin saman Þingvallakirkju af séra Eirík J. Eiríkssyni, ung- frú Sigríður Jóhannsdóttir stud. rer. mal. og Ásgeir Árnason stud. ’ cin. HeimiU þeirra verður í Moskvu. Studio Guðmundar Garða- stræti 8. ★i Þann 5. ágúst voru gef- in saman í hjónaband í Laugameskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Dagbjört Garðarsdóttir og Erling Sigurðsson Kleppsveg 52. Studio Guðmundar Garð- astræti 8. skipin ferðalög ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer frá Liverpool í dag til Austfjarðahafna. Érúarfoss fór frá Cambridge í fyrradag til NY. Dettifoss fór frá Hafnarfirði í gær- kvöld til Stomowey, Rotter- dam, Immingham og Ham- borgar. Fjallfoss fór frá Ventspils í gær til Reykjavík- ur. Goðafoss fór frá Hamborg í gær til Hull og Reykjavík- ur. Gullfoss fór frá Reykja- vík í gær til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Kristiansand 13. þm til Rvíkur. Væntanlegur á ytri höfnina um kl. 16 í dag. Mánafoss fór frá Kaup- mannahöfn 12. þm til Fá- skrúðsfjarðar. Reykjafoss fór frá Norðfirði í fyrradag til Hamborgar, Gdynia, Turku. Kotka og Ventspils. Selfoss fór’frá Grundarfirði í gær til Patreksfjarðar og Þingeyrar. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss fór frá Rotterdam 12. þm til Reykjavíkur. < ■* *■...Skipatleild SÍS. Arnarfell fer frá Rotterdam á morgun til Hamborgar, Leith og R- víkur. Jökulfell fór 10. þm frá Keflavík til Camden og Glaucester. Dísarfell kemur til Riga í dag. Litlafell fer frá Reykjavík i dag til Vest- ur- og Norðurlandshafna. Helgafell er í Leningrad, fer þaðan á morgun til Reyðar- fjarðar. Hamrafell er vænt- anlegt til Reykjavíkur á morgun. Stapafell fór í gær til Austfjarða. Mælifell er í Grimsby. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Þórshafnar í fyrramálið á leið til Rvíkur. Esja er á Austfjörðum á suð- urleið. Herjólfur fer frá Þor- lákshöfn kl. 9.00 til Vest- mannaeyja, frá Vestmanna- eyjum kl. 20.00 til Þorláks- hafnar og Reykjavíkur. Þyrill er á Seyðisfirði. Skjaldbreið er á Austfjörðum á norður- leið. Herðubreið fer frá Rvík kl. 24.00 í kvöld austur um land til Vopnafjarðar. Frá Náttúrulækningafé- Iagi Reykjavíkúr. Berja- og tekjuferð N.L.F.R. er fyrir- huguð á Snæfellsnes laugar- daginn 22. ágúst n.k. kl. 8 að morgni frá N.L.F. búð- inni Týsgötu 8. Komið verð- ur að Búðum, ekið kringum Snæfellsjökul og skoðaðir merkir staðir. Fólk hafi með sér tjöld, svefnpoka og nesti til tveggja daga. Áskriftar- listar á skrifstofu félagsina Laufásveg 2 og N.L.F. búð- inni Týsgötu 8. Þar veittar nánari upplýsingar. Vinsam- legast tilkynnið þátttöku eigi ’ síðar en f immtudaginn 20. ágúst n.k. Frá Nessókn Reykjavík. Safnaðarfólk er minnt á skemmtiferðalagið um Borg- arfjörð á morgun. Upplýs- ingar um ferðina eru i sima 16783 kl. 10—12, en eftir þann tíma í síma 17736. Far- miðar seldir í Neskirkju. -A-l Ncskirkjusókn. Munið safnaðarferðina til Akraness á sunnudag kl. 8.30. Far- seðlar í Neskirkju kl. 10— 12 í dag. Sími 16783. Messa í Neskirkju næstkomandi sunnudag fellur niður vegna ferðarinnar. messur Grensásprestakall. Ferð í Skálholt í dag. Guðsþjónusta klukkan 15. Séra Felix Ólafs- son. ★ Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Pétur Ingjalds- son frá Höskuldsstöðurtfe pré- dikar. Séra Garðar Svávars- •k* Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Halldór Kolbeins. í (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.