Þjóðviljinn - 22.10.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.10.1964, Blaðsíða 9
I Fimrritudagur 22. október 1964 ÞJÖÐVILJINN SlÐA 9 Skjótra úrræða er þörf Framhald af 1. síðu. bætur, enda hefur hún tæpast haft áðstöðu eða vald til slíkra ákvarðana. En nefndin kemur fram með margar skyn- samlegar ábendingar um stað- setningu nýrra átvinnutækja á þessu svæði og bendir á aðrar ráðstafanir. Fáar af þessum ábendingum eru nýjar og marg- sinnis áður hefur verið bent á flesta þessa möguleika bæði hér í þinginu og í áskorunum og tillögum frá þessum stöðum. En þótt fetaðar séu troðnar slóðir er það mikils virði að fá fram þetta álit nefndarinnar. Tillögumar liggja á borðum háttvirtra þingmanna. Nú á ríkisstjómin næsta leikinn. Mál- ið þolir enga bið og hæstvirt ríkisstjóm hlýtur þegar að hefjast handa. Einmitt þess vegna er nú forvitnilegt að heyra af vömm hæstv. ráðherra, hvaða ráðstafanir séu í undir- búningi af hálfu ríkisstjórnar- innar.“ Að lokinní ræðu Ragnars tók til máls Jóhann HUfstein, iðn- aðarmálaráðherra. Sagði hann framlagt álit nefndarmnar um ástandið aðeins bráðabirgðaálit og nefndin hafi ekki haft tima til að athuga nema hluta þess verkefnis er henni var falið Þá sagði hann, að þetta atvinnu- leysisástand væri ekkert nýtt hér á iandi og stafaði fyrst og fremst af einhæfní atvinnuveg- anna. Hann sagði það hæpið að vera að bera fram tilögur um slík mál og fyrirspumir þar sem þær gætu vakið of miklar vonir íbúanna f sjávarplássunum. Auk þess bæru slíkar tillögur og fyrirspurnir oftlega keim af auglýsingamennsku frekar en að þar mætti greina varkárni, sem viðhafa yrði. Þá rakti ráðherrann nokkuð álit nefndarinnar. Þar er tek- ið fyrir ástandið á Norðurlandi vestra en ekkj á landinu í heild. Þá mundi hann ræða við ____’í#* i -4. i. ISTO R G AUGLÝSIR! Til fermingargjafa fyrir pilta og stúlkur. KÍNVERSKAR SILKIVÖRUR: ☆ H A NTYBT) ÓDERUÐ NÁTTFÖT ☆ XNNTFÖT FYRIR DÖMUR ☆ SLOPPAR OG SLÆÐUR ☆ JAKKAR OG BLÚSSUR ☆ HLJÓÐFÆRI, PENNAR o. m. fi. ÍSTORG H.F. Hallveigarstig 10, Rvík. Sími: 22961. nefndina um áframhaldandi verkefni. Augljóst var af ræðu ráðherr- ans, að ríkisstjómin hefur ekk- ert gert eða reynt að gera til úrbóta á ríkjandi neyðarástandi í atvinnumálum viðkomandi kjördæmis né annarra þeirra staða er svipað er ástatt um. Magnús Jónsson (S) taldi vafa- samt að vinna að sílkum verk- efnum miðað við tiltekið svæði Að slíkum málum yrði að vinna með kerfisbundnum athugunum fyrir landið allt i heild. Ingvar Gíslason (F) sagðj að ástandið væri ekki einungis slæmt á Norðurlandi vestra, sama sagan væri á austurhluta landsins, t.d. Dalvík. Ólafs- fírði og Þórshöfn. Þá sagði hann, að kanna yrði til hlítar hvort ekki mættj auka frá því sem nú er síldarflutninga að aust- an til verksmiðjanna á Norður- landi. Ragnar Arnalds tók aftur til máls og sagð:st ekki ánægður með svar ráðherra, Jóhanns Hafstein, því hann hefði ekki minnzt á neinar ráðstafanir, sem gera mætti strax. Nú yrði á- standið fyrir norðan jafnvel enn verra en nú er eftir að drag- nótaveiðarnar hættu 1 nóvem- ber, ef marka mætti ál:t nefnd- arinnar Málið þarfnaðist tafar- lausrar úrlausnar. Þá sagði þingmaðurinn sig sammála Magnúsj Jónssyni um að taka yrði fastar og skipulegar á málunum en hingað til og hefði aldrei staðið á þingflokki Alþýðubandalagsins með að gera heildarráðstafanir f þess- um efnum. en ástandið á um- ræddu svæði væri nú svo al- varlegt að tafarlaust yrði að bregðast við Bjöm Pálsson (F) tók til máls á eftir Ragnari. Það vakti at- hygli í málflutningi Björns af hve miklu alvöruleysi hann ræddi málið. Byggðist ræða haris á sprettibröndururh um að svo og svo mörg skip hefðu siglt suður á bóginn á vetuma til fiskifanga og væri- ekkart við því að segja. en síldin hefði orð- ið hrædd við Ragnar Arnalds o. s. frv. í þessum dúr. Ólafur Jóhannesson (F) tók með meiri alvöru á málinu en samflokksmaður hans Bjöm Pálsson og var Ijóst að hann vildi gera sem minnst úr því sem Bjöm sagði og næstum af- saka bað. Ólafur sagði, að kröfur hefðu alltaf verið gérðar meiri til Siglufjarðar en annarra staða meðan kaunstaðurinn var í upp- gangi. Það væri því engin goð- gá að styrkja þennan stað eitt- hvað sérstaklega, sem lagt hefði fram ófáar krónumar i þjóðar- búið. Jón Þorsteinsson, Sigúrvin Einarsson, Eysteinn Jónsson og Sigurður Bjamason tóku og til Orvfils húseignir TIL SÖLU: Einbýlishús við Kársnesbraut. 200 ferm. gólfflötur. Á hæðinni er stofa, 3 svefnherbergi. eldhús og skáli. Stof- Bari’ker 40 ferm. teppalögð. viðarklæðning í lofti Mosaik á sólbrettum Parket á skála — Harðviðarhurðir. tvöfalt gler Tvöföld einangrun er i öliu húsinu, vikur og plast. f kjallara er innréttuð 2ja herb. ,'búð. þvottahús. geymsl- ur og bílskúr Teikning: Gisli Halldórsson, arkitekt. fíúsið ér fullfrágengið innan og utan ásamt lóð Ötsýni nórður yfir Fossvo? og Reykjavík. — Skipti á minni íbúð korna til greina Einbýlishús við Lyngbrekku, 120 ferm. 5 herb. og eld- hús. allt á einni hæð Harðviðarhurðir. tvöfalt gler i ríuggum Bílskúrsréttur Einbýlishús við Melgerði. 100 ferpa ásamt kjallara og bílskúr Tvöfalt gler í gluegum Mjög vel frá gengið hús. Hæð í vesturborginni, 4 herb.. eldhús og bað. 1 herb. f kjailara Gnðar eevmslur og bílskúr HÚSASALAN Skjólbraut 10 — Símar 40440 og 40863. máls við umræðuna. í ljós kom af ræðu Sigurðar Bjarnasonar, að gerðar hafa verið sérstakar ráðstafanir til að og bæta Flateyringum það tjón, sem þeir hafa orðið að þola á síðustu dögum. Að þessu máli ræddu var fundi slitið og boðað til næsta fundar í Same'nuðu þingi ann- að kvöld og verður bá tekið fyr- ir fjárlagafrumvarp'ið 1965, 1. umræða og útvarpsumræða. Skipakaup í DDR Framhald af 12. síðu. hinum fræga bekk 2d. Guðbjörn er bróðir Eggerts Þorsteinssonar, alþingismanns, og þurfa menn nú ekki að fara í grafgötur með nafngiftina á skipinu. Þorsteinn er væntanlegur í janúarmánuði ti! Reykjavíkur. Fjögrur skip nafnlaus A þessu stigi málsins er ekki hægt að birta nöfn á fleiri skip- um af þeirri einföldu ástæðu, að ekki er búið að skíra þau. Þau hafa h:nsvegar öll verið seld og er búið að ganga frá kaupsamningum og öll eru þau væntanleg á öndverðu næsta ári til landsins. Það er fyrirtækið Desa h7f hér í Reykjawík sem annast kaup- in á þessum skipum til lands- ins Vetraráætlun Flug- félagsins Framhald af 7. siðu. dögum, föstudögum og laugar- dögum. ísaf jörður: Þangað verða ferðir alla virka daga. Húsavík: Til Húsavíkur verður flogið brisvar i viku, á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Kópasker óg Þór«höfn: Þangað verður f!og:ð á mið- vikudögum. Allar ferðir um Ak- ureyri. Höfn í Hornafirði: Til Hornafiarðar verður flog- ið á mánudögum og föstudög- um. Fagurhólsmýri: Þangað verða ferðir þriðju- daga og laugardaga. Milli Akureyrar og Egilsstaða verður flogið á þr’ðjudögum og föstudögum og milli Húsavíkur og Sauðárkróks á þriðjudögum op laugardögum. Milli Akureyr- ar og Húsavíkur verður flogið á fimmtudögum. Millilandaflug: Vetraráætlun millilandaflugs félagsins, hefst sem fyrr segir 'um mánaðamótin október—nóv- ember Ferðum Faxanna milli landa verður í vetur hagað sem hér segir: Til Kaupmannahafnar verða fjórar ferðir f viku, þar af þrjár til Glasgow á mánudög- um, miðvikudögum og laugar- dögum, og bein ferð til London á föstudögum. Til Osló og Bergen verður flogið á fösctudögum. Efti’ 8. Janúar 1965 falla niður viðkom- ur 5 Bergen um sinn, en ráð- gert er að flug þangað hefjist að nýju í byrjun apríl. Hálf Coca Cola Framhald af 6. síðu. skipta verulegu máli hve hár fargjaldastyrkurinn væri. hvort hann væri 50°/f eða 30,8c/0, það munaði ekki meiru en sem svaraði hálfri flösku af Coca Cola í hverri ferð! Annar bæj- arráðsmaður tók í sama streng. E. t. v. má segja. að af- staða þessara bæjarstjómar- manna sé eðlileg þar sem þeir geta ekið bömum sínum í einkabíl til og frá skóla. Viðtal við inspector Framhald af 6. sfðu. til hlítar í tæplega þúsund manna skóla eins og náttúrlega væri æskilegt að inspector gerði. — Skólinn er alltof marg- mennur til þess og það háir allri félagsstarfsemi okkar. Þetta er líka slæmt vegna sam- bandsins á milli nemenda og kennara. Kennaramir kynnast aldrei nemendum sínum eins vel ef skólinn er svo marg- mennur. Sama er að segja um in- spector. Ekkert er æskilegra en að honum tækist að kynnast sem flestum úr hópi nemenda. Meðan aðstaðan er jafn erf- ið og nú ^”u vonir mínar bundnar við bekkjarráð, þar sem sæti eiga fulltrúar allra bekkjardeilda skólans. Vona ég að þeir komi fram sem milli- göngumenn meðan ókleift er að stofna til persónulegra kynna við alla skólafélaga. „.illllllllllllllllllb... FASTEIGNASALAN FAiCTOR SKIPA-OG VERDB RÉFASALA HVERFISGÖTU 39. SÍMl 19591. KVÖUDSÍMI 51872 T I L S ö L U : 3ja herb. fbúðir við Hjallaveg og Langholts- veg. 4ra herb. íbúð við Hrísa- teig og Kleppsveg. 6 herb. íbúð við Rauða- læk. Glæsilegt einbýlishús i vesturbænum í Kópa- vogi. Hagkvæmt verð og skilmálar Tvö einbýlíshús í smáf- búðahverfinu. Hvort öðru skemmtilegra: Einbýlishú* í Silfurtúni 5 herb. ásamt bflskúr. Fokheldar íbúðir í Kóp.a-: vogi og Garðahreppi. Fokhelt einbýlishús í Kópa- vogi, 8—9 herb. upp- stevptur bílskúr. Teiknað af Kj. Sveinss, HÖFUM KAUPENDUR AÐ: Ibúðum og einbýlishús- um í Reykjavík, Kópa- vogi og Hafnarfirði. Mjög góðar útborganir. FISKISKIP: 101 Smál. stálskip, smíð- að 1961, selst með eða án veiðarfæra. Er tilbú- ið til síldveiða Hag- kvæm kjör ef samið er strax. 73 smál. stálskip smíðað 1956 selst með veiðafær- um. 52 smál eikarskip. ‘smíð- að 1955. Selst með veiða- færum. 47 smál. eikarskip. smíðað 1948. 43 smál. eikarskip, smíð- að 1944. 36 smál eikarskip. 27 smál eikarskip. 26 amál. eikarskip. 22 smál. eikarskip. 16 smál. eikarskip. 15 smál. eikarskip. 10 smál. eikarskip. VERZLUNAR- OG IÐN- AÐARHUSNÆÐI: 100 og /30.1 ferm. verzlun- ar og iðnaðarhúsnæði I Austurborginni 300 og 600 ferm. iðnðar eða skrifstofuhúsnæðl f Austurborginni. FAKTOR SÍMI 19591 Augjýsið / Þjóðviljanum í S T O R G AUGLÝSIR! P í A N Ó , dýrust allra nýrra píanóa sem hér fást. G í T A R A R, ódýrir, en úrvals hljóðfæri. Ábyrgð tekin á hverju einasta stykki. ÍSTORG H.F. Hallveigarstíg 10, Rvík. Sími: 22961. EINBÝLISHÚS IBÚÐIR B0JARÐIR SUMABBÚSTAÐIH Við höfum alltaf til sölu gott úrval af íbúðum oí einbýlishúsum. Ennfremur bújarðir og sumarbústaði. Talið við okkur og látið vita hvað ykkur vantar. MáUlvtnlnB»skrlf»tof«i * ' ; Þorvaiður K. Þorslolrtsson Mlklubreut 74. *. : F»»telan«vl8»klptl! i Guðmundur Tryggvasbn Slml 52790. ’ ASVALLAGÖTU 69 SÍMl 3 1515 — 2 15Í6. KVÖLDSlMI 3 36 87. TIL SÖLU: 2 herhere.ia ibúð á 1 bæð I Hlíðahverfi. Herbergi f rísi fvlgir. með sér snyrtingu Góður staður 3 herbersr.ia ibúð i nýlegu sambýlishúsi .! Vestur- bænum. 4 herbergja nýleg fbúð i sambýlishúsi rétt við Hagatorg. Glæsilegur staður. 5 herbergja iarðhæð á Seltiamarnesi. Sjávar- sýn. Allt sér. Fullarerð stór ibúð i aust- urbænum 3—4 svefn- herbergi, stór stofa á- samt eldhúsi og þvotta- húsi á hæðinni. Hita- veita TIL SÖLU I SMtDTTM: 4 herbergja mjög glæsfleg íbúð f sambýlishúsi I Vesturbænum. Selst til- búin undir tréverk oa málnineu. til afbending- ar eftir stuttan tima Frábært útsýni. sér hitweita Sameign fufl- gerð. 4 herbereja fbúð á 4. hæð I ný1u sambýlisbúsi f Háaleitisvhérfi Selst til- búin tmdir tréverk ti1 afhendingar eftir stutt- an tfma. Sér hlti Mik- ið útsýnl. Sameign full- gerð. FDKHELT einbýl’shús á Flötunum f Gnrðahronpi 4 svefnherhergi verða < húsfnu. sem er ðveniu vel skipulagt. Stærð' pa 180 ferm með bflskúr •nrT CÖT TT t r. aiwr a RÆVTTM: ** herhereia fltúö ásamt Vi kiallarn 'tvegrla ker- hereia fhiiði vía Guð- rúnareötu er til .rfflu Hnectaett verð MMENNA FflSTEIGN ASALftN UNPARGATA 9 SÍMI gjlSg Tárus P VALPIMARSSON Hef kaupendur með miklar útborganir að 2, 3, 4 og 5 herb. íbúðum, éinnie að góðum einbýlishúsum. TIL SÖLU: 2 herb. lítil ibúð v7Grett- isgötu. 2 herb. ný íbúð v/Kaþla- . skjólsveg. 2 herb. kjallaraíbúð v/Karlagötu 2 herb. ný kjallaraíbúð v7Stóragerði. 2 herb íbúð á hæð vTBlómvallagötu. 2 herb. góð kjallaraíbúð 90 ferm v/Snekkiu»v'é: sér inngangur sér þvotta- hús 2. herb. kjallaraíbúð við Brávallagötu. Verð kr. .400 bús ^an ejörn útb. 3 herb. hæð við sjóinn i Skjólunum. 3 herb. góð hæð S timbur- húsi í Hlíðunum, sann- giarnt verð og kjör. 3 herb. ný hæð i Kópa- vogi. ásamt bílskúr 3 herb. hæð við Hverfis- götu með meiru. aTlt sér. 3 herb. nvstandsett efri hæð við Revkjavíkurvég. 3 herb. risibúð I steinhúsi f eamla bænum, útb, kr. 225 bús. 3 herh. hæð 90 ferm. I Vesturborginni, svalir. góð kjör. 3 herb. kiallaráibúð við Heiðargerði 3 herb kiallaraí.búð við Skipasund. 3 herb kiallaraíbúð við Nökkvavog. 3 herb ný íbúð vTKapla- skiólsveg, næstum full- gerð. 3 herb. vönduð hæð við Bergstaðastræti. nýjar innréttingar allt sér. 3 herh, íbúð ca. 90 férm. f smíðum á miög fal- legum stað á Seltjarnar- nesi seld fullbúin undir tréverk, góður frágang- ur. sér miðstöð. verð kT. 550 bús. Ián 200 bús útb. 350 bús sem má skipta. 4 herb pýleg efri hæð á Seltjarnamesi. allt sér útb kr. 300 bús. 4 herb, hæð f steinhús! 110 ferm. á miög góðum stað f nágrenni borgarinnar, sér innganaur. verð kr. 625 bús sanngiöm útb. Nokkrar 4—5 herh fbúðir útb kr. 770 bús 5 herb. n-fr og glfeeileg fbúð f háhýsi v7Sól- heima. Einhvllshrt. S herb. fbúð vTRreiðholtsareg. ásámt 100 ferm útihúsl. og þfl- skúr hentugu fvrir verk- staaði. glmsilegur blðma- og triáparaur 5000 ferm Nokkur Títil og ódýr ein- býlisbús’ vTRreiflholts- veg. Hörpugötu Fram- nesveg f cmiföum á mlög bag- stæðu verði. glsesileg keðiuhús f Kónavogi. Hæðir með aflt sér. vfð Hlaðbrekku og Nvbýla- veg Hæð og ri*. 9 herb. og 2 herb fbúðir f Garða- hrenni útb aðeins kr 300 bús. H \ p V A R F.TÖR RTTR: Glæsilee 125 ferm hæð með meiru vTHríngbraut. Finhvlisluí, næstum full- gert í Kmnunum. Einhvli,hns vlHverfisgötu útb kr 200 hús Hæð 90 ferm < smfðuffi f Kinnunum. allt sér

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.