Þjóðviljinn - 10.04.1965, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.04.1965, Blaðsíða 7
Jtíugardagur 10. apríl 1965 ÞIÖÐVILJINN SIÐA J Fulltrúaráðsfundur SlSF Framrald af 1. síðu. fækkað og þau stækkuð að sama skapi. 2. I stað sýskmefnda komi héraðs- eða fylkisstjómir í hin- um nýju kjördæmum með mjög auknu valdi yfir sérmálum hér- aðanna eða fylkjanna. 3. Lögsagnarumdæmunum verði fækkað og hin nýju kjördæmi gerð að einstökum lögsagnarum- dæmum. Sérstæð gjöf til SÍSF í gær var fulltrúum, sem fundinn sátu, boðið í hádegis- verð í Leikhúskjallaranum af stjóm Sambands íslenzkra sveit- arfélaga. Við það tækifæri kvaddi Snæbjöm Thoroddsen bóndi í Kvígindisdal, oddviti Rauðasandshrepps, sér hljóðs og afhenti sambandinu til eignar bók, sem hefur að geyma myndir af öllum bæjum og heimilisfólki í hreppnum, ásamt upplýsingum um búendur, húsráðendur og húsbændum á bæjunum síðustu aldimar. Páll Líndal borgarlögmaður, varaformaður Sambands ísl. sveitarfélaga, þakkaði í veikinda- forföllum formanns þessa sér- stæðu og frumlegu gjöf, sem hann taldi að mætti verða til eftirbreytni fyrir mörg önnur Ábyrgir... Framhald af 2. síðu. umhverfis Vestfirði og tilkynna það samtímis öllum erlendum þjóðum. Á því veltur velfamaður lands og þjóðar að landsins börn varðveiti heilbrigða dóm- greind sína og sameinist gegn þeim yfirvofandi háska að ó- réttlæti það, sem fast er sótt á að helga, rótfestist'á ný eftir allar blóðfómir sem færðar hafa verið til að uppræta það. 7/4 1965 G. M. P. SEife SERVIETTU- PRENTUN SIMI 32-101. Langholtssókn ^búðarhús óskast t Langholtssókn. Þarf að véra tvær hæðir, allt að 160 ferm. hvor, ásamt jarðhæð eða risi. Verður að vera nýtt eða nýlegt. FASTEIGNASALAN Hús & Eignir BANKASTRÆTI 6 — Símar 16637 og 18828. Heimasímar 40863 og 22790. Ibúðir óskast Kaupendur á biðlista Salan í fullum gangi FASTEIGNASALAN Hiís & E’rnir BANKASTRÆTI 6 — Símar 16637 og 18828 Heimasimar 40863 og 22790. sveitarfélög á landinu. Sagðist Páll Líndal hlakka til þess tíma, er borgarstjórinn í Reykjavík færði Sambandi íslenzkra sveit- arfélaga sína bók eða bækur að gjöf! Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær eru 20 ár liðin í sumar frá stofnun Sambands ís- lenzkra sveitarfélaga. Jafnframt em 25 ár liðin síðan útgáfa Sveitarstjómarmála, tímaritsins, hófst. Verður þessa væntanlega nánar getið í einhverju næstu blaða. Fimm ISg sam- þykkt í gær 1 gær vom fimm lög og laga- breytingar afgreidd frá Alþingi. Annarsstaðar í blaðinu er greint frá lögunum um nafnskírteini en hinar samþykktirnar voru um skipströnd og vogrek, sölu eyðijarðarinnar Miðhúsa í Gufu- dalshreppi, almannatryggingar og réttindi og skyldur starfs- manna ríkisins. Verður þeirra getið nánar síð- ar í blaðinu. Ríkisstjórnin flytur nú á Al- þingi frumvarp til laga um rík- isábyrgð fyrir láni til Flugfélags íslands vegna kaupa á nýrri Fokker Friendship vél. Er ætlun- in að nota þessa flugvél aðal- lega til flugs innanlands. 1 gær var þetta frumvarp til annarrar umræðu f efri deild og var það sambykkt samhljóða og vísað til þriðju umræðu. Loks fundið nafn á Lífeyrissjóðinn Nú hefur verið leyst úr þeirri úlfakreppu, sem Alþingismenn áttu við að glíma nýlega vegna nafns á lífeyrissjóði hjúkrunar- kvenna. Lagði efri deild til að frumvarpið héti Lífeyrissjóður hjúkrunarfólks, því karlmenn gengdu hjúkrunarstörfum líka, en síðafi datt SkúTa Guðmunds- syni það snjallræði í hug að kalla sjóðinn eftir sem áður líf- eyrissjóð hjúkrunarkveftna, en hafa í lögunum klausu um að karlmenn, er hjúkrunarstörf stunda, skuli fá lífeyri úr sjóðn- um. Féllst þingheimur á þessa tillögu Skúla í gærdag við þriðju umræðu um málið í neðri deild. „Gullfoss“ Framhald af 10. síðu. dönsku 3. deildinni, en tapaði þeirri keppni. Árið eftir komst félagið upp í 3. deild og síðan á fyrsta ári upp í 2. deild og eftir 2ja ára dvöl í deildinni vann það sig upp í 1. deild í vor. Hefur ferill félagsins síðan 1953 verið með fádæmum. Hingað koma 13 leikmenn og 2 fararstjórar. Markvörðurinn, Jörgen Brahtz er 195 em, svo að hann stendur undir mark- slánni, hefur hann fengið á sig fæst mörk í II. deildinni á s.l. ári. Fyrirliðinn Jörgen Skipper Nielsen lék með danska lands- liðinu í heimsmeistarakeppn- inni í Tékkóslóvakíu fyrir ári síðan, en alls hefur hann 17 landsleiki að baki. Fastur leik- maður í danska iandsliðinu í vetur hefur verið Ame Ander- sen (Efterslægten) hann hefur skorað 10 mörk í 10 landsleikj- um. 1 liðinu leikur Finn Nielsen, fyrirliði A.B. í knattspyrnu, en hann lék hér sumarið 1962 með SBU. Þá leikur með liðinu Helge Fals, fyrrv. danskur meist- ari í 400 m. hlaupi og þátttak- andi í landskeppni 1951 í Rvík. Einnig leikur með Leif Nielsen, miðframherji í 1. deildarliði Frem í knattspymu. Margir af öðrum leikmönnum liðsins hafa leikið með unglingalandsliðinu danska eða úrvali Kaupmanna- hafnar. Sumir af þeim eru láns- menn frá Efterslægten. Formaður Danska Handknatt- leikssambandsins og Schnee- kloth. Fredslund Petersen, tjáði fararstjórum unglingalandsliðs- ins íslenzka á dögunum, að þetta lið væri sterkara en lið Ajax, sem hingað kom í haust. Stofnfundur tryggingafél- ags bíleigenda í dag Skoðanakönnun sú, sem FÍB efndi til meðal félaga sinna um stofnun tryggingafélags, hefur gcngið mjÖg vel að sögn fram- kvæmdastjóra félagsins. Fyrstu fjóra dagana komu fram hér í Reykjavík loforl um hlutafé fyr- ir rúmar tvær miljónir króna frá meira en 250 féiagsmönnum. Enn er ekki vitað um árangur hjá umboftsmönnum félagsins úti á landi, en þeir eru 43 að tölu. Hins vcgar hafa víða að borizt fréttir um góðar undirtcktir. Meiri hluti þeirra félagsmanna, sem lofað hafa að leggja fram hlutafé, hafa lagt sérstaka á- herzlu á að stofnun félagsins yrði sem fyrst. Stjóm PÍB sam- þykkti því á fundi sl. fimmtu- dagskvöld að boða til undirbún- ingsfundar kl. 14,00 í dag, laug- ardaginn 10. apríl í Tjamarbúð (Oddfellow). Þar mun stjóm fé- lagsins skýra frá árangri skoð- anakönnunarinnar og iögð verða drög að samþykkt fyrir trygg- ingafélag. Ráðgert er að félagið muni ekki eingöngu taka að sér bif- reiðatryggingar, heldur hafa með höndum alla almenna trygginga- starfsemi. í bifreiðatryggingum er ætlunin að félagið fari inn á nýjar leiðir, þannig að áhætt- an dreifist meira á þá hópa, sem títt valda tjóni, en góðir öku- menn geti fengið betri kjör en tíðkazt hefur. Markmið félagsins mun fyrst og fremst vera að vinna gegn tjóni og slysum og gæta sérstaklega hagsmuna bif- reiðaeigenda í tryggingamálum. Vegna fjölda fyrirspuma, sem skrifstofu félagsins hafa borizt að undanfömu, skal það sérstak- NiÍwrsNrður Framhald af 10. síðu. teldi sig nú verða að skera svo stórkostlega niður allar fram- kvæmdir án tillits til þess hverj- ar þær eru, væri hún greinilega ekki við því búin að taka á sig þær kauphækkanir sem óhjá- kvæmilega hljóta að verða í sumar. Þá sagði ræðumaður: „Niðurskurðurinn eins og hann virðist eiga að framkvæmast nú er að mínu viti alveg sérstakt tilræði við þau byggðarlög, sem búa við ófullnægjandi atvinnu eða jafnvel atvinnuleysi.” Málinu var vísað tii annarrar umræðu og fjárhagsnefndar. 214.413 lestir af Kiarna-áburði Framháld af I. síðu. væri þriðja árið í röðinni sem Áburðarverksmiðjan hefði ann- azt rekstur Áburðarsölu ríkisins. Hefði enn, sem fyrr, komið í ljós hagræði af hinum breyttu innflutningsháttum sem bændur hefðu notið beint í hagkvæmara áburðarverði. Heildsöluverð er- lénds áburðar á árinu nam kr. 82.250.000.00. Nauðsyn á stækkun vcrk- smiðjunnar. Þá ræddi formaður um nauð- syn þess, að verksmiðjan yrði stækkuð, þar sem ætlað er að köfnunarefnisnotkun landsins Loftorusta Framrald af 1. síðu. hafi flogið inn yfir kínverskt landssvæði. Kínverskar flug- vélar hófu sig þá á loft að sögn fréttastofunnar og í ringulreið- inni hæfði ein rakettan frá bandarísku flugvélunum þá er sízt skyldi. Framrald af 1. síðu. son, Haukúr Pálsson. t trúnaðar- mannaráð voru kosnir auk stjómar; Guðmundur Benedikts- son, Guðmundur Samúelsson, Auðunn Jóhannesson og Sveinn Helgi Sigurðsson. Endurskoðend- ur; Guðmundur Benediktson og Auðunn Þorsteinsson og vara- endurskoðandi Þórólfur Beck. Sveinafélag húsgagnasmiða hefur aðsetur að Skipholti 19. verði innan fárra ára orðin tvö- falt meiri en núverandi afköst verksmiðjunnar. Hann upplýsti að á árinu hefði verið lokið hinum verkfræðilegu athugunum og rannsóknum sem hófust 1963 um hagkvæmustu leiðir til að tvöfalda afköst verksmiðjunnar. Hins vegar hefðu engar endan- legar ákvarðanir verið teknar um stækkun, en unnið væri bæði að fjárhagsTegum og tæknilegum framgangi málsins. Að lokum lét formaður í ljósi ánægju yfir því hversu vel hefði tékizt til um starfsemi fyrirtæk- isins á árinu. Næst las Hjálmar Finnsson framkvæmdastjóri upp reikninga fyrir árið 1964 og skýrði ein- staka liði þeirra, voru þeir síð- an samþykktir. Þá samþykkti fundurinn að hluthöfum skyldu greidd 6% af hlutafjáreign þeirra, fyrir árið 1964. í stjórn Áburðarverksmiðjunn- ar h/f voru endurkjörnir: Ing- ólfur Jónsson landbúnaðarráð- herra og Hjörtur Hjartar fram- kvæmdastjóri, og sem varamenn þeirra voru kjörnir Halldór H. Jónsson arkitekt og Hjalti Páls- Son, framkvæmdastjóri. Einnig var endurkjörinn Halldór Kjart- ansson stórkaupmaður, sem end- urskoðandi. Stjóm Áburðarverksmiðjunn- ar h7f skipa nú: Pétur Gunnarsson, deildaretj., formaður. Halldór H. Jónsson, arkitekt. varamaður Ingólfs Jónssonar. landbúnaðarráðherra. Hiörtur Hjartar framkvæmdastj. og Tómas Vigfússon, byggingar- meistari. Menntaskóli í Brazzavffle lega tekið fram, að öllum félags- mönnum FÍB er beimilt að skrá sig fyrir hlut sem stofnendur en aðrir bílaeigendur, sem áhuga hafa á máiinu, geta sótt um inn- göngu i FÍB og síðan skráð sig fyrir hlut. Á undirbúningsstofnfundinum í dag verður kosin nefnd og hlut- verk hennar verður að ganga frá stofnun félagsins og boða til stofnfundar. KARLSRUHE 9/4 — Háttsettur vestur-þýzkur embættismaður, fyrrverandi, Erich Helbig, var í dag dæmdur í þriggja ára fang- elsi að viðbættum þremur mán- uðum fyrir landráð. Helbig, sem í mörg ár vann í sömu byggingu og Konrad Adenauer, fyrrum kanzlari Vestur-Þýzkalands, var ákærður fyrir njósnir í þágu kommúnistaríkis, en ekki er frá því skýrt, hvert það ríki sé. Tryggingar Framhald af 5. síðu. félögin ekkert að athuga, og er það vel, ef hið fyrirhugáða fé- lag reynist þess umkomið að lækka tryggingariðgjöld bif- reiða. Hins vegar skýtur það mjög skökku við, ef stofnun fleiri félaga leiðir til lækkun- ar tryggingarkostnaðar, því fjölgun félaganna fylgir aukn- ing heildarrekstrarkostnaðar, sem að sjálfsögðu verður að greiðast af tryggingartökunum. Lokaorð Félögunum er ljóst, að hér er um mjög tilfinnanlegar hækkanir að ræða, en vilja jafnframt leggja á það áhefzlu, að þær eru bein afleiðing þess alvarlega ástands, sem hér ríkir í umferðarmáTum, svo og hinn- ar öru verðþenslu. öllum má ljóst vera, að stofnun nýs tryggingarfélags hvorki dregur úr né stækkar þessi vandamál. Hefði hinsvég- ar allri þeirri orku, sem eytt hefur verið til þess að afla nýju félagi fyrirfram hylli ver- ið beitt til þess að vekja at- hygli bifreiðaeigenda á sam- henginu milli tjóna, tjóna- krafna og iðgjalda, má vera að sú hækkun, sem nú hefúr vérið gerð á iðgjöldum, myndi nægja og jafnvel skila afgangi til hagsbóta fyrir báða aðila, bif- reiðaeigéndur og félögin. Ahugi æskufólks í Kongó-Iýðveldinu á aukinni menntun er ótvi- ræður og mikill. Mndirnar eru af nokkrum ungum stúikum sem nám stunda í menntaskólanum í Brazzaville. Skipaútgerð ríkisins M.s. e s J A fer vestur um land til fsafjarðar 14. þ.m. Vörumóttaka árdegis £ dag og mánudag til Patreksfjarð- ar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Suðureyrar og ísafjarðar. Farseðlar seldir árdegis á mánu- dag. VORUTSALA heimilistækja er oð ÁRMÚLA 3 RAFBÚO SÍS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.