Þjóðviljinn - 22.10.1964, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.10.1964, Blaðsíða 3
F mmtudagur 22. október 19(74 ÞJðÐVILIINN SOVÉZKU LEIÐTOGARNIR ENN GAGNRÝNDIR Vestur-Evrópu krefjast skýringa Þýzkir vísinda- menn BONíN 21710 — Talsmað- ur vestur-þýzka utanríkis- ráðuneytisins skýi’ði frá því í Bonn í dag, að margir vestur-þýzkir vísindamenn sem unnið hafa við her- gagnasmíðar í Egyptalandi séu komnir heim eða muni koma. Talsmaðurinn sagði, að vestur-þýzku visindamenn- imir sem hafa starfað í Eg- yptalandi, hafi aldrei farið þangað í samvinnu við rík- isstjóm sína, en þvert á móti gegn vilja hennar. Vestur-þýzk blöð telja að um 500 þýzkumælandi vís- indamenn og þeirra á meðal svissneskir og austurrískir starfi í epypzka flug- og eld- flaugaiðnaðinum. SAS til Malasíu KULALA LUMPUR 21/10 — Samkvæmt loftferðasamn- ingi sem var undirskrifaður í KuaJa Lumpur í dag milli rík- isstjóma Malasíu og Noregs, Sviþjóðar og Danmerkur fær SAS nú lendingarleyfi í Ku- ala Lumpur og Singapore, og flugvélar Malasíu mega fljúga til höfuðborga þessara þriggja Norðurlanda. Árás á Kambodja PNOMPEN 21/10 — Opin- berlega hefur verið skýrt frá því, að sjö manns hafi látið lífið. þegar þrjár flugvélar úr flugher Suður-Víetnam gerðu loftárás á bæ í Kam- bodsja á þriðjudag. Bretar í Peking LONDON 21/10 — Brezki verzlunarmálaráðherrann ný- skipaði Douglas Jay flýgur í næstu viku til Peking til samsningaviðræðna um verzl- unarsýningu, sem Bretar ætla að halda í Peking frá 2 til 14. nóvember. Kína í SÞ NEW YORK 21/10 — Kambodsja hefur opinberlega farið fram á það, að aðild Kínverska Alþýðulýðveldisins verði tekin til umræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 1 haust. Allsherjarþingið á sam- kvæmt áætlun að koma sam- an 10 nóvember, en eftir öllu að dæma verður setningu þess frestað fram í desember- byrjun. Það er Ijóst að Bandaríkin munu í ár eins og hingað til beita sér gegn því, að þetta mál verði tekið á dagskrá. Hingað til hefur beim tekizt að hindra, að málið kæmist á það stig. að gengið væri til atkvæða um aðild Kfna. Stúdentar í Khöfn KAUPMANNAHÖFN 21/10 — Um 300 vinstri sinnaðir stúdentar brenndu í gær- kvöld brúðu af Franco hers- höfðingja og þjóðhöfðingja Spánverja fyrir framan sendi- ráð Spánar í Kaupmanna- höfn. Stúdentamir kröfðust þess, að Garlos Alvarez skáldið, sem var nýlega dæmdur f þriggja ára fangelsi á Spáni yrði þegar í stað látirm laus. Kommúnistar í PARÍS og STOKKHÓLMI 21/10 — Franski kommúnistaflokkur- ins fór þess á leit í dag, að gerð væri fullkomin grein fyrir mannaskiptum í æðstu stöðuin í Sovétríkjunum nýverið og bað jafnframt sovézka flokkinn að taka á móti sendinefnd frá franska flokknum sem send yrði til Moskvu til að kynna sér málin. í yfirlýsingu sem Kommún- istaflokkur Frakklands gaf út í dag segir að flokkurinn æski þess að fá nákvæma skýrslu og skýringu á aðdraganda og að- ferðum sem miðstjórn sovézka kommúnistaflokksins beitti, þeg- ar hún tók ákvarðanir sínar. Ny dag Kommúnistaflokkur Svíþjóð- ar heldur áfram að gagnrýna að- f^rðir sem voru notaðar, þegar Nikita Krústjoff var vikið frá störfum. Foringi flokksins Hermanson hefur í viðtali kallað aðferðirn- Russel Walton einn af leið- togum borgarasamtaka sem berjast fyrir kosningu Goldwat- ers og Millers skýrði frá því í gær í New York, að mynd af stúlku í sundskýlu og manni í einu saman fíkjublaði og eitt- hvað fleira verði klippt úr kvik- mynd, sem leiðtogar kosninga- baráttu Repúblíkana hafa látið gera og ætla að láta sýna í sjónvarpi í Bandaríkjunum á morgun Kvikmyndin fjallar um þá siðferðisupplausn sem hefur m.ignazt mjög í tíð Johnsons forseta. Mikil mótmælaalda reis úr herbúðum Demókrata, þegar fréttirnar um þessa nýju bar- áttuaðferð Republíkana spurðist, og sagði formaður landsnefnd- ar Demókrataflokksins John Baily. þessa baráttuáætlun vera þá sjúklegustu sem gerð hefði verið síðan sjónvarp varð á- hrifamikill þáttur í bandarískri kosningabaráttu. Repúblíkanar játa að myndin Hvassviðrí Framhald af 1. síðu. f íyrrinótt og gær var hvass- viðri um mestallt land, mjög djúp lægð fyrir norðan landið, á leið austureftir. Suðvestanlands var einna hvassast, og var áttin að snúast úr suðvestri til vestlægari átt- ar þegar á daginn leið. Um kl. sex var vindur vestanstæður um allt land, á Vesturlandi 8—9 vindstig og úrkomulítið. Austan- lands var veður heldur hægara, víða um 7 vindstig og léttskýjað. Þegar Þjóðviljinn átti tal við Slysavamafélagið i gærkvöld hafði því engin hjálparbeiðni borizt í þessu bvassviðrt, ög taitS að fStt hefðí v.’rið nm skip á sýó hér snðvestanlands, þar sem veðorihæðin var einaa met . ar afkáralegar og ógnvekjandi og í dag birti málgagn sænskra kommúnista Ny dag grein, þar sem því er haldið fram að ekki hafi verið farið að lögum, hvorki Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna né landslögum, þegar Krústjoff var leystur frá em- bætti og sagt er að valdaskipt- in veki beiskjubragð i munni. í þessari grein spyr höfundur, Landin, sem er náin samstarfs- maður Hermanson, hvers vegna Krústjoff hafi ekki hlotið þær þakkir sem honum beri, né hafi honum verið gefinn mögu- leiki til þess að lýsa því yfir, að hann vildi sjálfur draga sig í hlé. Stalínismi. Landin segir að eftir uppgjör- ið við Stalínismann hafi það verið almenn skoðun utan Sov- étríkjanna. að aðferðir þær sem nýju leiðtogarnir beittu til þess að taka við völdum af Krústjoff hafi örugglega átt heima í for- tíðinni. Nú hgfi þessi skilningur sé ofboðsleg, en halda því fram, að það verði hún að vera — þar sem siðferði í Bandaríkjun- um sé nú á dögum eins og raun beri vitni Kvikmyndin sýnir nektardans- meyjar, hálfnakið fólk að dansa tvist. atriði frá kynþáttaóeirð- um og margar örstuttar myndir af bifreið á fleygiferð. Bifreiðin er af sömu gerð og Johnson forseti ekur og eiga þessar smámyndir að minna Bandaríkjamenn á það, að for- setinn hefur ekið of hratt og drukkið bjór undir stýri í mörgum kosningaleiðöngrum sínum, Ræðuhöld Goldwater kom til Pennsyl- vaníu í gær þar sem hann ætl- ar að halda nokkrar ræður William Scranton ríkisstjóri bauð hann velkominn en Scran- ton var ákveðnastur andstæð- ingur hans í baráttunni um út- nefningu forsetaefnis Repúblík- ana. Goldwater sagði m.a. að John- son forseti bæri ekki skyn á það, hvað forsetaembættið væri, og sagði að utanríkisstefna Demókrata jafngilti landráðum. í ræðu í Maryland í gær- kvöld ásakaði Goldwater John- son forseta um það, að telja Krústjoff hafa verið góðan kommúnista og vinveittan Bandaríkjunum. Við björguðum óvinum okkar úr klípu með hveitisölu og öðr- um aðgerðum og nú standa þeir tvíefldir andspænis okkur vegna hjálparinnar sem við höfum látið þeim í té sagði Goldwater. Hann ræddi um kjarnorku- sprengingu Kínverja og spurði hvaða gagn Bandaríftjamönnum væri nú að sáttmálanum um bann við kjarnorkusprengjutil- raunum. Johnson John&on íorseti sagði í kosn- reynzt rangur. Brottvikning Krústjoffs er nytsöm áminning þess, hve löng leið liggur aftur til þeirra hátta sem Lenin tók upp og ó- STíeigjanlega var farið eftir á tímum hans, segir Landin. ^MOSKVU 21/10 —- Þriggja manna sovézka geimfarið Vosk- hod var hið fyrsta af nýrri gerð geimfara, sem geta flutt farþega. Þegar þessi gerð er alveg tilbúin mun nýtt geimfar með nokkurra ingaræðu í Ohio í dag, að séu nýju sovézku leiðtogarnir" fús- ir til þess að vinna að eflingu friðar muni þeir finna banda- menn i Bandaríkjunum. Ég mun halda áfram að vinna að því að finna vegi og markmið sem við eigum sameiginleg með Rússum. Við vitum ekki hvaða stefnu nýju sovézku leiðtogarnir muni fylgja en vilji þeir vinna að friði munu þeir komast að því að það viljum við einnig, sagði forsetinn. Tómstundanám- skeið æskufólks í Hafnarfirði Æskulýðsráð Hafnarfjarðar og Tómstundaheimili templara gangast í vetur fyrir tómstunda- námskeiðum í eftirtöldum grein- ,um: Sjóvinnu, Ijósmyndun, skák, þjóðdönsum, leðurvinnu, frí- merkjasöfnun, skartgripasmíði og flugmódelsmíði fyrir 10 — 12 ára böm og 13 ára unglinga og eldri. Auk þess er fyrirhugað að hafa sérstök kynningarkvöld um sjóvinnu, þjóðdansa og kvikmyndir og reynt verður að koma á dansskemmtikvöldum fyrir unglinga og fl. Innritun i tómstundanámskeiðin verður annað kvöld, föstudag, kl. 8—10 og laugardag kl. 5—8 síðdegis. Orðrómur. 1 ítalska blaðinu L'Unita er s&gt frá því, að líklegt sé talið að eitthvað hafi gerzt svo alvar- legt um helgina, að meðlimir framkvæmdanefndar hafi sóð sig tilneydda að víkja Krústjoff frá. Það hafi verið um að ræða tillögu hans um stefnu í land- búnaðarmálum, sem öðrum fannst fljótfærnisleg. Þá er tal- að um óánægju í sambandi við erindrekstur sem Krústjoff fól tengdasyni sínum Adsjubei í ferð hans til Vestur-Þýzkalands fyrir skömmu, og einnig óvar- kár ummæli Krústjoffs á fundi með japönskum þingmönnum. Fréttir frá Moskvu I hagtölum sem birtar voru manna áhöfn verða sent út í peiminn. Það var Mstislav Keldysj einn af fremstu vísindamönnum Sov- étríkjanna sem skýrði frá þessu á blaðamannafundi í Moskvu í dag. Hann bætti því við, að ef til vill yrði kona í hópnum, en gat ekkert um það sagt hvenær slík geimferð yrði farin. Geimfararnir þrír sögðu frá ferð sinni á blaðamannafundin- um sem stóð fjóra tíma. Rúm- lega 2000 sovézkir og erlendir blaðamenn sátu fpndinn svo og vísindamenn. Vísindamaðurinn sem var um borð, Konstantin Feoktistof skýrði frá því. að auk eldflaug- anna á geimfarinu sem voru notaðar til að koma því aftur til jarðar hefði geimfarið einn- ig verið búið vara hemlaeld- flaug. 1 geimfarinu voru tvö stuttbylgju símtæki og senditæki, og gagnkvæmt sjónvarpssam- band við jörðu gerði bæði vís- indamönnunum á jörðu niðri mögulégt að fylgjast með þvi, ■ hvað gerðist inn í kléfanum í geimfarinu, og geimförunum að átta sig á þvi hvar geimfarið var á hverjum tíma. Þegar geimfarið kom inn í andrúmsloftið og hraðinn SlÐA 3 opinberlega í Sovétríkjunum 1 gær kemur það í ljós að fram- Jeiðsluaukning í sovézkum iðn- aði íe/ minnkandi og hafi ekki verið nema 7% aukning á fyrstu þrem ársfjórðungum í ár. í dag var eirinig skýrt frá því að fjölmargar verksmiðjur í vefnaðariðnaði tækju nú upp aðra og sveigjanlegri áætlunar- gerð. Þá er frá því skýrt, að þriðj- ungur verksmiðja í vefnaðariðn- aði og skógerð eigi frá áramót- um að gera áætlanir sínar um framleiðslu eftir pöntunum frá verzlunum í stað þess að vinna eftir áætlunum mismunandi á- ætlunarstofnana. minnkaði var fallhlífarútbúnað- V ur geimfarsins tekin í notkun. Þegar geimfarið var í u.þ.b. 5 km hæð frá jörðu var hraði þess um 220 km á sek, en þegar það lenti var hraðinn ekki orðinn teljandi. Feoktistof var þeirrar skoðun- ar að það væri vel hægt að venja sig við skilyrðin í geimn- um og lifa og starfa við þau. Feoktistof skýrði frá því, að geimfararnir hefðu orðið fyrir geislun, er þeir komu í nánd við geislabeltið sem liggur um jörðu. en hann sagði að þeir hefðu ekki fengið meiri skammt en þeir gætu þolað. Seinna verða gefn- ar nákvæmar upplýsingar um geislunina. Komarov fyrirliði áhafnarinn- ar lýsti því yfir, að ekkert hefði verið um borð í geimfarinu. sem ,hefði þjónað hernaðarlegum tilr gangi: Hann sagði að mikilvæg- asti tilgangur geimferðarinnar hefð verið að reyna nýjar aðr vferðir við stjórn geimskipa og hefði þetta verkefni verið leyst. Komarov sagði að í geimskip- um sem seinna kæmu yrði kannski pláss fyrir blaðamann. eða stjörnufræðing, eða kannski kokk. í baksturinn KAUPMENN - KAUPFÉLÖG Kjóla ■ blússu og pils - efni fyrirliggjandi í fjölbreyttu úrvali. KR. ÞORVALÐSSON & CO heildverzlun Grettisgötu 6 — Símar 24730 og 24478. Sjúklegar aðferðir í kosningabarúttu Repúblíkanar leggja áherzlu á siðferðismál WASHINGTON 21/10 — Forsetaefni Repúblikana, Barry Goldwater, er í essinu sínu þessa dagana. Hann leggur nú mesta áherzlu á það í kosningabaráttu sinni, að spillingin hafi grafið svo ógnarlega um sig í Washington, að sið- ferðilegum styrk landsins Stafi bráður háski af. Frétta- menn segja að Jenkins hneykslið sem kom upp nú um helgina sé heldur en ekki vatn á myllu hans. Qeimfarumir þrír ú bluðamannufundi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.