Þjóðviljinn - 06.03.1965, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.03.1965, Blaðsíða 6
w r g SlÐA HÓÐVILIINN Laugardagur 6. marz 196S Tilkynningar f dagbók verða að berast blaðinu á milli kl. 1 og 3. Að öðrum kosti mun ekki verða tekið við þeim. til minms útvarpið 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Anna Þórarinsdótt- ir kynnir lögin. 14.30 1 vikulokin. 16.00 Með hækkandi sól. Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16.30 Danskennsla. Kennari Heiðar Ástvaldsson. 17.00 Þetta vil ég heyra: Lár- us Ingólfsson leikari velur sér hljómplötur. 18.00 Otvarpssaga bam- anna: Sverðið. 18.30 Hvað getum við gert? Björgvin Haraldsson flytur tómstundaþátt fyrir böm og unglinga. 20.00 Leikrit: Sagan af Jakob, eftir Laurence Housman. Þýðandi: Andrés Bjömsson. Leikstjóri: Indriði Waage. Áður útvarpað 16. april 1960. Leikarar: Jón Aðils, Anna Guðmundsdóttir, Helgi Skúlason, Benedikt Ámason, Róbert Amfinns- son, Margrét Guðmunds- dóttir, Þorsteinn ö. Step- hensen, Sigrfður Hagalfn, Bjami Steingrímsson, Ás- geir Friðsteinsson, Guð- mundur Pálsson. 22.10 Lestur Passíusálma. 22.20 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. flugið moiPSira D ★ 1 dag er laugardagur 6. marzz. Gottfred. Árdegishá- flaeði klukkan 7.32. ★ Nætur- og helgidagavörzlH í Reykjavík dagana 27.—6. marz annast Laugavegsapó- tek. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast dagana 6.-8. Eiríkur Bjömsson læknir, sími 50235. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á 6ama stað klukkan 19 til 8 — SlMI: 2-12-30, ★ Slökkvistöðin og sjúkra- bifreiðin — SlMI: 11-100. hjónabönd fundir ★ 1. marz voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Guðríður Eygló Þórðardóttir og Guð- mundur Brynjar Guðnason. Heimili þeirra er að Gullteig 4. ★ Nýlega vom gefin saman í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Elín Þórðardóttir og Þorvaldur Reinhard Kristjánsson, Hring- braul. 77. • ★ Verkakvcnnafélagið Fram- sókn. Aðalfundur félagsins verður í Iðnó, sunnudaginn 7. marz kl. 2.30 s.d. FUndarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Konur, mætið vel og stund- víslega. — Stjómin. ★ Konur í styrktarfélagi vangefinna. Fundur verður haldinn klukkan 8.30 í Tjam- arbúð fimmtudaginn 21. marz. Erindi: Líney Jóhannesdóttir. Kvikmynd o. fl. — Stjómin. ★ Sunnudaginn þann 7. marz n.k. verður haldinn fundur í Ungmennafélaginu Víkverja. Fundurinn verður að Freyju- götu 27 og hefst kl. 3 e.h. Dagskrá fundarins: 1. Skýrt frá störfum félagsstjómar. 2. Merki félagsins (till. Skúla Nordahl, arkitekts) 3. Opnun skrifstofu. 4. Sýnd kvikmynd frá síðasta landsmóti U.M.F.l. að Laugum. 5. Kosning starfs- nefndar. ■^n Kvcnfélag Langholtssókn- ar heldur fund í safnaðar- heimilinu þriðjudaginn 9. þ.m. kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá að tilefni afmælis félagsins. Tak- ið með ykkur gesti. Stjórnin. +1 Kvcnfélag Asprestakalls. heldur fund n.k. mánudag 8. marz 1965 kl. 8.30 síðdegis í safnaðarheimilinu Sólheim- um 12; Frú Guðrún Erlends- dóttir lögfræðingur flytur er- indi. Karlakvartett syngur. Kaffidrykkja. Stjómin. ★ Laugaráskirkja Æskulýðsmessa kl. 2 eJu Val- geir Ástráðsson stud- art. predikar. Bamaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h. Æskulýðssam- koma með fjölbreyttu efni í kirkjunni um kvöldið kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Góukaffi +| Rcykvíklngar. Munið Góu- kaffið í Slysavamafélagshús- inu n.k. sunnudag húsið er opnað kl. 2. (Hlaðborð). Fé- lagskonur vinsamlegast minntar á að gefa kökur, sími 24720. Nefndin. söfnin messur skipin ★ Flugfélag Islands. Sólfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur klukkan 16.05 á morgun. ★ Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Eyja, Sauðárkróks, Húsavíkur, Isafjarðar og Eg- ilsstaða. Á morgun er áætl- að að fljúa til Akureýrar ög Eyja. ★ Skipadcild SlS. Amarfell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Jökulfell losar á Austfjörðum. Dísarfell er væntanlegt til Cork í dag, fer þaðan til Rotterdam. Litlafell er í oliuflutningum á Faxa- flóa. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell er í Hafnarfirði. Stapafell fer í dag frá Rvík til Vestmannaeyja og Þorláks- hafnar. Mælifell er í Gufu- nesi. ★ Jöklar. Drangajökull fór í gær frá Grimsby til Stral- sund, Gdynia og Hamborgar. Hofsjökull fór 2. þm frá Hafnarfirði til Gloucester og Cambridge. Langjökull kom í í gær til Cambridge, fer það- an til Charleston. Vatnajök- ull fer i dag frá Osló til Is- lands. Ásprestakall. Barnasam- koma kl. 10 í Laugarásbíó. Æskulýðsmessa kl. 5 í Laug- arnéskirkju. Séra Grímur Grímsson. ifi Langholtsprcstakall. Barna- guðþjónusta kl. 10. Séra Áre- líus Nielsson. Æskulýðsmessa kl. 2. Séra Árelíus Nielsson. Æskulýðsmessa kl. 5. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Unga fólkið aðstoðar við messurnar. ■A-i Kópavogskirkja. Æskulýðs- messa kl. 2. Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Áma- son. Fríkirkjan. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. ★ Bókasafn Seltjamamess er opið sem hér segir: Mánudaga: kl. 17.15-19.00 og 20.00-22.00. Miðvikudaga: kl. 17.15-19.00. Föstudaga klukk- an 17.15-19.00 og 20.00-22.00. ★ Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, 4- bæð til hægri. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13-19 og alla virka daga klukkan 10-15 og 14-19. ★ Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 64 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 1.30-4. ★ Borgarbókasafn Reykja- víkur. Aðalsafn, Þingholts- stræti 29a, sími 12308. Út- lánadeild opin alla virka daga klukkan 9-10, laugardaga 1-7 og á sunnudögum klukkan 5-7. Lesstofa opin alla virka kl. 10-10. Laugardaga 10-7 og sunhudága T-l. • ★ Bókasafn Kópavogs i Fé- Iagsheimilinu . opið é þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga.Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Bamatímar í Kársnesskóla. — auglýstir þar. ýmislegt ★ Ráðlcggingarstöðin um fjölskylduáætlanir og hjú- skaparvandamál Lindargötu 9. 2. hæð. Viðtalstími prests þriðjudaga og föstudaga kl. 4—5. Viðtalstími læknis mánudaga kl. 4—5. Eddi hefur líka mikinn áhuga á dagbókinni. „Einkenni- legt, segir hann „Freigátan virðist vera kaupskip, en af dagbókinni má ráða að hún sé herskip”. Það er rétt. Skipið tilheyrði flota. Árið 1795 lá það í höfninni í Antverpen til þess að sækja fallbyssur, kúlur og púður”. Skrift og mál á bókinni er skýrt og greinilegt. Áhuga- samir halda þeir áfram lestri á frásögn skipstjórans. ■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Þar sem CHERRY BLOSSOM kemur viö gljá skörnir Flugferðir um heim uiiun Flugferð strax — Fargjald greitt síðar. Viðskiptavinir eru beðnir að hafa sam- band í síma 22890 og 30568 (eftir kl. 7). FERÐASKRIFSTOFAN LA N D SYN nr Höfum fengið í úrvali vinnubuxur, — gallabuxur, cordoroy-buxur. Einnig mikið af úlpum. Verzlunin ö. L. Traðarkotssundi (á móti Þjóðleikhúsinu)'. Prentnemur - Prentnemur Stjórnmála- og St'jórnunamámskeið INSÍ og Fé- lagsmálastofnunarinnar hefst á morgun, sunnudag. Á þessu námskeiði er veitt í fyrsa sinn algjörlega hlutlaus kennsla og upplýsingar um stjómmála- stefnur íslenzku stjórnmálaflokkanna, svo og öll atriði íslenzks stjórnarfars. Þeir prentnemar sem áhuga hafa á þessu, geta látið innrita sig á skrifstofu félagsins, Hverfis- götu 21 í dag kl. 1—6. Þátttökugjald er kr. 150,00 en þeir prentnemar sem láta innrita sig á skrifstofu félagsins fá 50 kr. af- slátt af því gjaldi. Prentnemar eru hvattir til að nota þetta einstæða tækifæri. ÍiBllllllMMMt Stjórnin Sumkeppni um merki Kaupmannasamtök íslands hafa ákveðið að efna til hugmyndasamkeppni um merki fyrir samtökin. Æskilegt er að merkið sé að einhverju leyti tákn- rænt fyrir samtökin og verzlun. Tillögur skulu vera ca 10 cm í þvermál og gengið frá þeim á karton 14x21 cm á stærð. Ennfremur er þess óskað, að með fylgi tillögur um notkun merkisins og félagsheitis á t.d. bréfsefni. Ráðgefandi dómnefnd skipa: Stefán Jónsson, arki- tekt, Sigurður Magnússon, form. K. 1, Knútur Bruun, frkvstj. K. í. Veitt verða ein verðlaun, að upphæð kr. 15.000,00 þó að því tilskyldu, að stjóm samtakanna ákveði að taka viðkomandi tillögu að merki til notkunar. Tillögum sé skilað eigi síðar en 1. apríl n.k. og fang fylgi með í lokuðu umslagi merktu á sama hátt. Tillögum sé skilað eigi síðare n 1. apríl n.k. og sendist til skrifstofu Kaupmannasamtaka íslands, Marargötu 2, Reykjavík. mt Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund í Hótel Sögu, Súlna- sal, mánudaginn 8. marz n.k. kl. 20,30. DAGSKRÁ: 1. Nýir samningar um launahækkun. 2. Afgreiðslutími verzlana. V. R. i L

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.