Þjóðviljinn - 20.03.1965, Page 1

Þjóðviljinn - 20.03.1965, Page 1
Laugardagur 20. marz 1965 —30. árgangur — 66. tölublað. I Þjóðviljanum á morgun m.a. efnis: © Ásgeir Hjartarson: Leikdómur um sýningu LR. • Thór Vilhjálmsson: PIAZZA N AVONA © MTO — erlend tíðindi: Fyrirmyndarnjósnarinn • Austri skrifar: Stefnt að gengislækkun AÐ LOKNU MIKILFENGLEGU VÍSINDAAFREKI: Geimfararnir lentu snemma í gærdag Ekkimá draga bvgg- ingu hjákrunarskóia ■ í gær barst Þjóðviljanum eftirfarandi samþykkt varð- andi byggingu Hjúkrunarskóla fslands sem gerð var á fundi hjúkrunarkvenna sl. fimmtudag og send hefur verið til rík- isstjómarinnar: j Scrfræðingar tclja ótvírætt ■ j að einn megintilgangvr hinn- í ■ " j ar velheppnuðu geimferðar : ■ b j þcirra Leonofs og Belacfs ■ j hafi verið að kanna hvernig ■ ■ geimskip verði tengd saman ■ ■ á braut um jörðu. Á mynd- ■ ■ inni sést hvemig menn hafa ■ ■ hugsað sér slíka tengingu : ■ " : geimskipa. MOSKYU 19/3 — Geimskipið Voskod 2. lenti heilu og höldnu í Sovétríkj- unum kl. 8.02 eftir íslenzkum tíma og hafði þá verið 26 klukkustundir á lofti. Geimfararnir tveir, þeir Alexei Leonof og Pavel Beljaéf, eru báðir sagðir við ágæta heilsu eftir frægarför sína. Þeir eru nú á leið til geim- ferðastöðvarinnar í Kazakhstan, þaðan sem geimskipinu var skotið á loft, og munu þar gefa skýrslu um ferð sína. / <s------------------------ f næstu viku munu þeir félagar halda til Moskvu og er fullvíst j' talið, að þeim verði þar tekið með kostum Qg kynjum. Geimskipið ■ lenti skammt frá bænum Permsk vestan Úralfjalla. Ekki hefur \ verið frá því skýrt opinberlega, hve margar ferðir Voskod 2.' j hafi farið umhverfis jörðu, en sérfræðingar telja, að geimskipið j hafi lent annaðhvort í lok 17. eða í byrjun hinnar 18. — Hver j ferð tók 91 mínútu. ■ Strengdur stá!-| vír fyrir höfn- ] ina í Hólmavík i Beljaéf við stjórn Það kemur fram í fregn Tass-fréttastofunnar, að geimfaramir j voru um borð í skipinu alla leið til jarðar og gtjómaði Beljaéf | lendingunni. Fjórar klukkustundir liðu frá því geimskipið lenti j og þangað til opinber tilkynning var gefin út um lendinguna. j Ekki hefur enn verið frá því skýrt, hvernig á þeirri töf standi, j en gizkað er á, að það stafi af því, að geimskipið hafi ekki lent j á þeim stað, er fyrirhugað hafi verið, og vísindamenn hafi því j viljað senda geimfarana í læknisskoðun áður en nokkuð væri j opinberlega tilkynnt. Heillaóskir ■ • ■ Miljónir manna um öll Sovétríkin urpu í dag öndinni léttar, j er skýrt var frá því í útvarpi og sjónvarpi, að geimskipið væri 5 lent og geimfarar báðir við beztu heilsu. Heillaóskaskeyti hafa j borizt víðsvegar að úr heiminum vegna þessa mikilfenglega vís- j indaafreks, meðal annars frá Lyndon B. Johnson, Bandaríkjafor- j seta, og Páli páfa VI. Hóhnavík 19. marz. 1 j morgun komu hingað til i Hólmavíteur menn frá fyr- j irtækinu Björgun h.f. í j Reykjavík og hafa þeir j unnið við það í dag að 5 strengja 6 þumlunga stál- j vír þvert yfir höfnina til j að reyna að hefta för íss- j ins. Hólmvíkingar eru j mjög uggandi um bátaflota j sinn, sem alhtr liggur hér j í höfninni og má búast við j að brotinn verði í spón ef ■ ekki tekst að hefta för íss- j ins. Mennirnir frá Björgun ■ komu með kranabíl og ■ mikinn útbúnað og : strengdu þrefaldan stálvír j frá bryggjunni og í Hólm- j ann sem kallaður er, og j er það um 150 metra vega- j lengd. : „Fjölmennur fundur hjúkrun- arkvenna, haldinn að Hótel Sögu 18. marz 1965, skorar á hæst- virta ríkisstjórn að hlutast til um að ekki dragist lengur að Sekúndur og klukkustundir Prentvillupúkinn var á ferð- inni hér í blaðinu í gær, og tókst nú heldur en ekki betur upp, Tvívegis á forsíðu blaðsins var því blákalt haldið fram að Leonof geimfari hefði verið tvo klukkutíma á leiðinni upp í Mos- fellssveit, þ.e. farið með 8 km hraða á klukkustund, þar sem átti að standa sekúnda. fullgera byggingu Hjúkrunar- skóla Islands, og að ekki verdi á neinn hátt skert fjárframlag það, sem samþykkt hefur verið að veita til byggingarinnar • á þessu ári. Áskorun þessi er ítrekuð vegna umræðna á Alþingi, þar sem kom fram þekkingarskort- ur á gangi þessa nauðsynjamáls og áratuga baráttu hjúkrunar- kvenna fyrir því. Hjúknunarmenntun er hagnýt skólamenntun, og þótt fjöldi hjúkrunarkvenna giftist og hverfi frá hjúkrun sem aðal- starfi um árabil, hlýtur sér- þekking þeirra alltaf að koma að góðum notum, t.d. við sjálf- boðahjúkrun í heimahúsum, sem vegna skorts á sjúkrurúm- um mun vera meir en almennt er vitað“. ÁRSHÁTÍÐ SÓSÍALISTA- FÉLAGSINS ER í KVÖLD ★ Árshátið Sósialistafélags Reykjavíkur verður haldin í kvöld í MÚLAKAFFI og hefst hún klukkan 20.00 með sameiginlegu borðhaldi. ★ Páll Bergþórsson formaður Sósíalistafélagsins setur skemmtunina með ávarpi en síðan verða flutt skemmti- atriði. Ósvald Knudsen mun sýna kvikmynd sína um Homstrandir og Guðmundur Guðjónssc i óperusöngv- ari skemmtir með söng. Að lokum verður svo stiginn dans. ★ Aðgöngumiða að árshátíðinni er hægt að fá í dag í skrifstofu Sósíalistafélags Reykjavikur að Tjamargötu 20, sími 17510. Fjölmargar myndir í setuliðssjónvarpinu, sem hefðu verið bannaðar hér VÍSVITANDI9SANNINDI RÁÐ- HERRA UM HERSJÓNVARPIÐ? ■ Við umræður á Alþingi í fyrradag barst í tal eftir- lit með hermannasjónvarp- inu á Keflavíkurflugvelli. Alfreð Gíslason gagnrýndi það, að ekki skyldi vera á- kvæði í frumvarpinu um vernd barna og ungmenna, varðandi eftirlit með mynd- um þeim, sem Keflavíkur- sjónvarpið sýnir. ■ Gylfi Þ. Gíslason svar- aði því þá tiþ að það væri fullkomlega á valdi íslenzkra stjómarvalda að hafa eftirlit með Keflavíkursjónvarpinu og síðan orðrétt: — Ég hef aldrei heyrt, að í sjónvarp- inu hafi verið sýndar mynd- ir, sem mundu hafa verið bannaðar af kvikmyndaeftir- litinu hér, en ef til pess kem- ur, að slikar myndir verði sýndar þar tel ég ástœðu til aðgerða. (Alþbl.j. ■ Þjóðviljinn aflaði sér upplýsinga um það í gær hjá Aðalbjörgu Sigurðardóttur og Gylfi Þ. Gíslason og . . . . um- Guðjóni Guðjónssyni, sem haft hafa með kvikmynda- eftirlit að gera, að ráðherr- ann hlýtur að vita um að fjölmargar kvikmyndir eru sýndar í Keflavíkurs’jónvarp- inu, sem börnum hefði ekki verið heimilaður aðgangur að í kvikmyndahúsum hér í Reykjavík. Aðalbjörg Sigurðardóttir skýrði fréttamanni blaðsins frá því, að í fyrra hefði hún farið á fund menntamálaráðherra ásamt Guð- jóni Guðjónssyni, og skýrt hon- um frá því, að þju teldu að myndir Keflavíkursjónvarpsins ættu skilyrðislaust að koma und- ir kvikmyndaeftirlitið. — Ég hef sjálf, sagði Aðal- björg, séð nokkrar sjónvarps- myndir og glefsur úr þeim í búðargluggum, og tel að margar þeirra hefðu spursmálslaust ver- ið bannaðar fyrir börn hér. Við Guðjón lögðum því að mennta- málaráðherra, að sjónvarpsmynd- ir yrðu teknar undir kvikmynda- eftirlitið og í sambandi við frumvarp það, sem nú liggur fyr- ir Alþingi um vemd bama og ungmenna, létum við í Ijós þá skoðun, að sérstök lög ætti að setja um skemmtanastarfsemina i stað þess að hafa slík ákvæði í almennum barnavemdarlögum. Ekki vildi frú Aðalbjörg láta hafa neitt eftir sér að svo komnu máli um orð ráðherrans sérstak- lega. Guðjón Guðjónsson, sagðist alls ekki vita, hvort mennta- málaráðherra hefði heyrt urr, að myndir hættulegar velferð bama væru sýndar í sjónvarpinu. Hins- vegar sagðist Guðjón hafa gert lista um myndir sýndar í Kefla- víkursjónvarpinu á um árstíma- bili og þar hefðu verið tíu mynd- ir, sem börn hefðu aldrei fenglð að sjá hér. Afrit af þessum lista sagðist Guðjón hafa afhent formanni menntamálanefndar neðri deild- ar Alþingis, Benedikt Grön.dal. Þá ítrekaði Guðjón þau orð Aðalbjargar, að þau hefðu lagt mikla áherzlu á það, er frum- varpið um vemd barna og ung- menna var samið, að myndir úr Kefiavíkursjónvarpinu yrðu skoð aðar af kvikmyndaeftirlitinu. — Af þessum orðum Aðal- bjargar og Guðjóns hlýtur að vera Ijóst að menntamálaráð- herra veit um að hermannasjón- verpið sýnir kvikmyndir, sem hættulegar eru bömum, en leyfir sér samt að halda því fram á Alþingi, að hann hafi „aldrei heyrt“ um neitt slíkt. ekld ík'idu í fmmvariíJmif Ákvæði j eiílrlit ítieft þeiin kvikmyntf-j um, s?.m sjntiar eru i Keflavíkur-1 sjómr.rjiinn. — hef atdrei {' .aeNTt. sag<U Gylfi, a« I .s.iimvarptnu { hafi verió sýnilar mymiir, sem j munfia hafa verfS bannaffargf kvikj mynd.tefHHitinu hér. cu ef t« hess kemuv aft slikar m.vlutir verði sýwl{ or har, bá tel énr ástæau tU atf-. mæli hans í Alþýðublaðinu ■4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.