Þjóðviljinn - 11.11.1964, Page 9

Þjóðviljinn - 11.11.1964, Page 9
t Miðvi'laidagur 11. nóvember 1964 HÖÐVILIINN NEODON Munið sprungufylli og fleiri þéttiefni til notkunai eftir aðstæðum. BETON-GLASUR á gólf, þök og veggl, mikið slitþol, ónæmt fyrir vatni, frosti, hita, ver steypu gegn vatni og slaga og að frost sprengi pússningu eða veggL ÖU venjuleg málning og rúðugler. Málningar- vörur s.fo Bergstaðastræti 19. Sími 15166. rnn fflfigáfs Minningarspj öld fást í bókabúð Máls og menn- ingar Laugavegi 18. Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir FLJÓT AFGREIÐSLA SYLCJA Laufásvegi 19 (bakhús) sími 12656. KRVDDRASPÍÐ FÆST f NÆSTU BÚÐ Mánacafé ÞÓRSGÖTU 1 Hádegisverður og kvöld- verður frá kr. 30.00. ★ Kaffi, kökur og smurt brauð allan daginn. ★ Opnum kl. 8 á morgnana. Mánacafé Einbýlishus, tvíbýlishús, íbúðir aí ýmsum gerðum, í smíðum, fokheld og fullgerð í Rvík, Kópavogi og nágrenni. Ennfremur eldri einbýlishús í Kópavogi með litlum útb., en lóðarréttindum fyrir nýjum húsum. Einbýlíshús í Kópavogi í skiptum fyrir íbúðir í Reykjavík. HÚSA. SALAN Skjólbraut 10 — Símar 40440 og 40863. VONDUS Sfyurþórjönssm &cc Jtajfast&hæfi k BARNAHEIMILI Framhald af 12. síöu umbóta fyrir hendi, ef marka má ræður borgarfulltrúa. Hér er ekki um stórátak að ræða. Það dvelja um 30 böm á Silunga- polli. Þegar upptökuheimilið við Dalbraut kemst í gagnið, léttir það eitthvað á. Nú þegar er bú- ið að kaupa hús sem rúmað gæti um 8 böm, ef það væri tekið fyrir fjölskylduheimili. Það þarf því ekki að fara út í nein stórkostleg húsakaup til þess að unnt verði að leggja vistheimilið á Silungarpolli niður og nota það þess í stað sem sumardvalarheirnili, en til þess er staðurinn kjörinn. Það er ekki raunhæft að ætla að byggt verðj á árinu annað vistheimili en það við Dalbraut. Ef við verðum um næstu ára- mót búin með fyrirhugaðan á- fanga við Dalbraut og höfum jafnframt flutt síðasta barnið í þ róttir Framhald af 5. síðu. • deildinni dönsku. Sl. keppnis- tímabil varð hann nr. 2 og skoraði alls 112 mörk. Hann hefur leikið átta landsleiki og 23 sinnum verig valinn í Kaup- mannahafnarúrvalsleiki. Ove Ejlertsen (4) er annar markahæsti leikmaður liðsins. Hann hefur leikið sex lands- leiki, 5 unglingalandsleiki og 4 sinnum verið valinn í Kaup- mannahafnarúrval. Hann var með landsliði Dana gegn Norð- mönnum nú í nóvemberbyrjun. Ove Anderson (6) er einnig meðal sterkustu leikmanna liðsins. Hann hefur leikið tvo landsleiki og verið 19 sinnum í úrvali Kaupmannahafnar. Aðrir leikmenn: Erik Rasmussen 11). Vagn Olscn (2). Kurt Christiansen (3). Jörgen Eriksen (7). Jan Wichmann (8). Bjarne Nissen (9). Claus Sörensen (10). Ole Ilartung (12). Bent Andersen (13). frá Silungapolli hefðum við náð góðum áfanga. Til þess að svo megi verða þurfum við að ætla fé til húsakaupa á fjárhags- áætlun og því legg ég þessa tillögu fram nú, svo að réttur aðili sem er bamaheimila- og leikvallanefnd geti um hana fjallað og borgarstjóm tekið á- kvörðun sína áður en fjárhags- áætlun vefður afgreidd. 1 lok framsöguræðu sinnar taldi flútningsmaður eðlilegt að afgreiðslu málsins yrði frestað til næsta borgarstjórnarfundar og bamaheimila- og leikvalla- nefnd falið málið til athugunar 715 þúsund kr. í þyrlusjóði Lúðvík Guðmundsson fyrrver- andi skólastjóri bað Þjóðviljann að geta þess að í Þyrlusjóðnum sem safnað var til fyrir for- göngu hans í landhelgisdeilunni, séu nú 707 þús. kr., og verði um áramót 715 þúsund krónur að viðbættum vöxtum. Þessi laglegi skildingur geng- ur nú til kaupa á fyrstu þyrlu Landhelgisgæzlunnar og Slysa- vamafélagsins, og nemur um fimmta hluta kostnaðarverðsins. Hæstu vinniujrar í Happdrætti DAS Nýverið var dregið í 7. fl. Happ- drættis D.A.S. um 200 vinninga og féllu vinningar þannig: fbúð eftir eigin vali kr, 500.000.00 kom á nr. 44383. Um- boð Aðalumboð. CONSUL Corsair fólksbifreið kom á nr. 19557. Umboð Aðal- umboð. Bifreið eftir eigin vali kr. 130.000,00 kom á nr. 17368- Um- boð B.S.R. Bifreið eftir eigin vali kr. 130.000.00 kom á nr. 31829. Um- boð Aðalumboð. Bifreið eftir eigin vali kr. 130.000,00 kom á nr. 31782. Um- boð Aðalumboð, Húsbúnaður eftir eigin vali fyrir kr. 25.000,00 kom á nr. 51010. Umboð Hvalfjörður. Húsbúnaður eftir eigin vali fyrir kr. 20.000,00 kom á nr. 9996. Umboð Aðalumboð 26288 Umboð Aðalumboð. Hiisbúnaður eftir eigin vali fyrir kr. 15.000,00 kom á nr. 12887. 24113. Umboð Aðalum- boð 34144. Umboð Selfoss. Eftirtalfh númer hlutu húsbún- að fvrir kr 10.000,00 hvert: 5593 34147 40348 62090 64814. ’(Birt án ábyrgðar.) Starfsfólk Framhald af 1. síðu. er verið að mótmæla ósæmi- legu siðferði í embættisveiting- um, sem brýtur í bága við starf- hæfni umsækjenda um stöðu útibússtjóra bankans á Akureyri. Hafa þau mótmæli fengið sterkan hljómgrunn í heilbrigðu almenningsáliti fólks út um allt land. Er það virkilega ætlunin að refsa starfsfólki Útvegsbankans? Þessi meðhöndlun á málum hefur vakið furðu manna um allt land. V0PNI hefur fyrirliggjandi: Regnkápur á börn og full- orðna. Sjóstakka, aðgerðarsioppa, fiskisvuntur, löndunarbux- ur, og ýmislegt fleira, ó- trúlega ódýrt. IfOPNI Aðalstræti 16. (við hliðina á bílasölunni.) 3 HÉRB. ÍBÚÐ ÓSKAST. Við höfum verið beðnir að útvega góða 3 herb. íbúð. Þeir sem vildu sinna þessu, geri svo vel og hringja í síma 22790. Tökum allar stærðir af í- búðum og húsum í um- boðssölu. Mílflutnlnesskrlfitofi: Þorvarðvr K. Þorslelnsson Mlklubraul 74. «.;! ; Fastelgnaviesklptl: ; Guðmundur Tryggvason $Cnil 5579Ó, Til sölu í Kópavogi 2ja herb íbúð við Hlíðar- veg og Víðihvamm. 3ja herb. íbúð við Lindar- veg og Álfabrekku og Hlíðarveg. 4ra herb. fbúð við Alfhóls- veg. 5 herb. raðhús við Álf- hólsveg. 2ja herb. einbýlishús við Alfhólsveg útb. 150 þús- und. 3ja herb. einbýlishús við Urðarbraut. Einbýlishús við Hlíðarveg, Hlíðarhvamm, Hraunbr., Melgerði, Þinghólabr. Fokheldar hæðir og ein- býlishús. f REYKJAVÍK 2ja herb. fbúð við Ljós- heima. 4ra herb. fbúðir við Grett- tsgötu og Silfurteig. 5 herb. hæð við Háaleitis- braut Einbýlshús við Mosgerði og Suðurlandsbraut. Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. — Síml 4-12-30. — Kvöldsími 40647. Framkvæmdavald SlÐA 0 Framhald af 4 síðu. nokkrum deildum, tengd við hin ýmsu landssvæði. Nú er öll yfirstjórn fræðslu- mála staðsett í Reykjavík. Margt sýnist mæla með því, að framkvæmdastjórn þeirra mála yrði skipt í landsfjórðunga- deildir undir einni yfirstjóm úr höfuðborginni. Þannig mætti nefna margar greinar framkvæmdavaldsins, sem nú hafa alla yfirstjóm í Reykjavík, en æskilegt og eðli- legt væri að deila niður í nokk- ur umdæmi. Staðsetning menntastofnana getur haft mikið að segja um þróun byggðarinnar í landinu. Samþjöppun framhaldsskól- anna í Reykjavík hefur verið allt of mikil og í mörgum til- fellum óeðlileg, Þegar menntaskóla var kom- ið á fót á Akureyri, var tals- verð andstaða gegn því hjá ýmsum aðilum í Reykjavík. Sams konar andstaða gerði vart við sig, þegar menntaskóli var stofnaður að Laugarvatni. Þá var þvi beinlínis haldið fram. að menntaskóli í sveit hlyti að verða lélegur skóli. Nú er sótt um. að komið yerði. upp menntaskólum á Vestfjörðum^ og Austurlandi. Andstaða er gegn því, og enn hefur það mál ekki fengið stuðning rík- isvaldsins, þó að á sama tíma sé talið sjálfsagt að koma upp tveimur menntaskólum í Reykjavík til viðbótar þeim, sem fyrir eru á landinu. TILLAGAN f tillögu þeirri sem hér er flutt, .er lagt til, að Alþingi kjósi 7 manna milliþinganefnd, sem taki til sérstakrar athug- unar, með hvaða hætti mætti draga úr óeðlilegri samþjöpp- un valds í Reykjavík, og með hvaða hætti yrði bezt unnið að dreifingu valds og fram- kvæmdastjómar í ýmsum mál- efnum til staða úti á landi. Jafnframt er lagt til, að nefnd- in athugi, hvemig helzt megi efla sjálfsstjóm héraða eða stærri umdæma úti á landi. Meginverkefni nefndarinnar yrði að gera tillögur um leiðir til þess að draga úr hinu mikla miðstöðvar- og framkvæmda- valdi í Reykjavík og til þess að snúa við þeirri þróun, að svo að segja allar meiri háttar þjónustustofnanir, opinber fyr- irtæki, skólar og menningar- stofnanir á vegum ríkisins séu staðsettar í höfuðborginni. Tillaga þessi er á engan hátt flutt vegna fjandskapar við höfuðborgina. Flutningsmenn gera sér fulla grein fyrir þvi óhjákvæmilega forustuhlut- verki, sem hún hlýtur að hafa, otr því gildi, sem glæsileg höf- uðborg getur haft fyrir landið allt. En ofvöxtur höfuðborgar- innar og of mikil samþjöppun valds þar er jafnhættuleg hér og í öðrum löndum. en sama vandamál og um er Tætt í þessari tillögu er nú mjög á dagskrá í mörgum löndum“. í s t o r g AUGLÝSIR! P í A N Ó . ódýrust allra nýrra píanóa sem hér fást. GÍTARAR, ódýrir, en úrvals hljóðfæri. Ábyrgð tekin á hverju einasta stykki ÍSTORG H.F. Hallveigarstíg 10, Rvík. cími: 22961. AUGLÝSING: M.S. GULLFOSS fer frá Reykjavík föstudaginn 20. nóvember til Leith, Hamborgar og Kaupmannahafnar- Vegna væntanlegs verkfalls í Bretlandi 1. desemb- er, fermir skipið á útleið vörúr frá Leith til Reykjavíkur, en kemur einnig við í Leith 3. des- ember á leið frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur vegna farþega. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. Deildarlæknisstaða Staða deildarlæknis við lyflæknisdeild Land- spítalans er laus til um3óknar frá 1. desember 1964. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfs- manna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapþarstíg 29, fyrir 1. desember 1964- Reykjavík 30. októþer 1964. Skrifstofa ríkisspítalanna. Aðstoðariæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við röntgendeild Landspítal- ans er laus til umsóknar frá 1. janúar 1965. Stað- an veitist til 2ja ára. Laun samkvæmt kjarasamn- ingum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upp- lýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf send- ist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Reykjavík, fyrir 15. desember 1964. Reykjavík, 9. nóvember 1964. Skrifstofa ríkisspítalanna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.