Þjóðviljinn - 29.08.1964, Page 2

Þjóðviljinn - 29.08.1964, Page 2
I 1 gær á 25 ára af- mælisdegi Ara Jósefs- sonar, skálds, er lézt af slysförum fyrr í í sumar, var ákveðið af nokkrum félögum hans að gangást fyrir stofnun sjóðs til minn- ingar um hann. ’ Mynduð hefur verið pfp nefnd til að annast | söfnun fjár i minning- í arsjóðinn. r Síðar veríjur gerð | nánari grein fyrir til- | gangi sjóðsins og ' skipulagsskrá hans birt. |g|P:f; í undirbúningsnefnd- inni eiSa sæti: Árni Bjömsson, Laugavegi iJHsÍ 43> Ásmundur Sigur- íáiHliÉ jónsson, Háteigsveg 26, Haukur Jóhannsson, afsson, Tjamargötu 20, Ragnar Þorsteinn Jónsson frá Hamri, SlÐA HÓÐVILIINN - Laugardagur 29. ágúst 1964 Sem kunnugt er ákváðu brezkir og franskir aðilar að heija smíði nýrrar farþega- og flutningavélar á síðasta ári, þotu sem á að geta náð meiri “**e> ----------------• hraða en hljóðið. Þessi nýja þota hefur hlotið nafnið Concorde, og er gert ráð fyrir að hún geti flogið með 2335 km hraða á klukkustund (1450 mílna hraða) og flutt um 100 farþega. Flugþol • þotunn- ar á að vera 5955 kílómetrar. Síðustu mánuði hafa verið ' uþpi ýmsar bollaleggingar um að auka flughraðann enn meir og stækka vélarnar jafnframt, þannig að þær geti flutt fleiri farþega í hverri ferð. Ef þessar bollaleggingar verða meira en ráðagerð:rnar einar má búast®* við að enn líði alllangur tími | áður en fyrstu Concorde-flug-1 vélamar verða afhentar frá 1 verksmiðjunum, en gert hafði verið ráð fyrir því að fyrstu þoturnar yrðu tilbúnar á ámn- um 1970 eða 1971. í lok síðasta árs höfðu flug- ■ PARÍS 27/8 — Flugfarþegar félög víðsvegar um heim lagt | sem koma til Parísar frá Tokío inn pantanir á alls 33 Concor- j Verða frá og með föstudegi að de-þotum, þar af hafði brezka j ieggja fram vottorð um það, félagið BOAC pantað 6 og j ag þejr seu bólusettir gegn franska félagið Air France jafn ' sem áætlaður er 1000 milj. dollarar, en flugvélaframleið- endumir telja að of mikið sé að ætla þeim að greiða fjórð- ung kostnaðarins. Þó að ekki najðist samkomulag um framangreint á síðasta ári hafa ýmsar athuganir verið gerðar á undanfömum árum í Bandaríkjunum á smíði far- þegaþotu. sem á að geta flog- ið með 3200 kílómetra hraða á klukkustund (2000 mílna), flutt milli 120 og 160 farþega í ferð hverri, og haft 6450 kílómetra flugþol. Með öðrum orðum: Bandaríkjamenn gera ráð fyrir í sínum áætlimum að smíðuð verði þota talsvert stærri en brezk-franska Concorde-vélin. 1 lok ársins 1963 höfðu borizt fyrirspumir ýmissa flugfélaga um þessa fyrirhuguðu þotu og frumpantanir á 50 þeirra. Þar er ekki aðeins úm að ræða bandarísk félög, heldur og fleiri 1 Evrópu og Asiu, m.a. ítalska félagið Alitalia, Air India í Indlandi og japanska flugfélagið. Kolen kemur upp / Jupun Ein af tillögum þeim um hraðfleyga farþegaþotu, sem bandarísk- ir flugvélasmiðir hafa Iagt fram á síðustu mánuðum. Þetta er til- laga frá hinum frægu Boeing-verksmiðjum og er þar gert ráð fyr- ir að unnt sé að breyta stöðu vængjanna eftir því hvort flogið er með litlum hraða, t.d. við flugtak og í lendingu, eða ofsahaða háloftunum. margar, en önnur flugfélög sem hafa hug á að kaupa Concorde eru Middle East Airlines, Pan American Airways, American Airlines, Trans-World Airlines og Continental. í Bandaríkjunum hefur 6- samkomulag milli ' stjórnar- valda og flugvélaframleiðenda tafið undirbúning allan að smíði nýrrar farþegaþotu, sem flogið gæti hraðar en hljóð:ð. Hefur verið deilt um það. hversu mikinn hluta kostnaðar- ins við undirbúningssmíði og tilraunir rikissjóður eigi að bera og hve mikinn hluta fram- leiðendumir. Hafa stjómar- völdin boðizt til að greiða þrjá fjórðu hluta þessa kostnaðar. Þannig á Concorde-þotan að líta út. Aðeins verksvit Fyrir nokkrum dögum boð- aði Vísir það snjallræði að taka upp innflutning á er- lendum sandi, sementi og vatni til þess að leysa hús- næðisvandræði landsmanna og fá nýjan starfsvettvang fyrir heildsalastéttina. Benti blaðið á að byggingarkostnað- ur hér á landi væri óhæfilega hár, jafnvel minnstu íbúðir kostuðu svo sem hundrað þúsundum króna of mikið. og því væri ekki seinna vænna að taka upp innflutn- ing á verksmiðjugerðum hús- hlutum sem siðan væru sett- ir saman í byggingar hérlend- is. Þótti þessi tillaga svo merkileg að Morgunblaðið prentaði hana upp með til- hlýðilegri virðingu og gerði hana þanniy að sinni. En hið óhæfilega ver4 á i- búðum stafar ekki af því að við höíum ekki sand, sement og vatn til jafns við aðrar þjóðir, heldur af íráleitú skipulagi Bygging íbúðarliúsa er hér vettvangur braskara og fjárplógsmanna; hver íbúð gengur oft kaupum og söl- um tvívegis eða þrívegis áður en hún kemst í hendur þeirra manna sem ætla , að búa 1 henni. Af þessu leiðir svo aftur áð vinnubrögðin við smíði íbúða eru frumstæð 0g dýr; hvert hús er tekið sem sjálfstætt verkefni í stað þess að skipuleggja í senn heil borgarhverfi, koma á nauð- synlegri samræmingu og setja á laggimar íslenzka verk- smiðju sem framleiði hús- hluta. Það _er ekkert meira vandamál fyrir okkur en ná- grannaþjóðirnar að taka upp hagkvæm og skynsamleg vinnubrögð við húsbyggingar. En forsendan er að sjálfsögðu sú að fylgt sé félagslegum sjónarmiðum, að það sé við- urkennt að húsnæði er lífs- nauðsyn almennings en ekki vettvangur gróðabrallara. Við þurfum þannig ekki að flytja inn sand, sement og vatn, heldur einvörðungu verksv'it En það gæti reynzt erfitt fyrir heildsalana sem standa að Vísi að tryggja sér umboðslauo fvrir þá vörutes- und. — Austri. Jes lEintr sýnir í Ásmundarsal í gærkvöld kl. 20,30 opnaði ungur málari, Jes Einar Þor- steinsson, málverkasýningu í Ás- mundarsal við Freyjugötu. Er þetta önnur sýningin sem hann heldur en hann sýndi einnig í fyrrahaust á sama stað við góða aðsókn. Jes Einar hefur lagt stund á nám í arkitektúr í París síðan 1954 og býst hann við að ljúka námi á næsta ári. Hann hefur fengizt við myndlist frá unga aldri og var í Handíða- og myndlistarskólanum og hefur einnig lagt stund á málaralist í París jafnhliða námi ' sínu í arkitektúr. Á sýningunni í Ásmundarsal eru 22 olíumálverk, 16 vatnslita- myndir og 18 blýantsteikningar, allt verk unnin í vor og sum- ar. Eru flestar myndirnar til sölu en nokkrar eru einkaeign. Sýningin stendur yfir til 6. september og verður hún opin kl. 5—10 e.h. virka daga en kl. 2,10 e.h. laugardaga og sunnu- daga. Verkamaður slasasf Á sjötta tímanum í gærkvöld féll aldraður maður niður í skurð við Kaplaskjólsveginn og meiddist nokkuð. Var hann að vinna þama á vegum Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Maðurinn heitir Ámi Jónsson til heimilis að Þvervegi 38 héi í bæ. Hann var þegar fluttur á Slysavarð- stofuna og munu meiðsli hans hafa verið minni en ætlað var í fyrstu. kóleru. Þetta var ákveðið eftir að skýrt hafði verið frá því í höf- uðborg Japan, að tveir menn hefðu sýkzt af kóleru þar í borg. Jafnframt hefup öllum frönsk- um íþróttamönnum sem eiga að taka þátt í Olympíuleikunum í Tokio verið fyrirskipað að láta bólusetja sig gegn kóleru. Þá hefur kóleru orðið vart í Singapore og hafa völdin skorað á fólk að láta bólusetja sig. - LUTHERSKA HEIMS- SAMBANDIÐ Á ÍSLANDI Þátttakendur í þingi Lútherska Heimssambandsins munu prédika í eftirtöldum söfnuðum í Reykjavík og nágrenni: DÓMKIRKJAN: Messað kl. 11 f.h. dr. Johannes Lilje biskup frá Þýzkalandi pré- dikar, séra Jón Auðuns, dómprófastur þjónar fyrir altari. I BÚSTAÐAPRESTAKALL: Messað kl- 10:30. dr. Gerhard Silitonga frá Indónesíu prédikar, séra Ólafur Skúlason þjónar fyrir altari. FRÍKIRKJAN: Messað kl. 11. dr. Jan Michalko frá Tékkóslóvakíu prédikar, séra Magnús Runólfsson þjónar fyrir altari. • GRENSÁSSPRESTAKALL: Messa kl. 11. herra F. Birkeli biskup frá Noregi prédikar, séra Felix Ólafsson þjónar fyrir altari. HALLGRÍMSKIRKJA: Messað kl. 11. Séra Ake Kastlund frá Svíþjóð prédikar, séra Jakob Jónsson þjónar fyrir altari. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messað kl.ll. dr. Fredrik Schiötz prédikar, séra Garðar Þorsteinsson þjónar fyrir altari. HÁTEIGSSÖFNUÐUR; Messað kl. 11. dr. Mikko Juva frá Finnlandi prédikar, séra Jón Þorvarðsson þjónar fyrir altari. KEFLAVÍKURKIRKJA: Messað kl. 11. dr. Heinrich Meyer biskup frá Þýzkalandi prédikar, séra Björn Jónsson þ'jónar fyrir altari. KEFLAVfKURFLUGVÖLLUR: Messað kl. 11. Séra Carl H. Mau prédikar, séra Bragi Friðriksson þjónar fyrir altari. KÓPAVOGSKIRKJA: Messað kl. 11. dr. Rajah B. Manikam biskup frá Indlandi prédikar, séra Gunnar Árnason þjónar fyrir altari. KOTSTRANDARKIRKJA: Rektor Bjarne Hareide prédikar, séra Lárus Halldórs- son þjónar fyrir altari. LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 11. Séra Ruben Pedersen frá Genf prédikar, séra Bjarni Sigurðsson þjónar fyrir altari. i LANGHOLTSKIRKJA: Messað kl. 10:30. Herra Stefano R. Moshi biskup frá Tanganyjka prédikar, séra Árelíus Níelsson þjónar fyrir altari- LAUGARNESKIRKJA: Messað kl. 11. Herra Bo. Giertz biskup frá Svíþjóð prédikar, séra Garðar Svavarsson þjónar fjrrir altari. • NESKIRKJA: Messað kl. 10. Herra Jens Leer Andersen prédikar, séra Jón Thor- arensen þjónar fyrir altari. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Messað kl. 11. Dr. Jaak Taul prédikar, séra Emil Björnsson þ'jónar fyrir altari. Unnið að smíði hraðfleygrar farþega- þotu austan hafsins og vestan /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.