Þjóðviljinn - 26.08.1964, Blaðsíða 3
Miðviködagur 26. ágðst 1964
HÖÐVIUINN
SÍÐA 3
Khanh steypt af stóli
Myndin er tekin þegar kista Togliattis var borin í flugvél í Simferopol í Sovétríkjunum, en það-
var flogið með hana til Rómar. Luigi Longo, v æntanlegur eftirmaður hans, er til vinstri, Krústj-
off forsætisráð herra til hægri.
an
Um hálfmiljón manna
í útför Togliattis
RÓM 25/8 — Útför Palmiro Togliattis, formanns ítalskra
kommúnista, var gerð í Róm í dag og mun eins dæmi
slíkur mannfjöldi við útför stjórnmálamanns sem ekki
gegndi neinni tignarstöðu. Gizkað er á að um hálf milj-
ón manna hafi fylgt hinum ástsæla foringja ítalsks verka-
lýðs til hinztu hvílu.
í líkfyigdinni sem fór um göt-
ur Rómar, framhjá fomhelgum
stöðum eins og Forum og Colos-
Eeum, voru bomir 20.000 fánar.
Fulltrúar allra deilda þessa
stærsta kommúnistaflokks á
vesturlöndum voru að sjálf-
sögðu mættir, einnig gestir frá
bræðraflokkum um víða veröld.
en mest bar á hinni rómversku
alþýðu sem Togliatti hafði starf-
að og barizt fyrir og með. Með-
al hinna erlendu gesta var Le-
oníd Brésnéff. fyrrverandi for-
seti Sovétríkjanna.
Líkfylgdin lagði af stað frá
aðalstöðvum kommúnistaflokks-
ins í Via delle Botteghe Oscure.
en lauk á hinu mikla torgi fyrir
framan basiliku heilags Jóhann-
esar. Mörg hundruð blómsveigar
voru bomir á eftir kistunni, þ.á.
meðal frá forsætisráðherranum,
Aldo Moro, hinum harðskeytta
andstæðingi Togliattis. Fulltrú-
ar allra lýðræðisflakka ítalíu
voru einnig með í líkfylgdinni.
Um 20.000 manns stóðu með-
fram götunum sem hún fór um
og á torginu við basilikuna var
geysilegt mannhaf. Þama á torg-
inu þar sem Togliatti hafði hald-
ið ótalmargar ræður á fjölda-
fiundum flokksins á hátíðisdegi
verkalýðsins og í kosningabar-
áttu voru haldnar minningarræð-
ur um hinn fallna foringja.
Aðeins nánustu ættingjar og
vinir voru viðstaddir greftrun-
ina í Verano-kirkjugarðinum i
Róm. Síðar mun ætlunin að
flytja jarðneskar leifar Togliatt-
is í Enska kirkjugarðinn fyrir
utan Rór, þar sem samherji hans
Antonio Gramsci hvílir. Þar eru
einnig leiði ensku skáldanna
Keats og Shelley.
Miðstjóm ítalska kommúnista-
flokksins kemur saman á fund
í Róm á morgun, miðvikudag
til að kjósa nýjan flokksformann
til bráðabirgða. þar til næsta
flokksþing verður haldið að ári.
Talið er víst að Luigi Longo,
nánasti samstarfsmaður Togliatt-
is í mörg ár, verði fyrir valinu.
Framhald af 1. síðu.
á' að Bandaríkjamenn sam-
þykktu fyrirætlanir þeirra.
Stuðningur USA
Reutersfréttastofan hefur Það
eftir embættismönnum Banda-
ríkjastjómar að þrátt fyrir þessa
atburði í Saigon beri hún fyllsta
traust til Khanhs og muni halda
áfram stuðningi sínum við hann.
Johnson forseti' hefur rætt á-
standið í Suður-Vietnam við
ráðunauta sína í Þjóðaröryggis-
ráðinu.
Bandaríkjastjóm hefur ' þó
ekki enn viljað segja neitt op-
inberlega um atburðina í Sai-
gon. Gefið er í skyn að hún
hafi fengið vitneskju um að í
Saigon væri unnið að ,.hagnýtri
lausn sem geri það kleift að
halda áfram baráttunni gegn
kommúnistum”. Einn talsmaður
hennar sagði að Ijóst væri að
stjóm Suður-Vietnams hefði
fallizt á verulegar tilslakanir
við andstöðuna. Aðrir bandarísk-
ir aðilar teljii að vlðburðirnir i
Saigon mérki aðeins að Khanh
hafi afsalað sér nafnbót en ekki
völdum.
Khanh aftur?
í kvöld var það hermt í einni
frétt frá Saigon að Khanh hers-
höfðingi teldi sig enn hafa tögl
og hagldir og gerði hann sér
góðar vonir um að herforingja-
klíkan myndi eridurkjósa hann í
embætti forseta. Sagt var að
sumir teldu að herforingjarnir
myndu ekki þora annað, þar sem
algert undanhald myndi hafa í
för með sér að leiðtogar búddha-
trúarmanna færðu sig enn upp
á skaftið.
aða einvalds Diems sitja áfram
í valdastöðum, en vikið frá völd-
um þeim mörrnum sem í fyrra
stóðu fyrir uppreisn gegn Diem.
Við þá frásögn er því að bæta
að valdarán Khanhs var gert að
undirlagi Bandaríkjamanna sem
töldu ástæðu til að óttast að her-
foringjamir sem steyptu Diem
væru fúsir að leita eftir friðar-
samningurn vð skæruliða Viet-
congs.
Tíu mínútur
Þegar mannfjöldinn sem safn-
azt hafði saman fyrir utan skrif-
stofur Khanhs í Saigon í dag
hafði verið í eina klukkustund
eða svo og hrópað í sífellu að
hann væri ekki lengur forseti
landsins var Khanh síðan gef-
inn tíu mínútna frestur að koma
sjálfur fram og féllst hann á
það eftir nokkra umhugsun,
Hann ávarpaði mannfjöldann 1
hátalara, eftir að einn af leið-
togum stúdenta hafði lesið upp
kröfur þeirra. Khanh lofaði að
gengið myndi að flestum kröf-
unum og hrópaði síðan sjálfur
með mannfjöldanum: Niður með
einræðið. Hann bætti við: Ég
skal gjaman hrópa með ykkur
niður með kommúnista, nýlendu-
stefnu. hlutleysi og einræði, líka
hernaðareinræði.
Síðan ræddi hann við leið-
toga uppþotsmanna í hálfa
klukkustund og bað þá um að
gefa sér meiri frest. En aðeins
þremur klukkustundum síðar
var kunngert að hin nýja stjóm-
arskrá hefði verið numin úr
gildir, en af því leiddi af sjálfu
sér að Khanh hafði látið af emb-
ætti.
Lodge nú fámáll
Henry Cabot Lodge, fyrrum
sendiherra Bandaríkjanna í Sai-
gon sem Johnson forseti sendi á
stúfana til að kynna banda-
mönnum Bandaríkjanna viðhorf
þeirra til stríðsins í Suður-Viet-
nam, var í dag í Vestur-Þýzka-
landi, þar sem hann ræddi bæði
við Erhard forsætisráðherra og
Fanz-Josef Strauss, fyrrum land-
vamaráðherra. Aðspurður vildi
Lodge ekkert segja um síðustu
fréttir frá Saigon. í gær hafði
hann látið svo um mælt að upp-
þotin í Suður-Vietnam væru
verk unglinga og götustráka og
hefðu þau enga pólitíska þýð-
ingu.
Yaldaræningi
Fréttaritari Reuters segir að
helztu ákærur búddhaleiðtog-
anna gegn Khanh hershöfðingja
hefðu verið að hann hefði söls-
að undir sig völdin, að hann
hefði látið handbendi hins hat-
Laosprinsar ycoma
á fumS í París
Súfanúvong segist fús að ganga langt
til móts við sjónarmið hinna tveggja
Italskír listamenn
minnast Togliattis
Styrkur og áhrif kommúnistaflokksins í menningarlífi
ítalíu var ekki hvað sízt að þakka Togliatti og þeirri al-
mennu virðingu sem hann naut meðal menntamanna-
Henni bera vitni þau ummæli nokkurra kunnra ítalskra
skálda og listamanna við andlát hans sem hér fara á
eftir.
PARfS 25/8 — Leiðtogi Pathet
Lao, Súfanúvong prins. kom í
dag til Parísar með flugvél frá
Moskvu að sitja samningafundi
með leiðtogum hinna flokkanna
í Laos.
Hann sagði við komuna að
Erlendir málaliðar streyma
í þjónustu Tshombe í Kongó
LEOPOLDVILLE 25/8 — Evrópskir málaliðar halda áfram<f>'
að streyma til Kongó þar sem Moise Tshombe setur allt
traust sitt á að þeir, geti bjargað stjóm hans frá algerum
ósigri í viðureigninni við uppreisnarmenn.
hann væri fús að ganga langt til
móts við sjófiarmið hinna leið-
toganna ef það gæti orðið til að
auðvelda sættir. Bann sagði að
ástandið í Laos væri mjög
hættulegt vegna íhlutunar banda-
rískra heimsvaldasinna þar.
Leiðtogi hlutlausra, Súvanna
Fúma prins. hálfbróðir Súfanú-
vongs, var áður kominn til Par-
ísar og hafði sagt að viðræður
þeirra væru nauðsynlegar vegna
þess að hin alþjóðlega eftirlits-
nefnd með vopnahléinu væri
nú ekki lengur fær um að gegna
störfúm sínum.
Leiðtogi hægrimanna, Bún Um
prins, er væntanlegur til Par-
ísar á morgun eða fimmtudag.
Síðast komu til Leopoldville
um þrjátíu Belgar, Frakkar og
aðrir Evrópumenn sem fyrir
góða borgun bjóða Tshombe
þjónustu; sína. Þeir komu þang-
að í gærkvöld, rétt eftir að tals-
maður Tshombes hafði harðneit-
að því að hann væri að svipast
um eftir málaliðum.
En þótt ráðningu málaliðanna
sé neitað > LéonnldviUe er aug
" r* er á þelm
neitunum takandi. Þannig er
vitað um fyrrverandi liðsfor-
ingja í brezka hemum sem nú
• Salisbury í Suður-Ródesíu
að ráða menn í þjónustu
Tshombes.
f Jóhannesarborg hefur annar
fyrrverandi foringi í brezka
hemum sagzt vera að ráða menn
handa Tshombe. að sérstakri
beiðni Tshombes sjálfs.
Svo virðist sem hersveitum
stjórnarinnar í Leopoldville
gangi nú betur í viðureignum
við uppreisnarmenn, enda hafa
þær nú fengið aðstoð flugvéla
oom T5qnrTciriIrm lno'?Sn TS'bOiTlbt?
til os banHaT'ísViv
fljúga Þannig hefur stj^mar-
herinn nú aftur náð hinum mik-
ilvæga bæ Bukavu á sitt vald
eftir harða bardaga. sem nm
300 manns munu hafa fallið í.
Framhald á 9. sfðu.
Kýpurdeilan verður
lögð fyrir þing SÞ
Makarios kallar
sáttasemjara
Bandaríkin „sjálfskipaðan
sem vilji „falska lausn“
AÞENU 25/8 — Mak;,ri„s Kýp-
.irfnwi’ -no-Si í (Jag {
og átti þar fyrsi og íremst við
Bandaríkjastjórn að „sjálfskip-
aðir sáttasemjarar hefðu upp á
síðkastið reynt að knýja fram
falska lausn á Kýpurdeilunni”.
Makarios kom í dag til Aþenu
að ræðn •’* Pnnnnrirm'. fnrsapt-
irráðherra. en hélt aftur heim
til Nikosíu i kvöld. Að loknum
fjögurra tíma viðræðum þeirra
var gefin út tilkynning þar sem
segir að stjómir Grikklands og
Kýpur líti sömu augun\ á deil-
Framhald á 9, sfðu.
Rithöfundurinn og mál-
arinn Carlo Levi:
„Djúpur þarmur, óbætanlegur
missir, eins og lokið sé skeiði
á eigin æviferli, hvers og eins
okkar, ekki aðeins verkamanna,
menntamanna, kommúnista,
heldur allra: einnig þeirra sem
láta sig stjórnmál minnstu
skipta, hina félagslegu bar-
áttu eða hugmyndafræðina,
einnig andstæðinganna, einnig
þeirra sem ganga aðrar götur”.
Kvikmyndahöfundur-
inn Vittorio de Sica:
„Þetta er mér mikil harma-
fregn, Þetta er einn mesti miss-
ir sem Ítalía gat orðið fyrir:
mikill missir fyrir Kommúnista-
flokkinn, fyrir verklýðsstéttina
fyrir alla þjóðina”.
Rithöfundurinn Gian-
carlo Vig’orelli. ritari
Fvrópska rithöfunda-
^mbandsins:
„Fráfall Palmiro Togliatti
veldur mér sárri sorg. Ég minn-
ist hinna miklu andlegu kosta
hans og fyrirmyndarstarfs í
þágu andfasismans og sósíal-
ismans. Sjálfur mun ég ekki
gleyma góðvild hans. Við skul-
um starfa f minningu hans með
gleggri skilningi að siðferðileg-
um, félagslegum og menningar-
legum framförum landsins og að
friðsamlegri samvinnu allra
bjóða”.
Kvikmyndastiórinn
r'Vderico Fellini:
„Þetta eru alvarleg tíðindi og
kvíðvænleg, Mér var maðurinn
Togliatti geðbekkur vegna hins
nærri bví ótrúlega viliastvrks
Voric U,
og festu í trú sinni Ég geri mér
lióst að nú hafi orðið mikið
skarð fyrir skildi og það ekki
aðeins innan Kommúnistaftokks-
ins. Ég vona að það skarð verði
fljott fyllt aftur á sem heppileg-
astan hátt”.
Rithöfundurinn og kvik-
myndaskáldið Cesare
Zavattini:
„Það sækja svo margar hugs-
anir á mig allar í einu, að ég
veit varla hvað ég á að segja.
Við vorum illa undir dau?ia hans
búnir, þrátt fyrir angist þessara
síðustu daga. Það er fyrst nú
þegar ég verð að mæla eftir
hann að ég kenni sársaukans
sem er eins og ég hafi misst
einn minna nánustu. Tuttugu ár
lífs míns líða hjá og ævinlega
er þetta nafn efst á úrslitastund-
unum: Ercole Ercoli, Togliatti,
Andspyrnuhreyfin’gin, Kommún-
isminn, Friðurinn. Það eru jarð-
neskar leifar mikils ítala sem
við förum allir á morgun að
kveðja hinztu kveðju”.
Tónskáldið Luiei Nono:
„Hið bjarta og örláta lff Togli-
attis, sem réð úrslitum i bar-
áttunni fyrir lýðræðinu á Ítalíu,
hefur nú fengið samastað við
hlið hins lýsandi Gramscis. Bar-
áttan fyrir sósíalismanum heldur
áfram með enn betri samheldni
i flokknum og hinni alþjóðlegu
verkalýðshrevfingu Gramsci og
Togliatti visa okkur veginn,
nú sem fyrr”.
Riý.höfunduri'no Pier-
naolo Pasolini:
„Ég get sannarlega ekki sagt
í fáum orðum hvað dauði Togli-
attis býðir fyrir mig. Hann er
endalok og upphaf t.imabils,
staðfesting og vanmáttur heims-
myndar. söknuður og leiði á
hinu liðna, uppgötvun os óbeit
á því ókomna. sönnun þess sem
ekki þarf að sanna. Hann féll
frá eftir afl hafa ævinle^a sigr-
að, en sigraði þó aldrei Þafl var
biturt. enda þðtt sá sem hafði
’- rsió.... ,-æl-
ur f bví sem réttiát.
hlvti afl vera si?urvo»ari Og
vifl kveðjum hann mefl W7H11
f huga. vifl sem göngum móti
timum S°m ericririr, briruim
fremur getað mótað af skyn-
semi”.
4