Þjóðviljinn - 20.12.1964, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.12.1964, Blaðsíða 3
Sunmidagur 20. deeember 1064 MÖSVIUINN SfÐA 3 Hvað er að gerast á sviðinu? Eitt andartak virðast börnin í niu ára bckkjum Austurbæjarskólans hafa gleymt því, en það var ekki lengi. Innan stundar giumdi hláturinn aftur um salinn og gleðin skein út úr hverju andliti. Með Rauðhettu, úlfinum og fleiru góíu fólki Vissuð þið að amma hennar Rauðhettu ætti vinkonur? Hvað, vissuð þið það ekki? Hér sjáið þið þær klæddar sínu fínasta pússi á leið til hennar í litla húsið. ■ Bráðum koma blessuð þreyjufull bíða þau þess að jólin er sungið fullum hálsi næsta atriði hefjist. Og þess og af mikilli innlifun. — er ekki langt að bíða. Tjald- Við erum stödd í kvik- ið er dregið frá og við er- myndasal Austurbæjarskól- um stödd í „Ævintýraland- ans þar sem 9 ára bekkir inu“. Litlu leikararnir skólans halda „litlu jólin“. standa sig með mestu prýði, Börnin eru prúðbúin og ó- en einstaka sinnum tapa Hvar er sú með gullspöngina? þau þó þræðinum þar til hjálplegur meðleikari kem- ur þeim aftur á rétt spor. Áhorfendum sézt yfir slíka smámuni og lifa sig inn í það sem gerist á leiksvið- inu. 1 hléi milli atriða bregðum við okkur að tjaldabaki og þar gebur að lita margar furðu- legar persónur. Uppi á borði úti í homi situr ógurlegur úlfur og hvessir á okkur augun. Við verðum að sjálfsögðu skelfingu lostin og höldum að úlfurinn ætli að rífa okkur í sig, en sá ótti er ástæðulaus því hann ætlar sér að gleypa ömmu hennar Rauðhettu í næsta þætti og tekur ekki einu sinni eftir okkur fyrir umhugsuninni um hve gamla konan verði ljúf- fengur biti. Svo stendur líka þarna vígalegur veiðimaður með gljáfægða öxi og hefur hann góð orð um að verja okkur fyrir úlfinum ef hann gerist of nærgöngull. Þama eru Hauðhetta, mamma henn- ar og amma og í kring um ömmuna er heill hópur af vinkonum. Satt að segja höfð- um við ekki hugmynd um að amma hennar Rauðhettu væri svo vinmörg en litlu tát- urnar, svolítið valtar á gömlu háhæluðu skónum hennar mömmu, í síðum kjólum með ullarsjöl, fullyrða að amman sé vlnkona þeirra. — Og hvað getum við sagt, margt getur . , og hér er Rauðhetta litla á milli mömmu sinnar, ömmu og einnar vinkonunnar. hafa skeð á þeim árum sem liðin eru síðan við vorum 9 ára. En nú fer að drífa að fleira fólk og búningsherberg- ið rúmar ekki mjög marga, við forðum okkur því • aftur fram í salinn. Og gleðin heldur áfram. — Rauðhetta bjargast frá úlfin- um og vinkonurnar fá sér kaffisopa með.. ömmu hennar. til þess að halda upp á þenn- an gleðiatburð. — Svo kemur fram á sviðið vasklegur hópur ungra sveina, Lúðrasveit drengja, og leikur nokkur lög undir stjóm Páls P. Pálssonar. — Drengir á bekknum fyrir aftan okkur reyna að koma auga á hann Edda, hann ku leika á trommur og vera í skólanum, þeir þekkja hann mjög vel — og þessvegna verða þeir að sjá hann Edda. En drengirnir á bekknum fyrir aftgn okkur eru alveg búnir að gleyma honum Edda nokkru síðar, þegar einn bekkurinn leikur á blokkflautur undir stjórn Sigursveins D. Krist- inssonar. Því þá lenda þeir f hörku rifrildi um hvort þau spili falskt eða ekki, og sá sem segir að þau spili falskt, , er alveg viss um aö hinn sem 1 Framhald á 13. síðu. HIN NÝJA BÓK EINARS FREYS: Skdldavillurnar í Skdldatlma •jj Gagnrýni á þjóðleg og alþjóðleg menningarviðhorf Halldórs Laxness, er hóflega dýr gjöf — 125 KRÓNUR. BÓKIN ER SKRIFUÐ SEM SVAR GEGN ÞJÓÐFÉLAGSLEG- UM OG SÁLFRÆÐILEGUM S JÓNARMIÐUM H. K. L. Við sögu koma einnig Steinn Steinarr, Griniur Thomsen, Ezra Pound, Sher- wood Anderson, Sergei Eisenstein, Upton Sinclair, J. M. Keynes, Marx, Freud, Einstein, Gorki, Sartre og Arthur Miller. Kaflar eins og Hugmyndafræði og Háskóli íslands, Mannkynssaga í línuriti. Hagvöxtur heimsins, Styrkleikahlutföll í heimsstjórnmálum, Alþjóðleg hag- fræði og alþjóðlegir hagfræðingar, Brútalismi í listum, Bókmenntir og lista- stefnur, Morðinu á J. F. Kennedy fagnað af Keflavíkurhermönnum, Halldór Laxness og þýzk heimspeki og fleiri kaflar er varða hin nýju viðhorf og nýj- ar hugmyndir á sviði bókmennta og heimsmála. BÖKAVERZLUN STEFANS STEFANSSONAR Laugavegi 8. EPlSKA ÚTGÁFAN. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.