Þjóðviljinn - 26.08.1964, Page 9
Míðvilcudfigur 26. ágöst 1964
HðÐVIUINN
SIÐA 9
t’rá toííárás lyrkja við Kýpur á döguiuim.
Safnhús Arnessýslu
Framhald af 4. síðu.
Ævisaga
Áberandi valdamenn 19. ald-
arinnar hafa ekki viljað að eft-
lifendur í Ámessýslu gleymdu
tilveru þeirra. Ævisaga Ólafs
Magnússonar í Amarbæli birt-
ist skoðandanum í stúdents-
prófskírteini hans allt til veit-
ingarbréfsins fyrir brauðinu
eystra. Skrifborð, pípuhattur og
kaskeiti Ólafs. Þama er skrif-
borð Brynjólfs á Minna-Núpi.
og forláta stafur sem Stefán
Eiríksson oddhagi, lærifaðir
Ríkharðs Jónssonar, smíðaði.
Þessi upptalning er orðin
al'llóng en slíkt verður aldreí
fullnægjandi, sjón er sögu rik-
ari og Byggðasafn Ámesssýslu
er sannarlega þess virði að
því sé gaumur gefinn.
Málverkasafnið
Frú Bjamveig Bjamadóttir
og synir hennar, Loftur og
Bjami Jóhannessynir gáfu
Amessýslu glæsilegt málverka-
safn, sem nú er til sýnis í
Safnhúsinu. Meistarinn Ásgrím-
ur á þarna mörg verk, þ.á.m.
teikningu af Bjamveigu
TIL SÖLU
2ja herb. íbúðir við Hraun-
teig, Njálsgötu, Laugaveg,
Hverfisgötu, GrettiSgötu,
Nesveg, Kaplaskjólsveg,
— Blönduhlíð, Miklu-
braut, — Kariagötu og
yíðar.
3ja herb. íbúðir við Hring-
braut, Lindargötu. Ljós-
heima. Hverfisgötu,
Skúlagötu, Melgerði.
Efstasund, Skipasund,
Sörlaskjól, — Mávahlíð,
Þójsgötu og víðar.
4ra herb. íbúðir við Mela-
braut, Sólheima. Silfur-
teig, Öldugötu, Leifsgötu,
Eiríksgötu, Kleppsveg.
Hringbraut. Seljaveg,
Löngufit, Melgerði,
Laugaveg, Karfavog og
víðar.
5 herb íbúðir við Máva-
hlíð, Sólheima, Rauða-
læk, Grænuhlíð. Klepps-
veg, Ásgarð, Hvássaleiti
Óðinsgötu, Guðrúnargötu
og víðar.
tbúðir í smíðum við Fells-
múla. Granaskjól. Háa-
leiti, Ljósheima, Nýbýla-
veg. Álfhólsveg. Þinghóls-
braut og víðar.
Einbýlishús á ýmsum stöð-
um, stór og lítil.
Fasteiriiasalan
Tjarnargötu 14.
Símarj 20190 — 20625.
Bjamadóttur. Gunnlaugur
Scheving, Finnur Jónsson.
Kjarval, Hörður Ágústsson,
Jón Engilberts, Jón Stefánsson.
Veturliði. Sverrir Haraldsson,
Þorvaldur Skúlason og fleiri
eiga myndir í Málverkasafni
Árnessýslu.
Gámngar á Selfossi segja að
,.Safnhús“ megi skilja á tvo
mismunandi vegu en hvað sem
nafngiftinni líður er húsið fal-
legt á að líta. Framkvæmdir
við bygginu hússins hófust
1961. Það er 246 fermetrar á
tveim hæðum og byggingar-
kostnaður áætlaöur 1,7 miljón-
ir nú þegar, en enn er vinnu
við húsið ekki með öllu lokið.
Byggingamefnd Safnhússins
skipa Kristinn Vigfússon bygg-
ingarmeistari, Hjalti Gestsson
ráðunautur og Gísli Bjarnason.
Umferðaslys
Framhald af 12. síðu.
völdum umferðar fer sívaxandi
ár frá ári og er orðið mikið
Vandamál sem náuðsyn ber tií
að verði tekið föstum tökum. Er
mjög brýnt að menn sýni fyllstu
gætni í umferðinni og reyni af
fremsta megni að forða slysum
og tjóni. Og jafnframt þurfa
þeir aðilar sem hafa á hendi
stjórn umferðar- og vegamála
að^ gera stórt átak til úrbóta
því að mörgu er ábótavant á
þessu syiði. Hér verða allir að
leggjast á eitt ef árangurs á að
vera að vænta
StMNf, V PRJÖNAFATNÁÐI,
NÝJISTI MUNSTRUM OG
GARINI FRÁ SÖNDERBORG.
□ Á morgun (fimmtudag) kl. 3 — 3
verur sýning á nýjustu munstr-
um á prjónavörum frá Danmörku
í Mímisbar í Hótel Sögu (gengið
inn um aðaldyr til vinstri).
□ FRO NORDING, sérfræðingur í
munstrum og prjónlesi frá SÖND-
ERBORG verksmiðjunum er jafn-
framt til viðtals og leiðbeiningar.
ALLIR VELKOMNIR
Kýpur
Framhald af 3. síðu.
una og þær muni mæta hvers
konar árásum Tyrkja með öll-
um tiltækum vopnum.
Papandreú sagði að alger ein-
ing hefði verið á fundinum um
markmið og leiðir í Kýpurdeil-
unni. Þetta er skilið svo að
Grikkjastjóm hafi nú fallið frá
stuðningi sínum við tillögur
Bandaríkjanna, um að Kýpur
verði sameinað Grikklandi gegn
því að Tyrkir fái yfirráð yfir
einni eða tveimur grískum eyj-
um og herstöð á Kýpur.
Kongó
Framhald af 3. síðu.
Uppreisnarmenn munu þó
ekki af baki dottnir og flúðu
margir Evrópumenn frá bænum
í dag þegar orðrómur barst um
að nýtt áhiaup uppreisnarhers-
ins á bæinn væri í uppsiglingu.
ÞÓRDUR SWJNSSON & Co hf.
Seltjarnarneshreppur
_ . JV-uU .T L/> j V ft. I,« >1
Lögtaksúrskurður
Samkvæmt kröfu sveitarstjórans í Séltjarnárneshfépþi
úrskurðast hér með lögtök fyrir ógreiddum útsvörum,
aðstöðugjaldi, fasteignagjaldi og vatnsskatti álögðum
1964 og fyrr auk dráttarvaxta og kostnaðar.
Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að átta
dögum liðnum frá birtingu Úrskurðar þessa, ef eigi
verða gerð skil fyrir þann tíma.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu,
24. ágúst 1964.
BJÖRN SVEINBJÖRNSSQN, (settur).
Auglýsið í Þjóðviljanum
LAUS HVERFI UM MÁNAÐAMÓTIN;
t
Blönduhlíð — Höfðahverfj — Seltjarnames (austanvert) — Heiðar-
gerði — Skjól — Kleppsvegur.
I*J ÓÐ VIL JINN. — SÍMI 17-500.
Þjóðviljinn vill ráða
AfgreíBslust/óra
til að annast dreifingu blaðsins. — Tilboð, sem greini kaupkröfu,
menntun og fyrri störf hlutaðeigenda, sendist blaðinu fyrir mán-
aðamót.
Þjóðviliinn
ÍÞRÓTTIR
Framhald af 5. síðu.
að sjá Finna sýna sitt bezta
til að geta metið hinn raun-
verulega styrkleika þeirra.
Honum brugðust þessar vonir
og hlýtur að hafa séð hið lak-
asta hjá Finnum við þessar að-
stæöur.
Það sem ég sjálfur hef helzt
áhyggjur af er að þetta virðist
alltof auðvelt. Ég hef bitra
reynslu af því frá því í Nor-
egi á síðasta ári. Ef Finnamir
sýna okkur enga mótstöðu.
munu þeir hvorki hjálpa okkut
með því að ná mikilvægu stigi
frá Italíu eða Póllandi, hirium
andstæðingum okkar í riðlin-
um.
Stjómandi finnska landsliðs-
ins', Olavi Laaksonen, segir að
það geti betur en nú og að
liðið sé á reynslustigi. Vissu-'
laga hefur það nýlega sigrað
Svía og það bendir til að lið-
ið sé í rauninni betra en kom
í ljós í kvöld.
MMENNA
FASTEIGNASAUN
IIWDARGATA 9 SÍMI Í115B
LÁRIIS Þ. VALDIMARSSON
IBÖÐIR ÓSKAST:
2—3 herb íbúð í úthverfi
borgarinnar eða í Kópa-
vogi. með góðum bílskúr.
2—5 herb; íbúðir og hæð-
ir i borginni og Kópa-
vogi Góðar útborganir.
TIL SÖLU!
3 herb, íbúð á hæð f timb-
urhúsi < Vesturborginni
hitaveita útb. kr. 150
bús., laus strax.
3 herb nýstandsett hæð
við Hverfisgötu, sér
inngangur. sér hitaveita.
laus strax.
4 herh hæð við Hringbraut
með : rb. o. fl f kjall-
ara. sér inngangur sér
hitaveita sóð kjör.
4 herb. nýleg hæð á
faúegum stað í Kópa-
vogi. sér bvottahús 4
hæðinni. suðursvalir,
sér hiti. bílskúr, mjög
góð kjör
5 herb. vönduð íbúð 135
ferm. á hæS við Ásgarð
ásamt herb. í kjallara,
svalir, teppi.
5 herb. ný og glæsileg í-
búð f háhýsi viið Sól-
heima.teppalögð og full-
frágengin. laus stráx.
HAFNARFJÖRÖTJR:
3 herb Uæð i smíðum á
fallegum stað, sér inn-
gangur, sér hitaveita. frá-
gengnar. Saringjöm út-
borgun, kr- 200 bús. lán-
aðar tj.l 10 ára. 1% árs-
vextir.
^'■nbvlishús við Hverfis-
götu, 4 herb ' pýlegar
innréttingar. tenpalagt
hflskúr. eignarlóS.
herh, ný og glæsileg hæð
vifl Hringbraut. stóvt
vinnuherbergi f kjallara
allt sér. Glæsúes lóö
Laus strax
~ aWBAHREPPTTR:
VW LSwgufit 3 herb haeð
komin. undir tréverk og
Pokheld rishmð ca. 80
ferm. Góð áhvflandi lán
sanngjamt verð
Kvöldsími: 33687.
TIL SÖLIJ:
3 herb. fremur lítil kjall-
araíbúð í villuhverfi.
Selst tilbúin undir tré-
verk og að mestu full-
máluð. Allt sér, inn-
gangur, hitaveita og
þvottahús.
3 herb. kjaUaraíbúð á
góðum stað í Vogunum.
Allt sér. þar á meðal
þvottahús
3 herb. nýleg kjallaraí-
íbúð á góðum stað í
Vesturbænum. Sér hita-
veita.
4 herb. falleg íbúð í ný-
legu húsi við Langholts-
veg, 1, hæð.
4 herb. nýleg íbúð í fjöl-
býlishúsi í Vesturbæn-
um.
4 herb. stór og glæsileg
íbúð við Kvisthaga á
2. hæð. Tvennar svalir.
Góður bílskúr. Rækt-
uð og girt lóð. Hita-
veita. Ibúðin er í góðu
standi.
5 herb. glæsileg endaí-
búð í sambýlishúsi í
- Háaleitishverfinu. Selst
fuUgerð með vönduðum
innréttingum. Sér hita-
veita Tvennar svalir,
bílskúrsréttindi 3 — 4
svefnherbergi. Góð á-
hvílandi lán. Tilboð 1.
október.
6 herb. hæð í nýju tví-
býlishúsi á hitaveitu-
svæðinu. Selst fullgerð
til afhendingar 1. októ-
ber. Allt sér. Bflskúr
fullgerður.
TIL SÖLU I SMÍÐTJM:
5 herb luxush.æðir í tví-
býlishúsi í Vesturbæn-
um. Seljast fokhéldar.
Allt sér. Hitaveita.
2 herb. fokheldar íbúðir í
borginni. Allt sér.
3 herb. fokheldar ibúðir á
Seltjamamesi. Allt sér.
4 herb. glæsilég íbúð í
Heimunum. Selst tilbú-
in undir tréverk og
málningu. Mikið útsýni
5—6 herb. luxushæð i
Heimunum, Selst tilbú-
in undir tréverk og
málningu. TUbúin í
þessu ástandi núna. Ó-
venju vél heppnuð
teikning.
Eínbýlishús í borgipni
selst fokhelt.
Einnar hæðar raðhús í
Háaleitishverfi. Selst
fokhelt. 160 ferm. í >
búð á einni hæð
Einbýlishús í nýju viUu-
hverfi í bænum. Selst
fokhelt. Húsið er um
200 ferm..
2 herb. fokheld íbúð á
jarðhæð í Seltjamar-
nesi. Selst uppsteypt.
Mjög viðráðanleg kjör.
Allt sér á hæðinni.
180 ferm íbúðir. fokheld-
ar á Seltjamamesi.
Seljast fokheldar.
Sjávarsýn.
5 herb. fokheldar íbúð-
ir á góðum stað á Sel-
tjamarnesi Sjávarsýn.
Seljast fokheldar með
uppsteyptum bflskúr. Ó-
venjuleg teikning, sem
gefur margvíslega
möguleika í innréttingu.
AUt sér, þvottahús. irin-
gangur og hiti. Auka-
herbergi á jarðhæð