Þjóðviljinn - 13.09.1964, Page 7

Þjóðviljinn - 13.09.1964, Page 7
Sunnudagur 13. september 1964 ÞTOÐVILIINN S&tA 7 Samband byggingamanna Sýnisbók á esperantó Framhald af 3. síðu. tilkynningu um hvaða mál á aS leggja fyrir þingið auk fastamála. Ætlunin^ er að öil slík mál gefist tóm' að ræða á félagsfundum, svo hver fé- lagsmaður eigi kost á að ræða þau og taka til þeirra afstöðu áður en til þess kemur að sambandsþing fjalli um þau. Vilji sambandsfélag að tekin séu fyrir önnur og fleiri mál en framkvæmdastjómin hefur ákveðið, á að senda um það tilkynningu til framkvæmda- stjómar í síðasta lagi tveim vikum fyrir þing. Þetta miðar einnig að því að þinghaldið verði vél undirbúið. 1 þing- byrjun leggur framkvæmda- stjóm fram dagskrá þingsins sem þannig hefur verið undir- búin. En einnig þegar á þing er komið getur einn fjórði full- trúanna krafizt þess að tekið verði nýtt mál á dagskrá. Með þessu teljum við að hljóti að vinnast tvennt. Hver félagsmaður fær kost á því að ræða málin áður en til þings kemur. Og tími þingsins á ekki að þurfa að fara í að TIL SÖLU 2ja herb. íbúðir við Hraun- teig. Njálsgötu, Laugaveg. Hverfisgötu. Gretfisgötu, Nesveg, Kaplaskjólsveg', — Blönduhlíð. Miklu- braut, — Karlagötu og víðar. 3ja herb. fbúðir við Hring- braut. Lindargötu Ljós- heima. Hverfisgötu, Skúlagötu, Meígerði. Efstasund, Skipasund, Sörlaskjól. — Mávahlíð, Þórsgötu og víðar. 4ra herb. íbúðír við Mela- braut. Sólheima. Silfur- teig. Öldugötu. Leifsgötu. Eiríksgðtu, Kleppsveg, Hringbraut. Seljaveg. Löngpfit, Meigerði. Laugaveg. Karfavog og víðar. 5 herb fbúðir við Máva- hlíð. Sólheima, Rauða- læk Erænuhlíð. Klepps- veg. Ásgarð, Hvassaleiti. Óðinsgötu. Guðrúnargötu. og víðar. íbúðir í smíðum við Fells- múla Granaskjól Háa- leiti. Ljósheima, Nýbýla- veg. Alfhólsveg. Þinghóls- braut og víðar. Einbýlishús á ýmsum stöð- um, stór og lítil. Fastaioitftsalan Tjamargötu 14. Sfmar: 20196 — 20625. Sjóstakkar ÞRÆLSTERKIR POTTÞÉTTIR HUNDÓDÝRIR fást i \fOPlM I Aðalstræti .16 (Við hliðina á bílasölunni) Pú lœrir móliS i I MIM ^1é5S rífast um dagskrá eða fjalla um formsatriði sem h :*»<*+ er að afgreiða áður. — Hverjir skipa fyrsta fram- kvæmdastjórn sambandsins? — Formaður sambandsins er Bolli Ólafsson frá Sveinafélagi húsgagnasmiða. v.araformaður Jón Snorri Þorleifsson frá Tré- smiðafélagi Reykjavíkur, ritari er ■ Guðmundur Helgason, frá Byggingariðnaðarmannafélagi Ámessýslu, vararitari. er Lár- us BjarHfreðsson frá Málara- félagi Reykjavíkur og gjaldkeri Þorsteinn Þórðarson frá Sveina- félagi húsgagnabólstrara. — Hvað er að segja um starf og bækistöðvar sam- bandsins? _ — Sambandið er enn barn- ungt, má heita nýstofnað og hefur ekki enn unnizt tóm ti! að hefja starfið af krafti, en stjómin hefur unnið að undir- búningsstarfi og verið. að gera sér Ijóst hvemig taka ætti á málum. En fyrsta verkefnið verður tvímælalaust að athuga um stofnun félága úti um land og vinna að auknu sam- starfi aðildarfélaganna, ekki sízt í kaup- og kjaramálum. Sambandið hefur haft til bráðabirgða bækistöðvar hér hjá Trésmiðafélaginu og falið mér að annast fyrirgreiðslu sem þurft hefur til þessa. En á stjórnarfundi þess nú í vik- unni verða þau mál tekin til meðferðar og starfssvið sam- bandsins og starfsemi mörkuð nánar en enn hefur verið gert. * — Hvað segir þú um iðn- fræðsluna og 'gamla kerfið með meistara, sveina og nema? 'Er það ekki að verða úrelt? — Jú, það er áreiðanlega ekki til frambúðar og hefði raunar þurft að vera búið að breyta því fyrir löngu. Mikil nauðsyn er á því að koma upp forskóla fyrir iðnnema, að þeir væru búnir að vera á forskóla og læra öll helztu undirstöðu- atriði áður en þeir fara út í sjálft starfið. Og iðnskól- amir þurfa að hafa miklu meira verklegt nám. Fyrir- komulag við byggingar er svo gerbreytt orðið að meistarar geta ekki í starfi kennt nem- um það sem til er ætlazt. Nú er til dæmis minna um það en áður að meistari í húsa- smíði sé með alhliða vinnu í byggingúm. heldur kannski eingöngu með útivinnu eða þá eingöngu verkstæðisvinnu, en nemi á að læra hvort tveggja og hafa þjálfun í því þegar hann útskrifast. Og trésmiða- fagið yfirleitt er ákaflega fjölbreytt. Við Iðnskólann í Reykjavík er nú starfandi smíðadeild, sem segja má að sé fyrsti vísir- inn að verklegri kennslu. Það stefnir í rétta átt en þyrfti að geta verið miklu meira. — Snýr Samband bygginga- manna sér að þessum málum meðal annars? — Já, áreiðanlega. Samband- ið hefur tvífælalaust betri að- stöðu til að láta iðrifræðslu- málin til sín taka en einstök félög, og um hana er margt sameiginlegt með iðngreinun- um. Iðnfi-æðslan og fyrirkomu- lag hennar hlýtur að verða eitt fyrsta málið sem Samband byggingarmanna lætur til sín taka. * — Hver vildurðu hafa loka- orð í þessu spjalli okkar? — Með stofnun starfsgreina- sambandanna er stefnt í þá átt að sameina nánar en verið hefur þá launþega sem vinna á svipuðum vinnustöðum, og hafa þess vegna í flestum til- fellum sömu hagsmuna að gæta, bæði kjaralega og faglega Því liggur í augum uppi að «kkert er eðhlegra en fjalla um málin á sameiginl. vettvangi ag reyna að einbeita kröftun- nm í stað þess að vera í mörg- um smáum ótengdum eining- um. S.G. Framhald af 2. síðu. leg. Merkasta frumsamið skáld- verk. sem birzt hefur nýverið á esperanto. er líklega skáld- sagan „Kiel T akvo de T riv- ero“, þ.e. „Svo sem árinnar vatn“ eftir Frakkann Reymond Sehwartz. nær 500 blaðsíðna verk. Af þýðingarútgáfum er merkust tvímálaútgáfa, esper- antísk-ítölsk, á Divina Comme- dia eftir Dante með um 100 teikningum eftir Botticelli. Stórkostleg útgáfa, sem hefur vakið mikla athygli meðal bókamanna og þó einkum Danteunnenda um allan heim. — Hverjar fyrirætlanir um bókmenntastörf á esperanto hefur þú nú helztar? — Að koma út íslenzkri antologíu eða sýnisbók ís- lenzkra bókmennta. Allmikið hefur þegar verið þýtt. og hef ég safnað þvi saman og kann- að nokkuð. Reyni ég nú sjálf- ur, eftir því sem tóm gefst, að fylla í eyðumar. sem er mikið starf. Hvenær af út- gáfu verður get ég ekkert um sagt, en fyrirsjáanlega vart innan næstu fimm ára. Auk þess hef ég lengi haft auga- stað á því að þýða Njáls sögu á esperanto en hvenær ég tek til við það fyrir alvöru get ég ekki sagt um. — Hvar telur þú, að esper- antohreyfingin á Islandi sé nú stödd, og að hverju ætti hún að beita sér? — íslenzka esperantohreyf- ingin hefur verið í veruleg- um öldudal undanfarin ár. Uppörvandi er þó sú staðreynd. að bamablaðið Æskan hefur nú tekið upp fastan esperanto- þátt í nokkurri samvinnu við tómstundaþátt útvarpsins fyr- ir böm og unglinga. Brýnasta verkefni esperantohreyfingar- innar hlýtur að vera að reyna að ná til unglinganna, því að uppeldisgildi esperantos er meira en marga grunar. Esper- antokennsla er einnig hafin i einum bamaskóla 1, Reykjavík, Langholtsskólanum. þar sem Ingimundur Ólafsson kenndi einum bekk málið sl. vetur og heldur áfram með sama bekk í vetur. Miklar vonir binda íslenzkir esperantistar og við orðabók þá. íslenzk-esper- antíska, sem Baldvin B. Skaftfell hefur samið og er nú í prentun hjá Isafold. Esperantofélagið ,,Auroro“ starfar reglulega á vetuma og sér meðlimum sínum fyrir nokkurri æfingu í að tala esper- anto. Ef til vill má nú þegar vænta þess, að áhugi manna hér taki aftur að glæðast á alþjóðamál- inu. S.G. M | M I R Lifandi tungumála- kennsla. Innritun kl. 1—8. Sími 21655 Auglýsið í Þjóðviljanum Radíótónar Laufásvegi 41 a Frá barnaskóium Reykjavikur Börn komi í skólana þriðjudaginn'15. september n.k. sem hér segir: 12 ára böm hl. 9 f.h 11 áTa böm kl. 10 f.h. ( FRÆöSLUSTJÓRINN I REYKJAVlK. Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, forsetafrú DÓRA ÞÓRHALLSDÓTTIR, sem lézt á Landsspítalanum 10. þ.m. verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 15. þ.m. kl. 14. Minningarathöfn fer fram í BessastaðakirViu kl. io sama dag. Þeim, sem höfðu hugsað sér að minnast forsetafrúar- innar með blómagjöfum er vinsamlegast bent á að veria fénu heldur til styrktar líknarfélögum. Asgeir Ásgeirsson, börn, tengdabörn og bamabörn. Ásvallagötu 69. Sími 21515 — 21516. KVÖLDSÍMI 3 36 87. TIL SÖLU: 2 herbergja íbúð á 1. hæð í steinhúsi við Hring- braut. Verð 550 þús. Hitaveita. 3 herbergja skemmtileg íbúð í háhýsi. Tvær lyft- ur, tvennar svalir. Sam- eign fullgerð. Tilvalið fyrir þá, sem leita að þægilegri íbúð. 3 herbergja glæsileg fbúð í sambýlishúsi við Hamrahlíð. 4 herb. íbúð á 1. hæð í nýlegu steinhúsi við Langholtsveg. 5 herbergja fullgerð (ónot- uð) í sambýlishúsi Við Háaleitisbraut. Húsið fullgert að utan. Hita- veita. 5—6 herbergja íbúð við Kringlumýrarbraut. — l, hæð, tvennar svalir. sér hitaveita. Vandaðar inn- réttingar. TIL SÖLU f SMlÐUM Lúxusvílla í austurborg- inni. Selst fokheld. 160 ferm. raðhús við Háa- leitisbraut. Hægt að fá tvö hlið yið hlið. Allt á einni hæð, hitaveita. Húsin standa við mal- bikaða breiðgötu. 2 herbergja fokheldaf íbúð- arhasðir. Tveggja íbúða hús á bezta stað í Kópa- vogi er til sölu. Tvær 150 ferm. hæðir eru í húsinu.' bílskúrar á jarð- hæð, ásamt miklu hús- rými þar. sem fylgir háaðunum. Hagkvæm kjör. Glæsileg teikning, og útsýni. Tveggja íbúða fokheld hús á hitaveitusvæðinu i Vesturbænum. 4 herbergja fokheldar íbúð- arhæðir á Seltjamamesi. Allt sér. 3 herbergja fokheldar hæð- ir á Seltjamamesi. Allt sér. 5 herbergja fokheldar hasð- ir á Seltjamamesi. Bíl- skúr fylgir. Sjávarsýn. 300 fermetra skrifstofu- hæð á glæsilegum stað við Miðborgina. Fullgerð Mikil bílastæði. 150 fermetra verzlunar- og iðnaðarhúsnæði við Miðborgina. Selst ódýrt. Hentugt fyrir heildverzl- un. 600 fermetra iðnaðarhús- næði í Ármúla. Selst fokhelt. Athafnasvæði i porti fylgir. Stórar skrifstofuhæðir við Suðurlandsbraut. Seljast fokheldar. Glæsileg hús. Ingólfsstræti 9. Sími 19443 ALMENNA FASTEIGN AS&lflN LARUS P. VALDIMARSSON Vantar 2—3 herb. íbúð * gamla austurbænum. Einn- ig góða- jarð- og rishæðir og íbúffir á hæðum af öll- um stærðwn. TIL SÖLU: 2 herb. nýleg og góð kjall- araíbúð við Kleppsveg. 3 herb. ný jarðhæð, 115 ferm. við Bugðulœk, allt sér 3 herb. kjallaraíbúð, við Heiðargerði. 2 herb fbú? á hæð f stein- húsi rétt *'ið Elliheimilið. 2 herb. íbúð á hæð í timb- urhúsi f vesturborginni. Otborgun eftir samkomn- lagi. 3 herb. ný’eg hæð við Holtsgötu, útb. kr. 400 þúsund 3 herb. góð kjallaraíbúð við Miklubraut. Eínbýlishús 100 ferm. við Efstasund. 4 herb íbúð á einsi hæð, stór lóð, bflskúr. 3 herb. nýleg og vönduð hæð f vestUTborginni ! Kópavogi. bflskúr. í herb. rfshæð f vestur- borginni. hitavefta. laus strax. útb. kr 175 bús. 3 herh. falleg hæð við sjó- inn f Skjólunum. 4 herb. hæð með meiru við Hríngbraut 4 herb. risíbúð neðst f Hlíðunum útb. 250 bús. 4 herb efrf hæð 1 stein- húsi við Tngólfsstræti. 5 herb. vönduð fbúð með meiru á hæð við Asgarð 5 herb. nýjar og glæsfleg- ar íbúðir f háhýsum við Sólheima. 5 herb. nýleg fbúð 135 fer- metrar f Laugamesi miög glæsfleg með fögru útsýni vfir sundin. Steínhús við Kleppsveg 4 herb fbúð. útb. kr. 300 búsund. FokhoTd keðjuhús f Kópa- vogf 3 herb hæð f Hafnarfirði f smíðum. sér innganeur. sér hiti. tækifærisverð. 3 herb. hæð f Garðahrepni. ásamt risi. hæðm er til- búin undir tréverk og málningu. risið fokhelt. hentugt sem tvær íbúðir 2 og 3 herb.. góð áhvíl- andi lán, sanngjamt verð. A annað hundrað íbuðir og einbýl- ishús Við höfum alltaf til sölu mik- ið úrval af íbúðum og ein- býlishúsum af öllum stærð- um. Ennfremur bújarðir og sumarbústaði. Talið við okkur og látið vita hvað Vkkur vantar. MAIfluinlnpsskrlfitofíi Þorvarfiur K. Þorsfelrisson Mlklubr«ul 74. > FastclgnavlSsklpth GuSmundur Tryggvason 'Slml 22790. !&ord0M’s vördr Kartöflumús — Kokómalt - Kaffi — Kakó KRCN búðirnar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.