Þjóðviljinn - 18.08.1964, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 18.08.1964, Qupperneq 8
8 SlÐA ÞIÖÐVILÍINN Þríðjudagur 18. ágúst 1964 veðrið útvarpið ★ Kl. 12 á hádegi í gaer var norðan gola eða kaldi um land allt. Norðanlands skýj- að, sums staðar smá-skúrir. annars léttskýjað. Hæð yfir Grænlandi, en lægð við vesturströnd Noregs og önnur dýpri yfir Irlandi. til minnis '*i I cUfr er þriðjudagur 18. ágúst, Agapitus. Árdegishá- flæði kl. 1,13. Reykjavík fær kaupstaðarréttindi 1786. í* ★ Nætur- og helgidagavörzlu ns^ífi-Reykjavík annast vikuna 15.—20. ágúst Reykjavíkur Apótek. Næturvðrzlu í Hafnarfirði annast í nótt Kristján Jó- hannesson læknir, sími 50056. ★ Slysavarðstofan í Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. SlMI 2 12 30. ★ Slökkvistöðin og sjúkrabif- reiðin sfmi 11100. ★ tögreglan sími 11166. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12-17 — SlMI 11610. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga , klukkan 9— 15.20 laugardaga klukkan 15- 18 og sunnudaga kl 12-16. 13.00 „Við vinnuna“. 15.00 Síðdegisútvarp: Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Jón Nordal. Ingvar Jónas- son, fiðla, og Jón Nordal píanó. Strengjakvartett op. 18 no. 3 í D-dúr eftir Beethoven. Ungverski kvarttettinn leikur. Fimm sönglög op. 16. eftir Bartók. Laszlo syngur, Holetschek píanó. Rapsódía yfir stef eftir Paganini fyrir píanó og hljómsveit op. 43 eftir Rachmaninoff. Höf. leikur með Philadelfíuhljómsveit- ;»inni, Stokowski stj, Þýzk þjóðlög í útsetningu Brahms. M. Lichtegg syng- ur við undirleik Hans Willi Haeusslein^ ... 16.30 Tónleikar: 1: Cal Tjad- er og fleiri leika lög úr „West Side Story“. 2. Klaus Wunderlich leikur á hammondorgel. , 17.00 Endurtekið tónlistar- efni. Tvö tónverk eftir Honegger: a) Sónata fyrir einleiksfiðlu. E. Ferras leikur. b) Oratorian Davíð konungur. Misheau. Collard og Mollet syngja. Hljóm- sveit franska rikisútvarps- ins leikur undir stjóm höf. 18.30 Þjóðdansar frá Irlandi M. Griffin leikur á harm- oniku með Shamrock hljómsveitinni. 20.00 Einsöngur: tvær frægar Norðurlandasöngkonur syngja: Eida Norena og Tenna Frederiksen Kraft. 20.20 Erindi: Gengið á vit gamalla minja. Þorsteinn Matthíasson skólastjóri. 20.50 Jón Nordal: Sónata fyr- ir fiðlu og píanó, Bjöm Ólafsson og höfundurinn leika. 21.05 Þriðjudagsleikritið „Umhverfis Jörðina á átta- tiu dögum“ eftir Jules Veme og Tommy Tweed; IX. þáttur. Þýðandi: Þórð- ur Harðarson. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. 21.40 „Landið milli fottíðar og framtíðar" eftir Inge- borg Byhan. Sigríður Ein- arsdóttir frá Munaðamesi þýðir og les. 22.10 Kvöldsagan: „Sumar- minning frá Suðurfjörðum" eftir séra Sigurð Einarsson I. Höfundur les. 22.30 Létt músik á síðkvöldi a) Kalmán: Lög úr Sardas- furstinnurini. Hansen-kór- inn, hljómsveit útvarpsins í Bæh. Michaelski stj. b) Kodály: Harry Janson, svíta Sinfóníuhljómsveitin í Minneapolis, Ormandy stj. 23.10 Dagskrárlok. suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er á Seyðisfirði. Skjaldbreið er væntanleg til Reykja- vikur í dag að vestan úr hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á leið til Vopna- fjarðar. + Eimskipáfélag Islands. Bakkafoss fór frá Liverpool 16/8. til Austfjarðahafna. Brúarfoss fer fcá N.Y. 20/8. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Hafnarfirði 15/8. til" Stomoway, Rotterdam, Imm- ingham og Hamborgar. Fjall- foss fór frá Ventspils 16/8. til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Hull 19/8. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík 15/8. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 16/8. frá Kristi- ansand. Mánafoss fór frá Stöðvarfirði 17.8. til Eskifj., Reyðarfjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Reykjafoss fór frá Norðfirði 14.8. til Ham- borgar, Gdynia, Turku, Kotka og Ventspils. Selfoss fór frá Patreksfirði 17.8. til Faxaflóa-' hafna. Tröllafoss fór frá R- vík kl. 21.00 17.8. til Arkan- gelsk. Tungufoss kom til R- víkur 16.8. frá Rotterdam. ★ Eimskipafélag Reykjavíkur Katla er á Norðfirði. Askja er á Norðfirði. ★i Skipadeild S. 1. S. Am- arfell er í Hamborg, fer það- an til Leith og Rvíkur. Jök- ulfell er væntanlegt til Cam- den á morgun, fer þaðan 21. þ.m. til Gloucester og Rvík- ur. Dísarfell er væntanlegt í dag til Riga. fer þaðan til Austfjarða. Litlafell er vænt- væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Helgafell fór frá Leningrad 16. þ.m. til Reyð- arfjarðar. Hamrafell er í R- vík. Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. . Mælifell er í Grimsby. ★ Kaupskip. Hvítanes er í Ibiza. ★ Jöklar. Drangaj. fór 14. þm til Pietarsari, Helsinki, Leningrad og Hamborgar. Hofsjökull fer frá Pietarsari í kvöld til Hamborgar. Rott- erdam og London. Langjök- ull lestar á Nýfundnalandi og fer þaðari til Grimsby. skipin flugið ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Reykjavíkur í fyrramálið frá Norðurlönd- um. Esja er á Austfjörðum á QBD Jamoto og menn hans hafa nú jafnað sig. Nú ætlar hann að rannsaka allt þetta mál. Hver og hvaðan er þessi maður sem hafði boðið honum platínuna? Hvað var hann að gera héma á eyjunni ,,hans“? Þeir sjá miklar byggingar, raíorkustöð og einhverjar aðrar kynlegar byggingar . . . „Hvað heldur maðurinn kl. 19.50 í kvöld. Fer til NY kl. 20.45. ir Loftleiðir. Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá N.Y. kl. 07.00. Fer til Luxemborg- ar kl. 07.45. Kemur til baka frá Luxemborg' kl. 01.30. Fer til N.Y. kl. 02.30. Bjami Herjólfsson er væntanlegur frá London og Glasgow kl. 23.00. Fer til N.Y. kl.» 00.30. ferðálög ★ Pan American þota kom til Keflavíkur kl. 7.30 í morg- un frá NY. Fór til Glasgow og Berlínar kl. 8.15. Væntan- leg frá Berlín og Glasgow gengið eiginlega að hann sé?! hrópar hnn æstur. „Ég þoli enga ókunnuga hér! Komið þið! Á meðan á hinu stutta flugi til rannsóknarstofunn- ar stóð sagði Þórður Yoto hvemig stæði á vem hans á eynni. Að hann væri ekki einn af áhöfn kafbátsins, heldur fylgdarmaður föður Ralphs. SCOTT'S haframjöl er drýgra brúðkaup ■jr Ferðafélag Islands ráðgerir 2 fjögurra daga sumarleyfis- ferðir frá 20.—23. ágúst. 1. Ferð til Veiðivatna: far- ið um 'Vatnasvæðið, að Nátt- tröllinu við Tungná, um Hraunvötnin og ef til vill í Jökulheima. 2. Ferð um Vatnsnes og Skaga: ekið kringum Vatns- nes, um Blönduós, Skaga- strönd, og kringum Skagann. Farið um Reykjaströndina til Sauðárkróks. Komið við í Glaumbæ byggðasafnið) og Víðimýri m.a. Síðan farið yf- ir Auðkúluheiði og suður Kjöl. Nánari upplýsingar í skrifstofu F.l. Túngötu 5. símar 19533 — 11798. Frá Náttúrulækningafé- Iagi Reykjavíkur. Berja- og tekjuferð N.L.F.R. er fyrir- huguð á Snæfellsnes laugar- daginn 22. ágúst n.k. kl. 8 að morgni frá N.L.F. búð- injii Týsgötu 8. Komið verð- ur að Búðum. ekið kringum Snæfellsjökul og skoðaðir merkir staðir. Fólk hafi með sér tjöld, svefnpoka, og nesti til tveggja daga. Áskriftar- listar á skrifstofu félagsins Laufásveg 2 og N.L.F. búð- inni Týsgötu 8. Þar veittar nánari upplýsingar. Vinsam- legast tjlkynnið þátttöku eigi síðar en fimmtudaginn 20. ágúst n.k. ★ Kvennadeild Slysavarnafé- lagisins í Reykjavík fer í tveggja daga ferð fimmtudág- inn 20. ág. austur að Kirkju- bæjarklaustri. Komið við í skipbrotsmannaskýlum' einu eða fleirum. Upplýsingar í síma 14374 og 13391, verzl. Helrnu, Hafnarstræti. minningarspjöld ★ Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar eru seld í bókabúð Braga Brynjólfsson- ar og hjá Sigurði Þorsteins- syni Laugamesvegi 43, sími 32060, Sigurði Waage Laug- arásvegi 73, sími 34527, Stef- áni Bjarnasyni Hæðargarði 54, sími 37392 og Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48, sími 37407. + MinnimrarsnöM tfknarslóðs Aslaugar H. P. Maack fást á eftirtöldum stöðum: Helgu ThorsteinsdóttuT Kast- alagerði 6 Kóp Sigriði Gísla- dóttUT Kópavogsbraut 23 Kóp. Slúkrasamlaginu Kópavogs- braut 30 Kóp. Verzluninni HUð HUðarvegi 19 Kóp. Þur- fði Einarsdóttur Alfhólsvegi 44 Kóp Guðninu Emilsdótt- ur Brúarósi Kóp. ár Þann 8. ágúst voru gefin saman í Kapellu Háskólans af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Hanna Guðmunds- dóttir og Jón Magnússon stud. jur. Lyngholti v/Holta- veg. Studio Guðmundar Garðastræti 8. Yngri kynslóðin ★ Þessa mynd rákumst við á í dönsku blaði, stúlkan á myndinni nefnist Mette Lökk- en og hefur nýlega lagt á hilluna tannlæknisnám til þess að helga sig málaralist- inni. Að sjálfsögðu er það engin frétt að dönsk stúlka ætli að gerast listmálari, en þá sakar ekki að geta þess að Mette Lökken er dótturdóttir Jóhannesar Kjarvals. söfnin ★ Gengisskráning (sölugengi) £ .....:........ Kr. 120,07 U-S $ .............. — 43,06 Kanadadollar ....... — ,>9.82 Dönsk kr. .......... — 622,20 Norsk kr........ — 601,84 Sænsk kr.......... — 838,45 Finnskt mark .... — 1.339,14 Fr franki ....j... — 878.42 Bels. franki ....... — 86,56 Svissn franki .... — 997,05 Gyllini _....... —1.191,16 Tékkn kr ........... — 598.00 V-þýzkt mark .... —1.083,62 Líra (1000) — 68.98 Austurr sch ......■ — 166,60 Peseti ............. — 71,80 Reikningskr. — vöru- skiptalönd ......... — 100,14 Reikningspund — vöru- skiptalönd ......... — 120,55 ★ Bókasafn Félags járniðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. ★ Árbæjarsafn opið daglega nema mánudaga, frá klukk- an 2—6. Sunnudaga frá 2—7. ★ Asgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá klukkan 1.30 til 4. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13—19 og alla virka daga kl. 10—15 og 14—19. ★ Bókasafn Kópavogs i Fé- lagsheimilinu opið á þriðjud. miðvikud. fimmtud. og föstu- dögum. Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Bama- timar i Kársnesskóla auglýst- ir þar. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1.30—3.30. satm ) /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.