Þjóðviljinn - 03.03.1965, Page 8
g SföA
ÞlðÐVHJINN
Mlðvikudagur 3. marz S965
Tilkynningar í dagbók verða
að berast blaðinu á milli kl.
1 og 3. Að öðrum kosti mun
ekki verða tekið við þeim.
[TtrQOiPgJDUB
til minnis
★ í dag er miðvikudagur. 3.
marz. öskudagur. Árdegishá-
flæði klukkan 5.46.
★ Nætur- og helgidagavörzlu
í Reykjavík dagana 27,—6.
marz.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
annast í nótt Jósef Ölafsson
læknir, sími 518^0.
★ Slysavarðstofan í Heilsu-
vemdarstöðinni er opin allan
sólarhringinn. Næturlæknir á
sama stað klukkan 19 til 8
— SIMI: 2-12-30.
★ Slökkvistöðin og sjúkra-
bifreiðin — SÍMI: 11-100.
Með hár eins og mjólk og ilma eins og möndlur!
útvarpið
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við sem heima sitjum:
Árni Tryggvason les sög-
una Það er gaman að lifa.
15.00 Islenzk lög og klassísk
tónlist: Dómkórinn syngur
tvö lög eftir Sigfús Einars-
son: dr; Páll Isólfsson stj.
C. Arrau leikur píanósónötu
nr 3 í h-moll op. 58 eftir
Chopin. I. Seefried syngur
lög eftir Richard Strauss.
16.00 Síðdegisútvarp: Veður-
fregnir. Létt músik: R.
Solar T. Weller, J. Roland,
W. Atwell, The Beimonts,
M. Davies, E. Gorme, B
Low, G. Valente, J. Basile,
Los Espanoles, H. Sand-
ström, E. Strauss, G. Luypa-
erts o.fl. leika og syngja.
17.40 Framburðarkennsla í
dönsku og ensku.
18.00 Útvarpssaga bamanna:
Sverðið, eftir Jon Kolling.
Sigurveig Guðmundsdótt-
ir les.
18.30 Þingfréttir. Tónleikar.
20.00 Lestur fomrita: Ölkofra
saga. Andrés Björnsson les.
20.25 Kvöldvaka: a) Baldur
Pálmason flytur tvö fjalla-
ævintýri frá frostavetrinum
mikla 1918, skráð af Þor-
bimi Bjömssyni á Geita-
skarði b) Islenzk tónlist:
•Lög eftir Þórarin Jónsson.
c) Gísli Kristjánsson rit-
stjóri flytur fyrsta þátt sinn
um heiðabænduma dönsku:
Hús og heimili. d) Egill
Jónsson les ljóð og stökur
eftir Eirik Einarsson frá
Hæli.
21.40 La Jolla, sinfóníetta
fyrir kammerhljómsveit og
pianó eftir Bohuslav Mar-
tinu. Kammerhljómsveit-
in í Prag leikur.
22.10 Lestur Passíusálma.
22.20 Lög unga fólksins.
Ragnheiður Heiðreksdóttir
sér um þáttinn.
23.10 Stefán Guðjohnsen flyt-
ur bridgebá+t.
I Sigtúni skcmmta þcnnan mánuð suðuramerískir skcmmtikrai'tar mcð söng og spili, ncfnast
þeir „LOS COMUNEROS DEL PARAQUAY” og sjást hér á myndinni fyror ofan. — Frétta-
mönnum var í fyrrakvöld boðið að sjá þá og heyra. Sigmar vcitingamaður í Sigtúni kvaðst
hafa séð þetta góða fólk skcmmta á Ambassadör í Kaupmannahöfn síðastliðið haust og hcfði
orðið svo hrifinn af skemmtun þeirra, að hann hcfði þegar í stað lcitað cftir að fá þau hing-
að. — Flokkur þessi er mjög víðíörull og kemur hingað frá Spáni. Á lciðinni hingað höfðu
þau viðkomu í London. Þar sem vitneskja þeirra um Island var af skornum skammti, leituðu
þau sér upplýsinga þar um þetta furðuland. Var þeim þá tjáð að hér væri nú svo mikili
snjór að ólcndandi væri fiugvélum nema á skíðum og auk þess að hér væri myrkur allan
sólarhringinn. En vafalaust í þeim tilgangi að þeim snerist ekki hugur var því bætt við, að
íslcnzkar stúlkur væru með augu scm himininn, hár sem mjólk og ilmuðu sem möndlur!
skipin
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fer frá Odda 4. þm
tíl Austfjarðahafna. Brúar-
foss fór frá Vestmannaeyjum
25. fm til Gloucester og NY.
Dettifoss fór frá N.Y. 28. til
Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá
Keflavík í dag til Akraness,
Grundarfj. Isafj., Akureyrar
Dettifoss fer frá Keflavík í
dag til Akraness, Grundar-
fjarðar, Isafjarðar, Akureyrar
og Austfjarðahafna. Goðafoss
fór frá Hull 27. fm, væntan-
legur til Reykjavíkur í gær-
kvöld. Gullfoss kom til R-
víkur 1. þm frá Leith. Lagar-
foss fór frá Rotterdam 1. þm
til Hamborgar og Reykjavík-
ur. Mánafoss fór frá Siglu-
fírði 26. f.m. til Ardrossan,
Brömborough og Mancestér.
Selfoss kom til Reykjavíkúr
í gærmorgun frá NY. Tungu-
foss fór frá Reykjavíkur 1.
þm til Akureyrar, Siglufjarð-
, gr, Ölafsfjarðar og Aust-
fjarðahafna. Utan skrifstofu-
tíma eru skipafréttir lesnar í
sjálfvirkum símsvara 21466.
★ Jöklar. Drangajökull kom
til Grimsby í gærmorgun, fer
þaðan til Austur-Þýzkalands,
Gdynia og Hamborgar. Hofs-
jökull fór frá Keflavík í gær-
kvöld til Bandaríkjanna.
Langjökull fór 24. fm frá
Vestmannaeyjum til Cam-
bridge og Charleston. Vatna-
jökull fer í kvöld frá Ham-
borg til Osló og Reykjavíkur.
★ Skipadeild SlS. Amarfell
fór 24. frá New Haven til R-
víkur. Jökulfell er væntanlegt
til Akureyrar á morgun frá
Camden. Dísarfell er í Bel-
fast. Litlafell losar á Norður-
landshöfnum. Helgafell’ losar
á Austfjörðum. Hamrafell
kemur til Hafnarfjarðar á
morgun frá Aruba. Stapafell
losar á Norðurlandshöfnum.
Mælifell er í Gufunesi.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er væntanleg til Reykjavíkur
árdegis í dag að austan. Esja
var á Akureyri i gær. Herj-
ólfur fer frá Reykjavík kl. 21
í kvöld til Eyja. Þyrill var
á Seyðisfirði í gær á leið til
Raufarhafnar. Skjaldbreið er
í Rvík. Herðúbreið fór frá R-
vík í gærkvöld austur um
land til Kópaskers.
t!BD
Kjölur skipsins liggur í mjúkri leðju. Reipi þakin kalki
kóraldýranna, titra við hreyíingu sundmanna eða fiska
er synda fram hjá
Á stefninu þakin rauðum kóröllum er stytta gyðj-
unnar Aridne.
Þórður er yfir sig hrifinn, þegar þau snúa aftur eftir
nær hálfrar stundar dvöl. „Énn hef ég ekki séð svo vel
varðveitt ílak. Það er varla hægt að trúa sínum eigin
augun. Ég hlakka til að lesa skipsdagbókina.”
WINDOLENE skapar töfragljda
d gluggum og speglum
BLAÐAI Þjóðviljann vantar DREIFING nú þegar blaðbera í eft-
irtalin hverfi: AUSTURBÆR:
VESTtTRBÆR: Brúnir
Framnesvegur Tjarnargata Freyjugata
ÞJÓÐVILJINN — Sími 17-500.
FlsigferBir um heim ullaa
Flugferð strax — Fargjald greitt síðar.
Viðskiptavinir eru beðnir að hafa sam-
band í síma 22890 og 30568 íeftir kl 7).
FERÐASKKIFSTOFAN
LAN D SYN
BifreiBarstjóri óskast
Kleppsspítalinn vill ráða duglegan og reglusam-
an bifreiðarstjóra á bifreið spítalans. Laun sam-
kvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri
störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klappar-
stíg 29, fyrir 20. marz n.k.
Skrifstofa ríkisspítalanria.
Ræstingarstjéri
í Landspítalanum er laus staða fyrir konu, sem
vill taka að sér yfirumsjón með daglegri ræstingu
í spítalanum. Laun samkvæmt reglum um laun op-
inberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum
um aldur og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkis-
spítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 20. marz.
Reykjavík, 2. marz 1965.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Sjómenn og verkamenn
Á Snorrabraut, 22 fáið þið þykkar og sterkar vinnubux-
ur fyrir kr. 242,00 — jakka fyrir kr. 385,00. — Vettlinga,
ull og nylop, fyrir kr. 53,00 — og þykka frakka fyrir
kr. 585,00 — tilvaldir fyrir sjómenn, þegar kalt er.
Frá matsveina- og
veitingaþjónaskólanum
Matsveinanámskeið fyrir fiskiskipamatsveina hefst
mánudaginn 8. marz.
Innritun fer fram í skrifstofu skólans 4. og 5.
marz kl. 7-9 s.d. — Sími 19675.
Skólastjóri.
BifreiBarstjéri óskast
Maður með ökupróf sem getur unnið með krana-
bíl og lyftara óskast í birgðageymslu Rafmagns-
veitna ríkisins.
Upplýsingar hjá- starfsmannadeild. — Sími 17400.
Rafmagnsveitur ríkisins.
i
ft
f
V
i