Þjóðviljinn - 22.10.1964, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.10.1964, Blaðsíða 12
Tíu fiskiskip eru í smíðum fyrir Is- lendinga í Austur-Þýzkalandi ■ Tíu fiskiskip eru nú í smíðum í Austur-Þýzkalandi fyr-® ir íslendinga, og væntanleg á næstu mánuðum hingað til lands. Öll verða skip þessi komin í aflafréttir á þessu ári, en gerð þeirra er miðuð við síldveiðar og línuveiðar á vetr- arvertíð. Hvað heita þessi skip? Hverjir eru eigendur þessara skipa? Hvaðan verða þau gerð út á landinu og hvenær koma þau til landsins? Öllum þessum spumingtrm reynum við að svara hér á eftir. Ibúar borgarinnar Boizenburg við Elbu í Austur-Þýzkalandi eru tólf þúsund og hefur hugur margra þar í borg leitað til Is- lands á þessu ári, því að þar er nú verið að smíða tíu fiskiskip fyrir Islendinga og er hvert skip 250 tonn að stærð; skipin eru smíðuð samkvæmt teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar, skipa- skoðunarstjóra. Gerð skipanna Gerð skipanna er miðuð við síldveiðar og línuveiðar á vetr- arvertíð og þau eru léttari í Kjörin ný fram- kvæmdanefnd hernámsandst. Nýlega kom miðnefnd Samtaka hemámsand- stæðinga á fund til að raeða um næstu verkefni. Ýmsar aðgerðir eru í und- irbúningi en samþykkt var að fresta öUum á- kvörðunum, þar til ljóst verður, hver verður út- koman á happdrættinu. Á fundinum var kjörin ný framkvæmdanefnd og er hún þannig skipuð: •fgi Einar Bragi, Einar Ey- steinsson, Gils Guðm.s., Guðrún Guðvarðardóttir, Haraldur Henrysson, Jón S. , Pétursson, Kjartan Ölafsson, Ragnar Arn- alds, Rögnvaldur Hannes- son og Þóroddur Guð- mundsson. Skrifstofa samtakanna er nú opin mánud. — föstu- dags kl. 3—7, sími 24701, og er þar tekið á móti skilum i happdrættinu. Dregið verður 2. nóv. meðförum og hafa meira burð- armagn en austur-þýzku tog- skipin, sem keypt voru til lands- ins á sínum tíma. Aðalvél skips- ins verður brezk af gerðinni Lister og fiskileitartækin verða frá norska fyrirtækinu Simrad. Eftir nokkra dag-a A næstu dögum hleypur fyrsta skipið af stokkunum og er væntanlegt hingað í byrjun nóvember. Það heitir Keflvík- ingur og er eign hlutafélagsins Keflavík. Framkvæmdastjóri þessa útgerðarfélags er Hregg- viður Bergmann í Keflavík. Annað skipið heitir Krossanes og er eign Hraðfrystihúss Eskl- fiarðar h.f. Aðaleigandi er Alli ríki á Eskifirði og bróðir hans Kristinn og er skipið væntan- legt til Eskifjarðar seinni hluta nóvembermánaðar. Þriðja skipið heitir Halkion og er eign samnefnds hlutafé- lags í Vestmannaeyjum og vænt- anlegt fyrstu dagana í desember til Eyja Fjórða skipið heitir Barði og er eign síldarvinnslunnar í Neskaupstað og væntanlegt þangað rétt fyrir jólin. Skip- stjóri á það skip hefur verið ráðinn Sigurjón Valdimarsson. Vestfirzka amman Fimmta skipið heitir Guðrún Guðlelfsdóttir og er eign Hrað- frystihússins í Hnífsdal og er væntanlegt þangað öndverðan janúarmánuð og fer beint á vetrarvertíðina. Nafnið á skip- inu er áreiðanlega einhver vest- firzk amma, en nú er tíðkað á Vestfjörðum að gefa skipum þar konunöfn. Sjötta skipið heitir Þorsteinn og er eign hlutafélagsins Leifs í Reykjavík. Einn af eigendum er Guðbjörn Þorsteinssop, en hann sítur nú á skólabekk i vetur í Sjómannaskólanum ' Framhald á 9. síðu. Sésiallsta- félapslns á laugardag ■ Sósíalistafélag Reykjavíkur hefur nú ákveðið að hefja spilakvöld sín á þessum vetri n.k. laugardagskvöld í Tjarn- argötu 20. Ekki er enn ákveðið hversu tíð þessi spilakvöld verða, en Þjóðviljinn hefur eftir öruggum heimildum að spilaverðlaunin verði óvenju góð á bessum vetri. Verðlaun- in á laugardagskvöldið verða silkifatnaður frá ístorg, kín- verskir silkisloppar á konur og karla. . ■ Kvenfélag sósíalista mun annast veitingar af sinni venjulegu rausn og myndarskap. Pétur Sumarliðason skemmtir gestum að þessu sinni. ■ Nánar verður sagt frá spilakvöldinu í næstu blöðum. Ellefu sí/dveiðiskip komin með 30.000mól eðu meiru MHMUINN Fimmbudagur 22. október 1964 — 29_ árgangur — 240. tölublað. Fulltrúi fógetu jútur yfirsjón sínu Frumsýning í gœrkvöld f gærkvöld frumsýndi Þjóðleikhúsið leikritið „Forsetacfnið“ eft- ir Guðmund Steinsson. Aðalhlutverkin eru leikin af Róbert Arn- finnssyni og Rúrik Haraldssyni, en Ieikstjóri er Benedikt Árna- son. — Myndin er af Gunnari Eyjólfssyni, Gísla Alfreðssyni og Kristbjörgu Kjeld í hlutverkum sinum í ieiknum. — Leikdómur Ásgeirs Hjartarsonar um sýninguna mun birtast i Þjóðviljanum einhvem næsta dag. ÞJÓÐVILJINN hefur leitazt við fá nánari upplýsingar <im ■ ínar/t þann er átti rér í ftatnarfirð: sáðasfliðinr fimmíij ciag. Gerðar haiíi verift tlrekað- <»r tilraunir til þess að pá taii Sto/ið ú ÁÍU’ fossi Um sexleytið í gærmorgun var brotizt inn í starfsmannahús við Álafoss í Mosfellssveit, farið þar inn í herbergi eins starfsmanns- ins, sem var fjarverandi við vinrrn sína, og stolið útvarps- tsaki og plötuspilara sambyggð- um, auk vandaðrar harmóníku. Einn íbúi hússins vaknsiði við .;i'unsamlegar mannaferðir, og er hann leit út um glugga, sá hann hvar tveir menn hröðuðu sér með fangið fullt af þýfi, skut- ust inn í 6-mannabíI dökkleit- an og óku á hrott. Á fundi borgarráðs Reykjavík- ur í gær var samþykk? tillaga stjórnar Kirkjubyggingarsjóðs um skiptingu á framlagi borgar- sjóðs til kirkjubygginga. Fram- lagið skiptist þannig. Hallgríms- kirkja 750 þús. kr., Háteigskirkja 350 þús. kr. og Langholtskirkja 400 þús. kr. A fjórðn hundrnð kennnrn- stöður uuglýstnr í hnust ■ Samkvæmt upplýsingum fræðslumálastjóra hafa í haust verið auglýstar á fjórða hundrað stöður við barna- og framhaldsskóla landsins. Allmargir þeirra er settir hafa verið í þessar stöður hafa ekki full kennararéttindi og sumir eru með öllu réttindalausir. Þrátt fyrir það vantar enn 3 skólastjóra og 8 kennara við barnaskóla, en { fram- haldsskólum hefur vandinn verið leystur með stundakenn- urum. I haust var auglýst fyrir 106 skólahéruð 28 skólastjórastöður og 185 kennarastöður við bama- skóla. I embætti hafa nú verið settir 33 skólastjórar og 169 kennarar. Sumir þeirra voru endursettir án auglýsinga, svo sem venja er um kennara, sem hafa kennsluréttindi ef báðum aðilum, skólanefnd og kennara, líkar vel. I umferð eru bréf varðandi tvær skólastjórastöður Samkvæmt skýrslu Landssam- bands ísl. útvegsmanna um síld- arafla einstakra fiskiskipa höfðu ellefu skip aflað 30 þúsund mál og tunnur eða meira aðfaranótt s.i sunnudags. Aflahæsta skipið var þá Jón Kjartansson frá Eskifirði með 44.663 mál, en Snaafell frá Akureyri var í öðru sæti. Skipin ellefu sem að framan voru nefnd eru þessi og afli þeirra: Jón Kjartansson Eskif. 44663 Snæfell Akureyri 42668 Sig. Bjarnason Akureyri 38800 Jörundur III Reykjavík 37984 Þórður Jónsson Rvík 37073 Grótta Reykjavík 35882 Bjarmi II. Dalvík 35691 Vonin Keflavík 35303 Faxi Hafnarfirði 34515 H. Hafstein Dalvík 34316 Loftur Baldv.s. Dalvík 31774 Síldveiðiskýrslan er bV í heild á 2 síðu. TILBOÐI TEKIÐ í HITAVEITULAGNINGU: 15,2% hærra en kostnaðaráætlun Á fundi borgarráðs Reykjavík- ur í fyrradag var samþykkt samkvæmt tillögu stjómar Inn- kaupastofnunar Reykjavíkvr að taka tilboði Véltækni h.f. í lagningu hitaveitu í fyrsta á- fanga Langholtshverfis. Tilboð Véltæknj h.f. hljóðar á kr. 5.238.000. önnur tilboð voru frá Loftorku h.f. 5.472.000 kr., Almenna byggingafélaginu h'/f 5.521.000 kr„ Okih?f 5.651.000 kr. og Snæfelli h7f 6.264.000 kr. Kostnaðaráætlun verkfræðinga Hitaveitunnar íiam 4.547.000 kr. og er því tilboðið sem samþykkt var að taka 15,2% hærra en á- ætlaður kosfcnaður. Svæði það sem hér um ræðir er Kleppsvegurinn austan dval- arheimilis aidraðra sjómanna og hið nýja Elliðavogshverfi. Slys í Hufnur- fírði í gær vildi það til í niður- suðuverksmiðjunni Norður- stjömunni í Hafnarfirði að vængjahurð losnaði af hjörum og kastaðist 4—5 metra frá vegg. Lenti hún á manni, sem brákað- ist við það illilega, og var flutt- ' ur á Slysavarðstofuna í Rvík. og 28 kennarastöður við barna- skóla og enn vantar 3 skóla- stjóra og 11 kennara. 1 þrjár af þessum 11 kennarastöðum hafa verið ráSnir stundakennarar svo raunverulega vantar nú 8 kenn- ara að bamaskólum. 101 staða, þar af þrjár skóla- stjórastöður, voru auglýstar fyr- ir 36 framhaldsskóla. Nú hafa verið settir 3 skóiastjórar og 100 kennarar við þessar stofn- anir. Enn vantar 4 kennara en í þeirra stað hafa verið ráðnir stundakennarar Allmargir þeirra sem settir hafa verið í kennarastöðurnar, hafa ekki full kennararéttindi og sumir þeirra hafa alls eng- in réttindi til kennslu. Ekki munu þeir samt settir í stöðurn- ar sé völ á mönnum með full- komin réttindi. af fuiltrúa þcim er stjórnar að- p erðunum, en án árangurs. Hann hefisr aidrei venð við á vinmu- stað. Sneri blaðið sér þá til Stef- árrf- Sigurðssonar, formanns bamaverndaroefndar Hafnar- fjar,ðar, og innti hann eftir, hvort málið hefði verið tekið fyrir hjá nefndinni. Kvað hann svo ekki vera, en myndi það verða tekið fyrir á næsta fundi, sem yrði haldinn . mjög bráð- lega. Kvaðst hann ekkert hafa um útburðinn vitað, fyrr en hann hefði frétt af honum af tilviljun vegna fréttarinnar, er birtist i ÞJÓÐVILJANUM síðastliðinn laugardag. Hefði hann þá strax snúið sér til fulKrúa þess í nefndinni, er slík mál hejrra undir. Hefði hann sagt sér, að hann hefði frétt af þessu á fimmtudag og farið þá til áðurnefnds fulltrúa bæjarfógeta og vítt hann harð- lega fyrir slíka meðferð á veiku bami og spurt hann hverju sætti slik framkoma. Varð þá fulltrúanum svara- fátt en kvaðst viðurkenna yfir- sjón sína! ÞJÓÐVILJINN sneri sér einn- ig til fræðslufulltrúa bæjarins og spurði hann hvort bærinn útvegaði fjölskyldunni íbúð. Sagðist hann sem minnst um þetta mál tala En bærinn hefði útvegað fjölskyldunni húsnæði og byggist hann við að bau myndu halda því í framtíðinni. ÞJÖÐVILJINN vffl einnig geta þess f sambandi við mál þetta, að heyrzt hefur á skot- spónum í Hafnarfirði, að búast megi við fleiri útburðum þar á næsfcunni. meðal annars kvað eiga að bera út örkumla mann og fjölskyldu hans. Vinnuslys við Reykjavíkurhöfn Skömmu eftir hádegi í gæi varð vinnuslys um borð í Bakka- fossi, þegar verið var að skips stykkjavöru á land úr skipinu. Vélkrani á bryggjunni annað- ist hífingar og slóst tómt brett- ið utan í bómustól í einni vind- hviðunni og dróst við það vír- klafinn úr brettinu og féll þaí ofan í lést. Einn af verkamönn- unum lenti undir brettinu oe slasaðist alvarlega. Hlaut hanr meðal annars handieggsbrot oj slæmt höfuðhögg. Maðurinn heit- ir Þorsteinn Ólafsson, til heimil- is að Álftamýri 40. BLAÐBURDUR Þjóðviljann vantar nú þegar fólk til blaðburðar í þessi hverfi: VESTURBÆR: Reykjavíkurvegur — Hjarðarhagi — Melarnir — Tjarnargata. AUSTURBÆR: — Laufásvegur — Meðalholt — Skúlagata Höfðahvérfi — Langahlíð — Blöndu- hlíð. KÓPAVOGUR: Laus hverfi í Vesturbæ, Kársnes- braut — Hófgerði Holtagerði. HAFNARFJÖRÐUR: Laus hverfi ÞJÓÐVILJINN — Sími 17-500,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.