Þjóðviljinn - 19.08.1964, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 19.08.1964, Qupperneq 8
"T SIÐA' ÞlðÐVILIINN Miðvikudagur 19. ágúst 1964 ÍÍIPÍI IWDOIPSJirD B veðrið útvarpið ★ Klukkan tólf var norðan- átt um allt land, víðast stinn- ingskaldi. Norðanlands var nokkur rigning. en bjartviðri á Suðurléindi. Yfir Grsenlandi er hæð, lægð yfir Bretlandseyjum. tii minnis ★ I dag er miðvikudagur 19. ágúst. Magnús biskup. Ár- degisháflæði kl. 2.20. •k Nætur- og helgidagavörzlu mí" Reykjavík annast vikuna 15.—20. ágúst Reykjavíkur Apótek. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Ólafur Einars- son læknir, sími 50952. ★ Slysavarðstofan I Heilsu- verndarstððinni er onin allan sólarhringinn Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. SIMI 2 12 30 ★ Slökkvistöðin og siúkrabif- reiðin sfmi 11100 ★ Lögreglan simi 11166. ★ Neyðarlæknir vakt aila daga nema lausardaga klukk- an 12-17 — SIMI 11610. ★ Kóbavogsapótck er opið alla virka daga klukkan 9— 15.20 laugardaga klukkan 15- 18 og sunnudaga kl. 12-16. 13.00 „Við vinnuna". 15.00 Síðdegisútv.: Stráka- lag eftir Jón Leifs. Rögn- valdur Sigurjónsson leikur á píanó. Svala Nielsen syngur með undirleik Weisshappels: Á bænum stendur stúlkan vörð, eftir Áma Björnsson. Söknuður, eftir Hallgrím Helgason. Trio í d-moll fyrir flautu. óbó og harpsicord, eftir Bach, Redel, Winscher- mann og Lechner leika. Strengjakvartett í G-dúr op. 76 no. 1 eftir Haydn. Barchet-kvartettinn leik- ur. Konsert fyrir tvö píanó eftir Strawinsky. Brendel og Zelka leika, Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Saint-Saens. Rostropo- vitch leikur á selló með Filharmoniuhljómsv. í Lundúnum. Stj. SirMalcom Sargent. Owen Brannigan syngur tvö lög með undir- leik E. Lush. 16.30 Tónleikar: 1. Ungvefsk hljómsveit leikur sígauna- lög. 2. Sarah Vaughan syngur lög úr söngleikjum. 3. Þýzkar hljómsveitir leika dansmúsik 4. „Living Strings" leika næturmúsik. 18.30 Lög úr „Kiss me, Kate“ eftir Cole Porter. 20.20 Dansflokkur José Greco syngur og leikur flamenoo- dansa. 20.20 Sumarvaka: a) Þegar ég var 17 ára: „Kertapakki á jólatréð“. Guðrún Ás- mundsdóttir flytur frásögn' Kristínar Loftsdóttur. b) íslenzk tónlist. 1) Ámi Bjömsson (útsetn.) Fjögur ísl. þjóðlög fyrir flautu og píanó. A. Williams og Gísli Magnússon. 2) Leifur Þór- arinsson: Mósaik fyrir fiðlu og pianó. 3) Hallgrímur Helgason: Rómansa fyrir fiðlu og píanó. Einar G. Sveinbjörnsson og Þorkell Sigurbjörnsson. c) „Fyrsta ferðin til sjóar“. frásaga Þórðar Kárasonar bónda á Litla-Fljóti. Baldur Pálma- son flytur. d) Fimm kvæði, ljóðaflokkur valinn af Helga Sæmundssyni. Öskar Halldórsson les. 21.30 R. Strauss: ,,Till Eulen- spiegel“ Fflharmoníu- sveitin í Hamborg. Sawall- isch stj. 21.45 Frímerkjaþáttur. Sig- urður Þorsteinsson. 22.10 Kvöldsagan: „Sumar- minningar frá Suðurfjörð- um“; 22.30 Lög unga fólksins. Úlf- ar Sveinbjörnsson kynnir. 23.20 Dagskrárlok. skipin ★ Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Liverpool 16. þm til Austfjarðahafna. Brúarfoss fer frá NY 20. þm til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Stormoway í gær til Rott- erdam, Immingham og Ham- borgar. Fjallfoss fór frá Kaupmannahöfn 17. þm til Reykjavíkur. Goðafoss ff/r frá Hull í dag til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmannahafnar. Lagar- foss kom til Reykjavíkur 16. þm frá Kristiansand. Mána- foss fór frá Reyðarfirði í gær til Norðfjarðar. Seyðisfjarð- ar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar og Raufarhafnar. Reykjafoss fór frá Norðfirði 14. þm til Hamborgar, Gdynia Turku, Kotka og Ventspils. Selfoss fór frá Akranesi í gær til Keflavíkur, Reykjavíkur og Vestmannaeyja og þaðan til Gloucester, Camden og NY. Tröllafoss fór frá Rvík i gær til Arkangelsk. Tungu- foss fór frá Reykjavík í gær- kvöld til Bíldudals, Þingeyr- ar, IsafjaTðar, Akureyrar og Austfjarða og þaðan til Ant- werpen og Rotterdam. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vest- mannaeyja og Hornafjarðar. Þyrill er væntanlegur til Bol- ungarvikur kl. 18.00 í dag. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á leið til Vopnafjarðar. ★ Skipadeild SlS. Amarfell fer í dag frá Hamborg til Leith og Reykjavíkur. Jök- ulfell er væntanlegt til Cam- den í dag, fer þaðan til Gloucester og Reykjavíkur. Dísarfell fer væntanlega í dag frá Riga til Austfjarða. ' Litlafell er væntanlegt til R- víkur í dag. Helgafell fór frá Leningrad 16. þm til Reyðarfjarðar. Mælifell er í Reykjavík. Stapafell er vænt- anlegt til Siglufjarðar á morgun, fer þaðan til Rvík- ur. Mælifell er í Grimsby. ★ Eimskipafcl. Reykjavíkur. Katla losar á Austf jarðahöfn- um. Askja fer frá Norðfirði í dag áleiðis til Liverpool. ★ Jöklar. Drangajökull fór 14. þm til Pitarsaari, Hels- inki. Leningrad og Hamborg- ar. Hofsjökull fór í gærkvöld frá Pietarsaari til Hamborgar Rotterdam og London. Lang- jökull lestar á Nýfundnalandi og fer þaðan til Grimsby. Kaupskip h.f. Hvítanes lestar í Ibissa. QBD Jamoto athugar gaumgæfilega byggingamar. Enginn hindrar hann. — Hm, ef við eyðileggjum einhverja þess- ara bygginga, verður þessi boðflenna að fara að vara sig . . . 300 kg. af Trotyl munu nægja . . . Lupardi kinkár kolli með aðdáun, þegar hann heyrir frásögnina af ferð Höfrungsins. — Já, nú skil ég líka CHERRY BLOSSOM PADAWAX er gjörbylting í skóáburöi flugið skiptalönd ..... — 100,14 Reikmngspund — vöru- skiptalönd ..... — 120,55 -fcf Flugfélag Islands h.f. ' Millilandaflug: Millilandaflug vélin Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 22:20 í kvöld. Millilanda- flugvélin Skýfaxi fer til Bergen og Kaupmannahafnar kl. 08:20 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 22:50 í kvöld. Milli- landaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08:00 í fyrramál- ið. Innanlandsflug: 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), Hellu. ísafjarð- ar, Vestmanneyja (2 ferðir), Hornafjarðar og Egilsstaða. Á morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Isafjarðar, Vestmanna- eyja (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. ★ Loftleiðir. Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá NY kl. 5.30. Fer til Oslóar og Helsingfors kl. 7.00. Kemur til baka frá Helsingfors og Osló kl. 0.30. Snorri Þor- finnsson er væntanlegur frá NY kl. 5.30. Fer til Luxem- borgar kl. 7.00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til NY kl. 1.30. Þorfinn- ur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 8.30. Fer til Staf- angurs, Kaupmannahafnar og Gautaborgar kl. 10.00. Eirík- ur rauði er væntanlegur frá Stafangri, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 23.00. Fer til NY kl. 0.30. söfni in gengið hvemig kafbáturinn er hingað kominn. Hann hlýtur að hafa elt ykkur. Þeir hafa tvisvar komið hingað áður til þess ; ð leita að platínu, en þá var ekki auðvelt að finna göng er lágu inn að eynni. Þá voru engin eldfjöll. Svo skýrir hann út hversvegna hann sé hér á eynni og hvað hann starfi við. ferðalög ★ Bókasafn Félags járniðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. ★ Árbæjarsafn opið daglega nema mánudaga. frá klukk- an 2—6. Sunnudaga frá 2—7. ★ Asgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá klukkan 1.30 til 4. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13—19 og alla virka daga kL 10—15 og 14—19. ★ Bókasafn Kópavogs i Fé- lagsheimilinu opið á þriðjud. miðvikud. fimmtud. og föstu- dögum. Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Bama- tímar í Kársnesskóla auglýst- ir þar. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl 1.30—3.30. minningarspjöld Minniripar="öM Ifknarsióðs Aslaugar H. P. Maack fást á eftlrtðldum stöðum: Helgu Thorsteinsdóttur Kast- alagerði 5 Kóp Sigrfði Gfsla- dóttur Kópavogsbraut 23 Kóp. Slúkrasamiaginu Kópavogs- braut 30 Kóp. Verzluninni Hlfð Hlíðarvegi 19 Kóp. Þur- fði EinarsdóttUT Alfhólsvegi 44 Kóp Guðrúnu Emilsdótt- ur Brúarósi Kóp. ★ Ferðafélag íslands ráðger- ir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Þórsmörk. 2. Land- mannalaugar. 3. Hveravellir og Kerlingafjöll. 4. Hítardal- ur. Þessar ferðir hefjast all- ar kl. 2 e.h. á laugardag. 5. Gönguferð á Esju. Farið frá Austurvelli kl. 9.30 á sunnu- dagsmorgun. Farmiðar í þá ferð seldir við bílinn. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu F.l. Túngötu 5. símar 11798 og 19533. ~k Ferðafélag Islands ráðgerir 2 fjögurra daga sumarleyfis- ferðir frá 20.—23. ágúst. 1. Ferð til Veiðivatna: far- ið um vatnasvæðið, að Nátt- tröllinu við Tungná. um Hraunvötnin og ef til vill í Jökulheima. 2. Ferð um Vatnsnes og Skaga: ekið kringum Vatns- nes, um Blönduós, Skaga- strönd, og kringum Skagann. Farið um Reykjaströndina til Sauðárkróks. Komið við í Glaumbæ (byggðasafnið) og Víðimýri m.a. Síðan farið yf- ir Auðkúluheiði og suður Kjöl. Nánari upplýsingar í skrifstofu F.l. Túngötu 5, símar 19533 — 11798. ■jc Frá Náttúrulækningafé- Iagi Reykjavíkur, Berja- og tekjuferð N.L.F.R. er fyrir- huguð á Snæfellsnes laugar- daginn 22 ágúst n.k. kl. 8 að morgni frá N.L.F. búð- inni Týsgötu 8. Komið verð- ur að Búðum, ekið kringum Snæfellsjökul og skoðaðir merkir staðir. Fólk hafi með sér tjöld. svefnpoka og nesti til tveggja daga. Áskriftar- listar á skrifstofu félagsins Laufásveg 2 og N.L.F. búð- inni Týsgötu 8. Þar veittar nánari upplýsingar Vinsam- legast tilkynnið þátttöku eigi síðar en fimmtudaginn 20. ágúst n.k. ★ Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins í Reykjavík fer í tveggja daga ferð fimmtudag- inn 20. ág. austur að Kirkju- bæjarklaustri. Komið við í skipbrotsmannaskýlum einu eða fleirum. Upplýsingar í síma 14374 og 13391, verzl. Helmu, Hafnarstræti. minningarkort jc Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar eru seld í bókabúð Braga Brynjólfsson- ar og hjá Sigurði Þorsteins- syni Laugarnesvegi 43, sími 32060, Sigurði Waage Laug- arásvegi 73, sími 34527. Stef- áni Bjarnasyni Hæðarga”ði 54, sími 37392 og Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48, sími 37407. krossgáta Þjóðviljans •k Gengisskráning (sölugengi) £ Kr. 120,07 U-S $ ,............ — 43,06 Kanadadollar ...... — .>9,82 Dönsk kr. ....._... — 622,20 Norsk kT........... — 601,84 Sænsk kr........... — 838,45 Finnskt mark .... — 1.339,14 í'r. franki ......... — 878,42 Bels. franki ...... — 86,56 Svissn. franki .... — 997,05 GyUini ........... —1.191.16 Tékkn kr ......... — 598,00 V-þýzkt mark .... — 1.083,62 Líra (1000) ______ — 68,98 Austurr sch ...... — 166,60 Peseti ........... — 71,80 Reikningskr. — vöru- Lárétt: 2 vafasamt, 7 flóki, 9 skor- dýr, 10 eigur, 12 sund, 13 einatt 14 spé, 16 ásamt, 17 dýr. 20 frumefni, 21 tæpt Lóðrétt: 1 silungurinn. 3 keimlík- ir, 4 kcppa, 5 ánægð 6 spark- ar, 8 mælir, 11 gömlu 15 kona, 17 skst.. (útl.) tala. 4 i I I i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.