Þjóðviljinn - 03.09.1964, Blaðsíða 2
2 SÍÐA
-r—
MðSVIlIINH
Fknmtudagiur 3. september ÍS64
OTG.: ÆSKULÝÐSFYLKINGIN - RITSTJORAR: HRAFN MAGNUSSON,
RÖGNVALDUR HANNESSON OG SVAVAR GESTSSON.
Stöndum á verði geun
1. september 1939. Dagsetning
þessi er letruð blóði og eldi í
veraldarsöguna. Þennan dag
hófst mannskæðasti ófriður,
sem háður hefur verið á öll-
um tímum. Þennan dag lagði
vitfirringurinn Hitler til atlögu
við marghrjáða smáþjóð Pól-
verja. Tímabili friðar var lok-
ið í Evrópu. Fimm ára mann-
víg og blóðsúthellingar vor-j
að hefjast
2. september 1939 birtir Þjóð-
viljinn á forsíðu frétt með
þessari fyrirsögn: ..EvrópuStyrj-
öld hafin, þýzki herinn ræðst
inn í Pólland, Danzig innlimuð
í Þýzkaland í gær. Bretland og
Frakkland hóta Þýzkalandi
stríði”. Nú er Ijónið sloppið úr
búrinu og ræðst inn í lönd
friðelskandi þjóða en við vit-
um öll hvemig yfirgangsferð-
um Hitlers lyktaði. 8. maí 1945
er forsíðufyrirsögn í Þjóðvilj-
anum: „Friður í Evrópu”. „sam-
einuðu þjóðirnar hafá sigrað
fas;staríkin, þýzku herimir
gefast skilyrðislaust upp 4 öll-
um vígstöðvum í Evrópu”. Síð-
an segir blaðið: .,Samningurinn
um allsherjaruppgjöf þýzku
herjanna var undirritaður að-
fararnótt gærdagsins kl. 2.41
f skólabyggingunni í frönsku
borginni Reims, þar sem Eis-
enhower hefur aðalbækistöðvar
sínar. Þeir sem undirrituðu
uppgjafarsamninginn voru Jod-
el hershöfðingi, yfirforingi
þýzka herráðsins, fyrir hönd
Dönitz, Smith hershöfðingi, yf-
irfpringi herráðs Eisenhowers,
sovéthershöfðinginn Patoff og
franski hershöfðinginn Severs”.
Aldarfjórðungur er nú liðinn
frá upphafi síðari heimstyrj-
aldarinnar. Aðeins 25 ár þurfa
ráðandi menn að líta aftur í
tirnann t'l að sjá þau hræði-
legustu níðingsverk sem unnin
hafa verið. Hefur mannkynið
dregið lærdóm af ofsóknunum.
blóðsúthellingunum, viðbjóði
fjöldagrafanna?
Allt frá lokum styrjaldarinn-
ar hafa verið háðar mannskæð-
ar styrjaldir í Kóreu, Vietnam,
Angóla, Kongó og svo mætti
lengi telja.
Stríðsæsingamennirnir eni
enn á hverju strái og gegn
slíkum verðum við alltaf að
vera á varðbergi. Mannvíg eru
enn framin á degi hverjum og
nægir að nefna staði eins og
Víetnam og Kýpur.
Hér fer á eftir óhugnanlegur
vitnisburður um hvemig milj-
ónir og aftur miljónir manna
hafa farizt í átökum sem
stjómað hefur verið af valda-
gírugum stríðsæsingamönnum.
1 báðum heimsftyrjöldunum
íétu 66 milión'r lífið og 107
miliónir særðust.
í Ráðstjórnarrikjunum einum
létust 17 miliónir. 1710 borgir
og vfir 70.000 þorp voru eyð -
lögð
HIROSHIMA — Ein kjarn-
orkusprenging 1945 drap 260
búsund og 140,000 særðust. —
Kjamorkusprenaiubirgðir eru
I dag taldar 250.000 megatonn
KJARN0RKUSTYRJ0LD
★ Bandarískur læknastúdent
Chet JaStremski hefur sett
nýtt heimsmet í 200 m
bringusundi 2.28,2 mín. Hann
átti sjálfiir fyrra metið 2.29,6
mín., en sovézki sundmaður-
inn Georgi Prokopenko hafði
náð sama tíma. Jastremski
kom fyrst fram eftir síðustu
Olympíuleika og næstu tvö
ár var hann ósigrandi í
bringusundi. Hann tók ekki
þátt í mótum á síðasta ári
til að geta helgað sig al-
veg náminu, og það er stutt
síðan hann byrjaði aftur að
æfa sig undir keppni á Ol-
ympíuleikunum.
★ Irina Press setti tvö heims-
met á sovézka meistaramót-
inu sem haldið var í Kiev
um síðustu helgi. Fyrst setti
hún heimsmet í 80 m.
grindahlaupi 10,5 sek. og á
sunnudag setti hún heimsmet
í fimmtarþraut, 5194 stig,
það er 57 stigum meira en
fyrra metið sem hún setti í
Tibilsi fyrir þrem árum. Ár-
angur í einstökum greinum
var þessi: Langstökk 6,09 m,
200 m hlaup 25,0 sek., 80 m
grindahlaup 10,7 Isek., kúlu-
varp 16,57. Irina Press vann
ein gullverðlaun á síðustu
Olympíuleikjum, í 80 metra
grindahlaupi, en nú virðast
miklar líkur á að hún vinni
tvenn gullverðlaun á Olymp-
íuleikunum í Tokíó, því að
fimmtarþraut kvenna er nú í
fyrsta sinn keppnisgrein á
Olympíuleikum.
★ í hinu sameiginlega liði
Þjóðverja á Olympíuleikun-
um í Tokio, verða 58 frjáls-
íþróttamenn frá Austur-
Þýzkalandi en 47 frá Vestur-
Þýzkalandi. Á síðustu Olymp-
íuleikum voru 47 A-Þjóðverj-
ar en 46 V-Þjóðverjar.
Liðið er valið eftir sam-
eiginlegt úrtökumót og fór
fyrri hluti þess fram í V-
Þýzkalandi um fyrri helgi
og hafa þau úrslit birzt í
Þjqðviljanum, en hér fara á
eftir úrslif úr síðari hluta
mótsins, sem fór fram í Jena
í A-Þýzkalandi um síðustu
helgi. Getið verður árang-
urs þriggja fyrstu manna í
hverri grein:
200 m. hlaup: Schumann
(frá V.Þ.) 20,8 sek. Roderfeld
(V.Þ.) 21,0 sek. Erbstösser
(A.-Þ.) 21,2 sek.
1500 m. hlaup. Valentin (A,-
Þ.) 3.41.4, May (A.-Þ.) 3.41,6,
Holtz (A.-Þ.) 3.42,9 mín.
10.000 m. hl.: Herrmann
(A.-Þ.) 29.15,3, Hannemann
C. Jastremski
(A.-Þ.) 29.16,6, Rothe (A.-Þ.)
29.17,4 mín.
110 m. grhl.: Trzmiel (V,-
Þ.) 14,3, Voigt (A.-Þ.) 14,4,
John (V.-Þ.) 14,6 sek.
300Q m. hindrunarhl.: Hart-
mann (A.-Þ.) 8.42,4, Dörner
(A.-Þ.) 8.434, Döring (A.-Þ.)
8.44,0.
Langstökk: Klei (V.-Þ.)
7,63. Beer (A.-Þ.) 7.56, Bau-
mert (V.-Þ.) 7,49.
Hástökk: Schillowski (V.-Þ.)
2,08, Köppen (A.-Þ.) 2,08,
Drecoll (V.-Þ.) 2,08.
Kúluvarp: Birienbach (V,-
Þ.) 18,70. Hofffann (A.-Þ.)
18,35, Langer (A.-Þ.) 18,30.
Spjótkast: Salomon (V.-Þ.)
79.54, Schenk (V.-Þ.) 78,12,
Herings (V.-Þ.) 76.78 m.
Tugþraut: Holdorf (V.-Þ.)
8156 stig. Walde (V.-Þ.) 7854
stíg, Beyer (V.-Þ.) 7643 stig.
S. Herrmann
utan úr heimi
Matsveina og
veitíngaþjónaskólinn
verður settur í dag klukkan 3,00 síðdegis.
SKÓLASTJÓRI.
eða jafngildi 12 miljóna þeirrar
tegundar sem féll á Híroshima.
Annað nafn á megatonni er
megadauði. Eitt megatonn =
einn megadauði = 1 miljón ón manna.
dauðra manna. KOREA — 1950—1953
SPANN — 1936—1939 í borg- 22 miljónir létu lífið.
arastyrjöldinni féllu eín milj- Framhald á 8.
VDNDUfl
FALLCG
ODYR
4
i
*