Þjóðviljinn - 16.08.1964, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.08.1964, Blaðsíða 12
DIMIINN Sunnudagur 16. ágúst 1964 — 29. árgangur — 183. tölublað. Reykjavíkurhöfn fær viðurkenningu Hér sjást niðurrifsmennirnir að starfi. Sigurjón stendur á jörðinni, Jón Gestsson utan á braggan- um og uppi á bragganum sér í Jónatan Kristjánsson. Reykjalundur fær nýjan svip — jtegar braggarnir hverfa ■ Nú um þessar mundir eru liðin rétt tuttugu ár síðan samtök berklasjúklinga SÍBS hófu framkvæmdir við bygg- ingu Vinnuheimilisins að Reykjalundi. Starfsemin hófst í gömlum hermannabröggum á blásnum mel þar uppi í Mosfellssveit, en síðan hafa risið þar glæsilegar byggingar eins og öllum er kunnugt. Gömlu braggarnir hafa þó staðið til þessa og verið til stórlýta útliti staðarins. Nú er verið að rífa þessa bragga og verður þá allt með öðrum syip þar efra og hinar fallegu byggingar munu nú fyrst njþta sín í fögru umhverfi,, _............... I tilefni af þessu átti blaða- maður Þjóðviljans stutt spjall við Áma Einarsson, fram- kvæmdastjóra á Reykjalundi. — Hvenær byrjaði starfsem- in hér að Reykjalundi? — Vinnuheimilið tók til starfa 1. febrúar 1945, en byggingar- framkvæmdir byrjuðu hér 3. júní 1944. Okkur var mjög nauð- synlegt að geta byrjað rekstur heimilisins sem ailra fyrst, því að þörfin var svo mikil fyrir fólk sem úskrifaðist af hælun- um að hafa einhvem sh'kan stað FATNAÐI OG 600 KR. STOLIÐ 1 fyrrinótt var brotizt inn í Herratízkuna að Laugavegi 27 og stolið þaðan um 6Ö0 krón- um í peningum. hvítum herra- frakka með spæl á ermum og belti, skyrtu og líklega jakka og stökum buxum. Þá var einnig brotizt inn í bíl við Hátún 8 í fyrrinótt og talsverðar skemmdir unnar á bílnum. Unp'frú Alheimur frá Filinsevium V LONG BEACH 15/8 — Feg- urðardrottning Fillipseyja var í nótt kjörin Miss International á hinni árlegu fegurðgarsam- keppni. Stúlkan er sögð tala á- gætlega ensku, spönsku, frönsku og tagalog, sem er ein af mörg- um tungum Fillipseyja. Næstar henni urðu fegurðar- drottningar Bandaríkjanna og Brasilíu. Stúlkan kveðst vilja verja þeim 10 þús. dollurum, er hún fékk í verðlaun til góðgjörðar- starfsemi. að svæðinu hér fyrir framan, en nú verður strax unnið að því. Eins og fram kemur í viðtal- inu við Árna Einarsson hefur einn af vistmönnum Reykja- lundar verið einn að starfi í mörg ár í bröggunum sem nú er verið að rífa. Hann heitir Magnús Jónsson og hefur stað- ið í sama bragganum í 17 ár við að setja saman leikföng úr tré. Á myndinni hér að ofan sést hann ganga út úr bragg- anum í síðasta sinn., Magnús fluttist suður á Akranes fyrir 25 árum, en veiktist skömmu síðar af berkl- um og var' einn af fyrstu vist- mönnum Reykjalundar. Um þessar mundir á Ham- borgarhöfn 775 ára afmæli. f tilefni þess hefur Reykjavíkur- höfn hlotið sérstaka viðurkenn- ingu, og er það silfurskjöldur. Á fundi með fréttamönnum í gær afhenti skipstjórinn á m.s. Tröllafossi, Guðráður Sig- urðsson, hafnarstjóra skjöldinn. Valgeir Björnsson lýsti þakklæti Reykjavíkurhafnar. Kvað hann skjöld þenna, sem er hinn veg- legasti gripur. mundu framveg- is hanga á skrifstofu hafnar- stjóra. í ræðu' kvað skipstjórinn á m.s. Tröllafossi sér hafa verið sérstök ánægja að veita þessari viðurkenningu móttöku. Hann lét þess og getið. að einungis um fimm hundruð hafnir hefðu hlotið þessa viðurkenningu. Hver og einn getur gert sér í hugarlund, hve margar hafnir það eru í heiminum. sem hér koma til greina, og er því sér- stakur fengur að þessum virð- ingarvotti, BRÆLA Á MIÐUN- UMFYRIR AUSTAN Lítill síldaraDi var í fyrrinótt. Fengu 33 skip rúmlega 10 þúsund mál og tunnur á sömu slóðum og undanfama daga. Er blaðið átti tal við síldarleitina á Dalatanga um hádegi í gær var komin bræla á miðunum og flest skip- in á leið til hafnar. Hestamannamót í S-Þingeyjarsýslu PHNOM-PENH 14/8 — Norodom Bihanouk, prins í Kambodja, íiélt á föstudag frá höfuðborg únni með fríðu föruneyti. Er Eör hans heitið til Indónesíu. en þar mun hann eiga viðræðúr vlð Súkamó forseta. til að dveljast á meðan það var að safna kröffcum til að fara út í lífið aftur. — Af hverju varð þessi stað- ur fyrir valinu? — Hér voru fyrir hendi að- stæður til að við gætum byrj- að mjög fljótt og því varð það úr, að við keypfcum hér tvær braggasamstæður, 15 bragga alls. í þessum bröggum voru svo öll verkstæðin í byrjun, einnig læknastofur, eldhús og skrifstofur. En vistfólk hefur aldrei búið í bröggunum, því að strax var byrjað á byggingu smáhúsanna hér fyrir framan. Síðan var flutt úr bröggunum smám saman eftir því sem aðr- ar byggingar risu hér, síðast var trésmíðaverkstæðið flutt. það var árið 1954. — Þið hafið ekki getað 3os- að ykkur við braggana fyrr? — Það var vitaskuld aldrei ætlunin að bessir braggar yrðu notaðir nema rétt til bráðabirgða meðan við vorum að koma þessu af stað. Jafnvel hinir bjart- sýnustu okkar sem byrjuðum hér fyrir 20 árum hefðu ekki trúað að allar þessar bygging- ar ættu eftir að rísa hér, enn síður hefðum við trúað að bragg- arnir ættu eftir að standa hér í 20 ár. Segja má að sl. 5 ár hafi staðið til á hver.iu ári að rýma braggana og rífa þá, en bað hefur einhvemveginn orð- ið svo að við höfum aldrei mátt við því að missa þá fyrr en nú. Síðan verkstæðin voru flutt hafa þeir aðallega verið notaðir sem geymslur fyrir hráefni og unnar vörur. en einn maður hefur þó staðið þar við vinnu allt til þessa. Nú hafa verið bvggðar miklar geymslur bak við verkstæðin og hafa bragg- amir þá loks lokið sínu hlut- verki. — Telurðu þetta ekki merkan áfanga f sögu staðarins? — Jú. svo sannarlega. Þessir eömlu braggar hafa stungið í stúf við allt annað hér og .þeg- ar beir hverfa verður hér allt með öðrum svip. Við höfum ekki getað gert heildarskipulag Hér sést Sigurjón ræða við mann einn sem kom á staðinn og keypti fleka úr gólfi braggans til að hafa í sumarbústað Mestí ,niðurrífsmaður' á íslandi Það þarf kunnáttu og verklag til að byggja hús — það vita allir. En hitt er ekki síður vandaverk að rífa gömul hús — það er mikil kúnst sem fáir kunna. Sá mað- ur sem líklega er mesti „niðurrifsmaður" á íslandi er Sigurjón Kjartansson, sem fengist hefur við þann starfa nú um 20 ára skeið. Húsavík, 11/8 — Hestmanna- mót bestamannaféiagsins Þjálfa í Suður-Þingeyjarsýslu var háð að Eniarsstöðum í Reykjadal sl. sunnudag og hófst það kl. 3.30 með hópreið inn á keppnissvæð- ið en þar setti Sigfús Jónsson formaður Þjálfa mótið. Fyrst voru sýndir góðhestar en þeir höfðu verið dæmdir kvöldið áður. Urslit þeirrar keppni urðu þessi: Alhliða gæð- ingar: 1. Blesi 9 vetra, eigandi Gestur Kristjánnson, 2 Þjálfi 10 vetra, eigandi Sigfús Jóns- son, 3. Glámur, eigandi Forni Helgason. Hryssur: 1. Jörp 11 vetra, eigandi Ásvaldur Jónat- ansson, 2. Gríður 6 vetra, eig- andi Jónas Stefánsson, 3. Kol- brún 6 vetra. eigandi Kristinn Guðmundsson. Klárhestar með tölti: 1. Neisti 10 vetra, eigandi Gísli Ölafsson, 2. Blakkur 10 vetra, eigandi Árni J,akobsson, 3. G'lanni 5 vetra, eigandi Höskuldur Þráinsson. Þá hófust kappreiðar og urðu úrslit þeirra þessi: 1 '300 metra stökki kepptu 9 hestar. 1. Blesi. eigandi Baldvin Baldvins- son, á 22.5 sek., 2. Vængur, eig- andi Jón Ólafsson, á 22.5 sek., 3. Neisti, eigandi Gísli Ólafsson, á 23.3 sek. Þessir hestar eru hálfbræður í föðurætt. Fréttamaður Þjóðviljans kom þar að sem Sigurjón var með hjálparmönnum sínum að rífa braggana á Reykjalundi. — Hvað hefurðu lengi fengizt við að rífa bragga, Sigurjón? Ég byrjaði á þessu einmitt hér uppi 4 Mosfellssveit 1943 minnir mig. Ég var þá í vinnu hjá þeim Guðmundi og Bjama á Reykjaum. en byrjaði svo sjálfur á þessu strax árig eftir. — Og þú hefur grætt mik- ið á þessu, er það ekki? Ja, ég er ekkert að kvarta, en þetta hefst ekki nema með mikilli vinnu. Það er með þetta eins og annað maður verður að vera yfir þessu og vinna við það sjálfur. Það hafa marg- ir byrjað á þessu en allir hætt fljótlega aftur. Þetta er ekki fyrir fína menn með hálstau. — Enn er nóg af bröggum til að rífa? Þeir sem eftir standa, a.m.k. i Reykjavík, eru svo illa fam- ir að ég lít ekki við að rifa þá. Síðustu árin hef ég mest fengizt við að rífa gömul hús í Reykjavík. Hótel Hek-lu t.d. og Landakotsspítalann gamla. Það er einna erfiðasta verkefn- ið. því að gamla húsið stóð að- eins 50 cm frá nýju bygging- unni. — Hefurðu aldrei byggt hús, Sigurjón? Nei, ég hef aldrei Framhald á 9. síðu. í folahlaupinu kepptu fjórir hes,tar. 1. Stjama, eigandi Jón A. Jónsson, á 20.9 sek.. 2. Eld- ur. eigandi Egill Jónasson, á 21.3 sek., 3. Gustur, eigandi, Jón A. Jónsson, á 21.4 sek. Stjama hafði hlaupið á 20.8 sek. í und- anrásum. I boðreið kepptu þrjár sveitir og sigraði sveit Aðaldæla. Veður var hið fegursta með- an á mótinu stóð, logn og sól- skin, og margir áhorfendur. sem sagt hin ákjósanlegustu skilyrði til þess að mótið mætti fara vel fram nema þá helzt að völl- urinn er ekki nógu sléttur. Því miður voru undirbúning- ur og framkvæmd mótsins svo slælega unnin að mótið gekk mjög seint. Góðhestasýningin tók alltof langan tíma og var of dauf og undirbúningur undir kappreiðamar var enginn og þurfti því að bíða góða stund á milli góðhestasýningar og kappreiða. Er þetta ekki til þess fallið að lífga upp á hesta- mennsku eða örva aðsókn á slík mót. Eki við skulum vona að forráðamenn félagsins taki sig á fyrir næsta mót svo þá megi betur ganga. Að síðustu skal tekið fram að ölvun var litil á mótinu og hegðun manna ágæt — KEJ. Bandarískir stúdentar deila við utanríkisráðuneytið NEW YORK 15/8 — Áttatíu og fjórir bandarískir stúdentar, sem tóku boði Castro um að fara í tveggja vikna ferðalag um Kúbu, komu til New York í gær. Þeir fengu við komuna þær fregnir frá utanríkisráðuneytinu, að vegabréf þeirra verði aftur- kölluð. Á flugvellinum biðu þeirra bréflegar skipanir frá ráðuneyt- inu um að afhenda vegabréfin landamæravörðum eða senda þau til Washington í pósti. Flest- ir stúdentanna rifu þessi bréf í tætlur og afhentu ekki passa sína. Stúdentamir þrír, sem skipulögðu ferðina, hafa þegar verið kallaðir fyrir óamerisku nefndina og eiga að mæta þar 3. sepiember. Stúdentarnir fóru frá Kúbu til Tékkóslóvakíu Qg komu frá París. ftalskir leiðtogar alvarlega veikir RÓM 15/8 — Liðan hins 73 ára forseta Italiu, Antonio Segni, fer versnandi, en hann fékk heilablóðfall fyrir um það bil viku. Samkvæmt upplýsingum frá miðstjóm ítalska kommúnista- flokksins hefur foringi hans, Palmiro Togliatti, verið meðvit- undarlaus síðan hann fékk heila- blóðfall á föstudag. Italskir og sovézkir læknar leggjast nú á eitt til að bjarga hinum 71 árs gamla verkalýðsleiðtoga

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.