Þjóðviljinn - 16.08.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.08.1964, Blaðsíða 9
Sunnudagur 16. ágúst 1964 Handklæði Þurrkur Sængrurver Koddaver Lök verð frá kr. 33,25 — — — 13,60 — — — 150,00 — — — 35,00 — — — 94,00 Haiist-útsala Kr. Kr. Herraskyrtur frá 100,00 Herraföt frá 800.00 — straufríar frá 150.00 Stakir herrajakkar frá 800.00 Herrasokkar frá 28.00 Stakar herrabuxur frá 590.00 Vinnupeysur grófar frá 260.00 Ullar herrafrakkar 1500.00 Ullarpeysur frá 150.00 Drengjaföt frá 700.00 Gallabuxur unglinga frá 150.00 Drengjabuxur Terylene f. 350.00 Nærbuxur frá 45.00 Stakir drengjajakkar frá 500.00 Úlpur vattfóðraðar frá 550.00 - Ullarteppi frá 90.00 BUT AS AL A ! TERYLENE OG ULUARBÚTAR HEFST Á MÁNUDAG. Tilvalið í buxur og pils! Verzlunin F A C O, Laugavegi 37. Dagheimilið við Grænuhiíð Innritun barna hefst frá og með miðviku- deginum 19. ágúst. — Viðtalstími forstöðu- konu verður frá kl. 2—4 fyrst um sinn. Sími 36905. STJÓRN SUMARGJAFAR Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir og International Scout jeep, yfirbyggða bifreið með framdrifi og framdrifslok- um, Dodge Weapon bifreið með spili og gálga, er verða til sýnis í Rauðarárporti þriðjudaginn 18. ágúst kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag- Sölunefnd Varnarliðseigna. HÖFUM OPNAÐ ‘ BUKK5MIDJU að Múla við Suðuriandsbraut. Sími 32960. Framkvæmum alla blikksmiðjuvinnu. — Allt unn- ið af fagmönnum- H.F. BORGARBLIKKSMIÐJAN. Sími 32960. FERÐABÍLAR 9 til 17 tarþega IVlercedes-Bem hópferðabflar af nýjustu gerð. til leigu í lengri og skemmri ferðir. — Afgreiðsla alla virka daga. kvöld og um helgar l síma 20969. HARALDUR EGGERTSSON, Grettisgötu 52 ÞIÖÐVILnNN Mesti ,niðurrifsmaðurinn1 Framhald af 12. síðu. kunnað að reka nagla í spýtu. — En er ekki talsvert erfitt að ná einhverju nýtilegu úr þessum gömlu húsum? — Þetta lærist með reynsl- 4 hlP.UITGiRÖ KIMSISN M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Akureyrar 21. þm. Vöru- móttaka á mánudag og árdegis á þriðjudag til áætlunarhafna á Vestfjörðum, Húnaflóa og Skagafjarðar, Ólafsfjarðar og Dalvíkur. Farseðlar seldir á mámidag. M.s. Esja fer ausfcur um land í hringferð 22. þm. Vörumóttaka á þriðjudag og árdegis á mið- vikudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Raufar- hafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á miðvikudag. unni og ég hef alltaf haft góða menn með mér. Annars er kannski vandasamat að sjá fyr- irfram hvort eitthvað er nýtilegt eða ekki. — Þú kemur öllu í verð? Ég sel yfirleitt mest á staðn- um. það er eins og menn sem geta haft not af • þessu viti alltaf hvar ég er. Mest af þessu held ég fari til að byggja gripa- hús í sveitunum, eins fer eitt- hvað í sumarbústaði. — Hefurðu ekki fundið eitt- hvað merkilegt í húsunum sem þú hefur rifið? Nei. ég finn aldrei neitt. En strákamir sem hjá mér eru finna oft alls kyns hluti. Þeg- ar við vorum að rífa Landa- kotsspítalann fann hann Jón Gestsson t.d. flösku. nem smið- irnir sem unnu við húsbygging- una fyrir 50 árum höfðu stung- ið í miða með nöfnum sínum á. — Fór hún ekki á byggðasafn- ið? Búfjáreign iundsmanna Framhald af 4. síðu. hafa verið svipað og 1962. um 1700 tonn, en kjöt af hrossum heldur minna en 1962 eða urp 1200 tonn. öll kjötframleiðslan hefur verið sem næst því sem hér segir: Kindakjöt Frá sláturhúsum 11150 tn. Slátrað heima 1050 — Hausar, hjörfcu, lifur 1500 — Kjöt af nautgripum 1700 — Kjöt af hrossum 1200 — Kjöt af svínum. fuglum, sel, hval. svo siL og lax 1450 — Samtals 18.050 tn. Aðrar búgreinar Hrossaræktin hélzt í líku horfi og árin á undan. Tala hróssa hélzt lítið breytt í svo- köl'luðum hrossasveitum, en hrossum fækkaði annars staðar, og hefur svo verið að undan- fömu. Talsverð sala á reið- hrossum og ungum hrossum, sem þykja líkleg reiðhesta efni hefur verið til kaupstaðanna, aðallega þó til Reykjavíkur, og hefur fengizt gott verð fyrir sum hrossin. er líklegust hafa þótt til afreka. Eigi er kunnugt um tölu hrossa. er á þessum markaði hafa selzt. Einnig er vaxandi markaður erlendis fyr- ir reiðhross og ung hross. er efnileg sýnast ti! að verða reið- hross Voru alls flutt út á ár- inu 365 hross, og fékkst allgott verð fyrir þau. Hross, sem eigi eru til reiðar. koma nú orðið lítt til nota riema sem slátur- hross. Svinarækt er í vexti. Til bún- aðarskýrslu töldust að vísu heldur færri svín í árslok 1962 en í árslok 1961, en víst má telja. að það hafi aðeins verið vegna þess. að eigi hafi verið samkvæmni í talningunni. Alifuglarækt hélzt vel í horf- inu. I ársbyrjun 1963 voru tald- ir fram nokkru fleiri alifuglar til búnaðarskýrslu en árin á undan, eða rúmlega 107 þús. alifuglar. En talning á þessum kvikfénaði hefur alltaf verið 6- nákvæm. Á árinu 1963 tók til starfa sérstakur ráðunautur í svína- og alifuglarækt, Gunnar Bjamason á Hvanneyri. Starf sitt hóf hann með miklum á- róðri, sem vakti miklar um- ræður um landbúnaðarmál al- mennt. þó að óvíst sé, að þær umræður hafi aflað þessum bú- greinum trausts og gerigis í fyrstu umferð, er þess vissu- lega að vænta. að eftirlits- og leiðbeiningastarfið verði til þess að betra yfirlit fáist um vöxt og gildi þeirra, er tímar líða fram. Sláturhús fyrir fugla var reist á árinu á Reykjum í Mos- fellssveit. hið vfyrsta sem reist hefur verið hér á Iandi. Miklar umræður voru á árinu um ali- fuglarækt ti'l kjötframleiðslu og sú tilraun til slíkrar fram- leiðslu sem mest var talað um andabú á Álfsnesi á Kjalarnesi. tókst ekki gæfulega Garðræktin gekk erfiðlega, spretta garðávaxta fremur rýr, og norðan lands voru miklir erfiðleikar á að ná kartöflum upp úr moldinni vegna frosta og snjóa. Þó reyndist kartöflu- uppskeran drýgri en búizt var við. Entust íslenzkar kartöflur til neyzlu fram í maí 1964. og má af því ráða, að uppskeran var mjög svipuð og 1962. Kál- ræktin átti í miklum erfiðleik-, um nema helzt á Suðurlandi. og Suðvesturlandi en þar er hún mest, og varð upp- skeran því ekki minni 1962 Uppskera hvítkáls hefur verið áætluð 180 tonn (160 tonn 1962), uppskera blómkáls 75 þús. stk. eða nál. 25 tonn (60 þús. stk, 1962), gulrætur um 100 tonn (112 fconn 1962). Uppskera tóm- ata og gúrkna og annarra gróð- urhúsaafurða er talin hafa ver- ið lítið eitt meiri sl. ár en 1962, uppskera tómata um 340 tonn hvort árið. 1962 og 1963. Upp- skera gúrkna 43. þús. kassar (ca. 215 tonn) 1963, en 37 þús. kassar 1962. Liverpool Framhald af 5. síðu. laginu og siöar atvinnumaður, hefur verið í aðalliðinu síðustu 4 ár. Hefur margoft leikið með enska unglingalandsliðinu. Roger Hunt, hægri innherji, Hefur leikið með Liverpool síðan 1960 og alltaf verið markhæsti maður liðsins, setti 33 mörk í síðustu deildar- keppni. Er fastur maður í enska landsliðinu. Alf Arrowsmith, miðfram- herji. Kom til Liverpool 1960 og lék i aðalliSinu síðasta keppnistímabil. Hann er einn af beztu skotmönnum liosins. Philip Chisnall, vinstri inn- herji. Var keyptur frá Manc hester United nú í vor. Hefur leikið með enska landsliðinu og unglingalandsliðinu. Peter Thompson, vinstri út- herji. Var keypbur frá Prest- on North End sl. haust. Hef- ur leikið með enska unglinga- landsliðinu og komst í lands- liðið nú í vor og er talinn bezti leikmaður þess nú. Akuréyri Framhald af 5. síðu. Sérstakur túlkur, Sverrir Pálsson, sagði frá því mark- verðasta sem farið var fram- hjá, og gat í fáum dráttum sögu bæjarins. Flugvélin átti að koma um 10-leytið um morguninn. en kom ekki fyrr en langt geng- in t>rjú, svo móttökuætlunin fór því úr skorðum. Eigi að síður var gert sem hægt var til að nýta þessa stuttu stund, og tókst í alla staði vel. Frímann. Hún stendur nú heima hjá mér ennþá, segir Jón. Lárus má koma og sækja hana ef hann vill. Þetta er bjórflaska, þeir hafa drukkið danskan bjór í vinnunni í þá daga. Ekki höf- um við það svo gott sem vinn- um við að rífa húsin sem þeir byggðu,_____________________ Bíl stolið Framhald af 1. síðu. er til. f henni voru þrír menn og sluppu þeir furftanlega. Einn þeirra meiddist nokkuð en tveir lítift sem ekkert. ... í FYRRINÓTT var einnig stolið tveim bifreiftum af Rambler station gerft frá Þórsgötu 4. Eru númer þeirra R-10233 og R-13732. Maðkarnir Framhald af 1. síðu. dýrin eru í og einnig hafa þau lagzt á líkama hirðisins. Hefur hann reynt ýmislegt til að losna við ófögnuð þenna en ekki tek- izt. Tíðindamaður Þjóðviljans brá sér inn í hænsabúið í gær og leit með eigin augum hvernig þar er ástatt. Mátti þar greina pöddur þessar í kominu svo og á vinnufötum starfsmannsins, sem fyrr 'getur um. Þetta eru örlitlar pöddur, brúnleitar að lit en geta engu að síöur valdið mönnum og dýrum óskunda. Hér er um afar alvarlegt mál að ræða og ber sérstaklega að víta þá meðferð mála, að setja komið á markaðinn áður en að mððkunum hefur að fullu ver- ið útrýmt — ef það á apnað borð taiizt sæmandi að bjóða slíka vöru. AIMENNA FflSTEI GN ASÁTÁTÍ UNOARGATAj^SlMlJJIISO LÁRUS P. VALDIMARSSON ÍBÚÐTR Óskast Hðfum kaupendur með miklar útborganir að 2—5 herb. íbúftum, 3—6 herb hæftum, einbýlishúsum, rað- húsum. T I L S Ö L U : 2 herb. risíbúð við Lindar- götu. 2 herb. fbúð i Vesturborg- inni, á hæð í timburhúsi, hitaveit, útb. kr. 175 þús. Laus strax. 2 herb. fbúð í Skjölunum, lítið niðurgrafin { steypt- um kjallara, sér hitalögn. Verð kr. 320 þús. Laus 3 herK góð kjallaraíbúð við Miklubraut. 3 herb. vönduð hæð við Bergstaðastræti, allt sér. Laus strax. 3 herb. hæð við Sörlaskjóí, teppalögð.. með harðvið- arhurðum, tvöföldu gleri. með fögru útsýni við sjó- inn. 3 herb. ný og vönduð ibúð á hæð við Kleppsveg. 3 herb. hæð i steinhúsi við Þórsgðtu. 4 herb. góð risibúð rétt við Miklubraut, útb. kr. 250 þús. 4 herb. ibúð f smíðum, S hæð við Ljósheima. Góð kjör. 5 herb. ný og plæsfleg ibúð I háhýsi við Sólheima. frébært útsvni. Vélasam- stæfta f þvottahúsi. * 5 herb. hæð í steinhúsi við Nesveg, (skammt frá fs. biminum), allt sér, útb. 250 bús. 5 herb. nýiar glæsflegar i- búðir f Tnfðijnnm na vi* 5 herb. íbúð í timburhúsi vift Bergstaðastræti. bfl- skúrsréttur. útb 250 bús. Tfl sölu er 30—40 ferm. húsnæði á bezta stað < Hö.gunum. hentar fyrir rakarasfcofu. verzlun eða þessháttar. SlÐA g íbúðir til sölu T I L S ö L U : 2 herb. íbúð á hæð við Hrauntéig. Vinnupláss fylgir i útiskúr. 2 herb. snotur risíbúð við Holtsgötu. 2 herb. kjallaraíbúð við Hátún. 3ja herb. íbúft á jarfthæft við Rauðalæk. Nýleg og vönduð íbúð. 3ja herb. íbúð á hæð við Þórsgötu. tbúðin er í steinhúsi. 3ja herb. íbúð í kjaUara við Skipasund. 3ja herb. stór og falleg íbúft á 4. hæð við Hringbraut. 3ja herb. rishæð við Mar- argötu. 4ra herb. íbúð á hæð við Melabraut. 4ra herb. íbúð á hæð við Sólheima. 4ra herb. íbúð á hæð við Melgerði í Kópavogi. 5 herb. íbúð á hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð á hæð við Sunnuhlíð Vandað einbýlishús við Tunguveg. Bflskúr fylgir. Ibúðir í smiðum við Ný- býlaveg og víðar. Tjarnargötu 14. Símar 20190, 20625. ÁSVALLAGÖTU 69 SÍMAR 21515 — 21516 KVÖLDSÍMI 3 36 87 HÖFUM KAUPANDA AÐ: 2—3 herbergja fbúð. Út- borgun kr. 500 þús. 4 herbergja íbúð í sambýl- ishúsL Útborgun kr. 600 —700 þús. Einbýlishúsi eða hæð í tví- býlishúsi. Útborgun kr. l.OOO.OOO.oo.. TIL SÖLU: 3 herbergja jarðhæS viS Lanffboltsveg. Allt sér. 4 herh»rgia íbúðarhæð á 1. hæð við Langholtsveg. 3 herbereia fbúð á falleg- um stað við sjóinn í Vesturbænum. 4 herbergja vönduð íbúð í Heimunum. TTL SÖLU í SMÍÐUM: 150 fermetra fokheldar hæðir f Vesturbænum. Allt sér á hæðunum. Tveggja íbúða hús. Hita- veita. 2 herbergja hæðir í aust- anverðri „orginni. Seld- ar fokheldar. 3 herbergj. hæðir á Sel- tiamamesi. Allt sér. 5 herbergia fallegar hæð- ir á Seltjamamesi og víðar. Einbýlishús ca. 180 ferm. á ’gnarlóð á Seltiarnar- riesi. Selst fokh°lt. 160 fermetra hæð i smíð- um. Selst fuflgerð aeð bflskúr. Viðn-’-enndur staður. Uitaveita. Allt sér á hæðinni. 160 fermotra fokhcld hæð í tvfþýlishúsi f austan- verðri borginni. Allt sér á Virr>^ír)i. 150 fermetra hæð á hita- veitusvæðinu. Selst til- búin und’r tréverk og málnineu. fbúðín er bes- ar tilbúin til afhending-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.