Þjóðviljinn - 18.08.1964, Side 9
riSjudagur 18. ágúst 1961
ÞJÓÐVILIINN
SlÐA §
Liverpool-KR
Framhald al 2. siðu
í markið. Eln naesta mark lét
á sér standa, þótt leikurinn færi
fram að kalla á vallarhelmingi
KR. Það er ekki fyrr en á 20.
mínútu leiksins sem markmað-
ur Liverpool þarf að blanda sér
í leikinn fyrir atbeina KR, en
það varð er Sigurþór komst
upþ að endamörkum og gaf það-
an fyrir markið, og markmaður
kom út og tók knöttinn rétt áð-
ur en Gunnar Felixson kom að.
KR tókst aldrei að ógna
marki Liverpool, eða að skapa.
minnstu hættu .við mark þeirra
allan fyrri hálfleikinn. Liver-
pool tókst heldur ekki að skapa
sér opin tækifæri þótt þeir
sæktu fast allan leikinn.
Síðari hálfleikur byrjaði svip-
að og sá fyrri nema hvað nú
er það Wallage sem sendir
knöttinn til Hunts sem' skorar
á annarri mínútu leiksins.
! áhlaupið, en náðu ekki til að
: byrja áhlaup með stuttum send-
ingum. ,
Gísli í markinu sem kcm í
stað Heimis sem var meiddur,
j stóð sig nokkuð vel, þrátt fyrir
svolítil mistök þegar 3 markið
kom. ,
Gunnar Guðmannsson var svo-
lítið mistaekur í þessum leik, og
notaðist ekki að leikni sinni og
hraða.
Það var gaman að sjó þetta
góða enska lið, og án þátttöku
KP í Evrópubikarkeppninni
hefði það ekki gerst. Það ætti
að efla knattspyrnuna að ráð-
ast í stór verkefni, og það að
fá að sjá eitt bezta knatt-
spyrnulið Englands, ætti að
skilja eftir lærdóm fyrir þá sem
á horfa.
, Dómari var Norðmaðurinn
Johan Riseth og dæmdi vel,
enda var leikurinn prúður og
auðveldur. Áhorfendur voru um
10.000.
Frímann.
Á myndinni hér að ofan sjáum við hermenn úr frelsisher Angola í æfingarstöð Iangt inni í fjöll-
um. Frelsisherinn eflist stöðugt og er orðinn bæði vel æfður og vopnum búinn. Herinn stendur í
nánum tengslum við alþýðu manna í landinu. Það er til marks um vaxandi gengi frelsishreyfing-
arinnar, að á síðastliðnum þrem árum hefur herinn frclsað einn sjötta hluta Angola undan
oki Pontúgala.
Rannsókn maðkamálsins
Framhald af 12. síðu.
tollyfirvöldunum. Þaðan spurð-
ist að engin farmskrá hefði kom-
ið til þeirra, en innflytjandi
vörunnar ætti að hafa hsma
undir höndum.
Innflytjendasambandið var
aftur ónáðað með símhringingu
frá Þjóðviljanum og vísaði það
til Eimskip, „sem á að hafa öll
gögn í sínum höndum“!
Hver borgar brúsann?
Alla fyrmefnda aðila spurði
tíðindamaður blaðsins hver ætti
að borga kostnaðinn af svæl-
ingunni, sem fram fór bæði um
borð 1 Brúarfossi og í landi.
Enginn gat leyst úr þvl vanda-
máli en helzt mátti skilja að
tryggingamar yrðu að bera
baggana.
Tilkynning borgar-
læknis
Þjóðviljinn sneri sér til heil-
brigðiseftirlitsins þessu viðvíkj-
andi í gær. Var tíðindamanni
skýrt frá því, að tilkynning frá
skrifstofu Borgarlækhis væri í
bígerð og barst hún blaðinú um
kl. 18 í gær. Tilkynningin er
svohljóðandi:
„Arlega eru nokkur brögð
Styrkur úr
minningarsjóði
Svo sem áður hefur verið
skýrt frá, hafa ekkja dr. Rögn-
valds Péturssonar, frú Hólmfríð-
ur Pétursson í Winnipeg, og
dóttir þeirra, ungfrú Margrét
Pétursson, stofnað sjóð við Há-
skóla íslands með myndarlegu
fiárframlagi, svo að sjóðurinn er
meðal þeirra stærstu við Háskól-
ann. Sjóðurinn heitir Minningar-
sjóður dr Rögnvalds Pétursson-
ar til eflingar íslenzkum fræð-
um! Skal fé hans varið til að
að styrkja kandídata í íslenzk-
um fræðum til framhaldsnámr
og undirbúnings frekari vísinda
starfa. Getur sjóðsstjómin á-
kveðið, að styrkþegar flytji fyr
irlestra við Háskólann um rann
sóknarefni sín, og skulu þeir
tengdir nafni dr Rögnvalds Pét
urssonar. ;
Stjórn sjó$5ins, sem skipuð er
háskólarektor og prófessorunum
dr. Halldóri Halldórssyni og dr.
^teingrími J. Þorsteinssyni hef-
■ r úthlutað styrk i fyrsta skipti
úr sjóðnum. Hlaut styrkinn
magister artium Ólafur Pálma-
=on til rannsókna á bókmennta-
s+arfspmi Magnúsar Stephensens
dómstjóra.
að því, að skordýr berist til
landsins með fóðurvörum,
bæði til Reykjavíkur og til
annarra hafna á landinu.
Hafa sum þcssara skorkvik-
inda orðið hér Iandlæg.
Fyrir skemmstu fannst ó-
venju mikið af skordýrum í
fóðurkomi f Brúarfossi, og
hafði hluta farmsins verið
skipað upp, er borgarlækni
barst, vitneskja um málið.
Þar eð hætta gat verið á
því, að skordýrin gætu borizt
í matvæli, gaf borgarlæknir
eigendum fóðurkornsins fyr-
irmæli um, að láta eyða skor-
dýrunum áður en fóðurkorn-
inu yrði dreift. Víðtækar
rannsóknir benda eindregið
til þess, að matvæli hafi ekki
megnazt af skordýrunum,
enda'yrði sala á matvælum,
sem skordýr hafa komizt í
ekki leyfð, svo sem áður hef-
ur veriö lýst yfir.
Að svælingu Iokinni voru
tckin sýnishorn af fóðurkorn-
inu, og virtist svælingin hafa
borið tilætlaðan árangur.
1 siðustu viku barst þó
kvörtun um skordýr í fóður-
korni i hænsnabúi einu hér
í borg. Rannsókn leiddi í
ljós, að hér v'ar um að ræða
m.a. eina af þeim tegundum
skordýra, sem fundizt höfðu
í Brúarfossi. Fer nú fram að
nýju athugun á umræddum
fóðurkornsfarmi, m.a. með
tilliti til að egg skordýranna
kynnu að liafa lifað svæling-
una af. Að athugun þessari
afstaðinni verða teknar á-
kvarðanir um frekari aðgerð-
ir og haft um það samráð við
hlutaðeigandi ráðuneyti.“
Fulltrúi heilbrigðiseftirlitsins
sagði í viðtali við Þjóðviljann
að niðurstöðu væri að vænta
af athugun þessari bráðlega og
mun án efa heyrast rneira af
möðkunum áður en langt um
líður.
■ . ....... i - .........................I ■ - i
^Uuv.u .... - sem nylega setti heimsmet í
kringlukasti 64,55 m, er einn öruggasti sigurvegari á Olympíu-
Ieikunum í Tokio í haust. Danek hóf íþróttaferil sinn árið 1956
þá 19 ára gamall og kastaði þá 43,23 m. Árið 1960 kastaði hann
50,38 m, 51,47 m árið eftir og 56,49 árið 1962, en næsta ár kastaði
hann sex sinnum yfir 60 m. Með hinu frábæra meti hefur hann
skotið hinum bandarisku fjórmenningum langt aftur fyrir sig:
Aerter (62,94), Weill (60,21), Neville (58,93) og Silvester
Bjargað á marklínu
Liverpool!
Fimm mínútum síðar fá KR-
ingar eina hættulega tækifær-
ið. Það er spymt að marki Liv-
erpool háum knetti úr homi og
Ellert er þar Qg skallar mjög
fallega í horn marksins, en þar
er vinstri bakvörður fyrir . og
bjargar markinu með skalla, þar
sem hann stendur á línunni, og
markmaður án möguleika að
bjarga.
Á 11 mínútu einleikur Gall-
aghan upp að endamörkum mjög
laglega og sendir fyrir. Gísli
fer of langt út úr markinu og
fær ekki nema hálfvarið og lenti
knötturinn hjá miðherjanum sem
spyrnir viðstöðulaust í mann-
laust markW með föstu skati.
Á 18. mínútu sendir hægri
framvörður fyrir og hefði Hörð-
ur átt að skalla en misreiknaði
knöttinn og fór hann yfir Hörð
en þar var þá WallaÉæ og skall-
ar óverjandi fyrir Gisla.
Eins og hinn fyrri hálfleik lá !
oftast á KR, og þó heldur meira.
Þó kom þar að Gunnar Felixson
komst inn fyrir til hliðar og
skaut föstu skoti á mark sem
hrekkur af markmanni og fram
á völlinn, en enginn KR-ingur
fylgdi eftir, og var því léttilega
bjargað.
Aðeins tveim mín. fyrir leiks-
lok er Hunt við vítateiginn til
hliðar vinstra megin og fær
vknöttinn og skýtur samstundis,
hörkuskoti, sem Gísli hafði hendi
á en skotið var svo fast að
knötturinn lenti í netinu, og þar
-neð varð 5:0 staðreynd.
Liðin
Það er erfitt að gera upp á
milli manna í liði Liverpool, því
allir virtust vera snillingar. Þó
voru það Thompson, Hunt. Yeats
miðvörðurinn og bakvörðurinn
Byrne sem maður veitti helzt at-
I hygli, annars reyndi svo lítið á
bessa menn að maður veit í
rauninni ekki hvað í þeim býr
j og hvað þeir eiginlega geta ef
j verulg-ga á þá reynir.
| KR-liðið sýndi baráttuvilja
allan tíma, en það dugði lítið.
Vörnin var þeirra langt bezti
hluti, og raunar má segja að
meiri hluti liðsins hafi verið
vörn, og var stundum nær allt
iiðið í eða við vítateig. Það
var því ekki nema eðlilegt að
j bá sjaldan að knötturirm kom
: fram að lítið yrði úr samleik,
framlínu þegar allir voru aftur
nema ef til vill einn maður
Gunnar Felixson eins og oft
kom fyrir. Það voru þó helst
beir Gunnar og Sigurþór sem
komust fram. og reyndu að ná
saman sem sjaldan tókst. Ellert
hafði öll einkenni hins æfing-
arlitla leikmanns, var seinn og
hálf hvarí í þeim hraða sem
Bretamir höfðu Bjami Felixson
var sá sem mest truflaði sókn
Liverpool, og Callagahn Bret-
anna og truflaði við og við
en var líka oft skilinn eftir,
en á miðjunni voru þeir mið-
verðir Hörður, Þórður og Þor-
geir. og stöðvuðu þeir margt
,Dómurinn‘
Framhald af 4. síðu.
sem ríkti með þjóðinni, heldur
þjónkunin við erlenda her-
valdsstefnu.
Dómurinn í Vaglaskógi um
síðustu verzlunarmannahelgi,
var dómur yfir þeirri niður-
lægingarleið, sem þjóðin hefur
verið tæld til að ganga tvo
síðustu áratugi — dómur yfir
afleiðingum þeirrar göngu og
i dómuf yfir forsendum hennar.
10. 8. 1964.
Olgeir Lútersson,
AIMENNA
FASTEIGNASAl A N
UNDARGATA9 SÍMI 211S0
URUS Þ. VAlPiMARSSON
i ÍBÚÐIR Óskast
Höfum kaupendur með
miklar útborganir að 2—5
herb. íbúðum, 3—6 herb
hæðum, einbýlishúsum, rað-
húsum.
T I L S Ö L D :
2 herb. risíbúð við Lindar-
götu.
2 herb. fbúð í Vesturborg-
inni, á hæð í timburhúsi.
hitaveit. útb. kr. 175 þús.
Laus strax.
2 herb. fbúð í Skjólunum.
lítið niðurgrafin 5 steypt-
um kjallara. sér hitalögn.
Verð kr. 320 þús. Laus
strax.
3 herb. góð kjallaraíbúð við
Miklubraut.
3 herb. vönduð hæð við
Bergstaðastræti. allt sér.
Laus strax.
3 herb. hæð við Sörlaskjól,
teppalögð, með harðvið-
arhurðum. tvöföldu gleri.
með fögru útsýni við sjó-
inn
3 herb. ný og vðnduð íbúð
á hæð við Kleppsveg.
3 herb. hæð í steirihúsi við
Þórsgötu.
4 herh. góð risxbúð rétt við
Miklubraut, útb. kr. 250
þús.
4 herb. fbúð í smíðum, á
hæð við Ljósheima. Góð
kjör.
5 herb. ný og glæsileg fbúð
f háhýsi við Sólheima
frábært útsfmi Vélasam-
stæða i þvottahúsi. *
5 herb. hæð i steinhúsi við
Nesveg, (skammt frá fs-
birninum), allt sér, útb
250 þús.
5 herb. nýjar glæsilegar i-
buðir i TTHðuuum o« ui*
5 herb. fbúð í timburhúsi
við Bergstaðastræti, bíl-
ckúrsréttur. útb. 250 þús.
Til sðlu er 30—10 ferm.
húsnæði á bezta stað <
Hö.gunum, hentar fyrir
rakarastofu. verzlun eða
þessháttar.
fbíðir til sölu
II L S ö L U :
2 herb. íbúð á hæð við
Hraunteig. Vinnupláss
fylgir í útiskúr. ,
2 herb. snotur risíbúð við
Holtsgötu.
2 herb. kjallaraíbúð við
Hátún. . "
3ja herb. íbúð á jarðhæð
við Rauðalæk. Nýleg og
vönduð íbúð.
3ja herb. íbúð á hæð við
Þórsgötu. fbúðin er í
steinhúsi.
3ja herb. íbúð i kjallara
við Skipasund.
3ja herb. stór og falleg íbúð
á 4. hæð við Hringbraut.
3ja herb. rishæð við Mar-
argötu.
4ra herb, íbúð á hæð við
Melabraut.
4ra herb. íbúð á hæð við
Sólheima.
4ra herb. íbúð á hæð við \
Melgerði í Kópavogi.
5 herb. íbúð á hæð við
Rauðalæk.
5 herb. íbúð á hæð við
Sunnuhlíð
Vandað einbýlishús við
Tunguveg. Bílskúr fylgir.
fbúðir í smíðum við Ný-
býlaveg og víðar.
rm , ■
l?5l!
Tjarnargötu 14.
Símar 20190. 20625.
ASVALLAGÖTU 69.
SÍMI 2 1515 — 1 1516.
KVÖLDSÍMI 3 36 87.
HÖFUM KAUPENDUR
AÐ:
4 herbergja blokkíbúð.
Helst 3.—4. háeð. Útborg-
un 500 þús.
5 herbergja íbúð. Útborg-
un allt að kr 700 þús.
Einbýlishúsi, eða stórri
íbúðarhæð. Útborgun
1.000.000.00 kr.
TIL SÖLU:
3 herbergja íbúð við Lang-
holtsveg. Allt sér. ,
3 herbergja íbúð í sambýl-
ishúsi í Heimunum.
3 herbergja nýstandsett
íbúð á 1. hæð við Sörla-
skjól Sjávarsýn.
4 herb. íbúð á bezta stað
í Vesturbænum. Allt sér. j
V2 kjallari fylgir.
4 herb. mjög glæsileg íbúð
á hæð við Langholtsveg.
Nýleg.
5 herbergja endaíbúð á 1.
hæð í sambýlishúsi. Selst
fullgerð til afhendingar
eftir stuttan tíma. Hita-
veita. Mjög góð íbúð.
Tvennar svalir.
6 herbergja ný íbúð í tví-
býlishúsi. Selst fullgerð.
4 svefnherbergi, a-llt sér.
Hitaveita.
TIL SÖLU 1 SMfÐUM:
6 herbergja íbúðarhasð f
tvíbýlishúsum í Vestur-
bænum. Seljast fokheld-
ar. Hitaveita. Aðeins
tveggja íbúða hús.
2 herbergja fokheldar hæð-
ir. Allt sér. Tvíbýlishús.
5 herbergja fokhejdar hæð-
ir í miklu úrvali í nýju
hvertunum.
Fokhelt einbýlishús á
einni hæð til sölu í borg-
arlandinu.
Iðnaðarhúfnæði á góðum
stað. Verzlunaraðstaða á
1. hæð
%