Þjóðviljinn - 22.08.1964, Qupperneq 4
SIÐA
ÞIOÐVILIINN
Otgefandi: Sameiningarfloklcur alþýðu — Sósialistaflokk-
urinn. —
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson, Magnús Kjartansson (áb.),
Sigurður Guðmundsson.
Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjamason.
Préttaritstjóri: SigurOur V Friðþjófsson.
Ritstjóm, afgreiösla, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavörðust. 19
Sími 17-500 (5 línur) Áskriftarverð fcl. 90,00 á mánuði
/A
Virðing og aðdáun
■■
j^Jorgunblaðið birtir í gær forustugrein þar sem
segir að á undanförnum árum hafi „ísland afl-
að sér virðingar og aðdáunar erlendis fyrir vit-
urlega og stöðuga stefnu gagnvart umheiminum“
en það sé umfram allt Bjarna Benediktssyni nú-
verandi forsætisráðherra að þakka. Þetta gum er
birt í tilefni af för forsætisráðherrans til Washing-
ton, en því miður herma fregnir að sú heimsókn
hafi orðið til marks um allt annað en virðingu og
aðdáun. Forsætisráðherrann hafði lýst yfir því í
sambandi 'við förina að hann ætti öldungis ekk-
ert erindi, því hann væri sammála ráðamönnum
Bandaríkjanna í einu og öllu, stóru og smáu, og
viðtökurnar urðu eftir því. Bandaríkjaforseti
reikaði stundarkorn með forsætisráðherra íslands
um garð Hvíta hússins, sagði honum hvenær hann
vaknaði á morgnana, hvernig hann legði sig eft-
ir hádegi og hvar hann hvíldi sig á kvöldin, en
forsætisráðherra íslands átti þá spurningu brýn-
asta hvort forsetinn slökkti Ijósin áður en hann
færi að sofa. Var frásögn sú sem Morgunblaðið
birti um þessar viðræður eftir bandarískum frétta-
ritara samfellt skop, sem raunar breyttist í ósæmi-
lega illkvittni þegar fréttamaðurinn skýrði frá
því að forsetinn hefði fyrst sýnt ferðamönnum
í garðinum Bjarna Benediktsson og síðan rakka
sína tvo sem væru vel hlýðnir, enda kynnu þeir
að meta forsætisráðherra íslands.
J samskiptum við hið vestræna stórveldi hafa
ráðamenn hernámsflokkanna íslenzku aldrei
liíið á sig sem jafnréttháa bandamenn heldur tal-
ið það verkefni sitt að framkvæma hér heima það
sem ákveðið væri fyrir vestan haf. Á sama tíma
og Norðmenn og Danir þverneituðu Bandaríkja-
mönnum um herstöðvar í löndum sínum voru þær
veittar hér, og enda þótt frjálsræði einstakra ríkja
innan Atlanzhafsbandalagsins hafi aukizt til muna
á undanfömum árum dettur valdamonnum her-
námsflokkanna hér aldrei í hug að þeir geti litið
öðruvísi á nokkurt mál en þeir sem með völd
kunna að fara í Hyíta húsinu hverju sinni. Á sama
tíma og viðsjár hafa farið minnkandi milli Atlanz-
hafsbandalagsins Qg Varsjárbandalagsins og ver-
ið er að leggja niður og takmarka herstöðvar víða
um lönd, ræða íslenzk stjórnarvöld um að magna
hernámið hér með nýjum samningum'um Hval-
fjörð. Og til þess að rótfesta hernámsstefnuna
sem tryggilegast er hinu erlenda liði veittur einka-
réttur til sjónvarpsstarfsemi, en með þeirri iðju
eru íslendingar gerðir að menningarlegu viðundri
í veröldinni. Eflausf hafa hernámssinnar ímynd-
að sér að þeir væru að vinna sig í álit með þess-
ari skilyrðislausu og hundtryggu hlýðni, afla sér
„virðingar og aðdáunar erlendis“ eins og Morgun-
blaðið orðar það í gær; en álit hreppa menn ein-
vörðungu ef þeir dirfast að hafa sjálfstæðan vilja
og framkvæmá hann. Hin frumkvæðislausa hlýðni
vekur aðeins það vorkunnláta spott sem mætti
forsætisráðberra fslands í garði Hvíta hússins á
þriðjudaginn var. — m.
— Laugardagur 22. ágúst 1964
Áburðardreifarar 226 (184)
Kartöflusetj arari 14 ( 37)
Upptökuvélar 30 ( 20)
Jarðvegstætarar 49 ( 23)
Ámoksturstæki 565 (375)
Heygreipar 44 ( 74)
Heykvfs.lar 519 (336)
Sláttutætarar 69 ( 38)
Heyþeytarar 19 ( 11)
Ávinnslukerfi 96 ( ?)
önnur tæki:
Heyblásarar 176 (164)
Sláttuþreskjarar 0 ( 4)
Mjaltavélar 181 (164)
Hér eru ekki taldar skurð-
Goldwater hefur sagt, að hann myndi máski fara þess á leit við Johnson forseta að
þeir haldi mannréttindamálunum utan kosningabaráttunnar.
Goldwater: Við skulum ekki fást vift mannréttindin fyrir kosningarnax. Eftir kosningar skal ég sem
forseti sjá til þess, aft þau veröi afnumin.
30 ný býli stofnui á sil-
asta ári og 7 endurreist
B Á síðasta ári, 1963, samþykkti Landnám ríkisins stunda, er nú svo komið, að
stofnun 18 nýbýla, 5 smábýla, 7 garðyrkjubýla og endur- líklega fer mmna en helming-
reisn 7 eyðibýla, alls 37 nýrra býla og endurreistra. ur
Framlög Landnamsins til ræktunar og annars undirbun- ir eru af SVeitamönnum,1 fara
ings í byggðarhverfum nam 2,9 milj. króna á áfinu, margir til þeirra. er eigi stunda
ræktunarstyrkir til nýbýla 1,8 milj., byggingarstyrkir landbunað að verulegu raði. girgingar 0 fi
gröfur, hvorki stórar eða smá-
ar (taktorgröfur) vegna þess að
nú er farið að raota skurð-
gröfur til ýmislegra nota ut-
an landbúnaðarins, og telur
verkfæraráðunautur sig ekki
hafa nægilegar heimildir um
það, til hverra nota þær skurð-
gröfur til ýmjslegra nota ut-
árinu, hafa farið. Þo er víst
að 3 stórar skurðgröfur voru
keyptar af ræktunarsambönd-
um. Hins vegar keypti hvorki
Vélasjóður eða Landnám rík-
isins skurðgröfur á árinu.
Leitt var rafmagn frá hér-
aðsveitum til 260 sveitabýla
1963. 36 býli fengu dísilraf-
stöðvar og 2 býli fengu vatns-
knúnar éinkastöðvar. Hiris veg-
ar munu einhver þeirra býla,
er fengu rafmagn frá héraðs-
veitum, hafa lagt díselstöðvar
eða vatnsknúnar eikastöðvar til
<$> hiiðar, en eigi hafa fengizt
fullnægjandi skýrslur um það.
Kostnað við rafvæðingu sveita-
býla á árinu má áætla um 45
milj kr.
Fjárfesting í landbúnaði ætti
samkvæmt þessum athugunum
að hafa verið að minnsta kosti:
Nýjar íbúðir 60 milj. kr.
Utihús óstyrkt 60 milj. kr.
Útihús styrkt 65 milj. kr.
Jarðabætur skv. II. kaha jarð-
ræktarlaga og skurðgröfu-
skurðir 80 milj. kr.
J arðræktarf ramkvæmdir
Landnáms ríkisins í
byggðarhv. 2.9 milj. kr.
Óstyrktar jarðabætur (kíl-
ræsi, heimreiðar. hagá-
til nýbýla og endurreisnar eyðibýla 2,2 milj., styrkir til
endurbyggingar 137 íbúðarhúsa 3,9 milj. og framlög til
ræktunar á býlum með minna en 15 hektara ræktaðs
lands 4,9 milj. króna.
Samkvæmt skýrslu Búnaðar-
félags Islands voru jarðrækt-
arframkvæmdir 1963 þessar:
Nýrækt ha 4302
Túnasléttur ha 225
Matj.garðar og akrar ha 374
Grjótnám m3 15.771
Handgr. skurðir m3 6703
Lokræsi m 954.605
Girðingar m 587.597
Þvaggryfjur m3 747
Áburðarhús m3 15,846
Haugstæði m3 171
Þurrheyshlöður m3 135.437
Súgþurrkunarkerfi m2 19.750
Votheyshlöður m3 14.015
Matjurtageymslur m3 5352
Skurðgröfuskurðir m3 3.488,397
Þessar tölur eru ekki alveg
endanlegar, því að hér ekki
meðtalin nýrækt, girðingar og^
skurðgröfuskurðir til undir-
búnings býlum í byggðarhverf-
um Landnáms ríkisins, og
einnig má gera ráð fyrir nokkr-
um leiðréttingum frá mælinga-
mönnum B. 1. síðar á þessu
ári, en þó eigi stórvægilegum
leiðréttingum.
Þetta eru mejri jarðræktar-
framkvæmdir en næstu ár á
undan, Nýrækt túna hefur að-
eins einu sinni orðið meiri,
1959, þá var hún 4500 ha, þeg-
ar allt var fram komið, n ,i
4392 ha áður en síðustu leið-
réttingar eru komnar frá hér-
aðsráðunautum, og er heldur
ekkí meðtalin nýækt í byggð-
arhverfum Landnáms rfkisins.
Þá eru og túnasléttur með
meira móti síðan 1955, er lauk
sérstökum aðgerðum til út-
rý-ningar túnþýfi. nýir sáð-
reitir (matjurtagarðar og akr-
ar) hafa heldur eigi verið meiri
nema árið 1961 og 1962. Lok-
ræsi voru miklu meiri en
nokkru sinni fyrr, en það er
að rekja til finnska ræsaplógs-
ins, og er þar um að ræða
nýjung meðal iai’ðyrkjuverk-
færa hér á landj Skurðgröft-
ur með skurðgröíum var einnig
talsvert meiri en næstu ár á
undan. 1960—1962, en hins veg-
ar ekki eins mikill og árið
1956. Þessar miklu jarðrækt-
arframkvæmdir 1963 eru enn
eftirtektarverðari vegna þess,
að sumarið var stutt og sums
staðar fremur óhagstætt til
jarðræktarvinnu.
Byggingar útihúsa voru held-
ur minni en næstu ár á und-
an, minna byggt af hlöðum,
þó ekki miklu minna, en 1962,
einnjg af áburðargeymslum
Fullgerð voru fjárhús yfir
22,336 kindur og fjós yfir 2454
nautgripi, geymslur, hesthús, í>
hænsnahús. svínahús og' önnur
óstyrkt útihús voru alls 21.700
m3. Hins vegar mun hafa ver-
ið byggt heldur meira af nýl-
um íbúðum í sveitum. en 1962,
því ,að nýjar lántökur í Stofn-
lánadéild voru 123 (móti 115
1962).
Búvélakaup voru mjög mifc-
il árið 1963. Samkvæmt verzl-
unarskýrslum voru fluttar inn:
Hjóladráttarvél. f. 52.6 milj. kr.
Beitadráttravélar f. 9.5 milj. kr.
Ýmisl. l.b.vélar f. 34.5 milj. kr.
Hins vegar er talsvert keypt
Sjf vörubílum vegna landbún-
aðarins. Þegar alls er gætt
má búast við að kaup á bú-
vélum hafi numið 120—140
milj, kr. á árinu, og er þá
miðað við verð til bænda.
Samkvæmt talningu verk-
færaráðunautar B. í. voru
helztu búvélar, er keyptar voru
1963, þessar og er búvélakaup
1962 í svigum til samanburð-
ar:
Beltadráttarvélar 14 (12)
Hjóladr.v. 607+1111) (170+220)
Verkfæri við dráttarvélar:
Nýjar búvélar
Rafvæðing
5,1 milj. kr.
125 milj. kr.
45 milj. kr.
Samtals 443.0 milj kr.
bústqfnsskerðing 33.0------
410 milj. kr.
Plógar 7 ( 12)
Herfi 6 ( 2)
Plógherfi 2 ( 0)
Sláttuvélar 332 (242)
Múgavélar 621 (796)
Mykjudreifarar 163 (105)
Þetta er að nokkru reiknað á
því verði. er ráðunautar Bún-
aðarbanka Islands við lánveit-
ingar telja sannj næst, en þó
sumt áætlað á verði ánsins og
þess þá gætt að hafa tölur ekki
of háar.
Styrkur ríkisins til þessarar
fjárfestingar hefur eigi enn
verið talinn saman.
’) Þ.e. 607 nýjar, 111 notaðar.
Samtals 96.6 milj. kr.
Auk þess jeppar f. 57.0 milj. kr,
Þetta gefur þó ekki alveg
rétta mynd af því. hvað auk-
inn vélakostur landbúnaðarin?
hefur kostað. Fyrst er, þess að
gæta, að hér er reiknað með
cif-verði. og kemur því til við-
bótar bæði tollur og verzlun-
arálagning. Hins vegar er til
frádráttar, að sumt af belta-
dráttarvélunum hefur farið ti,l
vegagerðar eða f kaunstaði til
ýmsilegra starfa þar. Alls voru
samkvæmt verzlunarský'rslum
fluttar inn 23 beltisdráttarvél-
ar, en verkfæraráðunautur B.
í. telur. að 14 beirra hafi far-
ið til landbúnaðarins. Um jepp-
ana er bað að segia. að þó
að þeir séu fyrst og fremst
ætlaðir þeim, er landbúnað
Kinverjar byggja Búddahof
1 höfuðborg Kína eru fjöl-
margir fagrir minnisvarðar
byggingalistar og trúarbragða.
Einn þeirra er pagoða Búdda-
tannar í vesturhluta Peking.
Súlur' eru gullnar, þakskegg
græn óg marmaraveggir hvítir
Pagbðan, sem var fullbyggð
1960 er 60 metrar á hæð, 13
hæðir. Hún er byggð alveg við
hliðina á rústum „1000. Búáda
pagoðunnar,” sem var eyðilögð
í herhlaupi erlendra árásar-
herja árið 1900, þegar boxara-
uppreisnin stóð yfir. 1 rústum
bcirrar pagoðu. sem var reist
1071 fannst ein af fjórum
Búddatönnum. Hún er geymd
á annarri hæð nýju pagoðunn-
ar, sem dregur nafn af henni.