Þjóðviljinn - 10.04.1965, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 10.04.1965, Qupperneq 6
6. slÐA ÞIÓÐVILJINN Laugardagur 10. april 1985 til minnis ★ í dag er laugardagur 10. apríl. EsikíeL Árdegisháflædi kl. 13,52. ★ Nætur og helgidagavörzlu i Reykjavík annast vikuna 3.- 10. apríl Ingólfsapótek. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast dagana 10—12 april Eiríkur Bjömsson læknir, sími 50245. ★ Slysavarðstofan f Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Nseturlæknir á sama stað klukkan 19 til 8 — SÍMI: 2-12-30. ★ Slökkvistöðin og sjúkra- bifreiðin — SlMI: 11-100. útvarpið 13.00 Óskalög sjúklinga. Dóra Ingvarsdóttir kjmnir lögin. 14.30 1 vikulokin. 16.00 Troels Bendtsen kynn- ir lög úr ýmsum áttum. 10.30 Danskennsla. Kennari: Heiðar Astvaldsson. 17.00 Þetta vil ég heyra. Guð- mundur Símonarson verzl- unarmaður velur sér hljóm- plötur. 18.00 Útvarpsaga bamanna: Jessika, eftir Hesbu Stratt- on. Ólafur Ólafsson kristni- boði les söguna í býðingu sinni (1). 18.30 Hvað getum við gert?; Björgvin Haraldsson flytur tómstundaþátt fyrir böm og unglinga. 20.00 Coppelia, ballettbættir. Suisse Romande hljómsveit- in leikur. Anserment stj. 20.15 Leikritj Aðfaranótt 17. janúar, eftir Ayn Rand. Magnús Asgeirsson íslenzk- aði. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. 22,10 Lestur Pagsíusálma. 22.25 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. skipin ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Leith 7. þ. m. til Rvíkur. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 7. þ.m. til Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fór frá New York 7. þ.m. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Helsingfors 8. þ.m. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum fl. þ.m. til Gdynia, Vasa og Helsingfors. Gúllfoss fór frá Leith í gær til Reykjavikur. Lagarfoss fór frá N. Y. 2. þ. m. til Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Reykjavík kl. 17 í gær til Álaborgar og Kaup- mannahafnar. Selfoss fer frá Keflavík í dag til Vest- mannaeyja og þaðan til Gloucester, Cambridge og N. Y. Tungufoss fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. Katla kom til Reykjavíkur 6. þ.m. frá Austfjörðum og Gauta- borg. Echo fór frá Reykja- vík kl. 20.00 í gærkvöld til Flateyrar, Súgandafjarðar, Bolungavíkur, Þorlákshafnar og Vestmannaeyja. Askja fór frá Kristiansand f gær til Skien og Gautaborg- ar. Breewijd lestar í Hamborg 13. þ.m. til Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum sím- svara 2-14-66. ★ Skipadeild SÍS. Amarfell er í Reykjavík. Jökulfell fór 5. þ.m. frá Cloucester til R- víkur. Dísarfell fór 8. þ.m. frá Glomfjord til Islands. Litlafell fer í dag frá Rotter- dam til Reykjavíkur. Helga- fell er væntanlegt til Aust- fjarða 12. þ.m. Hamrafell er í Reykjavík. Stapafell er í Reykjavík. Mælifell er í R- vík. Petrell er í Reykjavík. Jomara fór 8. þ.m. frá Eng- landi til Þorlákshafnar. ★ Skipadcild ríkisins. Hekla er væntanleg til Rvík- ur á mánudaginn frá Gauta- borg, Esja er á Vestfjarða- höfnum. Herjólfur fer • frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyr- ill er í Reykjavík. Skjald- breið fór frá Reykjavík kl. 13.00 í dag, austur um land til Bakkafjarðar. Herðubreið er á Austfjarðahöfnum. messur - * Laugarneskirkja: Messa kl. 10,30. Ferming. Altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall: Barna- samkoma í Réttarholtsskó'a kl. 10,30. Fermingarguðþjón- usta í Langholtskirkju kl. 4. Séra Ólafur Skúlason. ★ Kópavogskirkja: Ferming- armessa kl. 10,30 — Séra Gunnar Árnason. Fermingar- messa kl. 2 — Séra Gunnar Ámason. brúðkaup ★ 1 dag verða gefin saman í hjónaband frk. Ragnheiður Haraldsdóttir Hólavallagötu 13 og Hörður Arinbjamar, Ránargötu 1A. ýmislegt ★ Kvæðamannafélagið Ið- unn heldur fund í kvöld kl. 8 á Freyjugötu 27. ★ Kvenfélag Bústaðasóknar býður Bræðrafélagi Bústaða- sóknar til sameiginlegss fundar í Réttarholtsskólanum mánudagskvöld kl. 8,30. ★ Sýning Heimilisiðnaðarfé- lags Islands er opin daglega kl. 4 — 10 í Bogasal Þjóð- minjasafnsins. krossgátan ★iL A R E T T : 1 glöð 3 skagi 6 frumefni 8 eins 9 nefna 10 stafur 12 fréttastofa 13 peningur 14 til 15 fisk 16 bein 17 skora. í Ó Ð R É T T : 1 börn 2 amma 4 skák 5 geðill 7 batna 11 karlnafn 15 afi. sötnin ★ Bókasafn Kópavogs 1 Fé- lagsheimilinu opið á þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga.Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Bamatímar í Kársnesskóla. — auglýstir þar. ★ Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga. ★ Bókasafn Seltjamamess er Önll [tew^íldl: 4505 — Donna Elvíra lætur gest sinn hafa seglbát til umráða og Pétur er ánægður með gripinn og telur að hann geti notað hann við ráðagerð sína. En hver á að hjálpa honum? Antonio? Hann fær hann með sér á veiðar og spyr hann hvernig honum falli vistin hjá Donnu Elviru. Ágætlega, segir Antonio. Hann hefur samt ekki meira í kaup en svo að hann hefur rétt til að bíta og brenna. Pétur spyr hann þá hvort honum lít- ist ekki vél á þá hugmynd að eignast sinn eigin bát og verða sjálfstæður. Augu Antonios skína. — Já, það væri dásamlegt. Mig hefur lengi dreymt um það. opið sem hér segir: . Mánudaga: kl. 17.15-19.00 og • 20.00-22.00. Miðvikudaga: kl. | 17.15-19.00. Föstudaga klukk- an 17.15-19.00 og 20.00-22.00. ★ Borgarbókasafn Reykja- víkur. Aðalsafn, Þingholts- stræti 29a, sími 12308. Ct- lánadeild opin alla virka daga klukkam 10-10, laugardaga 1-7 og á sunnudögum klukkan 5-7. Lesstofa opin alla virka kl. 10-10. Laugardaga 10-7 og sunnudaga 1-5. minningar'spjöld •Jc Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar em seld I bókabúð Braga Brynjólfsson- ar og hjá Sigurði Þorsteins- syni Laugamesvegi 43, sími 32060, Sigurði Waage Laug- arásvegi 73. slmi 34527. Stef- áni Bjarnasyni Hæðargarði 54, sími 37392 og Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48. Minningarspjöld Aspresta- kalls fást á eftirtöldum stöð- um. I Holts Apóteki, Lang- holtsvegi 84, hjá frú Guð- mundu Peterssen Kambsveg 36 hjá frú Guðnýju Valberg Efstasundi 21 og í verzluninni Silkiborg Dalbraut 1. ★ Minníngarspjöld úr minn- ingarsjóði Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást í Oculus, Aust- urstræti 7, Snyrtistofunni Valhöll, Laugarvegi 25. Minningarkort Sjálfsbjarg- ar fást á eftirtöludum stöðum: Bókaverzlun Stefáns Stefáns- sonar Laugavegi 8, Bókabúð- inni Laugamesvegi 52. Rvík- urapóteki, Holtsapóteki, Lang- holtsvegi, Garðsapóteki, Hólm- garði, Vesturbæjarapóteki, Melhaga. I Hafnarfirði að Öldugötu 9. — Sjálfsbjörg. ★ Asprestakall. Minningar- spjöld fást á eftirtöldum stöð- um: I Holtsapóteki við Lang- holtsveg, hjá frú Guðmundu Petersen, Kambsvegi 36 og frú Guðnýju Valberg, Efsta- sundi 21. ★ Minningarspjöld Hjarta- og æðaverndarfélags Hafnar- fjarðar og nágrennis fást i Sparisjóði Hafnarfjarðar, Samvinnubankanum, Iðnað- arbankanum í Hafnarfirði og Bókabúð Olivers. ★ Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, 4. hæð til hægri. • !•■■■■•■■■■■■•■•■■■•■■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■•••••■■■■■•■■■•■■■■■■■•■■■■■■■*■■■■■•■■■■■■■■■■•■■■■■■■• SILVO gerlr silfriö spegil fagurt Aðalfundur Iðju, félags verksmiðjufólks verður haldinn sunnu- daginn 11. apríl 1965, kl. 2 e.h. í Iðnó. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tekin ákvörðun um uppsögn samninga. 3- Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Sýnið skírteini við innganginn. Reikningar félagsins liggja frammi í skrifstofu félagsins. Stjóm Iðju, félags verksmiðjufólks. Tilkynning frá Ríkisútvarpinu til útvarpsnoíenda í Reykjavík. Afnotagjöld af útvarpi fyrir árið 1965 féllu í gjald- daga 1. apríl s.l. Afnotagjaldið er óbreytt frá því sem var, 530 krónur. Ef ekki er greitt fyrir tilsettan tíma, 30. apríl, fellur á afnotagjaldið 10% dráttargjald. Tekið er á móti gjöldunum í innheimtuskrifstofu Ríkisútvarpsins, Skúlagötu 4, neðstu hæð frá kl. 9—12 og 1—6 nema föstudaga til kl. 7 og laugardaga frá 9—12 og 1—3.. Jafnframt skal tekið fram að skriflegar tilkynningar um greiðslu afnotagjalda eru ekki sendar út til gjald- enda í Reykjavik. RÍKISÚTVARPIÐ. TÓNLEIKAR í Háskólabíói í tilefni af 15 ára afmœli Menningartengsla íslands og Ráðstjóm- arríkjanna mánudaginn 12. april kl. 21. Ávörp: Halldór Laxness forseti M.Í.R. Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra N. Tupitsyn sendiherra Sovétríkjanna. Einleikur á píanó: Vladimir Viktorov konsert- meistari í Stóra leikhúsinu í Moskvu. Listdans: Elena Rjabinkina þjóðlistamaður frá Stóra leikhúsinu í Moskvu. Einsöngur: Alexei Ivanov bassasöngvari, þjóðlista- maður frá Stóra leikhúsinu í Moskvu. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum Sigfúsar Eymui\dssonar, Lárusar Blöndal og Máls og menningar. BLADADREIFING Þjóðviljann vantar nú þegar blaðbera í Kvisthaga. Tjamargötu. Blönduhlíð. ÞJÓÐVILJINN — Sími 17-500. VÖRUR FCartöflumús * Kókómalt * Kaffi * Kakó. KROJN'BtJÐIRNAR 4 I i 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.