Þjóðviljinn - 02.09.1964, Síða 2

Þjóðviljinn - 02.09.1964, Síða 2
SlÐA ÞJðÐVlLJINN Miðvikudagur 2. september 1964 FISKIMÁL—Eftir Jóhann J.E.Kúld ,Ekki mun skuturínn eftirliggju ef vei er róið í fyrírrúmi' Lóð S.iómánnaskólans heldur áfram að vera eitt af málúm dagsins, ekki bara meðal far- manna og fiskimanna heldur langt út fyrir þann hóp meðal íbúa Reykjavíkurborgar. Ég hef verið stöðvaður á götu hvað eftir annað, af mér ó- þekktum borgurum sem höfðu það eitt erindi fram að færa, að þakka mér fyrir skrifin um Sjómannaskólalóðina. I>á hafa einnig nokkrir hringt til mín eftir að síðasti þáttur birtist s.l. þriðjudag. Öllum þessum mönnum flyt ég þakkir mínar fyrir undirtektirnar. Einn þeirra manna sem hringdi til mín, til að færa mér þakkir, var formaður skip- stjóra og stýrimannafélagsins Öldunnar, Guðmundur H. Odds- son skipstjóri. Hann sagði að forystumenn innan farmanna- sambandsins væru orðnir lang- þreyttir eftir efndunum með lóð Sjómannaskólans. Og tími væri kominn til að knýja fast á um efndirnar ef lóðin fengist ekki afhent nú án þess. Eins og ég sagði í síðasta þætti, þá er ekki nokkur vafi á því að sóma Reykjavíkur- borgar verður bezt bjargað með því að undinn verði að því bráður bugur að afhenda Sjómannaskóla lóðina, áður en hún verður orðin stærra vand- ræðamál, en nú þegar er orðið. Og ýmsir áliíta líka að kotminn sé tími til að hæstvirtur menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Slysuvurnir á hufinu Þjóðarbúskapur okkar ís- lendinga á mikið undir því að vel takist til með fiskveiðar og afla ár hvert. Sjósókn okk- ar er oftast hörð og þvi þurfa skip okkar að vera traust. Slysavarnir á íslandi burfa að byggjast upp á tvennum víg- stöðvum, með björgunarskipum og strandstöðvum, eins og Slysavgrnafélagið hefur að unnið allt frá því að það hóf göngu sína. Þá verður einnig að gefa ' méiri gaum að slysavörnum um borð í sjálfum fiskiflot- anum. Traust og góð skip eru tx þjóðamauðsyn, og mikil kunn-t átta í sjómennsku um borð í góðu skipi frntur mörgu slvsi forðað. Skipaskoðunarstjóri, Hjálmar R. Bárðarson, hefur verið vakandi í starfi síðan hann tók við embætti. Jáfnt innanlands sem á alþjóðaráð- stefnum um ör<'"uð á hafinu, hefur hann unnið mikið braut- ryðjendastarf sem þer að þakka. f>að er ha*.- verk, að við fslendingar urðum fyrstir norðurlandaþjóða til að taka upp stöðugleikaútreikninga á öllum nýjum fiskiskipum. Nú nýlega hefi. skipaskoð- unarstjóri látið birta i blöðum ábendingar o« leiðbeiningar til fiskimanna, sem allar miða að því, ef eftir ^eim er farið, að forða slysum. Þessar leiðbein- ingar þarf hver einasti sjómað- ur að kynna sér, og tileinka sér þær í starfi. Ný tækni, sér- staklega við nótáveiðar, hefur boðið aukinni hættu heim og rýrt stöðugleika skipa mikið frá því sem áður var. Auk- innar varúðaf og meiri kunn- áttu í starfi þarf því með svo slysum verði forðr^ Uessi mál öll eru nú í deiglunni hjá Sigl- ingamálastofoun Sameinuðu þjóðanna IMCO, og að þeim unnið af sérfræðingum til að finpa víðhlítandi lausn. A fundi { sérfræði'-'<7anefrd- inni í júlí s.l. þegar hún hélt fund sinn í Lundúnum, þá var Hjálmar R. Rárðemon kosinn formaður hennar. Það er sér- stakur sómi fyrir okkur ís- lendinga að maður héðan skuli hafa verið kosinn til forystu á bessum vettvanei, o<? sýnir að eftir bví er tekið meðal stærri bióða, að hér er nú ver- ið að vinna að lausn þessara mála í alvöru. iin eftir minni ’ kkingu á bes=um ryUn hér o<r erlendis. þá hyge ég að óvíða sé jafn erfitt að knma fram nauðsyn- legum uipbótum sem einmitt hér, sérstakieea þvað viðkemur skynsamlegri h'eðslu á fiski- skitíum. Þessir erfiðleikar eiga rætur sínar að rekia til þess að allt fram á allra síðustu ár hafa flest fiskiskin okkar Öniyn*’ '~'r' + 0<r'>r'r'r"~‘ jl’ ir'-tr-m 1Í Í. il skip, og þegar mikill afli bauðst ,þá knúði hann á sjó- mennina að hlaða svo lengi að flaut. Að ofhleðslan orsakaði ekki oftar slys en raun varð á, hveo é" að bafi komið til af því, að skipin voru flest tréskip þá. En svo þegar við höfum fengið stór og mikil stálfiskiskip vþá er ofhleðslan flutt yfir A bou, eins og sjálf- sagður hlutur. Okkar ofhleðsla á fiskiskip- um eins og hún hefur tíðkazt, sérstaklega á síld'veiðum um tugi ára, hún er meira vanda- mál hér, heldur en hjá nokk- urri annari þjóð sem és þekki til. VátryggingaféTðg veitá víða mikið aðhald gegn ofhleðslu skipa erlendis, og ég gæti trá- að, að það htrfi oft orðið þungt á metunum, og komið í veg fyrir samskonar þróun, og hér, Hér mun slíkt aðhald frá hendi vátryggingafélaga vera algjörlega óþekkt, bví að hefði það verið, þá hefði varla þróun þessara mála hér orðið slík sem raun ber vitni. Þarna má líka máske finna orsökin,, fvrir því, ao vátrygg- ingagjöld fiskiskipa hér eru miklu hærri en í nálægum löndum. Ef þetta mál er skoð- að niður í kjölinn, þá er því ekki víst, að sá afli sem var umfram það skynsamlega hverju sinni hafi nf r,ð útgerð- inni aukins hagnaðar, nema síður sé. Það er að sjálfsögðu nauð- synlegt, eins og nú er að unn- ið á alþjóðavettvangi, að setja fastar reglur um hleðslu og stöðugleika skroa. Hámark sem óleyfilegt er að fara yfir. En ég held að það verði einnig knýjandi nauðsyn hér hiá okk-^ ur, að taka upp skipulegaj fræðslu í sjómennsku við Sjó- mannaskólann, Það sem ég meina er, að verðandi fiski-1 mönnum sé kennt hvemig brugðizt skuli við ýmsum vanda sem að hqndnm her á sjónum. Það er ekki nokkur vafi á því, að við eigum heilan hóp af fyrrverandi og núver- andi skipstjórum með mikla reýnslu í starfi. Ef við ætlum okkun að halda sæti okkar sem fiskveiðiþjóð með fullum sóma, þá verðum við að koma bessari reynslu til ungu mann- anna í starfinu og þetta verð- ur ekki gert nema með skipu- legri kéntísTu á þessu sviði. | fslenzka ríkið eða boi” menn sem þar fara með/ forystu hverju sinni, verða að skilja þann augljósa sannleika. að því aðei' verður giaTdevrisöflun landsins vel borgið með fisk- veiðum, að hlutverki sjó- mannastéttarinnar sé fullur sómi sýndur á öllum tímum. Annars held ég ao kominri sé tími til hér á fslandi að sjó- mannastéttin láti meira að sér kveða á opinberum vettvangi. Gíslason, láti eitthvað frekar frá sér heyra í þessu lóðar- máli, svo framarlega sem töf verður ennþá á þvi, að lóðin verði afhent. Norðmenn taka upp ríkismat á sa/tfíski í júlímánuði í sumar gekk í gildi ný reglugerð í Noregi um mat á óverkuðum og verk- uðum saltfiski. Þar með var afnumið fyrirkomulag sem gilt hafði frá árinu 1922, sem heim- ilaði fiskeigendum að láta sína fiákmatsmenn framkvæma mat á fiskinum. Með hinni nýju reglugerðer gengið í gildi algjört ríkis- mat á saltfiski um allan Nor- eg. Samkvæmt hinu nýja fyrir- komulagi hefur norsku strönd- inni verið skipt niður í 5 um- dæmi og yfirmatsmaður, sem eingöngu hefur með saltfisk- mat að gera, settur yfir hvert umdæmi. Þá hafa einnig verið löggiltir og settir matsmenn á saltfisk í hverju umdæmi. Þá er í reglugerðinni einnig gert ráð fyrir að matsmennirnir fái aðstoðarmenn við framkvæmd ,á .matinu. Samkvæmt hinum nýju reglum er óheimilt að láta framkvæma mat nema af yfir- fiskmatsmanni sem þá ákveður matsmenn og hjálparmenn matsmanna. Allar beiðnir um mat verða að hafa borizt yfir- fiskmatsmanni með hæfilegum fyrirvara. Þá segir að allt mat sem framkvæmt er skuli bók- fært hjá yfirmatsmanni strax og honum hefur verið tilkynnt það munnlega eða skriflega. Eftir hljóðan tilkynningar- innar er ekki annað hægt að álykta en að fiskmatsmenn verði fastir ríkisstarfsmentí, enda er það orðið óþekkt í Noregi nú að menn séu ekki fastráðnir til slíkra starfa. Salt- fiskstöðvarnar urðu að hafa fastráðna fiskmatsmenn á með- an þeim var leyfilegt að fram- kvaéma mat, á annan hátt gátu þær ekki tryggt sér hæfa menn í starfið. En samkvæmt hinum eldri reglum urðu menn að hljóta löggildingu til að mega framkvæma mat. Sveinameist- aramót í dag . á Me/ave/íi Sveinameistaramot Reykja- vikur fer fram á Melavellin- um í dag og hefst kl. 5 s.d. Keppt verður í þessum greinum: 60 m hlaup. 300 m hlaup, 600 m hlaup. 80 m grinda- hlaup. 4x100 m boðhlaup, kúlu- varp, kringlukast. sleggjukast, hástökk, langstökk, stangar- stökk. öllum piltum fæddum 1948 og síðar. er heimil þátttaka, en mótið er stigakeppni miUi Reykjavikurfélaganna, þ§r sem 6 fyrstu menn í hverri grein fá stig. Úrtökumót í sundi: Hrufnhiidur náði tii- skildu iágmurki 1 fyrrakvöld var haldið úr- töku í Olympíuleikunum í Tok- Hrafnhildur Guðmundsdóttir tökumót í Sundhöll Reykjavik- ur á vegum Sundsambands ls- lands, vegna hugsanlegrar þátt- -----------------------------S> Meisturumót Kópu- vogs í frjáisíþróttum Helgina 29. og 30. ágúst fór fram Kópavogsmeistaramót í frjálsum íþróttum á vellinum við Smárahvamm. Veður var fremur leiðinlegt, sérstaklega fyrri daginn, en þá rigndi tals- vert. Þátttaka var ágæt, eink- um í sveina- og kvennagrein- um, og fór mótið vél fram undir stjóm Gísla B. Kristjáns- sonar. Kjartan Guðjónsson IR keppti sem gestur á mótiriu í tveim greinum, kúluvarpi og hástökki. Úrslit urðu sem hér segir: KARLAR: 100 m. hlaup. Sigurður Geirdal 11,4 sek. Ingólfur Ingólfsson 11,8 sek. Einar Sigurðsson 12.00 sek. Langstökk. Guðmundur Þórðarson 5,55 m. Sigurður Geirdal 5,36 m. Einar Sigurðsson 5.00 m. Hástökk. Ingólfur Ingólfsson 1,67 m. Guðmundur Þórðarson 1,57 m. (Gestur) K. Guðjónsson 1.82 m. Kúluvarp. Ármann Lárusson 13.27 m. Berti Möller 11,93 m. Ingólfur Ingólfsson 11.77 m. (Gestur) K. Guðjónss., 13,29 m. Spjótkast. Dónald Rader Berti Möller Ólafur Ingólfsson 43.40 m. 33,18 m. 32.40 m. 1500 m. hlaup. Þórður Guðmundsson 4.46,8 Ólafur Ingólfsson 5.25,6 mín. Kringlukast. Ármann J. Lárusson 37.81 m. Ingólfur Ingólfssion 33,ot) m. Einar Sigurðsson 28.76 m. 400 m. hlaup. Sigurður Geirdal 55,1 sek. (Kópavogsmet) Þórður Guðmundsson 58,6 sek. Einar Sigurðsson 61.1 sek. Sleggjukast. Ingólfur Ingólfsson 29.39 m. Ármann J. Lárusson 28.93 m. Þrístökk. Ingólfur Ingólfsson 12.19 m. Sigurður Geirdal 11,68 m. Guðmundur Þórðarson 11,41 m. KONUR: Spjótkast. 1 Bima Ágústsdóttir 25,95 m. Dröfn Guðmundsdóttir 21,45 m. Guðbj. Sveinsdóttir 19.25 m. Hástökk. Guðbjörg Sveinsdóttir 1,26 m. Dröfn Guðmundsdóttir 1.16 m. Lára íngólfsdóttir 1,16 m. Kringlukast. Dröfn Guomundsdóttir 31,42 m. Bima Agústsdóttir 20,34 m. Guðbjörg Sveinsdóttir 18.07 m. 100 m. hlaup. Sigrún Ingólfsdóttir 14,4 sek. Eria Reynisdóttir 14,7 sek. Anna Björnsdóttir 14,9 sek. Dóra Ingólfsdóttir 14,9 sek. Langstökk. Sigrún Ingólfsdóttir 4,07 m. Dröfn Guðmundsdóttir 3,96 m. Erla Reynisdóttir 3,71 m. 400 m. hlaup. Erla Reynisdóttir 75,5 sek. Bima Ágústsdóttir 77,0 sek. Sigrún, Ingólfsdóttir" 84,5 sek. SVEINAR: Spjótkast. Kristinn Magnússon 34,52 m. Gunnar Elíson 31,60 m. Garðar Guðmundsson 30,20 m. Hástökk. Frosti Bergsson 1,43 m. Sverrir Ármannsson 1,27 m. Höröur Svavarsson 1,27 m. 1500 m. hlaup. Sverrir Ármannsson 6.16,2 mín. Frosti Bergsson 6.19,4 mín. Börkur Bergmann 6.21,3 mín. 100 m. hlaup. Kristinn Magnússon 13.4 sek. Sverrir Ármannsson 14,5 sek. Gunnar Zophoníasson 15,0 sek. íó. Hrafnhildur Guðmundsdótt- ir setti íslandsmet í 100 m. skriðsundi og náði Iágmarksaf- reki því sem sett hafði verið f fyrir þátttöku. Guðmundur Gíslason gat ekki verið með í mótinu vegna lasleika, en hann hefur fyrr í sumar náð tilskildu lágmarks- afreki í fjórsundi. öll lengd sundlaugarinnar var notuð, þ. e. 33 m f stað 25 venjulega. Úrslit urðu sem hér segir: 100 m. skriðsund kvenna: Hrafnhildur Guðmundsdóttir, 1.04,2 min. Eldra metið átti hún sjálf 1.04,7 sett í 25 m laug í vor. Tilskilið lágmarks- afrek var 1.04,5. FjórsUnd karla: Davið Valgarðsson 5.12,5. Tilskilið lágmark er 5,12,5 en Guðmundúr Gíslason hefur náð beztu 'í sumar 5.04,7. 200 m. bringusund karla: Árni Þ. Kristinsson 2.47,6 langt frá hinu bezta. sem Ámí hefur náð). Gestur Jónsson 2.52,4. mjög athyglisverður á- rangur hjá Gesti, sem enn er á drengjaaldri. 400 m. bringusund kvenna: Matthildur Guðmundsdóttir á 6.30,2 mín., nýtt íslenzkt met. Eldra metið átti Hrafnhildur Guðmundsdóttir 6.37,3 mín. 100 m. flugsund karla: Davíð Valgarðsson 1.05,2 mín. Guðmundur Harðarson 1.10,3 mín. Ekki mun enn fullráðið um þátttöku héðan í Olympíuleik- unum. en telja má líklegt að bæði Guðmundur og Hrafn- hildur verði þar meðal kepp- enda. Ákvörðun um það verður endanlega tekin á morgun. Vulsstálkurnur hufa unnið þrjá leiki fslandsmeistarar Vals í hand- knattleik kvenna, sem eru A keppnisferðalagi um Norður- Iönd, hafa nú leikið fjóra leiki til viðbótar þeim sem sagt var frá í þjóðviljanum um daginn Þær sigruðu í tveim þeirra en töpuðu tveim. Vajsstúlkumar töpuðu 12:16 fyrir Sörskogsbygda, sem er^ eitt af fjórum sterkustu liðum í Noregi. Leikurinn var mjöc hraður og spennandi. um tima stóð 4:1 Val í óhag en í hálf- leik 12:6. í siðari hálfleik sóttu Valsstúlkumar sig mjög og er 4 mín voru til leiksloka höfðu þær næstum jafnað 12:13. en eftir það fengu þær á sig þrjú vítaköst. Þiálfari Valsstúlkn- anna, Þórarinn Eyþórsson, seg- ir. að þrátt fyrir tapið sé þetta albezti leikur sem hann hafi séð þær leika. S.l. fimmtudag lék Valur svo við gestgjafana í Noregi Elver- um I.L. og tefldi fram tveiin liðum, og sigraði með vfirburð- um f báðum leikjum, A-liðið vann með 16:3 og B-liðið með 11:4. Á föstudag léku Valsstúlk- urnar við Brandval og töpuðu iheð 12:14. Þær hafa nú lokið leikjum sínum í Noregi og áttu að leika fyrsta leik sinn 1 Sví- þjóð á sunnudaginn var, en fréttir af þeim leik hafa ekki borizt enn. Þaðan halda þær svo til Danmerkur og leika þar einn leik. Bikarkeppni KSÍ KRB - ÍBV 5:2 I fyrrakvöld léku KR-b og IBV í 2. umferð Bikarkeppni KSl hér á Melavellinum. KR-b sigraði með 5:2. Þá er aðeins einn leikur eft- ir í 2. umferð og fer hann fram á laugardag norður á Ak- ureyri milli Víkings og IBA. Það lið sem sigrar heldur á- fram í 3. umferð ' ásamt Fram-b, KR-b og Breiðabliki. en tvö þessara liða komast svo í aðalkeppnina með 1. deildar- liðunum A

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.