Þjóðviljinn - 06.03.1965, Page 5

Þjóðviljinn - 06.03.1965, Page 5
Laugardagur 6. marz 1965 WÓÐVIWINN SlÐA 5 Sitthvað um landbúnað- armál í Vestur-Evrópu Úr yfirlitsgrein um landbúnað í Bretlandi, Frakklandi og Hollandi í síðasta hefti Árbókar landbúnaðarins 1964 er meðal annars efn- is grein eftir Svíann Göran Kylenstjarna um landbúnaðarmál í Englandi, Frakklandi, Hollandi og Vestur-Þýzkalandi. — Ýmislegt kemur fram í þessum greinum, s em fróðlegt má teljas't í þessum efnum. Birtum við því nokkra kafla úr greinum Kylenstjarna um landbúnað í Englandi, Frakkland i og Hollandi. Hins vegar er hér ekki með kaflinn um Vestur-Þýzkaland, þar sem fátt eitt kemur fram í honum umfram hin löndin og einnig vegna þess að land- búnaði í Austur-Þýzkalandi haf a verið gerð nokkur skil hér í blað- inu m.a. í greinum Ásgeirs Svan bergssonar á Þúfum, sem birtust í blaðinu í fyrrahaust. BRETLAND Samkvæmt síðasta manntali- vann að landbúnaði í Bret- landi, (þ.e. Englandi, Skotlandi. Wales og Norður-írlandi) 1 miljón manna, en það er 3,7 prósent vinnandi fólks í landi. Hvergi í heiminum er hlut- fallslega jafn fátt fólk starf- andi að landbúnaði. Þetta fólk er talið skila 3,6°/( af verð- gildi þjóðarframleiðslunnar. Verðmæti landbúnaðarfram- leiðslunnar er talið vera 193 miljarðar (árið 1963). Hreinar atvinnutekjur bænda eru tald- ar vei-a 4848 miljarðar ísl. kr Síðpsbu áratugina hefur landbúnaðarframleiðsla Breta aukizt mjög. Framleiðsluárið 1961 — T962 var hún orðin 80 prósénf meiri en fyrir síðasta stríð. Árin 1951 — 1960 jókst hún um 34n/ jafnframt bví sð starfsfólki við landbúnað fækk- aði um 16flfn. en það telst lít- ið móts við bað. sem er f öðr- um Vestur-Evróoulöndum. Ár- ið 1950 framleiddu Bretar 50 prósent af matvælum sínum siálfir. en 50flfr árið 1960. Nú má telja. að beir framleiði siálfir. bað sem beir neyta af nýmiólk. kartöflum og eggj- um. F.n af smiöri framleiða beir aðeins 10fl/(, ’ nevzlu sinnar. og af hveiti og sykri tæplega 30 nrósent. H.æktað Inrul og landbún- aðnrfrnmleiðslan. Ræktað land á Bretlandi, b. e. akurlendi eða iafngildi bess er rúmieea 12. mili ha. Rækt- að land hefur verið notað sern hér segir taifð í mili ha: Fyrir stríð 1946 1962 -1947 -1963 Til kornyrkiu 2.2 3.3 3,1 Rótarávextir og fóðurjurtir 1,6 2,0 1,3 Sáðskintalönd 1.2 2,3 2,8 Ræktað grasl. 7.5 4,6 5.0 Samtals 12.5 12.2 12.2 Svo sem ráða má af þessu yfirliti gæt.ir afurða af búfé rnest < brozkum landbúnaðf 30fl,h af verðmæti landbúnaðar- framleiðslunnar er kiöt. ' 25flt miólk og miólkurafurðir. 15fl/n afurðir af alifuglum. en aðeins 40fl/ eru nýtt sem iarðargróði og af bví er briðiungur aldin- rækt Brezku búfé fækkaði á strt'ðs- árunum en nú hefur bví fiölg- að aftur eins og vfirlit betta simir- (Fremri dálkur er árið 1939. en seinni árið 1961. reiknað 1 miliónum.). Nautgripir til leiðslu Aðrír nautgripir Sauðfé Svín mjólkurfram- 3.9 5.0 5.0 26.9 4,4 7.0 29.0 6,0 Hænsni 74,4 114,3 Hross 1,1 0,2 Vélvæðing Vélvæðing brezks landbún- aðar hefur verið hröð frá stríðslokum. Þannig er ein dráttarvél á hverja 15 ha. ak- urlendis. Þá má geta þess að 80% býlanna hafa rafmagn. Skipun landbúnaðarins. Tala jarða á Bretlandi er samkvæmt búnaðarskýrslum ársins 1960 478 þúsund. Þessi tala er þó í rauninni lægri, þar sem hér koma inn í all- margar jarðir smábænda, sem liggja út frá stórbýlunum, og eru nytjaðar frá beim, svo að bú.skapurinn er hjávetk öitt. Raunveruleg táía bújarðá mun því vera um 400 þúsund. Meðalstærð bújarða er nál. 30 ha. Á Bretlandi líta menn svo á, að stærð jarðar eigi ekki að meta eftir landstærð- inni einni, heldur eftir því hvað búskapurinn á henni krefst mikillar atvinnu og hversu mikla atvinnu hann veitir. Ákveðið er hve marga átta stunda vinnudaga fullorð- ins karlmanns þarf til að hir*a fullmjólka kú eða einn ha ak- urlendis yfir árið. Hirðing mjólkurkúar er metin 15 vinnu- dagar á ári, gyltu 3 vinnudag- ar, 0,4 ha hveitiekni 3,5 vinnu- dagar. Eftir að vinnuþörfin fyrir allar búgreinarnar á jörð- inni hefur verið lögð saman. er bætt við 15°/( fyrir viðhaldi og ýmiskonar vinnu. Til þess að búskapurinn sé metinn sem full atvinna þarf vinnuþörfin við hana að vera 275 vinnu- dagar á ári. Rannsókn hefur leitt í Ijós, að á búum þar sem vinnan er ekki nema 275 vinnudagar eða lítið umfram það, eru tekjur bóndans eigi teljandi meiri en tekjur verkamanns við land- bunaðarstörf. Sömuleiðis hafa rannsóknir leitt í ljós að af- koman er mun lakari á smá- iörðunum en á þeim, sem eru yfir 40 ha. Á smáu jörðunum notast heldur ekki jafnvel af vinnuaflinu. Þar skortir fjár- magn til hentugrar vélvæðing- ar til þess að reka búskapinn af fullum krafti. Þar að auki skortir smábændurna oft nógu fjölbreytta kunnáttu til að leysa þau margvíslegu vsnda- mál. sem búskapurinn á við að glíma. Landbúnaðarpólitík Talsvert hefur verið gert til þess að sérstakar - ráðstáfanir fyrir landbúnaðinn komi Bret- um ekki að sök sem verzlun- arþjóð. Um og eftir sfðustu aidamót gerði brezka stjórnin ekki neinar ráðstafanir land- búnaðinum til verndar. Á kreppuárunum varð nauðsyn- legt að gera sérstakar vernd- arráðstafanir og eftir strið hafa þær aukizt að mun. Núverandi landbúnaðarpóli- tflr Breta er reist á landbún- aðarlögum írá 1947 og er meg- inmarkmið hennar, að t.ryggja árvissa þróun til þess að land- búnaðurinn geti framleitt sem mest af lífnauðsynjum frá al- mennu þjóðhagslegu sjónar- miði. En vegna þess, að brezka landbúnaðarpólitíkin hefur um- fram allt stefnt að örri aukn- ingu framleiðslunnar, hefur minna verið hugsað 'urnúvtrm- bætur á skipun og fyrirkomu- lagi landbúnaðarins. Af rík- isstyrk þeim, er lándbúnáðio- um var veittur árið 1962—1963. en hann nam 300 milj. punda (um 38 miljörðum ísl. kr.), fóru 30% til verðuppbóta, en að- eins 15% til umbóta á fyrir- komulagi landbúnaðarins. Rí.t- isstyrk þeim. sem fer til um- bóta á landbúnaðinum er öll- um beint til býlanna eins og þau eru nú. en mjög lítið er gert til að brevta skipan land- búnaðarins eða fyrirkomulagi í heiid. •— Kýlenstjarna segir í grein sinni. að háværar kröfur hafi komið fram um það að stjórn- arvöldin taki skipulagsmálin f sínar hendur en lítið hefur borið á viðleitni í þá átt frá ríkisstjórn eða bændasamtök- unum sjálfum. Hámarksstyrkur t.il einstaks býlis er 1000 pund og til að fá hann þurfa bændur aðú> leggja fram áætlun um rækt- unarframkvæmdir, nauðsynleg vélakaup og fjölgun húpenings. Tilgangurinn með þessum styrkjum, sem voru ákveðnm í landbúnaðarlögunum 1959. er að veita smóbændunum fulla, þ.e. 275 vinnudaga at- vinnu á búum sínum. Hefur komið í ljós. að tekjur þeir,-a bænda, sem aðgerðanna hafa notið. hafa aukizt verulega. Þá má geta bess að lokum. að brezk landbúnaðarsamtök hafa komið upp sérstakri lána- tryggingarstofnun landbúnaðar- ins. Hlutverk þessarar stofnun- ar er að ganga í ábvrgð fyrir bankalánum tii bænda, en vel að merkja að uppfylltum viss- um skilyrðum. FRAKKLAND — Kylenstjama segir í grein- inni að landbúnaður i Frakk- ; landi hafi tekið stökkbreyting- j um á valdatímabili de Gaulle. ! Síðan 1950 hefur landbúnaðar- framleiðslan aukizt um 50%, og verðmæti hennar voru árið 1962 sem svaraði 330 miljörð- , um ísl. kr. Á sama tíma hefur i starfsfólki við landbúnaðinn fækkað um þriðjung. Þrátt fyr- ir þessa framleiðsluaukningu hefur hlutdeild landbúnaðar- ins í verðmæti heildarfram- leiðslunnar minnkað úr 15% 1950 í 10% 1963. Verðmæti út- fluttra landbúnaðarafurða er nú sem svarar 80 miljörðum ísl kr. Ræktun og framleiðsla Ræktað land í Frakklandi var 32 niilj. ha. fyrir tveim ár- um, þar af 19 milj. ha akrar, hitt ræktað graslendi. Notkun skiptist þannig: milj. ha Brauðkorn 4,8 Fóðurkorn 4.5 Fóðurkál og aðrar Tóðurjurtir 6,6 Annað 3,9 Vínyrkja er stór þáttur í landbúnaði Fralcka eins og reyndar fleiri þjóða í Suður-Evrópu. Á myndinni sést vínbóndi í Mósel- dalnum á uppskerutímanum. Samtals 19,1 Brauðkornið er nær ein- göngu hveiti. — Árið 1950 var uppskera af hverjum ha svip- uð og fyrir síoasta stríð, en síðan hefur uppskeran aukizt um 50%. og er meðaluppskera af ha nú um 30 tonn af hveiti og byggi. Framleiðsluaukning- in stafar einkum af aukinni á- burðamotkun, en notkun til- búins áburðar hefur aukizt um þriðjung frá 1956 til 1961. Framleiðsla búfjárafurða hef- ur aukizt enn hraðar en jarð- argróðinn. Hefur hvorttvéggja orðið i senn, að búfénu hefur fiölgað og afurðir af bverri skepnu aukiz.t. Fjöldi búfjár- ins var árin 1952 og 1956, tal- ið i miljónum: 1952 1962 Hross 2,5 1,6 Nautgripir 16,3 20,3 Svin 4,9 6,1 Sauðfé og geitur 9,0 10,0 Mjólkurkúm hefur fjölgað um 2,3 miljónir úr 8,6 milj. i 10,9 miij. en mjólkurframleiðsl- an hefur aukizt um 60%, og er nú 23,5 milj. tonna. Kjötfram- leiðslan hefur aukizt nokkurn veginn að sama skapi, úr 2 milj. tonna 1952 í 3,2 milj. tonna 1962. Tekjur Samkvæmt skýrslum fyrir árið 1961 námu tekjur franskra bænda, þ.e. verðmæti fram- leiðslunnar að frádregnum beinum kostnaði, þar með tal- in laun starfsfólks, félagsleg útgjöld og leiga eftir ábúð. um 22 miljörðum nýfranka. Tala bænda var þá um 2 miljónir og eru þá meðaltekjur franskra bænda um 11 þús. nýfranka (þ.e. 96 þús. ísl. króna.). Hér eru aðeins taldar tekjur bænd- anna af landbúnaði, en tekjur þeirra af öðru námu 1956 20% heildarteknanna. Samkvæmt útreikningum hafa tekjur bænda farið minnk- andi móts við tekjur annarra atvinnustétta hin síðustu ár. — Skýrslur um franskan* landbúnað eru næsta ófull- komnar, T.d. hefur Kylen- stjarna einungis skýrslur frá 1955 til að styðjast við í at- hugunum sínum í sambandi við fjölda jarða, og heildarstærð nytjalanda. Hins vegar eru fyr- irliggjandi skýrslur um starf- andi fólk við landbúnað og var það sem hér segir talið í þús- undum árin 1954 og 1962; Bændur 1916, skyldmenni 2050, annað starfsfólk 1164, samtals 5130, eða 26,7% af starfandi fólki. Árið 1962, einn- ig talið í þúsundum: Bændur 1673, fækkað um 13%; skyld- menni 1338, fækkað um 37%; annað starfsfólk 3841, fækkað um 25%; Alls fækkun 20%. — Áhugi stjómarvalda á skipulagi landbúnaðarins var harla lítill áður en landbúnað- arlögin frá 1951 voru sett. Einkum lýsti skipulagningarvið- leitnin sér í því að sameina jarðarparta og smájarðir. Þannig eru nú dæmi til þess að 10 smájarðir eða jarðar- hlutar hafa verið sameinaðir í eina jörð. Við setningu land- búnaðarlaganna 5. ágúst 1960 var hins vegar lögð megin- áherzla á skipulagsmálin. Þá er m.a. lagt mikið upp úr því, að viðeigandi tegund landbún- aðar sé rekin á hverjum stað. Þá hafa verið sett upp reikn- ingsbú viðsvegar um landið til þess að fá þar upplýsingar yfir landbúnaðinn. Við veitingu lána eru þeir bændur látnir sitja í fyrirrúmi, sem álitlegastir þykja til að fullnægja því, sem krafizt er af fyrirmyndarþændum. Þá veitir ríkið sérstaka styrki til að fólk flytji úr þéttbýli í strjálbýli. Ennfremur gerir rík- ið sérstakar ráðstafanir til að leggja undir stjórnirnar smá- býli, sem staðið hafa í eyði fimm ár eða meira. Þetta er anað hvort framkvæmt þann- ig, að eigendum er gert að skyldu að selja jörð sína eða ríkið tekur hana eignarnámi. Frakkar hafa sett á laggirn- ar sérstaka stofnun, sem hef- ur með að gera skipulagsmál andbúnaðarins, og þó einkum þann þátt málsins, sem lýtur að stækkun bújarðanna. Framhald á 7. síðu. Vetrarbrautarkjarninn Jörðin snýst um sól sína á einu ári, og ræður þetta fyrir ýmsum umskiptum árs- tíða svo sem alkunnugt er. En jörðin fer aðra ferð jafn- framt, ekki styttri. Vegna á- hrifa aðdráttaraflsvæðis vetr- arbrautarinnar snýst sólkcrfi okkar um miðbik eða kjarna hennar, enda er það partur af henni. Þessvegna er ekki fráieitt að kalla tímann, sem umsnúningurinn tckur, vetr- arbrautarár. Það tekur 200 miljónir jarðarára. Braut sólkerfis okkar um miðju vetrarbrautar er greinilega sporöskjulöguð, og hraðinn er talsvert misjafn eftir því hvar það er statt á brautinni. Og hraði jarð- arinnar fyigir auðvitað með. En þegar snúningshraðinn brcytist, á samkvæmt afstæð- iskenningunni að verða breyt- ing á massa jarðarinnar. A hverju vetrarbrautarári verð- ur því siík breyting og geng- ur í öldum. Þegar massi jarðarinnar verður fyrir slík- um breytingum, breytist jafnframt aðdráttaraflið á yf- irborði hennar og hlutföl) massans inni í henni. Skyldi þetta geta vaidið bergiaga- myndun, hraunflóði, miklu öskufalli og öðrum náttúru- fyrirbrigðum? ★ Snúningur sólkerfisins um kjarna vetrarbrautarinnar er ef til vill einnig valdur að ísöldum þcim á jörðu, sem jafnan koma á 200 miljón ára fresti, eða einu sinni á hverju vetrarbrautarári. Hvcr er svo skýringin á þessu'1 Það er alkunnugt, að Ijósið svignar á braut sinni að hver ju aðdráttaraflsvæði, sem á leið þess verður. A. Lav- rof sovézkur sérfræðingur, heldur að hið afarsterka að- dráttarafisvæði í miðbiki vetrarbrautar sveigi að sér geisla þá, sem annars mundu hafa lent á jörðinni, og missum við því að nokkru af þessu ljósi. Á hverju vetr- arbrautarári breytist fjar- iægðin til vetrarbrantar- kjarnans, verður ýmist meiri eða minni, og um leið brej't- ist styrkleiki aðdráttarafls hans, því meiri sem hann er þeim mun kaldara verður hér, því að þetta stelur frá okkur nokkru aí birtu og orku og y! sólarljóssins. Af- leiðingin er sú, að hér verð- ur ,.fimbulvetur“. og lönd og álfur hyijast ísi. i i l

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.