Þjóðviljinn - 20.12.1964, Blaðsíða 13
Sunnudagur 20. desember 1984
ÞlðSVIUINN
SEW 13
Spjallað um bók
Framhald af 4. síðu.
eitthvað skyggi fyrir augu höf-
undar. Hvað kemur til þess að
hann fer ómildum orðum um
þessa vinnustúlku og gerir
henni upp hratleg orð? Ekkert
gerir Margrét annað en að
hlýðnast skipun húsbænda
sinnci, en höfundur lætur sem
hún sé flagðisem sé að hrifsa
til sín bráð jfeegar hún gengur
að rúmi sængurkonunnar, þá
þrífi hún barnið og troði því í
skjóðu. Hvaðan hefur höfund-
ur það, að það hafi verið Mar-
grét sem tók bamið og lét það
í skjóðu? Eru ekki meiri líkur
til að það hafi verið húsfreyj-
an sjálf? Það er ekki hægt að
fstorg auglýsir:
„ Wing
Sung "
Kínverskl sjálfblekung-
urinn „Wing Sung“ mæliT
með sér sjálfur.
HANN KOSXAR
AÐEINS 95 OG
110 KRÓNUR.
Einkaumboð fyrir Island:
ÍSTORG H.F.
Hallveigarstig 10,
Pósthóif 444. Reykjavik
Simi: 2-29-61.
fstorg auglýsir:
„Krasnyj
Oktjabr
■i
□
□
□
□
□
□
□
□
□
sovEzku píanóin.
ennþA NOKKUR
STYKKl FYRIR-
LIGGJANDl
TIL SYNIS 1 BÚÐ
OKKAR
ISTORG H.F.
Hallveigarstig 10,
Pósthólf 444. Reykjavfk
Simi: 2-29-61
TIL SÖLU: ‘
2. herb. íbúð í tví-
býlishúsi.
Sér inngangur. Sér hiti.
Stærð 75 ferm. Stórfal-
leg lóð. Alveg sér. —
íbúðin er laus upp úr
áramótum.
Málflytnlngsikrlf*»ofi5 >
ÞorvarSur K. Þorslelrissp
Mlklubray} 74. ■ f
F»»Í«lon»ylí»ldptli
Guðmurvdur Tryggvasbn
Slnil 22790.
aðalfundi KR
sjá hvað veldur að þessá sak-
lausa vinnustúlka sé atyrt nú,
þegar hún hefur legið í moldu
sinni £ hálfa aðra öld.
Kannski að menn vilji bera
fyrir sig visu Hjálmars. „Lét
mig hanga“ o.s.frv. en það er
sorglegur misskilningur; hann
er ekki að eina skeytum sín-.
um að Margréti, heldur að.
þeim válegu örlögum sem urðu
þess valdandi, að hann hékk á.
þeirra herðadrang, úti á hýs-.
gangi ævi sinnar.
1 næstu málsgrein, er þó sem
höfundur sjái eftir þessu og
segir, að handtak Margrétar
hafi verið mjúkt og næmt,
tamið £ sauðburði margra
harðindavora.
Þegar höfundur byrjar að
ræða skáldskap Hjálmars, þá
er einsog honum sé mjög í
mun að koma því að, að
Hjálmar hafi verið níðskáld.
Ég hélt að það væri fyrir
löngu búið að kveða niður
þennan skagfirzka orðróm, en
það virðist geta lifað lengi í
sumum glæðum.
Annars er þessi kafli að
nokkru sagnfræði, að sumu
leyti skáldskapur og svo ofur-
lítið af öðru. Eða hvað eigum
við að hugsa, þegar við lesum,
að skáldið og spekingurinn á
Bólu, hafi legið á bakka Hér-
aðsvatna, látið höfuðið hanga
fram af bakkanum, glápt ofaní
dýpið og ætlað á þann hátt að
fremja sjálfsmorð? Er þetta
trúleg mynd af höfuðskáldi
Skagfirðinga á öldinni sem
leið?
Þú kannast við það, Bjom,
að á árum áður, sat fólk á
löngum vetrarkvöldum við tó-
skap, það voru prjónaðir sokk-
ar og vettlingar til að fara
með í kaupstaðinn og selja það
þar, helzt fyrir jólin, svo að
hægt væri að kaupa eitthvað
til. jólanria. Þetta var kallað
prjónles, í það var haft lélegri
ull, svo sem. haustull, tog, flók-
ar sem voru táðir og oft voru
gamlar sokkatjátlur raktar upp
og prjónað úr þeim aftur, það
var allt nógu gott í prjónlesið.
Nú er þessi atvinnugrein
horfinn, að minnsta kosti í
þeirri mynd sem hún var, en
þá stóðu prjónakontimar uppi
verklausar, en sumar urðu þó
ekki iðjulausar. þær hófu að
skrifa skáldsögur, þykkar og
síðumargar bækur og buðu bá
framleiðslu á jólamarkaði, það
kom þá prjónles í annarri
mynd. Það höfum við fyrir
satt, að engar bækur seljist
betur en einmitt bækur þess-
ara prjónakvenna. Enda er sú
framleiðsla árviss.
Nú hef ég hent það á lofti,
að ef þessi hér mest umtalaða
bók snillinganna, seljist vel að
þessu sinni, þá hafi þeir í ráði
að gefa út aðra um skylt efni.
Sem sagt meira prjónles.
Adolf J. E. Petersen.
EVamhald af 5. sfðu.
kvörðun um, hvort áfram skuli
halda á sömu braut.
Iþróttastarfið.
Knattspyrnudcild: KR tók
þátt í 28 af 31 knattspymu-
móti, sem haldin voru á árinu.
KR-ingar unnu 7 mót, auk
bikarkeppni KSI, sem þeir
unnu í 5. sinn í röð. KR-ingar
urðu Islandsmeistarar í 3. fl.,
en nr. 3 í X. deild. 3—4 KR-
ingar léku i þremur Iands-
leikjum. Afmælisleik við úr-
val annarra félaga vann KR
með 5:3. Aðalviðburður árs-
ins var þátttaka í Evrópubik-
arkeppninni.
Frjálsíþróttadeild efndi til
afmælismóts, stigakeppni milli
KR, IR og úrvals úr öllum fé-
lögum, utan KR. KR-ingar
sigruðu í 17 af 21 grein, hlutu
119 stig gegn 73 stigum úrvals
og 121 stigi gegn 69 stigum IR.
í landskeppni við Vestur-Nor-
eg átti KR 13 af 23 keppend-
um Islands. Hlutu KR-ingar
73'/2 stig af 95 stigum Islands.
1 meistaramótum i karlaflokk-
um 1964 hlaut KR 50 meistara-
stig af 83 mögulegum og 1 í
Kvennameistaramóti íslands.
Handknattlciksdeild átti 4
karlaflokka í Reykjavíkur-
móti og urðu KR-ingar nr. 2
í meistaraflokki. 1 I. deild
hafnaði KR í 4. sæti eftir fall-
baráttu, en 2. flokkur karla
komst í úrslit. Meistaraflokkur
kvenna hefur verið óvirkur
undanfarin ár, en á því verður
vonandi ráðin bót hið fyrsta.
Sunddeild bættust margir
efnilegir nýliðar í hópinn. Áttl
KR tvo Islandsmeistara í boð-
sundsveitum Reykjavíkur.
Sundknattleiksmennimir tóku
þátt í þeim 4 mótum, sem
haldin voru. Urðu þeir nr. 2
í þrem þeirra en nr. 3 í einu.
Fjórir flokkar æfðu í Fim-
lcikadeild: frúarflokkur, öld-
ungaflokkur, karla- og drengja-
flokkur. Karlaflokkur hélt
, nokkrar sýningar, sem tókust
flestar mjög vel.
Skíðadeild átti £ erfiðleikum
t yegna snjóleysis. Deildin
gekksf þö fyrir Stefánsmótinu,
eins’ og undanfarin ár, en af-
mælismót í stórsvigi varð að
falla niður. KR-ingar tóku
þátt í íslandsmótinu á Isafirði,
auk fleiri móta, og varð árang-
ur þeirra sæmilegur.
Körfuknattleiksdeild sendi 4
lið í Reykjavíkurmótið og 0
lið í Islandsmótið. Urðu KR-
ingar meistarar i 4. flokki
karla, 1 Polar Cup keppninni,
sem jafnframt er meistaramót
Norðurlanda, átti KR 4 leik-
menn, en 6 af 12 i landslið-
inu, sem fer til Bandaríkjanna
í lok þessa árs.
70 manns stunduðu æfingar
á vegum Badmintondeildar.
Var fullskipað í þá tíma, sem
deildin fékk í KR-húsinu.
Deildin gekkst fyrir afmælis-
móti, tók þátt í Reykjavíkur-
og Islandsmóti og afmælismóti
TBR. KR-ingur varð Reykja-
Lítil ferðasaga
Bflstjórablússurnar
eru komnar.
Klæðaverzlunin
KLAPPARSTlG 40 — SlMI 14415.
BLAÐDREIFING
Þjóðviljann vantar nú þegar biaðbera í þessi hverfi:
VESTURBÆR: Skúlagata Meðalholt
Skjólin Höfðahverfi
Tjarnargata.
AITSTURBÆR:
Grettis^ata
Sími 17500
víkurmelstari £ einliðaleik
karla. I Islandsmóti átti KR
sigurvegara £ þrem greinum
meistaraflokks karla, tvennd-
arkeppni 1. flokks og tvíliða-
leik kvenna.
Glímudeild tók þátt í Skjald-
arglímu, Flokkaglímu og
Landsflokkaglímu, auk Islands-
glímunnar. Einn KR-ingur
varð annar í Skjaldarglímunni
og Reykjavíkurmeistari £ 2.
flokki flokkaglímu. Annar varð
drengjameistari £ flokka- og
landsflokkaglímunni. Deildin
sýndi m.a. glímu 17. júní.
Að lokinni skýrslu stjómar
las Þorgeir Sigurðsson reikn-
inga, sem báru vott um að KR
stendur fjárhagslega traustum
fótum. Fundurinn samþykkti
einróma skýrslu og reikninga.
Aðalstjórn KR var öll ein-
róma endurkjörín, en hana
skipa:. Einar Sæmundsson, for-
maður, Sveinn Björnsson,
Gunnar Sigurðsson, Birgir Þór-
valdsson, Þorgeir Sigurðsson
og Ágúst Hafberg.
Afmælisgrein
Framhald af 9. síðu.
steinn minn, ef þú færð mið-
ann. Og þú ert þá vís til að
þakka heinni fyrir ýmislegt í
leiðinni. Éff nefni ekki neitt
sérstakt. En það var tæp-
lega af því að maður væri svo
snokinn fyrir enskuna, að mað-
ur lagði stundum leið sína
framhjá The English Bookshop
eða jafnvel leit þar inn í fyrri
daga. Og ég er ekki viss um
það væri eingöngu til að horfa
á hann Snæbjöm Jónsson.
Annars gaf Ari fróði at.hygl-
isverða vísbendingu £ sambandi
við það mál.
Að lokum ein spurning:
Hvenær sjáum við þig á svið-
inu næst, Þorsteinn? Hræddur
er ég um að fleiri en mér leið-
ist biðin.
Vertu ævinlega kært kvadd-
ur. Það mælir þinn,
Þorvaldur Þórarinsson.
MJALLHVÍT
Framhald af 3. síðu.
segir að þau spili ekki falskt sé
skotinn í stelpunni, sem stend-
ur í fremstu röð og er með
gullspöng í hári.
En það gleymist lika von
bráðar og börnin hlusta hug-
fangin á þrjá jólasveina og
kór syngja jólalag, og hlæja
dátt að óþekkta „Fóstursynin-
um“ og „Saumaklúbbnum“ og
svo frv. Að lokum er sýnd
kvikmyndin „Litli svarti Sam-
bó“ og við getum ekki stillt
okkur um að horfa á hana,
því þó að amma Rauðhettu
hafi engar vinkonur átt, þeg-
ar við vorum f bamaskóla, þá
var „Liltli svarti Sambó“ fast-
ur liður £ skemmbunum þeirra
tfma.
Framhald af 16. síðu.
þrír bflar beygðu inn á Kalk-
ofnsveginn þessa stuttu stund.
Þetta er hneyksli, sagði Sig-
urður.
Nú ökum við inn Skúlagötu
og spjöllum um heima og geima
og náttúrulega aðallega umferð-
armál. Hvemig er kvenfólkið
sem bflstjórar? spurði ég Sigurð
Ágústsson. Kvenfólkið er yfirleitt
áreiðanlegt £ umferðinni og við
getum borið því góða sögu. Mér
dettur til dæmis í hug forsæt-
isráðherrafrúin, en hún er með
beztu bílstjórum héma. í bæn-
um og mætti gjaman taka hana
til fyrirmyndar í umferðinni og
umferðarregluroar kann hún
upp á sína tíu fingur.
Þá er það konan hans Björg-
vins í Sæbjörgu, — hún er
flink í umferðinni, segir Sig-
urður. Hverjir eru verstir í um-
ferðinni? spyr ég Sigurð Ágústs-
son og nú varð hann héldur
tregur til svars.
Þeir skamma mig ábyggilega,
ef ég læt það uppi á prenti
og ég hef ekki frið næstu daga,
segir hann:
Blessaður, — láttu það koma.
segi ég.
Ja, — ég myndi segja, að
eldri menn í leigubílstjórastétt
fari minnst eftir umferðarreglum
hér í bsenum og einnig eldri
menn almennt, sem læra á bfl
á efri árum og aka með þessari
seinlátu varúð um göburnar með
villur á hverju götuhorni.
Nú ökum við upp Snorra-
brautina og beygjum niður á
Laugaveg.
Sigurður hægir ferðina og
stöðvar bifreiðina við götuvita
og við bíðum eftir grænu ljósi.
Hann er hvimleiður í umferð-
ir.ni þessi kappakstur hjá mörg-
um eftir græna ljósinu, segir
Sigurður. Þetta er meira að segja
ókaflega hvimleitt og ættu menn
ætíð að hægja á sér, þegar
þeir nálgast götuvita í umferð-
inni, tuttugu og fimm sekúnd-
ur em ekki lengi að líða. Fyr-
ir mörgum eru þessar sekúnd-
ur heil eilífð í umferðinni.
Hana, nú, — segir Sigurður.
Er nú strákurinn ennþá með
jólaskrautið framan á bifreið-
inni. Við stígum út og yfir-
heyrum piltinn en hann er inn-
anbúðar hjá Þórði á Sæbóli f
blómabúðinni á Laugavegi.
Taktu nú niður jólaskratrtið.
Þetta getur verið svo vfllandi
í umferðinni með blússandi
perur f mörgurri litum framan
á bflnum. Þetta er heldur ekk-
ert fínt, segir Sigurður.
Pilturinn sggir, að marglr séu
með þetta á bflum sfnum og
þetta sé einmitt fínt. Það þarf
þolinmæði að predika umferðar-
reglur vfir svona st.rákum. Ann-
ars eru þeir yfirleitt góðir £
umférðinni og öruggir í akstrl
svona strákar, sem Sigurður að
lokum.
Handknatt/eiksmótið
Framhald af 5. síðu.
smáleikfléttur, sem rugluðu
svolítið KR í ríminu. Haldi
Víkingar áfram í þessum „dúr“
í móti þessu geta þeir orðið
mörgum hættulegir.
KR-liðið átti ekki slakan
leik að þessu sinni þó ekki
gengi betur en raun bar vitni.
Vfkingar voru þeim ef til vill
harðari mótherjar en þcir
gerðu ráð fyrir.
Beztir f liði KR voru Karl
Jóhannsson, Sigurður Óskars-
son, og Johnny í markinu.
Víkingsliðið er jafnara, með
Þórarin þó sem beztu skyttu.
Báðir markmenn Víkings Helgi
og Brynjar vörðu vel.
Góð byrjun á Islandsmóti!
Dómari var Valcr Benedikts-
son.
fslandsmeistaramir urðu að
gefa eftir móti Armanni
og töpuðu 24:22
Þegar liðin komu inná mátti
sjá að báða aðfla vantaði leik-
menn sem eru fastir í liðinu
og stoðir þeirra. Þannig vant-
aði Fram báða sína Gylfa, og
Ármann vantaði Lúðvík og
Einar Sigurðsson, og komu lítt
leikvanir menn í þeirra stað.
ullarpeysur
eru komnar
MARKA0URINN
Hafnarstræti 11 — Laugavegi 89
Eigi að síður varð þessi leilt-
ur ekki síður spennandi en
hinn fyrri, og var barizt af
miklu kappi og beltt fýrir sl*
oft og iðulega vopnum, leikni
og kunnáttu, og drengilegri
hörku.
Fram byrjar að skora og
kemst í 2:0 en Ármenningar
jafna á 4:4, og taka nú um
skeið forustu og komast í 10:6.
En , Framarar eru ekki á því
að gefast upp, auka hraðann;
og sækja fast og jafna á il:ll.
Þegar 25 mfn. eru af leik.
Hálfleikurinn endar jafn 12:12.
Eftir leikhlé taka Framarar
forustuna og komast f 14:12,
en Ármann jafnar á 16:16. Og
enn komast Framarar 2 mörk
yfir 18:16, en Ármann jafnar
á 18:18, og taka fomstu og
þá eru 8 mfnútur til leiksloka;
19:18.
Auka Armenningar forskotið
og komast f 23:21, og 3—4 mín.
til leiksloka. Þá er Ármenn-
ingur rekinn af leikvelli í 2
mínútur, og enn bætir Hörð-
ur við 24:21, og eru Ármenn-
ingar þó einum færri. Fram-
arar sækja fast, en vörn Ár-
manns er föst fyrir og það
„j, sem fer innfyrir vítateiginn ver
Þorsteinn oft alveg undursam-
lega.
Enn skora Framarar, en tím-
inn er of stuttur sem eftir er.
Blfstra dómarans kveður við,
og Armenningar hafa tryggt
sér sigur.
Þennan sigur eiga þeir fyrst
og fremst að þakka mark-
vöm Þorsteins og frábærum
leik Harðar Kristinssonar, bæði
í sókn og vöm. Hörður var
langbezti maður hússlns, og
skoraði 13 af fnörkum Ármenn-
inga, Hörður er ákaflega
skemmtilegur leikmaður, f allri
framgöngu sinni, í leik, drengi-
legur, prúður og þó fylginn
sér, án þess að vera rudda-
legur. Það er erfitt að gæta
hans vegna stærðar hans og
líkamsburða.
Ármann lék nokkuð sterka
vöm og áttu hinar ágætu
skyttur Fram erfitt með að
finna glufur t.fl að skjóta f
gegnum. _Harðast,ir voru þar
Guníjtaugúr, Guðjón. og svo
Tómas hinn lægni og jákvæði
línudansari“.
Fram ótti góðan leik og get-
” tapið ekki skriazt A ó-
■ ■'npni eða lélega fram’-níptöSij,
Þetta var skemmtileg byrj-
'tn, og setur begar f unnhafi
"okkra snennu f mótið
Dómari var rianíei Benja-
mfnsson.
Frímann.
t
(