Þjóðviljinn - 08.01.1965, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.01.1965, Blaðsíða 5
Föstudagur 8. janúar 1965- ÞlðSVIUINN SfÐA J SALATGERÐ Maður eða kona óskast til staría strax við ealatgerð og til greina kæmi, að viðkomandi veitti henni forstöðu. Æskilegt væri, að viðkomandi hefði þekkingu á tilbún- ingi veizlumatar. Tilboð merkt „Matargerð 100“ send- ist blaðinu fyrir 13. þ.m. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS * VÖRUR Kartöflumús * Kókómalt * Kaffi * Kakó KROJN ' bÚÐIRNAR. Þakpappi 1x40 m. kr. 323,00 per rúlla. MAR^ TRADING COMPANY H.F. Klapparstíg 20 — Sími 17373. Vélvirkjun — RennismiSi Viljum ráða nemendur í vélvirkjun og rennismíði. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h.f: Herrafrakkar með spœl Stakir jakkar Klæðaverzlunin Klapparstíg 40 — Sími 14415. Ballettskólinn Laugavegi 31 Kennsla hefst á ný mánu- daginn 11 jan, — Nemend- ur mæti á sömu dögum og sömu tinnim og fyrir jól Upplýsingai og innritun fyrir nýja nemendur síma 16103 kl. 5—7 dag- lega. Munið okkar vinsælu kvennatíma. Frá happdrætti templara Dregið var í happdrætti templara 24. des. s.l. Vinning- urinn, SAB-fólksbifreið árgerð 1965, 'kom á miða \ númer 1974. Réttur eigandi miðans gefi sig fram á skrifstofu Stór- stúku íslands, Lækjargötu 10A. Borðtennis HM-keppnin háð í Júgóslavíu ■ Heimsmeistarakeppni í borðtennis verður háð í Ljubljana í Júgóslavíu á þessu ári. Fyrir fá- um dögum höfðu nær 30 þjóðir tilkynnt þátt- töku sína. Forstöðumenn keppninnar búast við að þátttakendur verði frá allt að 50 löndum, en langt er enn þangað til þátt- tökufrestur er útrunnipn. Meðal þeirra landa, sem sitt af hverju A frjálsíþróttamóti, seni fram fór í Miami, Flórída, USA, fyrir skömmu, setti Bandaríkjamaðurinn Grady Smith nýtt Iandsmet í 300 m. hlaupi, en sú vegalengd er sjalda-n hlaupin á kappmót- um. Smith hljóp 300 metrana - 30 sekúndum rét*-"n. Einn af frægustu knatt- spyrnumönnum Uruguay fyrr og síðar. Petrone, er látinn. Hann var talinn bezta skytt- an í knattspymunni á heims- meistarakeppninni í París 1924 og Amsterdam 1928, en síðar gerðist hann atvinnu- maður í knattspyrnu og lék með ítalska félaginu Fioren- tina. Á dögunum skoraði Ferenc Puskas hinn heims- frægi ungverski knattspyrnu- maður, sem búsettur hefur verið á Spáni í tæpan áratug, þegar hafa ákveðið að senda keppendur til Júgóslavíu eru: Holland, S-Kórea, Bandaríkin, Ástralía, Ghana, Kína, Ung- verjaland, Svíþjóð, Líbanon, Indland, Israel, ítalía, Malta, Pakistan, Nígería, Júgóslavía, V-Þýzkaland, Búlgaría, Dan- mörk, Japan, Skotland, Finn- land, Spánn, Sviss, Rúmenía, Tékkóslóvakía, Norður-Kórea, Frakkland, Austur-Þýzkaland. Sovétríkin, England, Noregur. Lúxemborg o.fl. Knattspyrna Ferenc Puskas sitt 300. mark fyrir lið sitt Real Madrid. Hann hcfur alls skorað' 157 mörk í spænsku deildarkeppninni og 143 mörk i leikjum í Evrópubikar- keppni og öðrum mótum. Puskas verður 38 ára gamall Z. apríl næst komandi. M.s. Dronning Alexandrine fer frá Reykjavik 16 janú- ar til Færeyja og Kaup- mannahafnar Tilkynningar um flutning óskast sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Christine Goitschel, sem vann gullverðlaun í svigi á vetrarolympíuleikjunum síð- ustu í Innsbruck, sigraði s.l. sunnudag í svigkeppni sem háð var í Boerstaufen. Syst- ir Kristínar Marielle varð önnur en þýzk stúlka. Heidi Eyleifur æfir með Glasgow Rangers ■ Eyleifur Hafsteinssou, hinn ungi og efnilegi knattspyrnumaður á Akranesi, heldur til Skot- lands í byrjun næsta mánaðar til æfinga méð því fræga liði Glasgow Rangers. Eyleifur mun ekki hafa í hyggju að svo stöddu að ger- ast atvinnumaður, enda vill hann fyrst fá tækifæri til að kynnast æfingum og leikjum hjá hinu skozka félagi og að sjálfsögðu þurfa forráðamenn Glasgow Rangers líka að hugsa sín ráð. Eyleifur Hafsteinsson er að- eins 17 ára gamall. Hann lék f.yrst með meistarafiokki 1- þróttabandalags Akraness i fyrrasumar og vakti þá þegar mikla athygli. enda varð hann markhæstur allra leikmanna i fyrstu deild, skoraði alls lö mörk. Alls lék Eyleifur 29 leiki í fyrra og þá m. a. með islenzka landsliðinu. Albert Guðmundsson mun hafa veitt Eyleifi aðstoð sína í þessu máli. en það var ein- mitt hjá Glasgow Rangers sem Albert hóf sinn glæsilega knattspyrnuferil á erlendum vettvangi. Og flestum mun bað kunnugt. að Þórólfur Beck leikur nú með Rangers í Glasgow _ Schmied-Biebl briðja. M\V\AV\H\WU1\UUVUUUUU\U\\U1UU\UA\UUV\I\^IUU\UUUUUA\UU\\\VU\U\UU\UU\UUVU\U\\U\U\' TILBOÐ * óskast í eftirtaldar vörur, sem óseldar eru frá því eldur kom upp ,, ,i,y.arugeymslu SÍS. ca„, . ■', > . . ... . . ; ?p,,, /f'rt'. *T BiTí y ■ I m} r\ crf|9(i (\\\/ i J • • » Tréskrúfur. margar trerðir Límbætur éontinental Rennilásar Skyrtuflúnel Plastsvuntur Fiðurhelt léreft Flauel Kragaklæði Bútar ýmsir Skjalatöskur Smellur Teygjur og silkiborðar Tvinni alls konar Blek o.fl. Plast í rúllum Tölur, ýmsar gerðir Prjónar Niðursuðuglös Bómullarsokkar barna ’’ kvenna V innubuxnaef ni Pönnur Gastæki Au a:l ýsin gastafir Register Skólakrít Bókhaldsbækur Cellophanepappír Flísalím Þvottasnúrur Kosangas-bvottapottar Gardínulykkiur og krókar og ýmsar fleiri vörur. Framangreindar vörur eru flnkkaðar niður og verða til svnis að Hallveigarstöðum, Garðastræti. til hádegis í dag, föstúdag. — Tilboð óskast í hvern flokk fyrir sig og skal þeim skilað á sama stað fyrir kl. 3 föstudaginn ,8. janúar 1965. Tilboðin miðist við staðgreiðslu. Samvinnutryggingar AAAWVVAAWWWAVWVA'VAAAAVWVAWWWWWAWWWAAWWWAWV AAAAAAAAAAAAAA AAAAAAAAAAWAAAAAAAAAAAA AA AAAA AA AA AWA A A A A A AAAl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.