Þjóðviljinn - 10.04.1965, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.04.1965, Blaðsíða 2
2 SlÐA HÖÐVILIINN Laugardagur 10. april 198d Fermingar á morgun Ferming í Laugarneskirkju sunnudaginn 11. apríl klukkan 10.30. (Séra Garðar Svavarsson) Stúlkur. Bjamey Þuríður Runólfsdóttir, Gnoðarvogi 22. Emilía Kjæmested, Hraunteig 30. Jónína Birna Ólafsdóttir, Hofteig 10. Marianna Magnúsdóttir, . Sundlaugavegi 18. Ragna Stefanía Pétursdóttir, Sigtúni 55. Sigríður Gísladóttir, Nökkvavogi 9. Þórdís Þórðardóttir, Langholtsvegi 16. Drengir: Einar Vilhjálmsson, Suðurlandsbraut 75. Elmar Þórðarson, Sundlaugaveg 28. Guðmundur S. Ármannssoji, Rauðalæk 38. Gunnar Jónsson, Meðalholti 5. Harald Unnar Haraldsson, Laugalæk 24. Hörður S. Hauksson, B-götu 4, Blesugróf. Magnús Jón Axelsson, Sigtúni 33. Magnús G. Guðmundsson, Sigtúni 23. Oddur Sigurðsson, Víðivöllum við Sundlaugaveg. Pétur Magnús Birgissop, Miðtúni 10. Sólmundur Jónsson, Laugalæk 22. Stefán Ásgrímsson, Laugamesveg 77. (Sfefán Þór Sigurðsson, Háaleitisbraut 38. Ingvi Pétursson, Rauðalæk 21. Þorsteinn Ragnarsson, Hrísateig 8. Ferming í Laugarneskirkju kl. 14.00 11. aprfl 1965. Prestur: .jgjgpa. Grímur Grfmsson. Stúlkur. Aúður Kristmundsdóttir, ^,4usturbrún 23. Ayður Á. Stefánsdóttir, Kambsvegi 27. Bima Einarsdóttir, Selvogsgrunni 21. Dagbjört Theódórsdóttir, Langholtsvegi 22. Erla K. Jónasdóttir, Kambsvegi 21. Guðlaug Pálsdóttir, Efstasundi 26. Guðný Rósa Óskarsdóttir, Austurbrún 27. Helga Andreasen, Langholtsvegi 67. Helga Guðnadóttir, Otrateig 42. Hrefna Garðarsdóttir, Hjallavegi 64. Jónína Jónsdóttir, Urðarstíg 13. Karólína Ingibj. Ólafsdóttir, Austurbrún 25. Kristín Geirsdóttir, Dyngjuvegi 6. Krístín Helga Waage, LaugaTásvegi 73. Lára Jóna Jónasdóttir, Skipasundi 21. Ragnhildur Hannesdóttir, Laugarásvegi 64. Rannveig Ása Reynisdóttir, Austurbrún 29. Sigurbjörg Rósa Magnúsdóttir, Selvogsgrunni 8. Svana Hafdís Stefánsdóttir, Austurbrún 21. Þórhildur Líndal, Laugarásvegi 34. Drengir: Einar öm Einarsson, Ásvegi 16. Elías Halldór Elíasson, Keppsveg 52. Elías Jón Héðinsson, Langholtsvegi 9. Eyjólfur Reynir Óskarsson, Hjallavegi 21. Hörður Kristjánsson, Sporðagrunni 5. Ivar Þórólfur Bjömsson, Efstasundi 44. Jónas Snæbjömsson, Laugarásvegi 61. Kristján Kristjánsson, Selvogsgrunni 22. Láms Samúelsson Valberg Efstastmdi 21. Stefán Vagnsson, Barmahlíð 16. Vilhj. Geir Siggeirsson, Austurbrún 39. Abyrgir og óábyrg- ir þjóðféiagsþegnar „Sameinaðir stöndum vér en sundraðir föllum vér“ Þá hafði leiðtogum þjóðanna á þessari öld tekizt það ágæt- lega, að loka augum fjölda fólks fyrir því réttlætismáli, sem heilbrigð samskipti manna f milli byggjast á, svo og að trufla heilbrigðar tilfinningar, ef fólkið, sem enn aðhyllist hið ytra vopnavald fær ekki ónota- legan sting í hjartað sérhvert sinn sem fregnir berast um loftárásir Bandaríkjanna í Víet- nam. En staðreynd er það, að margt af því fólki, sem telur sér það ekki til gildis að standa undir merki þeirrar stofnunar sem nefnist Kirkja, það á margar þjáningarstundir vegna hinna grimmilegu loftárása og skæruhemaðarins í Víetnam. Er ekki ástæða til að spyrja: Hafa forystumenn íslenzku þjóðarinnar ekki lagt neikvætt lóð á vogarskál ófriðaraflanna sem nú eigast við í Víetnam? Ber íslenzka þjóðin enga á- Fjár- eigendaskoðanir Morgunblaðinu þykja það í gær fim mikil að bændur í Suður-Þingeyjarsýslu skuli leyfa sér að halda fund um erlenda stóriðju á fslandi, ræða málið og gera síðan á- lyktun þar sem þeir lýsa and- stöðu sinni. Eru Suður-þing- eyingum ekki .vandaðar kveðj- urnar, hver setning í ályktun þeirra verður ritstjóra Morg- unblaðsins tilefni í hártogan- ir og orðhengilshátt af þeirri gerð sem stundum er eftirlæti unglinga a gelgjuskeiði. Er greinilegt að ritstjórinn telur búandkarla gera sig furðulega digra þegar þeir leyfa sér að hafa skoðanir á málefnum þjóðarinnar í stað þess að lúta fyrirmælum ritstjóra og lögfræðinga í Reykjavík En Eyjólfur Konráð Jónsson er ekki fvrsti maðurinn sem undrast lýðræði;vilja og sjálf- stæði íslpndinga, og hann á eftir að fá að kynnast þeim eiginléikum betur. Lokasetningar Morgunblaðs- ritstjórans eru þessar: „í Suð- ur-Þingeyjarsýslu eru 2.786 ibúar; í Keflavik 5.100; í Vejtmannaeyjum 5.000 og á Akranesi 4.133. Hvernig væri, að fjáreigendafélög á einhverjum þessara fjölmennu staða tæki afstöðu til stóriðju- málsins, t.d. Fjáreigendafélag Keflavíkur". Ekki er ljóst af samhenginu hvers vegna Eyj- ólfur Konráð Jónsson telur fjáreigendur á þessum stöð- um, og sérstaklega í Keflavík, þvílík úrhrök að þekkingu. vitsmunum og dómgreind að lengra verði ekki jafnað. Hins vegar munu þeir sem kannast við kenningar Freuds geta rakið, hvemig á þvi stendur að Eyjólfi koma fjáreigendur í hug þegar rætt er um alúm- ín. Það er einmitt dálítill hóp- Ur fjáreigenda í Reykjavík sem hefur sérstakan áhuga á að samningar fáist við svissneska auðhringinn. þótt þar sé ekki átt við fé sem gengur sjálfala á sumrin í Suður-Þingeyjarsýslu. — Austrl. byrgð gagnvart ófriðarhættunni sem ógnar öllu mannkyni? Bandaríkin gefa ekki kost á friðsamlegri samvinnuviðræð- um við fulltrúa fólksins sem er óánægt með ríkjandi ástand í Víetnam. Vill íslenzka þjóðin af alefli leggja þeirri þrjózku bandarískra valdhafa lið eða vill þjóðin sameinast um að afneita því að ríkisstjómin hafi unnið „Stórsigur í land- helgismálinu” með samninga- gerðinni við Breta. Talandi staðreyndir á íslenzkum fiski- miðum úti fyrir Vestfjörðum ógilda þá yfirlýsingu valdhafa íslenzku þjóðarinnar að þeir hafi með samningsaðgerðinni við Breta unnið „Stórsigur í landhelgismálinu”. En ógilr>ing sú verður ekki tekin alvarlega á alþjóðavettvangi fyrr en ís- lenzka þjóðin hefur sameinazt um þá áskorun á valdhafa sína að viðurkenna nú skýrt og skorinort samningagerðina við Breta sem nauðungarsamning eða heimskulegt glappaskot, sem þeir treysti sér ekki leng- ur til að forsvara. Hver er sá íslendingur, sem vildi nú eða seinna mæta sem fulltrúi þjóðarinnar á alþjóða fiskiráðstefnu með þessa yfir- lýsingu núverandi ríkisstjómar um landhelgissigurinn til upp- rifjunar? Að verðlauna sérstaklega brezka valdhafa fyrir samn- ingagerð fyrirrennara þeirra í valdastólum, sem heimilaði, (án nokkurs samráðs við íslend- inga) samkvæmt hagkvæmum samskiptum brezkra og danskra valdhafa innfærslu landhelgi Islendinga um 13 mflur — úr 16 mílum í 3ja mílna landhelgi. Það er sama sem að helga hefðbundna réttlætið, þ. e. ó- réttlæti, sem allajafna er und- irrót og driffjöður skæmhem- aðar og fjötur um fót þess sið- gæðis, sem er í samræmi við vaxtarlögmál lífsins. Það segir sig sjálft að íslenzka þjóðin getur ekki sent fulltrúa á al- þjóðaráðstefnu með helgun þess óréttlætis undir sauðargæru eða letraða á merki Islendinga. Sl. áratugi hafa kvenfélög, búnaðarfélög og ungmennafé- lög sameinazt um ýms fram- fara- og menningarmál f bæi- um og byggðum landsins, tv« hin fyrmeftidu um varðveizh' fomminja sem þar hafa vp-'~ á víð og dreif. Vil.ia bessi f-4 lög nú ekki sameinast um að skora á alþingi og ríkis- stjóm að færa nú þegar út landhelgina yfir landgmnnínu Framhald á 7. síðu. TOLF RETTIR Getraun Þjóðviljans — Verðlaun: Ferð til Rúmeníu og tólf daga dvöl í Mamaia! 1) Getraunin verður fólgin í 12 spurningum, 8 þeirra fjalla um Rúmeníu og rúm- ensk málefni, 4 um Þjóðvilj- ann. 2) Ein spurning verður birt í senn, sú fjórða er í dag, sú síðasta kcmur fyrir lok mánaðarins. 3) Þrjú svör verða jafnan gefin með hverri spurningu og er eitt þeirra rétt, hin tvö röng. 4. Þátttakandi merki við það svar sem hann telur rétt hverju sinni Iíkt og á knatt- spyrnugetraunaseðli: 1—x—2. 5) Dregið verður um vinn- inginn. Mamaia-ferðina, úr hópi þeirra sem senda tólf rétt svör til blaðsins. 6) Öllum tólf getraunaseðl- unum ber að halda saman og senda með lausnarseðlinum áður en skilafresturinn er úti. 7) Lausnir þurfa að hafa borizt Þjóðviljanum í pósti fyrir 12 maí n.k. (eða póst- lagðar fyrir þann tíma). 8) Bréf mcð lausnarseðlum þarf að merkja „Tólf réttir“ — utanáskrift Þjóðviljinn, Skólavörðustíg 19, Reykjavík. — Eða Pósthólf 310. 9) Þeir einir geta tekið þátt i getraun þessari, sem eru fastir áskrifendur Þjóðviljans og skuldlausir. 10) Nýir áskrifendur geta einnig sent lausnir á getraun- inni, ef þeir greiða tveggja mánaða áskriftargjald fyrir- fram, 11) Getraunin á að vera flestum auðráðin — möguleik- arnir að hljóta hinn glæsilega vinning ættu að vera fyrir hendi hjá flestum sem við spurningarnar reyna. 12) Sá sem sendir 12 rétt svör og hefur heppnina með sér cf draga þarf um vinn- inginn getur sjálfur ráðið því hvenær hann fer í Rúmeníu- ferðina — hann þarf aðeins að hafa um það samráð við fcrðaskrifstofuna Landsýn. Getraunaseðill Q Hvað heitir höfuðborg Rúmeníu? Svar: Deva 1 Mamaia X Búkarest 2 (Viðeigandi merki [1 - x eða 2] á að skrifa fremst í dálkinn) HANNOVER KAUPSTEFNAN 1965 Hannover kaupstefnan stendur dagana 24. apríl til 2. maí. 5700 aðilar sýna fjölmargar greinar tækniframleiðslu helztu iðnaðarþjóða heims. Helztu vöruflokkar Tré-, gúm- og pastvinnsluvélar Benzín- og diesel-vélar, varahl. Dælur og þrýstitæki Kæli- og hitunartæki Loftræstingar- og þurrkunartæki Lof.t- og vökvaþrýstitæki Raf- og logsuðutæki Flutningstæki og færibönd Bygginga- og þungavinnuvélar Vélar og tæki til skipasmíða Rafmagnstæki og vörur Rafknúin heimilistæki hvers konar Kjarnorkutæki og vélar Jám og stál Mæli- og stjómtæki Verkfæri hvers konar Útvarps- og kvikmyndatæki Skrifstofuvélar og búnaður Borðbúnaður, keramik, glervörur Skrautmunir, skartgripir, úr Aðgönguskírteini, gistin^, ^kipulagning ferða og allar nánari upplýsingar FerSaskrifstofa ríkisins nnover Messe á fslandi. Lækjargötu 3. Sími 11540. i 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.