Þjóðviljinn - 20.12.1964, Side 12

Þjóðviljinn - 20.12.1964, Side 12
12 SIÐA ÞIÓÐVILJINN Sunnudagur 20. desember 1984 DAGAR TIL JÓLA til minnis veðrið ★ Veðurhorfur í Reykjavfk og nágrenni í dag: Víða all- hvasst og rigning. Norðaustan við Jan Mayen er djúp lægð á hraðri hreyfingu norðaust- ' ur. Á Grænlandshafi er önn- ur grunn lægð einnig á ,, hraðri hreyfingu norðaustur. skipin ★ Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fór frá Norðfirði 18. til Lysekil, Ventspils, Gdynia og Gdansk. Brúarfoss fer frá N.Y. 22. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Eyjum 16. til Rotterdam, Hamborgar og Hull. Fjallfoss er í Ventspils; fer þaðan til Rvíkur. Goðafoss fer frá Hamborg 19. til Hull og Rvíkur. Gullfoss fer frá K-höfn 21. til Leith og R- víkur. Lagarfoss kom til R- víkur 17. frá N.Y. Mánafoss fór frá Kristiansand 15. vænt- anlegur til Rvíkur í nótt; kemur að bryggiu klukkan 8 í fyrramálið. Reykjafoss fór frá Rvík í gærkvöld til Ól- afsvíkur og Grundarfjarðar. Selfoss fór frá Þingeyri 19. til Súgandafjarðar, Flateyr- ar, Isafjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Akureyrar. Tungufoss fór frá Rotterdam 18. til Rvíkur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla verður á Akureyri í dag á vesturleið. Esja er á Austfj. á suðurleið. Herjólfur fer frá Eyjum i dag til Reykjavikur. Þyrill er í Reykiavík. Skjald- breið er væntanleg til Akur- eyrar í dag. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til R- víkur. ★ Skipadeild SlS. Amarfell er væntanlegt til London inra^iPgjirD B ídag; fer þaðan 29. des. til Hull. Jökulfell fór í gær frá Eyjum til Ventspils. Dísarfell fer í dag frá Hamborg til Rvíkur. Litlafell losar á Aust- fjörðum. Helgafell fór 18. frá Eskifirði til London og Finn- lands. Hamrafell fer í dag frá Aruba til Callao í Perú. Stapafell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. Mælifell er væntanlegt ' til Rvíkur 28. frá Cloucester. útvarpið ★ í dag er súnnudagur 20. des. Abraham. Árdegisháflæði klukkan 5.57. ★ Næturvakt I Reykjavík 13.—19. des. er í Vestur- bæjarapóteki ★ Munið Mæðrastyrksnefnd. Skrifstofan er að Njálsgötu 3, opið frá 1—10. ★ Slysavarðstotan í Heilsu- vemdarstöðinni er opin allar sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. SIMI: 212 30. ★ Slðkkvistððin og sjúkrabif- reiðin SlMI: 11100. ★ Næturlæknir á vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12—17 — SÍMI: 11610. 9.20 Morgunhugleiðing um músik; Björn Ólafsson tal- ar um fiðlumeistara fyrri tíma, 3. þáttur: Ysaye og Vecsey. 9.50 Morguntónleikar: a) Sónata í C-dúr fyrir tvær fiðlur eftir Ysaye. L. Kogan og Elisabeth Gilels leika. b) Sönglög eftir Schumann. Dietrich Fischer-Dieskau syngur; Jörg Demus leikur undir. c) Píanókonsert nr. 20 í d-moll (K466) eftir Mozart. Rubinstein og hljómsveit leika. Stjóm- andi: Wallenstein. 11.00 Prestvígslumessa í Skál- holtskirkju frá 1. okt. sl. Biskup Islands vígir Sigurð K. G. Sigurðsson guðfræði- kandidat til Hveragerðis- prestakalls í Ámesprófasts- dæmi. 13.15 Indland; Þriðja erindi: Landshagir nú á tímum. Sigvaldi Hjálmarsson flyt- ur. 14.00 Miðdegistónleikar: a) Píanótónleikar í útvarpssal: Gerhard Puchelt prófessor frá Berlín leikur. 1. Þrjú saknaðarljóð eftir Wolfgang Fortner. 2. Tilbrigði með breyttum háttum op. 12 e. Heinz Friedrich Hartig. 3. Sónata op. 39 eftir Boris ' Blacher. b) Frá tónlistarhá- tíðinni í Schwetzingen í sumar: Carmen Prietto syngur þrjú lög eftir Claude Debussy og sjö lög eftir Manuel de Falla; Sebastian Peschko leikur undir. c) ' Konsert nr. 4 fyrir píanó og hljómsveit eftir Heitor Villa-Lobos. Homero de lyiagalhaes og sinfóníu- hljómsveit Berlínarútvarps- ins leika; Claudio Suntoro stjómar. 15.30 Kaffitíminn: Hafliði Jónsson leikur á píanó. 16.00 Veðurfregnir. — Á bókamarkaðinum, þáttur undir stjóm Vilhj. Þ. Gísla- sonar útvarpsstjóra. 17.30 Bamatími (Skeggi Ás- bjamarson): a) Ingibjörg Þorbergs og Guðr’ún Guð- mundsdóttir syngja jóla- vísur eftir Guðrúnu Jó- hannsdóttur frá Brautar- holti o. fl. Carl Billich leikur undir. b) Lilja Krist- jánsdóttir frá Brautarholti les frumsamda sögu 1 myrkrum ljómar lífsins sól. c) Leikrit: Tófa kemst í klípu eftir Unni < Eiríksdótt- ur. Leikstjóri: Klemens Jónsson. 20.00 Með æskufjöri. Ragn- heiður Heiðreksdóttir og Andrés Indriðason sjá um þáttinn. 21.00 Vel mælt. Stjórnandi: Sveinn Ásgeirsson. Umsjón- armaður visnaþáttar: Guð- mundur Sigurðsson. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 14.40 Framhaldssagan: — Katherine. 15.00 Síðdegisútvarp: Fréttir, tilkynningar og tónleikar. Gunnar Kristinsson syngur þrjú lög eftir Skúla Hall- dórsson. Filharmoníusveitin í Stokkhólmi leikur Forma Ferritonans eftir Karl- Birger Blomdahl; H. Blom- stedt stjómar. Kyndel kvartettinn leikur strengja- kvartett nr. 1 eftir Gösta Nyström. Josef Mettemich syngur óperuaríur. 16.00 Veðurfregnir. Chet og Atkins, hljómsveit Hans Carste, Sigurveig Hjalte- steð ög Sigurður Ólafsson, Sigfús Halldórsson, Ken Griffin, harmonikuhljóm- sveit Amdis Haugen o.fl. leika og syngja. 18.00 Framhaldssaga barn- anna: Bemskuár afdala- drengs eftir Jón Kr. Isfeld. Sögulok. Höfundur les. 20.00 Útvarp frá Alþingi: — Umræður í neðri deild um frumvarp til laga um sölu- skatt. Tvær umferðir, 25-30 og 15-20 mínútur, samtals 45 mínútur til handa hverj- um þingflokki. — Röð flokkanna: Framáókn ar f lökkur, Sjálfstæðisflokkur, Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur. —■ Dag- skrárlok laust eftir 23.30. messur Grensásprestakall. Bama- guðsþjónusta kl. 11. Engin síðdegismessa. Séra Felix Ólafsson. -fci Langholtsprestakall. Bama- guðsþjónusta kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Messurnar kl. 2 og 5 falla niður. Sam- eiginlegur fundur æskulýðs- féiagsins. kl. 20.30. -fci paugarneskirkja, Jóla- söngvar fyrir börn og full- orðna kl. 2 e.h. Barnakór úr Laugalækjarskólanum undir stjórn skólastjórans Guðmundar Magnússonar. Kirkjukór Laugarneskirkju undir stjórn Gústafs Jó- hannessonar. Sóknarpres.tur. ir Bræðrafélag Langholts- safnaðar hefur skemmtun fyrir börn 28. des. kl. 3 og 8. Aðgöngumiðar afhentir í safnaðarheimilinu 19. og 20. des. kl. 1—6 báða dagana. •ir Háteigsprestakall. Jóla- söngur í hátíðasal Sjómanna- skólans kl. 2. SÖngflokkur barna úr Hlíðaskóla syngur undir stjórn Guðrúnar Þor- steinsdóttur. — Séra Jón Þor- varðsson. ir Nesprestakall. Barnasam- koma í Mýrarhúsaskóla kl 10 f.h. Lúðrasveit drengja undir stjóm Páls P. Páls- sonar leikur nokkur lög. •ir* * Neskirkja. Jólasöngvar kl. 2 e.h. Unglingar úr Haga- skóla syngja undir stjói-n Þorgerðar Ingólfsdóttur. — Séra Frank M. Halldórsson. ★ Kirkja Óháða safnaðarins: Jólavaka fyrir böm klukkan 11 árdegis á morgun. Sungnir verða jólasálmar, flutt jóla- frásögn, og lúðrasveit drengja leikur undir stjórn Karls O. Rúnólfssonar. — Séra Emil Bjömsson. ýmislegt ★ Munið Mæðrastyrksnefnd. Styrkið fátækar, sjúkar og aldraðar mæður. Skrifstofan Njálsgötu 3 opin frá klukkan 1-10 daglega. — Sími 14-349. brúðkaup ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thor- arensen, ungfrú Ragnheiður Pétursdóttir og Kristján Krist- jánsson. Heimili þeirra er að - Ásvallagötu 46, Reykjavík. / ( (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20b) söfnin ★ Eins og venjuiega er Listasafn Einars Jónssoriar lokað frá miðjum desember fram, í miðjan apríl. ★ Asgrimssafn. Bergstaða-^ stræti 64 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4.00 •ir Borgarbókasafn Rvíkur. Aðalsafn,- Þingholtsstræti 29a sími 12308. Otlánadeild opin alla virka daga kl 2—10. laugardaga 1—7 og á sunnu- dögum kl 5—7 Lesstofa op- in alla virka daga kl. 10—10 v laugardaga 10—7 og sunnu- daga 1—7 ir Bókasafn Seltjarnarness Er opið mánudaga: kl. 17,15 — 19 og 20—22. Miðviku- dag: M. 17,15—19 og 20—22 ★ Árbæjarsafn er lokað yf- ir vetrarmánuðina Búið er að loka safninu.' ir Bókasafn Kópavogs t Fé- lagsheimilinu opiö á þriðjud miðvikud. fimmtud. og föstu- dögum Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fvrir fullorðna klukkan 8.15 til 10 Barna- tímar I Kársnesskóla auglýst- Ir bar. minningarkort ★ Minningarspjöld úr minn- ingarsjóði Mariu Jónsdóttur flugfreyju fást i Oculus, Aust- urftræti 7, Snyrtistofunni Valhölí, Laugavegi 25 og Lýsingu h.f. Hverfisgötu 64. GDD Létt rennur CEREBOS sali Opin borgarsræði að vetrarleiks væðum Á fundum Slysavamarnefnd- ar Reykjavíkur að undanförnu, hafa ýtarlega verið rædd þau vándamál, er skapazt við vetr- arleiki bama á götum borgar- innar og hvemig helzt megi bæ|ja frá þeirri slýsahættu, sem þessum lei’kjum barnanna er samfara, ■ Það er samhljóða álit nefnd- armanna, að fækka beri sleða- götum svo sem, frekast er unnt ,en gera þess í stað op- in svæði, sem fyrir eru í borg- inni að vetrarieiksvæðum fyr- ir bömin. Nefndin álítur að nauðsynlegt sé að svæði þessi verði valin þannig, að þau séu minnst eitt í hverjum reit, er takmarkast af aðalumferðar- æðum samkvæmt aðalskipulagi borgarinnar. Einnig. að þau séu sem mest leiksvæði, sem fyrir er, og að aðstæður séu fyrir hendi, til þess að lýsa svæðin upp. >| 1 mörgum, ef ekki allflest- um tilfellum hagar'1' þannig til, að sleðagatan ligjfur að um- ferðargötu, og þái ofíast að fjolfarinni akbraut. Það er því öllum ljós sú hættá, sem vetr- arleikir bama á götum úti hafa í för með sér. Nefndin er því sammála, um að þar sem sleðagötur verði leyfðar þ.e. í þeim borgar- hverfum, þar sem engin opin leiksvæði eru fyrír hendi, þá , verði svo vel og örugglega girt við neðri enda götunnar, að börnin geti ékki rennt sér út á umferðargötuna. Jafnframt telur nefndin það nauðsynlegt, að séð verði svo úm, t. d. með sandburði, að börnin á sJeða- götu renni ekki viðstöðulaust á götugirðinguna. Happdrættí ÞjóSviljans 4.fí. DREGIÐ 23. DESEMBER Eftirtaldir umboðsmenn okkar úti á landi selja miða og taka á mÖt$ skilum. REYKJANESKJÖRDÆMI. KÓPáýogjir: Rjpi^i Kristjánsson Lyngbrekku 14. Hafnarfjörður: Maria Kristjánsdóttir Vörðustíg 7 Grindavík: Kjartan Kristófersson Grund. Ytri-Njarðvikur: Oddbergur Eiríksson Grundaveg 17 Keflavík: Sigurður Brynjólfsson' Garðaveg 8 Sandgerði: Sveinn Pálsson Suðurgata 16. Gerðar: Sigurður Hallmannsson Hrauni Mosfellssveit: Runólfur Jónsson Reykjalundi. VESTURLANDSKJÖRDÆMI. Akranes: Páll Jóhannesson Vesturgata 148. Borgames: Olgeir Friðfinnsson. ( Stykkishólmur: Jóhann Rafnsson. ... | C *■ Grundarfjörður: Jóhann Ásmundsson Kvemá. Ólafsvík: Elías Valgeirsson, Hellissandur: Skúli Alexandersson. VESTFJARÐAKJÖRDÆMI. Þingeyri: Friðgeir Magnússon Suðureyri Súgandafirði: Þórarinn Brynjólfsson. Isafjörður: Halldór Ólafsson. NORÐTTRLANDSKJÖRDÆMI vestra. Hvammstangi: Skúli Magnússon. ■ Blönduós: Guðmundur Theódórsson. Skagaströnd: Friðjón Guðmundsson. Sauðárkrókur: Hulda Sigurbjömsdóttir Skagfirð- ingabraut 37. Siglufjövður: Kolbeinn Friðbjamarson Suðurgötu 10. NORDTTFi.AVDSKJÖRDÆMI EYSTRA. óWsfiörður: Sæmundur Ólafsson , ... Akureyri: Þorsteinn Jónatansson Hafnarshfæti 88. Húsavík: Gunnar Valdimarsson Uppsalaveg 12. Raufarhnfn: Guamundur Lúðvíksson. ðu AUSTTTRLANnSK.TÖRDÆMT. Vonnafjnrður: Davíð Vigfússon. F.<riIsctaA9kauptún; Sveinn Ámason. Seyðjcfíörður: .Tóhann Sveinbjömsson Brekkuveg 4 Fskifiörður: Jóhann Klausen. Nockannstaðnr: Riarni Þórðarson. Höfn Hnmafirði: Renedikt Þorsteinsson. SUÐURT,ANnSK.T«RT>ÆMI. Vfk í Mýrdal: Guðmundur Jóhannesson. > Selfoss: Þórmundur Guðmundsson Miðtúni 17. Hverairerði: Sigurður Ámason Hvomhlíð? 12. Stokkseyri: Frímann Sigurðsson Jað’-i. jf Evrarhakki: Andrés .Tónsson Smiðshúsum. Vestmannaeyiar: Hafsleinn '3tefánssonBKirkju- lækjarbraut 15 ít Styðjið Þjóðviljann. — Drætti ekki frestað.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.