Þjóðviljinn - 26.08.1964, Blaðsíða 5
Verftur 16 ára skólastúlka f rá Sevast-
opol yngsti gullhafinn á OL í haust
Miðvikudagur 26 ágúst 1964
HðÐVILIINN
Dómur Skota um landsleik Finna og fslendinga
,Knattspymunni misþyrmt'
Knattspyrnunni misþyrmt — Finnar sigr-
uðu en Skotar ættu að bursta þá — ENGIN
HÆTTA — Þannig hljóðar stór fyrirsögn
á baksíðu Scottish Daily Express í fyrradag
með fréttaskeyti frá John Mac Kenzie í-
þróttaritstjóra blasins um dandsleik Finna
og íslendinga sl. sunnudag.
Eins og kunnugt er eru
Finnar fyrstu keppinautar
sem Skotar mæta í undan-
keppni HM í knattspyrnu.
Af þeirri ástæðu komu
hingað blaðamenn og
stjórnandi skozka lands-
liðsins til að kynnast
finnska Iandsliðinu. Það er
samdóma álit þeirra að'
hafi •einhvcrjir óttazt Finna
sem kcppinauta, þá sé sá
ótti ástæðulaus eftir leik
þeirra við fslendinga.
Þetta er haröur dómur fyr-
ir finnska Iandsliöið Og
þarf ekki að eyða orðum
að því hvert er álit Skot-
anna á íslenzkri knatt-
spyrnu. Það er því fróð-
legt fyrir akkur að kynn-
ast því sem MacKenzie
hefur um Ieikinn að segja
. og birtist það hér í laus-
legri þýðingu.
Hafi stjórnandi skozka lands-
Iiðsins, Jan McColl, einhvers
orðið vísari þesSar 90 mínútur,
sem knattspyrnunni var mis-
þyrmt, þá er það ekki annað
en að eina hættan sem Skotum
getur stafað af finnska Iands-
liðinu er sú sem oft hendir
Iandslið okkar — að vanmeta
lakari andstæðing.
1 hreinskilni sagt — og geri
ég samt ráð fyrir þeirri stað-
reynd að finnska liðið hafi ef
til vill verið dregið niður' á
sama stig og hinir íslenzku
keppinautar þeirra — þá he'd
ég að Skotland gæti sent Jim
Baxter. Willie Henderson og
Denis Law ásamt átta sæmi-
lega færum skólastrákum og
þeir sigrað auðveldlega þetta
finnska lið sem ég sá í kvöld.
Vegna knattspyrnunnar hef
ég oft komið á undarlega staði
en fáa svo framandi sem þenn-.
an sveitalega leikvang hér með
snæviþakin fjöll umhverfis.
Einhverjir snillingar með mis-
heppnaða kímnigáfu hafa nefnt
þennan litla leikvang „Laug-
ardal“ Hinn ýlfrandi
vindur, sem hlýtur að
hafa komið beint frá Norður-
pólnum og blásið um sérhverja
jökulhettu á leiðinni, gerði
þetta nafn að sannkölluðu öf-
ugmæli.
Aðstæður voru slæmar til að
leika góða knattspyrnu. Það
var sterkur og kaldúr vindur.
völlurinn harður og erfitt að
hemja ■ knöttinn. Ég get ekki
fundið til neinna frekari afsak-
anir. Knattspyman var á ótrú-
lega lágu stigi. v
Finnarnir höfðu á að skipa
einni ..stórkanónu” þar sem
var hinn Ijóshærði 28 ára
gamli Peltonen. Ég sá hann
leika í keppni Norðurlanda
gegn öðrum Evrópuþjóðum í
Kaupmannahöfn í maí í vor og
í slíkum félagsskap virtist hann
mjög góður leikmnður. 1 þes»-
um leik nú var boltameðfer''
hans frábær. en hann haff
annars lítið að sýna. Finnarr
ir, sem allir eru áhugamenn
knattspyrnu, voru mjög ein
hæfir í leikaðferð, og bi»ugðu
aldrei útaf- þeirri fyrirmyHú
sem þeir höfðu ákveðið.
Hinn leikmaðurinn í liði
þeirra sem gagn var í var
vinstri framvörður og fyrirliði
þeirra Olli Heinonen, sem
einnig lék í Kaupmannahöfn.
Þórólfur Beck sem lék fyrir
heimaland sitt ísland náði
sjaldnast að sýna hið sama og
venjulega með St. Mirren og
samt sem áður virtist hann
ekki utan gátta í þessum 'fé-
lagsskap.
Ian McColl hefui- sínar eigin
hugmyndir eftir það sem hann
sá. Hann sagði mér fyrir leik-
inn að hann gerði sér vonir urw
Framhald á 9. síðu
/ mda friðar op vináttí
SÍÐA §
1 landskcppni í sundi milli
Englands og Sovétríkjanna,
■em haldin var í Blackpool í
vor, setti Galina Prosumemjtj-
ikova nýtt heimsmet L 220
jarda bringusundi. synti vega-
lengdina á 2:47,7 mín. 1
keppni í Austurþýzkalandi
nokkrum vikum síðar bætti
hún heimsmet á 200 m bringu-
sundi og synti á undragóðum
tíma — 2:45.4 mín.
Hin 16 ára garrila skóla-
stúlka frá SeVastopol. hefur
náð þessum frábæra árangri
eftir fjögurra ára stranga og
erfiða þjálfun. Á þessu tíma-
bili hefur hún breytzt úr lít-
illi og pervisinni stúlkukind i
fullþjálfaða sundkonu svo
sterka og stælta að flestir
drengir á hennar aldri mega
öfunda hana af. Hún er nú
165 cm á hæð og 68 kg að
þyngd.
Augu manna tóku fyrir al-
vöru að beinast að henni nú
á fjórða keppnisári hennar.
Strax í vor setti hún sovézkt
met í 200 m bringusundi —
2:51.5 min. Hún bætti þetta
afrek svo á úrtökumóti fyrir
Olympíuleikana. þá synti hún
á 2:49,6 mín.
Galina dregur enga dul á
það. að hún stefnir að því að
vinna gullverðlaun á Olympíu-
’eikunum í Tokio í 'haust. Hún
býzt við að geta bætt heims-
metið í 200 m enn verulega
og ennfremur að ná hinu lang-
þráða takmarki sundkvenna að
synda 100 m undir 1:18,0 mín.
Næstum hvern dag að lokn-
um skólatíma f-lýtir Galina sér
á æfingu og oft er yngri syst-
ir hennar Irina í fylgd með
henni. hún er aðeins 12 ára
og mjög efnileg sundkona
Galina er svo áhugasöm við
sundiðkanir að þjálfari henn-
ar verður fremur að draga úr
ákafa h'ennar en örva. En hún
á sér einnig önnur áhugamál.
Þegar hún hefur lokið stúdents-
prófi ætlar hún sér að lesa
sögu við háskólann. Það er
eftirlætisnámsgrein hennar.
★
Það ætti kannski engjnn að
gera að spá um úrslit í nokk-
urri grein á Olympíuleikunum
í haust. en allavega er Gal-
ina Prosumensjtjikova einn lík-
legasti sigurvegari þar ef allt
fer sem horfir; yrði hún þá
trúlega yngsti gullverðlaunahaf-
inn á Olympíuleikunum.
Sovézka skólastúlkan, Galina Prosumensjtjikova, sem nú á heims-
met í 200 m. bringusundi.
Þcssi skcinmU-lega niyuii cr nu <untlf,keppiti uandaríkjanna og
Sovétríkjaima í frjáisum íþróttum, sem haldin var í Los Angel-
es nú fyrir skemmstu. Að lokinni kepppni gengu keppendur
í röð út af leikvangi og leiddust hönd í hönd eins og myndin
sýnir — hér sjást þau Tamara Pness frá Sovétríkjunum og
bandariski grindahlauparinn Hayes Jones. Á þessari mynd birt-
ist ljóslcga hve mikilvægu hlutverki iþróttir gegna í friðsam-
Iegum samskiptum þjóða á milli.
er Yoshinori Sakai?
Hirin 10. október verður ol-
ympíski fáninn dreginn að hún
á íþróttaleikvanginum í höfuð-
borg Japans. Þá munu íþrótta-
menn og konur frá 93 þjóðum
ganga inn á hinn glæsilega
leikvang, og sú hátíðlega stund
rennur upp að Olympíukynd-
illinn verður borinn inn á leik-
vanginn og Olympíueldurinn
tendraður. þar sem hann log-
ar dag og nótt meðan á leik-
unum stendur.
Það vekur jafnan mikla at-
hygli hver valinn er til að bera
kyndilinn inn á leikvanginn og
tendra Olympíueldinn. Þegar
tilkynnt var að 19 ára gamall
hlaupari, Yoshinori Sakai,
hefði verið valinn til að koma
fram fyrir hönd þjóðar sinnar
á þessari hátíðlegu stundu. þá
spurðu menn um heim allan:
Hver er Yoshinori Sakai?
Sakai er stúdent við Was-
hingtonháskólann, fæddur 6.
ágúst 1945 í Hiroshima, daginn
sem Bandaríkjamenn köstuðu
fyrstu atómsprengjunni og
kveiktu þar með eyðileggingar-
bál. sem heiminum hefur stað-
ið stuggur af síðan. Sakai er
því táknrænn fulltrúi þeirrar
æsku sem nú byggir þennan
heim og á þá ósk heitasta að
friðsamleg sambúð þjóða megi
haldast.
Hinn 18. þ.m. lenti japönsk
flugvél 1 Aþenu með 30 far-
þega innanborðs þeirra erinda
að taka við Olympíukyndlinum.
sem tendraður var sl. föstudag
á Olympíufjalli og fluttur það-
an til Aþenu. Þaðan verður
kyndillinn fluttur flugleiðis
með viðkomu í mörgum lönd-
um þar til kemur að syðstu
japönsku eyjunni Kiuschu, en
þar tekur boðhlaupssveit við
honum og þannig verður hann
fluttur áfram þar til Yoshinori
Sakai hleypur með hann inn
á leikvanginn i Tokio daginn
sem 18. leikamir hefjast. Þá
verður íþróttaæsku heimsins
gefið merkíö oe kenooin Pr
hafin
Leiá olympíueldsifts til ToJciö
lstanbul
ilrut ■ m"l
Teheran
Lahore
% Neu Delhf
Hongkong
Bangkok
i
i
/