Þjóðviljinn - 26.08.1964, Page 2

Þjóðviljinn - 26.08.1964, Page 2
2 SlÐA ÞJÓÐVILJINN AUSTUBÆJARBIÓ Rocco og bræður hans Þessi frábæra kvikmynd er verk ítalska leikstjórans Luc- hino Visconti, og hefur hann einnig átt hlut í gerð hand- ritsins, sem er annars að mætum ítölskum sið unnið í samvinnu fimm eða sex höf- unda. G. Rotunno annaðist meistaralega kvikmyndun. I myndinni segir frá ó- brotnu fólki, móður sem hef- ur flúið með sonum sínum úr þrældómsviðjum púlsvinnu á jörðinni á Sikiley og haldið norður til iðnaðarborgarinnar Milano, þar sem þau vænta skjótara skipta og annars og betra lífs. Okkur er sagt nokk- uð af því hvemig fer fyrir þessu fólki í nýju umhverfi, hvernig Rocco og bræður hans sannreyna. að það er nauðsynlegt að berjast til að ,.koma sér áfram”. Hnefaleikar valda miklu um örlög þeirra. Bræðrunum tekst misjafn- lega að fóta sig í tilverunni. Símon verður ,,skepna” og myrðir yndið sitt, Rocco verð- ur ..helgur maður”. Viðbrögð beggja eru hrein og bein. þeir eru komnir úr frumstæðu umhverfi og í þeim er krystölhið mynd ó- líkra arta í mannlegri nátt- úru. Næstyngsti bróðirinn lagar sig bezt að umhverfinu. Hann er ánægður með sinn hlut: ,,Hér er ekki þrældómurinn og stritið, hér verða menn bara að gegna skyldum sín - um”,; segir hann í lokaatriði myndarinnar og hverfur í hóp hundruða samstarfs- manna sinna. verkamanna sem merktir eru stórfyrir- tækinu. sem þeir vinna hjá. öll er kvÍKmyndin einstak- lega vel unnin. Mikið hlýtur það að vera blessað sam- ræmi milii leikstjóra og leik- enda. sem sjá má í þeim á- rangri sem leikararnir na. Renato Salvatori er frábær í hlutverki Símonar og sjald- séður mun svo einstakur leikur sem þær sýna báðar Katrína Paxinou sem leikur móðurina og Annie Girardot í hlutverki götustúlkunnar Nödju. \ Þá er kvikmyndun sérlega góð, oft er magnað andrúms- loft skapað með myndbygg- ingu og lýsingu, til að mynda áflogasena bræðranna. og húsin borgarinnar í bak- sýn eða atriðið heima hjá listvininum og hnefaleika- mangaranum. Víst mun kvikmyndin verð- skulda vel þau fjölmörgu verðlaun, sem hún hefur hlotið. Það er vonandi að enginn, sem lætur sig kvik- myndir nokkru varða. láti hana fram hjá sér fara. TÓNABÍÓ Bítlarnir Bítlamyndin er miklu skárri en búast hefði mátt við. Höfundar hennar hafa ekki látið undan þeirri freistingu að búa til einhverja sögu um þessa frægu unglinga. Þeir bregða upp nokkrum mynd- um án samhengis úr daglegu stússi þeirra í upptökusölum, á sviði, á ferðalögum. Annað gerist ekki, nema einhver ná- ungi er látinn heita afi eins bítitsins og lendir öðru hvoru í smávegis klandri, sem er réyndar sjaldnast skemmti- legt, því miður. Hitt hefur tekizt betur, hvernig bítlarnír sjálfir þeytast um landið með hoppi og híi og kvikmynda- vélin dansar í kringum þá í takt við galskapinn og mús- íkina. Bítlamir standa sing sæmi- lega frammi fyrir auga kvik- myndavélarinnar. ekki sízt Ringo. Auk þess eru þama bráðskemmtilegir heimildar- kaflar um bítilæðið sjálft, sem gefa fréttamynd ekkert eftir. — M. J. Lœknislaust í Dalchéraði BÚÐARDAL, 21. ágúst — I dag er hér norðaustan stinnings kaldi og úrkoma og hefur snjó- að nokkuð í fjöll. Annars var hér ágætis tíð fyrri hluta mán- aðarins, sem gjörbreytti heyskap- armálum til hins betra. því að tíðarfar var svo alltof vott i júlí. Sprettan var ágæt, en taða hraktist nokkuð framan af slætti og spratt víða úr sér. Hér er nú læknislaust, því að héraðslæknirinn hvarf héðan til Vestmannaeyja um síðustu mán- aðamót og enginn hefur fengizt í hans stað. Þykir mörgum þetta illt og jafnframt nokkuð undarlegt, með því að Dalahérað hefur verið talið með betri læknishéruðum útá landsbyggðinni. Byggingaframkvæmdir eru all- miklar í héraðinu í sumar. Nokkur íbúðarhús eru j. $piiðrun svo og fjós og allmargir vot- heystumar. — B. F. A fjória hundraí útgáfubækur í Dan- mörku á haustinu 1 sunnudagsblaðinu var frá því sagt, að eitt af stærstu bókaútgáfufyrirtækjum í Dan- mörku, Det Schönbergske For- lag í Kaupmannahöfn hefði þegar gefið út tilkynningu um útgáfubækur sínar í haust og fyrri hluta vgtrar, milli 20 og 30 talsins. Nú hefur Þjóðviljanum bor- iðt svolítill pési. sem hefur að geyma yfirlit um allar þær bækur sem út kóma í" Dári'- mörku á þessu hausti. Bóka- listi þessi er afhentur ókeypis í dönskum bókaverzlunum og ber titilinn „Nye. boger. —. nye glæder“. Þar sést að út verða gefnar. 225 skáldsögur á haust- inu, smásagnasöfn og fl. með- talin, 53 minningarbækur, æviminningar og þess háttar. og 44 ferðabækur og nattúru- lýsingar. Samkvæmt bókalista þessum munu 15 nýir danskir skáld- sagnahöfundar kveðja sér hljóðs á þessu hausti og fyrri hluta vetrar. Höfuridamir og bækur þeirra eru sem hér s.egir: Julie Barker Jþrgensen („Signe Egensind"), Jan Breds- dorff („Et kys pá væggen“). Henning Breindahl (,,I morgen er vi borte“. noveller,). Alice Foxvig (,.Du min sþn“). Mog- Vel vandir Víðar eru vel vandir rakkar en í garði Hvíta hússins í Washington. Til að mynda hlýðir Tíminn ævinlega um- svifalaust ef Morgunblaðið yrðir á hann ✓ með fyrir- mælatóni. Nú síðast atyrti Morgunblaðið þannig Tím- ann fyrir að gera heim- sókn Bjarna Benediktssonar til Johnsons Bandaríkjafor- seta ekki nægilega mikil skil, og ekki stóð á viðbrögðunum. Timinn birtir í gær stóra og virðulega mynd af forsetan- um og forsætisráðherranum saman og segir að þótt mót- takan hafi verið óformleg þá séu „menn glaðir og reifir á þessari ágætu mjmd eins og vera ber við slík tækifæri." Jafnframt biðst Tíminn afsök- unar á tómlæti sínu og segir sér til réttlætingar: „Hér er ekki við Tímann að sakast, því að á það var treyst, að ráðuneyti Bjarna Benedikts- sonar sæi blöðum fyrir mynd- um og frásögnum af þessum fundi þjóðarleiðtoganna. Frá ráðuneytinu komu hins vegar aðeins 3 línur, sem lítið var unnt að gera með.“ Ef fyrir- mælin frá ráðuneyti „þjóð- arleiðtogans“ Bjarna Bene- diktssonar hefðu verið skýr- ari hefði þannig ekki staðið á Tímanum. Og að lokum sárbænir Tíminn svo Morg- unblaðið um að hlífa sér en beina heldur reiði sinni að Þjóðviljanum: „Skrif Þjóð- viljans um þennan atburð eru til þess að niðurlægja for- sætisráðherra .... Slik skrif eru til skammar." Ef Bandaríkjaforseti kemur í heimsókn til Bjarha Bene- diktssonar, getur sá síðar- nefndi hæglega endurgoldið kurteisi þá sem hann naut í garði Hvíta hússins með því að hafa á stjórnarráðsblettin- um sameiginlega sýningu á þeim fyrmefnda og ritstjór- Um Tímans. Lýs- ing á samherja Aðalstjórnmálarithöfundur Alþýðublaðsins, Hannes á horninu, gerir í gær að um- talsefni skrif Morgunblaðsins um skattamál og félagsmál og kemst m.a. svo að orði: „Það er Eyjólfur Konráð Jónsson sem þama er að verki, en hann spratt upp eins og karl úr kassa um sama leyti og kynþáttaofstopamaðurinn Goldwater hóf upp raust sína vestur í Amerjku. Það minnti mig á upphlaupsdagana 1934 þegar mennirnir „með hreinu hugsanirnar" ruddust hér um göturnar með hakakrossmerki og hrindingar. „Strassen frei“, hrópuðu þeir á þýzku. Þeir þðttust eiga göturnar og gáfu pústra á báðar hendur frið- sömum borgumm ef þeir urðu fyrir fylkingunum. En þetta hjaðnaði fljótt og eng- inn vildi við neitt 'kannast að stuttum tíma liðnum. Nú öskrar Goldwater vestra, að hann sé and/vígur læknis- hjálp til aldraðs fólks, að hann áliti alla slíka aðstoð þýðingarlausa, - og finnst mér ekki langt í aðferð þýzku nazistanna, að farga farlama fólki. Það er táknrænt að mótmæli Eyjólfs Konráðs Jónssonar gagnvart þjóðfé- lagslegri samhjálp — og þá einnig Sjálfstæðisflokknum, sem hefur hjálpað til og stutt sl'ík mál á hinum síðari ár- um, skuli hrjóta úr penna hans sömu dagana og daunn- inn úr barka Goldwaters berst yfir strendur þessa lands.“ Eyjólfur Konráð Jónsson og Hannes á horninu hafa sem kunnugt er verið algerir samherjar í íslenzkum stjórn- málum um meira en fimm ára skeið og Guðmundur í. Guðmundsson varaformaður Alþýðublaðsins lýsti yfir því úti f Finnlandi fyrir nokkr- um dögum að hin nána sam- staða þeirra myndi áreiðan- lega halda áfram næstu þrjú árin í viðbót. Verða þeir þá sammála um þá stefnu seiri Hannes á horninu lýsir í þessari tilvitnun, eða hefur Alþýðuflokkurinn tekið sér fyrir hendur það stórvirki að siðbæta Eyjólf Konráð Jónsr son? — Austri. Leið- rétting Meinlegt línubrengl varð í upphafi pistilsins í gær; fyrsta setningin átti að vera þann- ig: '„Eitthvað meira en lítið hlýtur að vera bogið við fjár- málavit eða fjármálastjórn íslendinga, ef nokkuð má marka af íslenzku fjármála- ástandi síðasta aldarfjórð- ung.“ WAUtfÁ>V.',VúW ens Hansen (,.Er det gáet galt?“), Bettina Heltberg (,,Apéritif“), Helga M. Jen- sen („Kærlighedens melodier“), Hanne Kaufmann („Katedral"). Otto Ludwig (,,Pop og papir“), Knud M0Uer („Mogensen og jaguaren"), Grete Povlsen (..Trojka“), Kim Ryval („Morder pá selskabsrejse”). Holger Sindbæk (,,Kom an. m0rke“), Erik Thygesen („Karnevals- kongen“), Otto F. Walter („Den stumme“). Mikil hey og kartöflu- spreftð góð í Suðursveit Hala 23/8 — Hér í Suðursveit hafa nú allir lokið fyrri slætti. Grasspretta var ágæt í sumar og nýting einnig ágæt. Heyfengur bænda hér mun því almennt vera mun meiri en nokkru sinni áður. Hér hefur verið ákaflega lítið um rigningar í sumar, naumast komið nema þokusúld. Er því ó- venjulítið vatn í öllum lækjum. En þótt lítið hafi rignt voru þurrkar yfirleitt stuttjr svo að ekki mátti slá mikið niður í einu, og því var hægt að losna við að hey hrektust. En nú er búinn að vera óslitinn þurrkur í hálfa aðra viku og er ekki laust við að menn hér séu fam- ir að óska eftir hæfilegri vætu því að hætt er við að áfram- haldandi þurrkar dragi út væn- leika lamba í haust. > Övenjulega gott útlit hefur verið hér með sprettu á kar- töflum en þó kom lítilsháttar frost aðfaranótt síðastliðins Pilot 57 er skólapenni, traustur, fallegur, ódýr. PILOT _____57 8 litir 3 breiddir Fæst viða um land fimmtudags svo að dálítið sást á kartöflu grösum. Nú stendur yfir brúarbygging á Steinavötnum og er búið að vinna við hana i mánaðartíma. Hefur verkið gengið ótrúlega vel til þessa. Búið er að steypa upp 6 af 7 stöplum og byrjað að setja undir brúargólfið. Brúnin verður 102 m að lengd. Brúar- smiður er Jónás Gíslason. T.S. Miðvikudagur 26. ágúst 1964 PresUstefnan hófst í gærdag í Reykjavík Prestastefna Islands 1964 hófst í gærmorgun með messu í dómkirkjunni, séra Jak- ob Jónsson prédikaði. Kl. 2 var prestastefnan sett með bæna- gjörð í kapellu Háskólans. Bisk- up flutti ávarp og yfirlits- skýrslu en siðan fóru fram um- ræður um fermingarfræðslu. í dag, verður haldið á- fram umræðum um fermingar- fræðsluna og jafnframt munu bæði dr. K. Sehmidt-Clausen, framkvæmdastjóri Lútherska heimssambandsins og dr. Ric- hard Beck prófessor ávarpa ráðstefnuna. Einnig flytur Bo Giertz biskup í Gautaborg þá erindi um kirkjulegt start í Sví- þjóð. Um hádegi á fimmtudag verður prestastefnunni slitið og um kvöldið eru prestamir boðn- ir til biskups. Ný blikksniðjr, teknr til starfa Nýlega hefur tekið til starfa ný blikksmiðja í Reykjavik und- ir nafninu Borgarblikksmiðjan h/f, að Múla við Suðurlands- braut. Að rekstrinum starfa ein- göngu lærðir blikksmiðir með margra ára reynslu að baki við uppsetningar loftræsti- og loft- hitunarkerfa svo og alhliða þekkingu á allri blikksmíða- vinnu. Þess má geta, að verkstjóri blikksmiðjunnar, Paul B. Han- sen, hefur að undanfömu leit- azt við að kynna sér sem bezt nýjungar í starístækni á sviði blikksmíðinnar, og mun hið nýja fyrirtæki í framtíðinni kappkosta að bjóða borgarbúum vandaða og góða þjónustu. Framkvæmdastjóri Borgarbhkk- smiðjunnar er Halldór Ólafsson, og gjaldkeri Knud Pedersen. X >IPðUTGfeR» lUhlS!^ M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Akureyrar 31. þm. Vörumóttaka í dag og á morgun til áætlomarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð og Ólafsfjörð. Far- seðlar séldir á föstudag. M.s. Esja fer vestur um land f hringferð 1. september. Vöru- móttaka á fimmtudag og föstu- dag til Patrelísfjarðar, Sveins- eyyrar. Bíldudals, Flateyrar, Suðureyrar, ísafjarðar, ^ Siglu- fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og Raufarhafnar. Farseðlar seld- ir á föstudag. Vélstjórafélag íslands Félagsfundur verður haldinn að Bárugötu 11 miðviku- daginn 26. þ.m. kl. 20. Dagskrá: 1. Uppstilling til stjórnarkjörs. 2. Önnur mál. ISTJÓRNIN. Á útsölunni hjá Toft er meðal annars: Hvítir undirkjólar á 50 kr- — Telpu-’jerseybuxur á 15 og 25 kr. — Kvenhosur og sportsokkar á 12 kr- — Baðmullar-kvensokkar á 15 kr. — Kvensokk- ar (ull og ísgarn) á 18 kr. — Gluggatjaldaefni, gulir litir, á 35 kr. mtr. — og enn er eitthvað eftir af ódýru prjónagami og margt fleira. VERZLUN H. TCFT, Skólavörðustíg 8. /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.