Þjóðviljinn - 22.09.1964, Page 9

Þjóðviljinn - 22.09.1964, Page 9
Þriðjudagur 22. september 1964 ÞIÓÐVILIINN Grein Benedikts Sigurðssonar ‘Framhald , af 7. s(ðu. býr á bak við faguryrði borg- arablaðanna — og athafnaleysi flokka þeirra — í hinum svo- nefndu vandamálum dreifbýlis- ins? Ef þessir blaðamenn bera ekkert skyn á vandamál lands- býggðarinnar. þá er heldur ekki von að þeir skilji, hvern greiða þeir menn gera lands- býggðinni, sem geta fundið og bent á ráð til þess að leysa þessi vándamál, bent á nýjar at- vinnugreinar, sem haldið geta fólki og fjármagni kyrru í kaupstöðum og þorpum, fyllt skörðin, sem síldin skilur eft- ir þegar göngur hennar bréyt- ast og stuðlað að vexti og eflingu byggðarlaganna. Ef þessir háttvirtu blaðamenn eru svo illa að sér að þeir skilji þetta ekki, ættu þeir alls ekki að skrifa um atvinnumál í b'föð sín, en halda áfram að helga starfskrafta sína þeim efnum, sem virðast vera sér- grein þeirra og helztu hugð- arefni, þ.e. dægurlagasöngvur- um, erlendum þokkadísum. kóngafólki og hinum samúðar- og skilningsaukandi utanlands- reisum ráðherranna. Það er að minnsta kosti von- andi, að það sé bara heimska og fáfrasði, en ekki illar hvat- ir, sem liggja að baki hinum fáránlegu skrifum borgarablað- anna. Og ýmislegt bendir til þess, að svo hafi verið. Sorp- austrinum hefur linnt talsvert síðustu dagana. Sennilega ber að skilja það sem merki þess, áð klókari menn en dálkamok- arafnir hafi tekið fram fyrir hendur þeirra. Ný atvinnugrein Niðurlagning og fullvinnsla síldar til mánneldis má heita á frumstigi hér á landi sem atvinnugrein. Að vísu er fyr- ir hendi næg kunnátta, tals- verður ''Vélakostur og bezta hráefni í heimi til slíkrar framleiðslu í stómm stíl. Það, “sem vantar til þess að gera þessa framleiðslu að stórri at- vinnugrein, er markaður, sefn tekur við svo miklu magni, að hægt sé að reka fram- leiðsluna með fullkominni tækni. og sem hægt er að treysta á til langs tíma. Það hefur komið í Ijós við rekst- ur SIGLÓ-verksmiðjunnar, að íslenzk framleiðsla stenzt fylli- lega samanburð við erlenda, að því er vörugæði snertir, og að hún er ágætlega sam- keppnisfær við erlenda fram- leiðslu. Það væri í samræmi við við- skiptahætti Sovétríkjanna, að ef þau á annað borð eru til viðtals um kaup á unnum sild- arvömm héðan, kjósi þau frek- ar samninga til margra ára en til skamms tíma, og það er sennilegt, að þau séu jafn- vel frekar til viðræðu um kaup á miklu magni en litlu, miðað við smáþjóðarmæli- kvarða okkar, ef þau á ann- að borð gera samning um kaup á þessum vörum héðan. Talið mun vist, að þau vilji aðeins kaupa þessa vörufiokka í skiptum fyrir aðrar vörur. Allir munu sammála um, að viöski.pti okkar við Sovétríkin á undanförnum árum hafi ver- ið okkur hagstæð, svo ástæðu- laust er að óttast, að við get- um ekki náð við þau samn- ingum um meira af gó'um vör- um í skiptum fyrir síld, ef samningar tækjust um sölu á verulegu magni fullunninna síldarafurða þangað. Þetta er raunar öllum kunnugt, og skal ekki fjölyrt meira um það. Misskipting atvinnu- tækja og aðstöðu Á undanförnum árum hefur verið hrúgað upp skipulags- laust á Suðvesturlandi miklu meira af atvinnutækjum en mannafli er til að nýta sóma- samlega. Vinnuafls til þess að nýta þessi tæki hefur verið aflað að verulegu leyti með því að draga til þeirra utan af landsbyggðinni síváxandi fjölda verkafólks og starfsliðs. Síð- ustu árin hefur verið sífellt kapphlaup um fólk til þess að vinna við þessi atvinnutæki. Fólksstraumurinn hefur leitt til ofþenslu og jafnvel hreinna vandræða á öðrum sviðum, t.d. í húsnæðismálum. Til þessarar ofþenslu má rekja að verulegu leyti verðbólgu og dýrtíð und- anfarinna ára, húsnæðisokur, húsabrask, yfirborganir á vinnumarkaðnum Og hverskon- ar spákaupmennsku og óheil- brigt gróðabrall. Jafnframt þessu hafa mál- efni „hinna dreifðu byggða“. landsfjórðunganna þriggja, sem standa lakar að vígi hvað afla- sæld á sjónum og markaði fyr- ir iðnaðai-vörur snertir, verið vanrækt hvað uppbyggingu var- anlegs atvinnulífs snertir. Að því er Norðurland snertir, þá hefur það einnig gerzt, að síld- in hefur brugðizt svo að segja algerlega, og þorskafli verið svo lélegur síðustu tvö árin, að einsdæmi má teljast. Fólks- fækkun hefur orðið síðustu ár- in í nokkrum kaupstöðum og þorpum norðanlands síðustu árin, og mikið skortir á, að Norðurland haldi eðlilegri fólksfjölguW; Stórkostlegt tæki- færi Ekki vantar það, að þing- menn, ráðherrar og fleiri spá- menn hafi lofað okkur liáttvirt- um kjósendum „dreifbýlisins" öllu fögr'u um að gera sitt bezta til þess að ráða bót á þessari óheillavænlegu þróun. En það hefur bara setið við orðin tóm. Engum þessara spá- manna hefur tekizt að finna nokkurt úrúræði, sero veruleg stoð væri að. Miklar líkur eru til þess, og eiga m.a. stoð í rannsóknum merkra vísindamanna á sviði haf- og fiskirannsókna, að síld- in muni ekki leggja leið sina upp að ströndum Norðurlands næstu árin, jafnvel ekki næstu áratugi, og ef til vill halda sig enn austar í hafinu á sumrin en hún hefur gert að undan- fömu. Vegna aukinnar veiði- tækni og flutningatækni má þó gera ráð fyrir, að allmikið magn síldar berist á land í ver- stöðvum austanlands og á Norðausturlandi. En hætta er á, áð það síldarmagn sem berst til vinnslu á Miðnorður- landi, hvað þá Norðurlandi vestra, svo ekki sé minnzt á hinar gömlu síldarmóttöku- stöðvar á norðanverðum Vest- fjörðum, standi c-kki undir af- komu mikils fjölda fólks á næstu árum eða jafnvel ára- tpgum Aukin þorskútgerð, smáiðn- aður o.fl getur dregið úr fólks- og fjárflóttanum frá Norður- landi, en sökum minni fiski- gengdar og meiri fjarlægðar frá markaði fyrir iðnðaðar- framleiðslu, er hætt við að Norðurland verði ekki sam- keppnisfært við Faxaflóasvæð- ið. Hvað er þá til ráða? Það virðist einkum tvennt koma til greina. Annað er sú leið, sem fylgt hefur verið undanfarið, að láta allt drasla áfram eins og guð lofar hverju sinni. Sú leið mundi þýða vaxandi fjár- og fólksflótta, eignir og mann- virki, sem nema hundruðum miljóna króna að verðmæli mundu liggja arðlaus og grotna niður. Örlög Hesteyrar og Sléttuhrepps kynnu að verða hlutskipti ýmissa- blómlegra byggðarlaga. sem um langt árabil hafa gegnt þýðingar- miklu hlutverki í þjóðarbú- skapnum, Nýtt landnám yrði svo hafið á þessum stöðum þegar síldinni þóknaðist að hefja göngur á vestursvæðið að nýju og krefðist mannafla og tækja til vinnslu. Hin leiðin er sú, að koma á fót í þessum landshlutum iðn- aði í svo stórum stíi, að nægði tll að tryggja afkomu þess fólks, sem þar býr nú, og gæti myndað þá kjölfestu í atvinnu- og athafnalífinu, sem síldin skapaði meðan hún gekk hér inn á firði og flóa. Slík. ný kjölfesta í athafna- lífi bæja.og þorþa á Norður- landi, og þá'einkúm á'NorðUr- landi vestra, verðúr ekki sköp- uð nerria rneð st'ofnun stð'rra iðnfýrirtækja. Stjárnvöld og Alþingi hafa heyrt óskir fólksins r þessum landshlútum, þess fólks, sem bezt veit og'þékkir, hvar skór- inn kr'eppir. Hvérs óska Skag- strendingar? Hvers óska Sigl- firðingar?' HVers óska Sauð- kræklingar og Hofsósbúar? Syörin eru alls staðar á eina lund. Þefr' viija fá iðfifyrir- tseki, tunnúverksmiðjur, skiþá- smíðastöð, niðurlagningafverk- smiðjur, flökunarverksmlðjur fyrir síld, smáiðnfyrirtæki' o. s. frv. Híkisvaldið og Alþingi hafa svarað þessum óskum kurteislega, en það er næsturh það eina, sem fengizt hefur. Og yfirleitt hafa svörin verið mótuð af tómlæti, skilnings- leysi og seinagangi. Með því. að nota þá mögu- leika, sem forustumenn Sósial- istaflokksins fullyrða að séu fyrir hendi til sölu á miklu magni af fullunnum síldaraf- urðum í Sovétríkjunum, gætu stjórnarvöldin leyst' að veru- legu leyti þá örðugleika í at- vinnumálum Norðlendinga, einkum þó Norðurlands vestra, sem skapazt hafa vegna síld- veiðibrestsins fyrir Norður- landi, — kannske leyst þá að fullu, ef um mikil viðskipti væri að ræða, og um leið margfaldað gjaldeyrisverðmæti síldariwnar, sem unnin yrði. Með því að gera nú þegar' samning við Sovétríkin um sölu á verulegu magni af nið- urlagðri síld, og hefja jafn- framt undirbúning að fram- leiðslu hennar, á þeim stöðum. sem mesta þörf hafa fyrir slík atvinnutæki, strax á næsta ári, mætti gerbreyta atvinnu- háttum, afkomu og viðhorfi manna til framtíðarinnar á þeim stöðum, sem erfiðast eiga, draga úr eða stöðva fólks- og fjárflóttann. gera óarðbærar eirnir arðbærar að nýju, og spara tugi eða hundruð miljóna króna, sem ella kann að verða varið til að koma upp húsum og atvinnutækjum handa því fólki, sem flyttist á brott og hæfi landnám á nýjum stöð- um. Krafa Norðlendinga Það hlýtur að verða krafa allra Norðlendinga, sem eiga um sárt að binda sökum þess að kjölfestunni sem atvinnulíf þeirra hefur byggzt á um ára- tugi, hefur verið kippt burtu án þess nokkur gáeti rönd við reist, að ríkisstjórnin og Al- þingi notfæri alla þá mögu- leika, sem eru á því að selja fullunnar síldarvörur, og stuðli að þyí, .að þegar á næstu mán- uðum verði hafinn undirbún- ipgur að byggingu verksmiðja til framleiðslunnar. Og auðvit- að eiga. silíkar verksmiðjur hvergi að rísa nema á Norð- urlandi fyrst í stað. Það væri glapræði. svo ekki sé meira sagt, ef farið yrði að hrúga upp slíkum verksmiðjum þar sem gnægð atvinnutækja er fyrir og. engin þörf fyrir ný, meðan verkefni skortir annars- staðar. Ég lýk svo þessum orðum með þvj að minna háttvirta þingmenn og stjórnmáláflokka landsins á það, hvílíkur munur það yrði fyrir þá að ganga fram fyr'r kjósendur í kosningunum 1967, t.d. á Siglufirði. Skaga- strönd, Sauðárkróki, Hofsósi, Ólafsfirði og e.t.v. víðar eftir að síldarvinnsluverk- smiðjur, sem veittú hundruð- um manna atvinnu, væru bún- ar að starfa þar í tvö til þrjú ár, miðað við hitt að koma að tómum húsum og lokuðum vinnustöðum, en slík sjón er það, sem 'kann að bíða þeirra eftir 2—3 ár, ef ekkert verður að gert. Ég treysti því, að þíngmenn Norðlendinga geri allt, sem í þeirra valdi stend- ur til þess að þéir möguléikar til sölú á fullunnum sildarvör- um til Sovétríkjanna, sem hér hafa verið gerðir að umtals- efni, verði nýttir. okkur kjós- endutn þfeirra fil hagsbð'ta,' jafn- vel þótt það kosti það, að þeir vérði kállaðir þirigmenn Söv- étttikjáfina í sínum eigin máí- göghuni. á sama hátt og þing- ménriirfiír, sem- beittu sér fyr- if athugun á söiu SIGLÓ-sild- arwiriaf til Austur-Þýzkalands sl. vétur voru f sömu blöðum nefn'dir þingmenn Austur- Þýzkalarids. Og é^ ^efa $þki að óreýmíu-,' áð' ráðherfarriir í nú- verancíi ríkfsstjórn séu það miklir, kjárkmenn,. að þeir þori að eiga það á hsfettu, að þröng- sýnustu of'stækismennirnir í flokkum þeirra híi á þ.á fyrir Rússaþjánkun ,Qg , dularfull tengsl . ,við . heirnskommúnism- ann, og hefji strax aðgerðir í þessum máíum, sem kyfinu að geta gerþréytt afkomu og fram- tíðarhorfum í heilum lands- fjórðungi, ef vel tækist til. Siglufirði, 15. sept. 1964. Benedikt Sigurðsson. TIL SÖLU 2ja herb, íbúðir yið Hrauri- teig. Njálsgötu, Laugaveg. Hverfisgötu Grettisgötu. Nesveg, Kaplaskiölsveg, — Blönduhlíð. Miklu- braut, — Karlagötu og víðar. 3ja herb. fbúðir við Hring- braut. Lindargötu Ljós- heima. Hverfisgötu, Skúlagötu. Melgerði , . Efstasund, SkipasUnd. Sörlaskjól, — Mávahlíð. Þórsgötu og víðar. 4 ra herb íbúðir við Mela- braut Sólheima. Silfúr- teig. Öldugötu Leifsgðtu. Eiríksgötu, Kleppsveg. Hringbraut. Seljaveg. Löngufit. Melgerði. Láugaveg. Kariavog og vfðar. 5 herb fbúðir við Máva- hlíð. Sólheima, Rauða- læk Grænuhlíð Klepps- veg. Asgarð, Hvassaleiti. Öðinsgötu. Guðrúnargötu. og víðar. fbúðir í smfðum við Fells- múla Granasftjól. Háa- leiti. Ljósheima, Nýbýla- veg. Alfhólsveg, Þinghóls- braut og víðar. Einbýlishús á ýmsum stöð- um, stór og lftil. Fasteienasalan Símar: 20 190 — 20 625 Tiarnarentu T4 'Kópav&gur — Vinna Nokkrar stúlkur óskast í vinnu strax. Niðui-suðuverksmiðjan OSA h.f. símar 41995 og 41996. SlÐA 3 Nauðungaruppboð verður haldið að Suðurlandsbraut 12, hér i borg, ((geng- ið um bakdyr), fimmtudaginn 24. sept. n.k. kl. 1% e.h. Seldar verða vélar, áhöld og vörur úr Ás-verzlununum, hér í borg (þrotabú Svavars Guðmundssonar), hár- greiðsluáhöld o.fl. úr þrotabúi Guðfinnu Sigurðardóttur, fatnaður, vtfnaðarvörur o.fl. úr Verzluninni Sel (þrotabú Ingóifs Kristjánsso;nar). Ennfremur verða seldar allskonar vörur eftir kröfu toll- stjórans í Reykjavík til lúkningar aðflutningsgjöldum svo og ýmiskonar húsgögn o.fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Asvallagötu 69. Sími 21515 — 21516. KVÖLDSÍMI 3 36 87. TIL SÖLl): 2 herbergja íbúð á. 1. hæð í steinhúsi við Hring- braut Verð 550 þús. Hitaveita. 3 herbergja skemmtileg íbúð í háhýsi. Tvær lyft- ur. tvennar svalir. Sam- eign fullgerð Tilvalið fýrir þá, sem leita að þægilegri íbúð. 3 herbergja glæsileg fbúð í sambýlishúsi við Hamrahlíð. 4 herb. íbúð á 1. hæð í nýlegu steinhúsi við Langholtsveg 5 herbergja fullaerð (ónot- uð) í sambýlishúsi við Háaleitisbraut. Húsíð fullgert að utan. H-ita- veita. 5—6 herbergja fbúð við K ringlumýrarbraut — 1 hasð. tvennar svalir. sér hitaveita. Vandaðar inn- réttingar. TIL SÖT.TJ I SMfDTJM Lúxusvilla f austurhorg- inni. Selst fokheld 160 ferm. raðhús við Háa- leitisbraut. Hægt að fá tvö hlið við hlið. Allt á einni hæð, hitaveita Húsin standa við mal- bikaða breiðgötu. 2 herbergja fokheldar íbúð- arhæðir Tveggja íbúða hús á bezta stað i Kópa- vogi er til sölu Tvær 150 ferm. hæðir eru i húsinu. bílskúrar á jarð- hæð, ásamt miklu hús- rými þar. sem fylgir hæðunum. Hagkvæm kjör. Glæsileg . teikning, og útsýni. Tveggja íbúða fokheld hús á hitaveitusvæðinu i Vesturbænum. 4 herbergja fokheldar fbúð- arhæðir á Seltjarnamesi. Allt sér 3 herbergja fokheldar hæð- ir á Seltjamamesi. Allt sér. 5 herbergja fokheldar hæð- ir á Seltjaraamesi. Bíl- sfcúr fylgir. Sjávarsýn. 300 fermetra skrifstofu- hæð á glæsilegum stað við Miðhorgina. Fullgerð Mikil bílastæði. 150 fermetra verzlunar- og iðnaðarhúsnæði við Miðborgina Selst ódýrt. Hentugt fyrir heildverzl- un. 600 fcrmetra iðnaðarhús- næði i Armúla. Selst fokhelt. Athafnasvæði i porti fylgir. Stórar skrifstofohæðír yir Suðurlandsbraut. Seljas’ fokheldar. Glæsileg hús ALMENNA FASTEIGNASAIAN tlNDARGATA^SÍMj^tlBO LÁRUS Þ. VALDIMARSSÓN SKIPTI: 4 herb. vönduð porthæð (þriðja hseð) í steinhúsi í Austurbænum. 2 herb. þokkaleg íbúð í staðinn. THa SÖLTJ: 2 herb. kjallaraíbúðir við Stóragerði, Kleppsveg. Karlagötu. 3 herb. ný jarðhæð 115 ferm. við Bugðulæk, allt sér. 3 herb. hasð í Þingholtun- um, nýjar og vandaðar innréttingar, allt sér, góð áhvílandi lán. 3 herb. íbúðir við Holts- götu, Sörlaskjól, Holta- gerði, Kópavogi, Klepps- veg, Þverveg, Heiðar- gerði. 4 herb. hæð með meiru, við Hringbraut. sér inngang- ur, sér hitaveita. 4 herb. nýleg íbúð 114 fer- metrar á Högunum. 4 herb. hæð í steinhúsi við Grettisgötu. 4 herb. rishæðir í steinhús- um við Ingólfsstræti og Mávahlíð. 5 herb. efri haeð nýstand- sett við Lindargötu, sér inngangur, sér hitaveita, sólrík og skemmtileg í- búð með fögru útsýni, væg útborgun. 5 herb. ný og glæsileg t íhúð í háhýsi við Sól- heima Eínbýlishús við Tunguveg, Otrateig, Breiðholtsveg. Hörpugötu, Kleppsveg, Ásgarð, Efstasund, Bald- ursgötu. HAFNARFJÖRÐUR: 3 herb. hæð á mjög góðum kjö^rm í smíðum. Glaesilegar hæðir með allt sér og vönduð einbýlishús. ÓDÝRAR 2—4 HERB. í- BtÍÐIR I BORGINNI, CTB. PRA KR. 175 I»CS. TIL 225 ÞtJS. SUMUM ‘ ÚA SKIPTA. Á annað hundrað íbúðir og einbýl- ishús Við höfum alltaf til söiu mik- ið úrval af ibúðum og ein- býlishúsum af öllum stærð- um. Ennfremui bújarðir og sumarbústaði. Talið við okkur og látið vita hvað ykkur vantar. IMálflutnlngsskrlfitofi: í| Þorvarður K. ÞbrsfeinssoiV Mlkiubraut 74. ■ Fa»telgnavl2>»klptlj Guðiþundur Tryggváson : Slml 75790.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.