Þjóðviljinn - 19.08.1964, Qupperneq 5
T
MiSvikudagur 19. .igúst 19fri
ÞJÓÐVILJINN
SfDA 5
Síldveiðiskýrsla LIU á
miðnætti sl. laugardag
Agúst Guðmundsson SK 2.1211 Gnýfari SU 7449
Akraborg EA 10.489 Grótta RE 15981
Akurey SF 7.598 Grundfirðingur II SH 3208
Akurey RE 10.161 1 Guðbjartur Kristjáns IS 268 10987
Andvari KE 2.977 Guðbjartur Kristján IS 280 5253
Anna SI 9.927 Guðbjörg IS 10078
Amar RE 1.467 Guðbjörg ÖF 12166
Arnames GK 7.134 Guðbjörg GK 12284
Amfirðingur RE 11.900 Guðfinnur KE 3854
Ámi Geir KE 8.832 Guðmundur Péturs IS 12354
Ámi Magnússon GK 19.694 Guðmundur Þórðarson RE 11779
Arnkell SH 6.800 Guðrún GK 14353
Ársæll Sigurðsson II GK 13.118 Guðrún Jónsdóttir IS 18555
Ásbjöm RE 12434 Guðrún Þorkelsdóttir SU 6931
Ásgeir RE 8297 Gullberg NS 12983
Áskell ÞH 9000 Gullborg VE 12130
Ásþór RE 10414 Gullfaxi NK 9300
Auðunn GK 5637 Gulltoppur KE 1967
Baldur nEA 7022 Gulltoppur VE 5890
Baldvin Þorvaldsson EA 5691 Gullver NS 7160
Bára KE 5015 Gunnar SU 13374
Bergur VE 11108 Gunnhildur IS 4106
Bergvík KE 6133 Gunnvör IS 1092
Birkir SU 2444 Gylfi II EA 5453
Bjarmi EA 5883 Hafrún IS '20105
Bjarmi II EA 21879 Hafrún NK 4898
Björg NK 6364 Hafþór RE 7828
Björg SU 4529 Hafþór NK 7151
Björgúlfur EA 11957 Halkion VE 10966
Björgvin EA 13321 Halldór Jónsson SH 16492
B.iörn. Jónsson RE 7826 Hamravík KE 15540
Blíðfari SH 5368 Hannes Hafstein EA 14850
Dalaröst NK 5646 Hannes lóðs RE 4073
Dofri BA 5252 Haraldur AK 14364
Draupnir 1S 5039 Hávarður IS 1466
Einar Hálfdáns ÍS 12336 Héðinn ÞH 13789
EinirSÚ 3208 Heiðrún IS 7529
Eldborg GK 17825 Heimaskagi AK 2641
Eldey KE 12529 Heimir SU 9991
Elliði GK 13643 Helga RE 22283
Engey RE 14536 Helga Björg HU 6592
Erlingur III VE 6003 Helga Guðmundsdóttir BA 21584
Fagriklettur GK 7015 Helgi Flóventsson ÞH 14925
Fákur GK 5953 Hilmir KE 5169
Faxaborg GK 6445 Hilmir II KE 10724
Faxi GK 18844 Hoffell SU 15047
Fiarðaklettur GK 3814 Hólmanes KE 9845
Fram GK 2242 Hrafn Sveinbjarnarson GK 4697
Framnes IS 9494 Hrafn Sveinbjarnars’ H GK 8941
Freyfaxi KE 4184 Hrafn Sveinbj.son III GK 15241
Friðbert Guðmundsson IS 2318 Hrönn IS 1895
Friðrik Sigurðsson ÁR 6722 Úuginn VE 11002
Fróðak'lettur GK 3762 Huginn II VE 14311
Garðar GK 8960 Hugrún IS 8407
Gfsli lóðs GK 6736 Húni HÚ 1051
Gissur hvíti SF 9388 Húni II HU 8650
Gjafar VE 11778 Hvanney SF 4647
Glófaxi NK 4237 Höfrungur II AK 8625
Höfrungur III AK 22986
Ingiber Ölafsson GK 7939
Ingiber Ólafsson II 154
Ingvar Guðjónsson GK 2312
ísleifur ÁR ' 1959
Isleifur IV VE 11727
Jón Finnsson GK 17764
Jón Gunnlaugs GK 3320
Jón Jónsson SH 5444
Jón Kjartansson SU 28557
Jón Oddsson GK 7589
Jón á Stapa SH 10615
Jökull SU 1704
Jörundur II RE 16027
Jörundur III RE 29692
Kambaröst SU 8033
Kári VE 2065
Keilir HU 1585
Kópur KE 7400
Kristbjörg VE 13705
Kristján Valgeir GK 12653
Leó VE 2224
Loftur Baldvinsson EA 18247
Lómur KE 17790
Mánatindur SU 7572
Máni GK 4241
Manni KE 3690
Margrét SI 16244
Marz VE 11077
Meta VE 14786
Mímir ÍS 4449
Mummi ÍS > 5169
Mummi GK 6397
Náttfari ÞH 13396
Oddgeir ÞH 15844
ðfeigur II. VE 16809
Ófeigur III VE 5310
Ólafur bekkur ÓL 11642
Ólafur Friðbertsson ÍS 19596
Ólafur Magnússon EA 15642
Ólafur Tryggvason SF 1247
Óskar Halldórsson RE 1396
Otur SH 5898
Páll Pálsson ÍS 6680
Páll Pálsson GK 3298
Pétur Ingjaldsson RE 15295
Pétur Jónsson ÞH 8504
Pétur Sigurðsson RE 9473
Rán SU 4267
Rán ÍS 3881
Reykjanes GK 7975
Reynir VE 17135
Rifsnes RE 9789
Runólfur SH 4445
Seley SU 14041
Sif ÍS 5287
Sigfús Bergmann GK 8638
Siglfirðingur SI 4506
Sigrún AK 7559
Sigurbjörg KE 3397
Sigurður AK 9233
Sigurður SI 7768
Sigurður Bjarnason EA 24158
Sigurður Jónsson SU 14321
Sigurfari SF . 1986
Sigurjón Arnlaugsson GK 2882
Sigurkarfi GK 5579
Sigurpáll GK 24241
Sigurvon AK 3435
Sigurvon RE 14030
Skagarösjt KE 9629
Skálaberg NS 3634
Skarðsvík SH 13105
Skipaskagi AK 3082
Skímir AK 1,1066
Smári ÞH 5385
Snæfell EA 25349
Snæfugl SU 4020
Sólfari AK 17831 J
Sólrún ÍS 10999
Stapafell SH • 10636
Stefán Ámason SU 4522
Stefán Ben NK ' 2033
Steingrímur trölli SU 9355
Steinunn SH 7618
Steinunn gamla GK 3542
Stígandi ÓL 7845
Stjarnan KE 5077
Strákur SI 5015
Straumries ÍS 8553
Súlan EA 13914
Sunnutindur SU 12494
Svanur RE 4Ú96
Svanur ÍS 5925
Sveinbjörn Jakobsson SH 5449
Sæfari BA 4047
Sæfaxi NK 9205
Sæfell ÍS 4925
Sæhrímnir KE 293
Sæúlfur BA 8492
Sæunn GK 4398
Sæhór ÓL 10877
Valafell SH 5791
Vattarnes SU 12712
Viðey RE ' ' 12554
Víðir SU 10451
Víðir II GK 12118
Vigri GK " 17148
Víkingur II ÍS 3713
Vonin KE 12808
Vörður ÞH 4253
Þorbjöm GK , 6572
Þorbjörn II GK 15078
Þórður Jónasson RE 19421
Þorgeir GK 4508
Þórkatla GK 7315
Þorlákur Ingimundars ÍS 7247
Þorl. Rögnvaldsson ÓL 4938
Þórsnes SH 4019
Þráinn ‘NK 8129
Æskan SI 4558
Ögri GK 11337
JarSfræiirannsókn-
ir á Snæfellsnesi
í Ólafsvík hefur að undan-
förnu dvalizt hópur háskóla-
kvenna frá Oxford. Stúlkur
þessar stunda nám í landa-
fræði og jarðfræði og eru hér
við rannsóknir á því sviði. Þær
eru fimm talsins og heita:
Victoria Plumstead frá Nor-
folk, Carol Jex frá Charlisle,
Margaret Pasco. frá Plymouth,
Evelvn Schufton frá Londan
og Jennifer Bray B.A. frá
Leeds.
Starf leiðangurs þessa er
tvíþætt, annars vegar söfnun
steingerfinga og hins vegar
mælingar við norðanverðan
Snæfellsjökul.
Steingerfingaleitin er gerð í
sambandi við starf brezka
jarðfræðingsins D F. W. Bad-
en-PowelI. Hann rannsakar
aldur jarðlaga sem áður voru
undir sjó, í Spitzbergen, á
Grænlandi og hér á íslandi.
Með því að mæla geisla-
virkni þessara steinperfinga
má finna aldur jarðlaganna
sem þeir finnast í. .Tafnframt
sýna steingerfingarnir sjálfir
hvers konar loftslag hefir ver-
ið >á þeim tíme.
Baden-Powell naut aðstoðar
Jóhannesar Áskelssonar á með-
an hann lifði, en vantaði stein-
gerfinga frá íslandi til þeirra
rannsókna, sem hann starfar nú
að Það er verkefni leiðangurs-
ins að safna sýnishornum af
bessum steingerfingum. aðal-
lega skeljum, og athuga i
hvaða hæð þeir finnast.
Stúlkurnar hafa mestmegnis
unnið að þessu á tveim stöð-
um, við Búlandsgil í Búlands-
höfða og í Stöð á Brimlárhöfða.
Við Búlandsgil fundu þær
steingerfinga i mjúkum leir-
lögum í 329 feta hæð og í
klettum í 346 feta hæð, en í
Stöð í 372 feta hæð.
íshetta Snæfellsjökuls hefur
minnkað tal.svert í.seinni tíð
og ‘ér riú talin verá’ aðeiris
helmingur af því sem hún var
fyrir þrjátíu árum.
Á nýjustu kortum danska
herforingjaráðsins, sem eru um
tuttugu ára gömul, er isrönd-
in sýnd í nánd við Geldinga-
fell og á myndum sem flug-
her Bandaríkjanna tók árið
1957 sézt ísröndin í nokkurri
fjarlægð suður af fjallinu. Nú
hefur ísinn enn minnkað og
þekur nú miklu minna svæði
en áður.
Það er ætlun leiðangurs-
kvennanna að kortleggja ís-
röndina eins og hún er nú,
þannig að hægt sé að gera
samanburð við eldri kort og
ljósmyndir og á þann hátt að
gera sér grein fyrir þeim
breytingum sem orðið hafa.
Þess verður þó að geta, að veð-
ur hefur verið mjög óhagstætt
að undanförnu og valdið mikl-
um erfiðleikum og töfum.
Af Geldingafelli, þar sern
stúlkurnar hafa aðallega gert.
mælingar sínar, sézt mjög vnl
vfir það svæði sem til skamms
tlma hefur verið hulið jökli,
Næst jökulröndinni er b>-eitt
belti. nær algjörlega gróður-
laust oa endar í háum mala>--
kambi Þarna telja stúlkurna"
að ísröndjp hafi verið um
skeið. Fvrir utan þetta bet*i
er sróið land með djúpum
lækiarfarvet'um bar fl>m vatn
þofur runnið' undcn iöklinnm.
Þá eru í s>>ð>i>'v,li?íum G"1'’-
inrrpfoll-. pvýr rnf>rV
svna hvar jökullinn hefur
v@>-ið
Stúlkurnar bqfa siá1far .?>>'*-
azt allan undi'rbúniu™ fqraríu-T-
ar. en eru s*>iddar f>árba»c1'-~-i
af vmsnm aðibim. pvo s°m O”-
fors'-háskó'a. Knni>r'oieöu
fræðistofnuninn,- n.fl. Þá h"fa
bær notið a?tstoðar o<r leiJC-
h-ininga Sigurðar Þórarinsson-
ar.
Frá Oxford-háskóla munu nú
vera starfandi siö hópar náip-V-
fólks í ýmsum löndum. Af þe>m
eru tveir hópar kvenna, á ís-
landi og Indlandi. í einum
hoþnurn eru bæði karlar og
konur og er það eingöngu fólk,
sem lokið hefur háskólaprófi.
Um framtíðaráform stúlkn-
Framhald á 9. síðu.
sitt af hverju
★ Heimsmeistarinn í hnefa-
leikum Cassius Clay gekk í
heilagt hjónaband sl. laugar-
dag með 22 ára ljósmynda-
fyrirsætu, Sonji Roy frá
Chicago. Við brúðkaupið kom
til slagsmála milli frétta-
manna og vina Clay. Þau
hjónin ætla að eyða hveiti-
brauðsdögunum í Chicago. en
síðan halda þau til Egypta-
lands, þar sem Cley leikur
í kvikmynd um trúarlegt
efni. Síðan tekur hann til
við æfingar fyrir keppnina
við Sonny Liston. Eftir þá
keppni segi ég skilið við
hnefaleika og gerist trúboði
fyrir Black Muslim, sagði
Cassius Clay.
★ Þýzki sundmaðurinn Ernst
Joachim Kuppers setti nýtt
Evrópumet f 200 m baksundi
sl. sunnudag 2:14,6. Hann átti
sjálfur fyrra metið. sem var
2:14,8.
★ Sovézkir frjálsíþrótta-
menn náðu góðum árangri á
móti í Kiev um síðustu helgi.
Valeri Bulitséff sigraði í 800
m hlaupi á 1:48,7 mín. Valeri
Brumel stökk 2.15 m 1 há-
stökki og Guenandi Blitznet-
zoff 4.70 í stangarstökki. Janis
Lusis kastaði spjóti 81.17 m
og Jurij Nikuline kastaði
sleggju 68.37, en í kvenna-
keppni kastaði Tamara Press
kringlu 57.54 m.
★ 18. Olympíuleikamir sem
haldnir verða í Tokio í haust
verða hinir fjölmennustu i
sögu OL. Er frestur rann út
sl. sunnudag höfðu 93 þjóðir
tilkynnt þátttöku, en á OL
í Róm voru 84 þjóðir. Vegna
erfiðra póstsamgangna kann
að vera að enn fleiri til-
kynningar um þátttöku eigi
eftir að berast. 18 Asíuþjóð-
ir verða með að þessu sinni.
fleiri en nokkru sinni fyrr.
Japanir taka þátt í flestum
greinum 20 talsins, en Banda-
ríkin, Sovétríkin, Þýzkaland
og Italía taka þátt í 18 grein-
um hver.
★ 1 landskeppni Sovétríkj-
anna og Bandaríkjanna í Los
Angeles nú fyrir skemmstu
kom það á óvart að banda-
ríski Olympíusigurvegarinn
frá Róm, Ralph Boston. tap-
aði í langstökki fyrir Bar-
kovski. Á móti á Jamaica
um síðustu helgi sýndi Boston
sitt rétta andlit og jafnaði
heimsmetið sem Ter Ovan-
esian frá Sovétríkjunum setti
fyrir tveim árum 8.31 m.
★ Á sama móti vann hinn 20
ára gamli Morgan Groth það
afrek að sigra George Kerr
sem varð þriðji á OL í Róm
í 800 m hlaupi. Groth hljóp
á 1:46,4 sem er bezti tími í
heiminum í ár, Kerr hljóp á
1:46,5 og í þriðja var 18 ára'
gamall Jamaicamaður Neville
Myton á 1:47.2. Edwin Ro-
berts frá Trinitad sigraði i
220 jarda hlaupi á 20.7 sek.
og í 100 m hlaupi sigraði
Trenton Jackuon á 10.3 sek.
Roberts varð annar á sama
tíma. Ulis Williams sigraði í
400 m hlaupi á 46.4 sek.
★ Frakkland sigraði Sviss
nýlega á landskeppni í
í frjálsum íþróttum með 129
stigum gegn 83.
★ Pólverjar og Englendingar
frjálsum íþróttum með 129
skildu jafnir í landskeppni í
frjálsum íþróttum sem háð
var nýlega í London. Hvor
þjóð halut 106 stig en Pól-
verjar sigruðu í landskeppni
kvenna með 60:57. 1 1500 m
hlaupi varð Alan Simpson
7/10 sek. á undan Evrópu-
methafanum og setti nýtt
enskt met 3:39,1 mín. John
Cooper sigraði í 400 m gr.hl.
á 50,6 sek. Fred Alsop setti
enskt met í þrístökki 15,96.
Ann Pacer jafnaði heims-
met í 400 m hlaupi kvenna
53,4 sek. og Frances Slaaps
setti enskt met í hástökki
1,75 m. Marga góða íþrótta-
menn vantaði í bæði liðin.
Pólski spjótkastarinn Janus
Sidlo hefur enn ekki náð sér
eftir meiðsli sem hann hlaut
i Osló. enski langhlauparinn
Bruce Tulloh var heldur ekki
með.
utan úr heirni
Hér á myndinni sjást þeir bræður Kristleifur og Halldór Guð-
björnssynir í harðri baráttu við markið í 1500 m hlaupi á Mí um
síðustu helgi. Kristleifur hafði bctur í þetta sinn.
I