Þjóðviljinn - 20.03.1965, Síða 8

Þjóðviljinn - 20.03.1965, Síða 8
g SfÐA ÞJÖÐVILIINN Föstudagur 19. marz 19GS UNDIR MÁNASIGD Skáldsaga eftir M. M. KAY E Alex var ekki að hugsa um Vetru. Það leyfði hann sér að- eins sjaldan. Það var svo margt annað sem hann þurfti að hugsa um. Svo margt sem þurfti að gera og alltof lítill timi til fram- kvæmda .. Svo að Kishan Prasad átti að vera einn gestgjafanna við anda- veiðamar — hann sem gerði aldrei neitt nema í ákveðnum tilgangi. Hvað bjó þá undir veiðunum við Hazrat-Bagh? Áttu þær aðeins að friða liðs- foringjana enn meir og fylla þá enn sljórra trausti á velvilja landeigendanna? Eða bjó eitt- hvað meira undir? Auðvitað yrðu herbúðimar því sem næst auðar megnið af deginum. Átti eitthvað að gerast í fjarvem liðs- foringjanna? Vopnabúrið? .... Púðurgeymslan .... ? Nei, það gat ekki verið. Kishan Prasad hafði talað um heitasta tímann, og hann hefði ekki haft fyrir þvi ef það væri ekki satt. Eða var hann að blekkja hann? Það væri eftir honum. Og þó .. nei, honum hafði verið alvara. FLJUGUM ÞRIDJUDAGA FIMMTUDAGA LAUGARDAGA FRÁ RVÍK KL. 9.30 FRÁ NORÐFIRÐI KL. 12 FLUGSÝN SÍMAR: 18410 18823 Smurt brauð Snittur við Óðinstorg. Sími 20-4-90. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18, III. hæð (lyftaj. SÍMI 24 616. P E R M A Garðsenda 21 — SÍMI 33 9 68 — Hárgreiðslu- og snyrtjstofa D Ö M U R ! Hárgreiðsla við allra hæfi — TJARNARSTOFAN — Tjamar- götu 10 — Vonarstrætismegin — SÍMl 14 6 62. Hárgreiðslustofa Austurbæjar Maria Guðmundsdóttir Lauga- vegi 13 - SÍMI 14 6 56. NUDD- STOFAN er á sama staff Hann gat leyft sér það að gefa honum, Alex, upplýsingar, af þvi að honum var óhætt að treysta þv'í að enginn myndi trúa hon- um. Sepoyar .... Þeir höfðu beðið um sepoya til að eta uppi fugl- ana. Hvers vegna? Það var nóg af bændum og verkamönnum. Gat það haft nokkra þýðingu? .. 61 Það hefur kannski áhrif í þorp- unum en ekki gagnvart sepoyun- um. Fyrir þá þarf að beita ein- hverju sem ristir dýpra og kem- ur við hvem einasta mann. Þeir em þegar eins og púðurtunnur — en neistann vantar. Var Kis- han Prasad búinn að finna þenn- an neista? Hvers vegna var hann svo öraggur um sig, að hann þorði að gefa honum aðvörun? — því að þetta hafði verið að- vömn .... Ég verð að tala við Packer og Moulson og Gardner-Smith á morgun, en það trúir sjálfsagt enginn þeirra einu orði af þessu. Hver fjandinn býr undir bess- um andaveiðum? Ég þori að veðja að það er eitthvað .... Manyard segir að við getum treyst lögreglunni .... ég efast um það. Hvers vegna í fjandan- um geta þeir ekki sent okkur fleiri brezka liðsforingja ... svo að hægt sé að losna við eitt- þvað af þessum gömlu aulabárð- um? Það er hneyksli, hve slakur vörður er um vopnabúr og púð- urskemmur. Hver á að verja Vóþrtabúrið í Lunjore ef upp- reisn verður og allir em flækt- ir í hana? Til allrar hamingju er okkar vopnabúr aðeins lítið. En í vopnabúrinu í Suthragunj em nægileg vopn og púður til að sprengja hálft Indland í loft upp .... og aðeins ein af her- deildum drottningarinnar á móti þrem fótgönguliðasveitum inn- fæddra og einni riddaraliðs- sveit .... ef þetta yrði i raun og vem .... æ, hvað stoðar að hugsa um það? Það er ekki ég, sem ber ábyrgðina .... Klukkan sló tvö og Alex rétti úr sér og leit á Vetm. Það var ekki ætlun mín að halda svona lengi fyrir yður vöku, sagði hánn með hægð. Fyrirgefið mér .... Ríðið þér út í fyrramálið? — Já. — Hvert? — Hvert sem vera skal. Til Parryhæðarinnar? — Ágætt. Við segjum þá kl. sex. Þau brostu hvort til annars og Alex drakk út úr glasi sínu og Vetra reis á fætur og fylgdi honum fram í anddyrið, þar sem syfjaður boy sat dottandi. Alex sagði stuttur í spuna: Sendu Ismail inn til sahibs. Mað- urinn brölti á fætur og flýtti sér burt. Alex sneri sér að Vetm og rétti fram höndina. Góða nótt! Eða góðan daginn .... og þökk fyrir notalegt kvöld. — Var það notalegt? Alex hélt um hönd hennar meðan hann íhugaði spumingu hennar. Lærdómsríkt að minnsta kosti. Og einnig skemmtilegt, fannst mér. Það var eins og hann ætaði að segja meira, en hann hugs- aði sig um og horfð stundarkom þögull á Vetm og á andlit hans kom óvæntur blíðusvipur. Svo tók hann um hönd hennar, sneri henni, svo að lófinn vissi upp og bar hana varlega að vömm sér. Svo lokaði hann lófa henn- ar utanum kossinn og sleppti hendi hennar. Þessi athöfn hafði ekki verið ástriðuþmngin á neinn hátt; þetta hefði getað verið þögul af- sökunarbeiðni eða huggandi at- lot við bam. Svo sneri hann sér frá henni og gekk út í nóttina. Vetra stóð kyrr í hljóðu and- dyrinu, þar til fótatak hans heyrðist ekki lengur. 22 Tæpum fjórum stundum síðar hafði Alex beðið hennar i trjá- göngunum, og þau höfðu riðið framhjá birgðastöðvunum, yfir skotsvæðið og út á sléttuna og Niaz og Yusaf í hæfilegri fjar- lægð. Skotvöllurinn var sléttur og harður og hestamir fjömgir, svo að þau höfðu lítið talazt við. En handan við völlinn var jarðveg- urinn ósléttur og þau létu hest- ana lötra milli þúfna, kikartrjáa, þymimnna og steina unz þau komu upp á hæð. Undir banyan- tré stóð veðraður legsteinn, sem á mátti lesa: Hér hvílir Ezra Parry, meðlimur í hinu heiðraða félagi Lundúna-kaupmanna um Austurlandaverzlun, sonur Thos. Parrys og Súsönnu, sem andað- ist hinn ellefta október 1666. Sólin kom upp, þegar þau vom komin upp á hæðina og þau sátu og horfðu yfir landið í kring, þar sem hvert blað og hvert grasstrá glitraði af daggardropum, morg- unþokunni létti, hver hulan af annarri leystist upp og hvarf og landið birtist skýrar og skýrar, teygðist út í óendaleikann. Skógardúfur kurraðu í bany- antrénu og hópar villifugla flugu framhjá á leið sinni að vatninu sem var svo sem tíu mílur norð- ar. — Er þetta Hazrat-Bagh þama fyrir handan? Em þeir að leggja veg? Hún benti með svipunni á brúnt strik sem lá yfir sléttuna. Alex leit í sömu átt. Já, það er bráðabirgðavegur. Kvenfólkið í Lunjore á að geta ekið. óþæg- indalaust til andaveiðanna. Ekk- ert er til sparað til að fullvissa manninn yðar og liðsforingjana um hollustu og trúnað landeig- endanna í umhverfinu, og mér þætti gaman að vita .... Hann þagnaði og Vetra spurði forvitnislega: Hvað þætti yður gaman að vita? Alex svaraði ekki. Vetra hafði tekið eftir því, að hann svaraði aðeins þeim spurningum sem honum sýndist. Hann lét sem hann heyrði ekki orð hennar. Heyrið gaggið í akurhænsnunum! Ég verð að hafa með mér byssu hingað eitthvert kvöldið. Vetra stóð stundarkom og hlustaði og hugsaði um annað: Þér vomð með byssu í gær, var það ekki? Skammbyssu á ég við. Berið þér alltaf á yður byssu? — Nei, bara nú í seinni tíð. — Emð þér með byssu núna? Alex kinkaði kolli og horfði á eftir flokki akurhænsnanna sem flögraði upp úr grasinu fyr- ir neðan hæðina, þar sem Niaz stöðvaði viljugan hest sinn. — Viljið þér láta mig hafa hana? spurði Vetra. Alex snerist á hæli. Hvað þá? — Viljið þér láta mig hafa skammbyssuna? — Til hvers ætlið þér að nota hana? — Ég verð .... ömggari, sagði Vetra kæmleysislega og lét sem hún hefði áhuga á fuglunum í mnna skammt frá. Alex virti hana fyrir sér und- an hnykluðum brúnum og sagði þurrlega: Hafið þér hugsað yð- ur áð skjóta einhvem? — Nei, sagði Vetra rólega. Ekki einu sinni sjálfa mig. öminn frísaði. og tvísté eins og kippt hefði verið snögglega í beizlið; þegar Alex var búinn að róa hann, spurði hann: Hafið þér nokkum tíma reynt að skjóta? Vetra hristi höfuðið. Nei. En það getur varla verið svo erfitt? — Reynið. Alex fór af baki og hjápaði Vetm niður og blístraði síðan á Niaz. Sólin blikaði á litlu Trankter-skammbyssuna meðan hann útskýrði fyrir Vetm hvem- ig ætti að meðhöndla hana. — Er hún hlaðin? — Blessað bam, dettur yður i hug að ég bæri hana ef hún væri ekki hlaðin? Svona — takið við henni. Miðið ekki svona lágt. Skjótið upp í loftið. Hvellurinn kom Furiante til að dansa og frísa og fældi nokkra páfugla niðri á papassléttunni. — Ágætt, sagði Alex uppörf- andi. Þér vomð ekki vitund skjálfhent, en þér verðið að muna að hún kipptist til. Sýnið mér það einu sinni, sagði Vetra og rétti honum byssuna. 1 bitkitré svó sem tíu metra * BILLINN Rent an Icecar sfmii8^^3 CONSUL CORTINA bflalelga magnúsai* sklpboltl 21 SfmaPí 21190-21185 ^iaukur GjiAÖmundóðon HFIMASÍMI 7.1337 SKOTTA Á skrifstotu skólablaðsins. — Ef þú leyfir þér í eitt skipti enn, aft gleyma að minnast á mig I slúðurdálknum, segi ég blaðin.u upp. Sveinafélag pípulagningamanna Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 21. þ.m. kl. 2 e.h. að Aðalstræti 12. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Hvað veitir trúin manninum í þessu lífi? — Ávinning eða tap? ------------!i:M* O. J. Olsen talar um of- angreint efni, í ASvent- kirkjunni sunnudaginn 21. marz kl. 8.30. ALLIR VELKOMNIR! 9 VÖRUR Kartöflumús * Kókómalt * Kaffi * Kakó. KR0JN - BtJÐIRNAR. Hugferðir um heim allan Flugferð strax — Fargjald greitt síðar. Viðskiptavinir eru beðnir að hafa sam- band í síma 22890 og 30568 (eftir kl 7). PERÐASKRTFSTOFAN LA N O S V N nr BLAÐADREIFING Þjóðviljann vantar nú þegar blaðbera í B R Ú N I R . ÞJÓÐVILJINN Sími 17-500. J

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.