Þjóðviljinn - 24.09.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.09.1964, Blaðsíða 8
g SÍÐA ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 24. september 1964 flipái ircraoipgnrDD gjöf útvarpið 13.00 Á frívaktinni. 15.00 Síðdegisútvarp: Sigurð- ur Björnsson sjmgur. Mil- stein og Pittsburgsveitin leika fiðlukonsert í a-moll op. 53 eftir Dvorák; Stein- berg stj. Fischer-Dieskau syngur fjögur lög eftir Hugo Wolf. Moure l.ymp- any og Philharmonia leika sinfónísk tilbrigði eftir César Franck; Siisskind stj. Columbiusveitin leik'jr Carmen-svítu eftir Bizet; Beecham stj. G. Swarthout syngur lög eftir Debussy, Duqarc og Hillemacher. Talmar o.fl. syngja lög úr óperettunni Stúlkan í Svartaskógi. Streich, o.fl. syngja lög úr óperettunni Betlistúdentinn. Hljóm- sveit J Moross leikur lög úr The Big Country. Wagn- er kórinn syngur lög eftir Stephen Foster. Silvester og hljómsveit hans leika lagasyrpu. Kór og hljóm- sveit Rays Conniffs syngja og leika Ray Martin og hljómsveit leika. R'-'semary Clooney og The Hi-Lo‘s syngja. 18.30 Danshljómsveitir: Phils Tate og The Slatters. 20.00 Concerto grosso Nor- vegese op. 18 eftir Olav Kielland. Filharmoníusveit- in í Ósló leikur; höf. stj. 20.20 Landhelgismál á 17. öld; síðara erindi. Gísli Gunnarsson M.A. flytur. 20.45 Heddie Nash syngur aríur úr óratoríunum Mess- ías og Acis og Galatea, eft- ir Handel. 21.00 Raddir skálda: Úr verkum Guðmundar G. Hagalíns. 21.40 Rómansa í F-dúr op. 118 og þrjú intermezzí op 117 eftir Brahms. J. Katchen leikur á píanó. 22.10 Kvöldsagan: Það blikar á bitrar eggjar. 22.30 Djassþáttur: Jón Múli Ámason hefur umsjón með höndum. 23.00 Dagskrárlok. skipin veðrið •jk- Veðurhorfur næsta sólar- hring, austan og síðan suð- austan kaldi. Skúrir Lægð um 200 km. suð og suðvest- ur af Vestrpaunaeyjum, þok- ast nú norð-norðaustur. til minnis + 1 dag er fimmtudagur 24. september, Andochius. Ár- degisháflæði kl. 7,47. Haust- mánuður byrjar. ★ Nætur og helgidagavörzlu í Reykjavík vikuna 19.—26. september annast Vesturbæj- ar Apótek. + Næturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Eiríkur Björns- son læknir, sími 50235. ★ Slysavarðstofan f Heilsu- vernJarstöðinni er opin allan sólarhringinn NæturlæknÍT á sama stað kiukkan 18 til 8. STMI 2 12 30 ★ Slökbvistöðin og sjúkrabif- reiðin simJ 11100 . ★ Lögreglan simi 11166 ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema Laugardaga klukk- an 12-17 — StMl 11610 Skipadeild SlS. Amarfell fer í dag frá Aabo til Gdynia og Haugasunds. Jökulfell fór 21. þ.m. frá Reykjavík til Grimsby, Hull og Calais. Dísarfell fer frá Sharpness í dag til Aarhus, Kaupmanna- hafnar, Gdynia og Riga. Litla- fell fer frá Reyðarfirði á morgun til Frederikstad. HeJgafell er væntanlegt til R- víkur 28. þm frá Gloucester, HamrafeU fer frá Reykjavík í dag til Aruba. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell er í Archangelsk. Hafskip. Laxá er { Rvík. Rangá er á Eskifirði; fer í dag til Turku, Helsinki, Gdynia. Selá er á Hamborg. Tjamme fór frá Leningrad 16. þessa mánaðar til Islands. Hunze lestar á Aus.tfjörðum. Erik Sif er á leið til Seyðis-. fjarðar. -fci Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Esja er í Álaþorg. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið fer -í dag vestur um land til Isafjarðar. Herðu- breið er á Austfjörðum á norðurleið. + Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er á leið til Pire- aus, væntanleg þangað á sunnudagskvöld. Askja er í Reykjavík. ici H.f. Jöklar. Drangajökull fór 18. þ.m. til Glouchester, Cambridge og Canada. Hofs- jökull er í Helsingfors og fer þaðan til Hamborgar. Langjökull er í Aarhus. Vatnajökull kom 22. þ.m. til Liverpool og fer þaðan til Poole, London og Rotterdam. -A-i H.f. Eimskipafélag tslands. Bakkafoss fer írá Raufar- höfn 24/9 til Austfjarðahafna. Brúarfoss fór frá Hull 2279 til Rvíkur. Dettifoss fór frá Camden 22/9 til New York. Fjallfoss fór frá Bpemen 21/9 til Kotka Ventspils. og Kaupmannahafr.ar Godafos; fór frá Esk-ifirði 2079 til Hamborsrar og Hull. Guilfoss fór frá -/rith 21/9. Væntan- legur 1 il Rvikur < morgun, 24/9. I.rtoss fór írú Rvík kl. 17.00 í gær 23/9'ti! Kefla- víkur, Akraness i/estmanna- eyja og vestur og norður um land. Mánafoss fer frá Mane- hester 23/9 til Ardrossan. Reykjafoss fer frá Seyðisfirði 25/9 til Eskifjarðar og Reyð- arfjarðar og þaðan til Sví- þjóðar. Selfoss kom til Rvíkur 17/9 frá New York. Trölla- foss kom til Archangelsk 25/8 frá Rvík. Tungufoss fór frá Rotterdam 22/9 til Rvíkur. -*•) Barnahermilis*jóður þjóð- kirkjtinnar. Tíu böm og einn uppeldisson- ur Kristbjargar sál. Þorvarð- ardóttur, er síðast bjó að Lambhúsum á Akranesi, hafa afhent mér ellefu þúsund kr. er þau gefa Barnaheimilis- sjóði þjóðkirkjunnar til minn- ingar um móður og fóstur- móður sína í tilefni af 109 ára afmæli hennar hinn 7. þessa mánaðar. Með alúðar þakklæti. Ing-ólfnr Ástmarmon. tímarit flugið + Loftleiðir. Leifur Eiriks- son er væntanlegur frá N.Y. kl. 07.00, fer til Luxemborg- ar kl. 07,45. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá N.Y. kl. 07.30, fer til Glasgow og London kl. 09.00. Flugfélag íslands. MILLILANDAFLUG: Ský- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.00 í kvöld. Sólfaxi fer til London í fyrra- málið kf 10.00. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.00 í fyrramálið. INNANLANDSFLUG: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Isafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar og Eg- ilsstaða. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Vestmannaeyja (2 ferðir), Sauðárkróks, Húsavíkur, ísa- fjarðar, Fagurhólsmýrar og Homafjarðar. QBD tá 1 < 1 o ! ei y! o r s ac O s £L 0 1 '*~1 Þórður hlustar með athygli. Uppreisn um borð er undirbúinn? Og Davis hefur hönd í bagga? Forstjóri fyrirtækisins? Fyrst að rannsaka, hvar laumufarþeginn er. — Ég veit hvar hann er, segir snáðinn, Kokkurinn fer alltaf með mat til hans. Þórður tekur vasaljós og Sveitarstjómarrnál 4. hefti 1964 c-r komið út. Jó>ias Guð- mundsson skrifar um Sveit- arstjómarþing Evrópu 1964, Egaert G. Þorsteinsson. fram- kvæmdastjóri Húsnæðismála- stjómar skrifar grein um op- inbera aðstoð við íbúðabygg- ingar sveitarfélaga, sagt frá sameiningu Grunnavíkur- hrepps og Snæfjallahrepps og fjársöfnun sveitarfélaga til borgarinnar Skoplje í Júgó- slavíu. Guðjón Hansen, rit- stjóri Tryggingamála, skrifar grein um dreifingu valds í málefnum almannatrygginga, birt er yfirlit um almanna- fryggingamar 1963, fjárhags- áætlun Tryggingastofnunar ríkisins árið 1965, skýrt er frá reikningum atvinnuleys- istryggingasjóðs árið 1963. minningarspjöld ★ Minningarspjöld Menning- ar og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bóka- búð Helgafells, Laugaveg 100, Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Bókabúð ísafoldar í Aust- urstræti, Hljóðfærahúsi Rvík- ur, Hafnarstræti 1, og í skrifstofu sjóðsins að Laufás- vegi 3. Stjóm M.M.K. minningarkort ir Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar eru seld i bókabúð Braga Brynjólfsson- ar og hjá Sigurði Þopsteins- syni Laugamesvegi 43, simi 32060, Sigurði Waage Laug- arásvegi 73. simi 34527. Stef- áni Bjarnasyni Hæðargarði 54, sími 37392 og Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48, skammbyssu með sér. — Komdu, við skulum rannsaka málið. Hann veit að Caprice hefur verið breytt og ótal felu- staði hlýtur að vera um að ræða. Til allrar humingju getur hann reitt sig á snáðann. Létt rennur CEREBOS salt Frá Gagnfræðaskólum Reykjavíkur Skólarnir verða settir föstudaginn 25. september n.k- sem hér segir: Gagnfræðaskóli Austurbæjar: Skólasetning kl. 14. Gagnfræðaskóli Vesturbæjar við Vonarstræti: Skólasetning j Tjarnarbæ kl. 14. Hagaskóli og Réttarholtsskóli: Skólasetning I. bekkjar kl. 13, II., III. og IV. bekkjar kl. 14. Gagnfræðaskólinn við Lindargötu: Skólasetning IV. bekkjar kl. 10, III. bekkjar kl. 11. Gagnfræðaskóli verknáms: Skólasetning í Tjamarbæ kl. Í7. Vogaskóli: Skólasetning kl. 17. Gagnfræðadeildir Miðbæjarskóla, Laugarnesskóla, Lang- holtsskóla, Hlíðasköla og Laugalækjarskóla: Skólasetning I. bekkjar kl. 13, II. bekkjar kl. 14. Gagnfræðadeiid Austurhæjarskóla: Skólasetning I. bekkjar kl. 13. Kennarafundir verða í skólunum sama dag kl. 15. Skólastjórar. Akraprent hf. - Akranesi Höfum opnað prentsmiðju að Vesturgötu 72 Akra- nesi. Leysum af hendi hvers konar smáprentun, sem fyrirtæki og einstaklingar þurfa að nota. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu og fljóta af- greiðslu. Vinsamlegast komið og reynið viðskiptm. AKRAPRENT H.F. Vesturgötu 72, sími 1899, Akranesi. Framfeiðendur athugið: Önnumst sölu og dreifingu innlendra framleiðsluvara. Sími 18560 Verzlanasambandið h.f. Skipholti 37. UHarverksmiðjan FRAMTÍÐiN Viljum raða til starfa nú þegar í verksmiðju okkar eftirfarandi starfsfólk: KARLMANN til vinnu í ullarverksmiðj- unni. KONU, sem getur tekið að sér sníðingu á prjónafatnaði í prjónastofu okkar. Nánari upplýsingar hjá verkstjóranum, Frakkastíg 8. ULLARVERKSMIÐJAN FRAMTÍDIN. Prentsmiðja Þjóðviljans tekur að sér setningu og prentun á blöðum og tímaritum. Prentsmiðja Þjóðviljans Skólavörðuctio m — Simi 17 500 I i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.