Þjóðviljinn - 18.05.1965, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.05.1965, Blaðsíða 8
ÞlðÐVUIIHN Þriðjudagur 18. maí 1965 ,0 SlÐA t' * til minnis ★ í dag er þriðju<iagur 18. maí, Eiríkur konungur. Árdeg- \ isháflaeði kl. 7,02. t ★ Næturvörzlu i Reykjavík \ dagana 15. — 22. maí annast Ingólfsapóték. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Guðmundur Guðmundsson læknir, sími 50370. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn, — síminn er 21230. Nætur- og helgi- dagalæknir í sama síma. ★ Slökkvistöðin og sjúkra- bifreiðin — SÍMI: 11-100. útvarpið Þriðjudagur 18. maí. 13.00 Við vinnuna. 15.00 Miðdegisútvarp: Fréttir og veðurfregnir, íslenzk lög og klassísk tónlist. 16.30 Síðdegisútvarp: Veður- fregnir, létt músik. 18.30 Harmoníkulög. 20.00 Islenzkt mál. 20.20 Pósthólf 120. 20.45 Björn er dauður burt frá nauð: Áskell Snorrason leikur á orgel. 21.00 Þriðjudagsleikritið: Herrans hjörð. 21.50 Sinfóníuhljómsveit út- varpsins i Múnchen leikur. 22,10 Kvöldsagan: Bræðurnir. 22.30 Létt musik á síðkvöldi. 23.15 Dagskrárlok. skipin ★ Eimskipafélag Islands Bakkafoss fór frá Raufar- höfn 16. þ.m. til Ardrossan, Manchester og Sharpness. Brúarfoss fer frá N.Y. 20. þ.m. til Reykjavíkur. Detti- foss kom til Reykjavíkur 13. þ.m. frá Hamborg. Fjallfoss fóf^ 'frá Vestmannaeyjum 14. þ.m. til Hamborgar og Hull. Goðafoss fór frá Keflavík í til Faxaflóahafna. Gull- foss fór frá Thorshavn í gær til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Leningrad 16. þ.m. til Vent- spils og Gdynia. Mánafoss fór frá Leith 14. þ.m. til Seyðisfjarðar og Reykjavíkur. Selfoss kom til Rvíkur 9. þ. m. frá N.Y. Tungufoss fór frá Hofsási 1 gær til Antwerpen. Katla kom til Seyðisfjarðar í gær til Antwerpen. Katla kom til Seyðisfjarðar i gær. Fer þaðan til Reyðarfjarðar, Norðfjarðar og Reykjavíkur. Echo fór frá Vestmannaeyj- um 13. þ.m. til Kleipeda. Askja fer frá Sarpsborg i gær til Gautaborgar. Play de Maspalmas fór frá Grimsby Litlu Sfðar hefur Trampa tvennt nýtt til að draga að ferðamenn: Gullna líkneskinu hefur verið komið fyrir í garði hótelsins og glerhylkinu hefur Þórður náð aftur og nú er það notað til að flytja gesti undir yfirborð sjávar til að skoða skipið. Og Pétur, hvað með hann?Donna Elvíra álítur að hegðun hans sé afsakanleg, þegar litið sé á hve mikið honum stóð til boða, ef hann kæmist yfir auðæfin. Hann fær að fara leiðar sinnar og heldur heim til Amsterdam, þar sem Jóhanna bíður hans og kráin* * sem hún hefur enn ekki selt. Þórður verður að kveðja, og við fólkið, sem hann kveður með söknuði, hefur hann bundizt órjúfandi vin- áttuböndum. — Endir. flpái mni©ipg)irDB Málverkasýning í Bogasalnum í gær til Hull og Calais. Playa de Canteras kom til Reykjavíkur 16. þ.m. frá Kristiansand. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell er á Sauðárkróki. Jökulfell er væntanlegt til Rvíkur 23. frá Camden. Dísarfell er væntanlegt til Álaborgar 20. Litlafell lestar á Austfjörð- um. Helgafell fer í dag frá HeHröya til Reyðarfjarðar. Hamrafell fór 16. frá Hafn- arfirði til Ravenna á ítalíu. Stapafell losar á Norður- landshöfnum. Mælifell er á Akureyri. Ocean er á Kefla- vík. Sigvald er á Skagaströnd. Rest er væntanlegt til Reyð- arfjarðar í dag. Birgitte Frellsen lestar í Kotka. flugið ★ Flugfélag Islsands: MILLILANDAFLUG: Milli- landaflugvélin Skýfaxi fer til London kl. 9,30 í dag. Vélin er væntanleg atfur til Reykjavíkur kl. 21,30 í kvöld. Millilandaflugvélin Sólfaxi fer til Bergen og Kaup- mannahafnar kl. 14,00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 14.00 á morg- lun. INNANLANDSFLUG: I dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), Egilstaða (2 ferðir), ísafjarðar, Húsavík- ur og Sauðárkróks. söfnin ★ Bokasafn Seltjamarnes- hrepps er lokað til 1. október. ★ Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafnið Þingholts- stræti 29A, sími 12308. Útláns- deild opin frá 14-22 alla virka daga, nema laugardaga klukk- an 12-16. Lesstofan opin kl. 9-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 9-16. ★ Útibúið Hólmgarði 24 opið alla virka daga, nema laug- ardaga kl. 17-19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. ★ Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 17-19. ★ Útibúið Sólheimum 27, sími 38814, fullorðinsdeild op- in mánudag, miðvikudaga og föstudaga kl. 16-21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-19. Bamadeild opin alla virka daga nema laugardaga klukk- an 16-19. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. ★ Bókasafn Dagsbrúnar Lindarbæ 9, 4. hæð til hægri. ★ Asgrimssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga. QOD Dsw@Ddl Um þessar mundir sýnir Magnús Tómasson 22 olíumálverk í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Magnús hefur síðastliðinn tvö ár stundað myndlistarnám við Listaakademíuna í Kaupmanna- höfn og eru allar myndirnar málaðar á þeim tíma. Þetta er önnur sýning hans, þá fyrri hélt hann haustið 1962, einnig í Bogasalnum og var þeirri sýningu mjög vel tekið. Sýningin verð- ur opin til 23. maí frá kl. 2—10, Myndin hér að ofan er tekin af Magnúsi er hann vann að uppsetningu sýningarinnar. — Ljósm. Þjóðv. A.K.). < O t/T cá o O Jt3m MANSION GÓLFBÓN verndar linoleum dúkana Lokun Tunguvegar Frá ea htífur borizt eftirfar- andi bréfú Miðvikudaginn 5/5 lokaði lögregian TtBnguvegi við Miklu- braút og einimg við Rauðagerði, þannig að ekki er hægt að aka af Timguvegi niður á Miklubraut. Að sögn lögregl- unnar er þetita gert þar sem byggja á húsi á götunni! Mik- ill er lóðaskorturinn! Nú viku seinna eru engar framkvæmd- ir hafnar og virðist lokunin því gerð í táma! Einnig upp- lýsir lögreglan að loká eigi vegarspotta þeim er liggur milli Miklubrautar og Suður- landsbrautar og eitt sinn var endi Réttarholtsvegar. Þar sem reikna má með að eftir mal- bikun Miklubrautar verði lok- að milli akreina á mótum Miklubrautar og Rauðagerðis, verður tafsamt að komast úr Sogamýri innanverðri í Voga og Álfheimahverfi. Einnig eyk- ur þessi lokun á umferðar- öngþveiti á mótum Miklubraut- ar og Grensásvegar og eykur umferð á Sogavegi, en hann er íbúðargata og því mikil slysahætta þar. Leið 22 Aust- urhverfi fer nú aðeins inn að Réttarholtsvegi og verður því til lítilla nota fyrir þá sem innar búa. Ástæða virðist engin fyrir lokun Tunguvegar og hentugra að úthluta lóð við götuna en á henni, nóg er plássið. Lok- unin veldur ýmsum töfum og erfiðleikum fyrir þá er búa innst í Sogamýrinni og skora ég því á bæjaryfirvöldin að opna götuna aftur og hafa hana í framtíðinni opna niður á Miklubrautina. — ea. Fræðslufundur fyrir eftir- fítsmenn með raforkjuvirkjum Lokið er 4ra daga fræðshi- fundi fyrir eftirlitsmenn með raforkuvirkjum sem haldinn er í Sjómannaskólanum. Um 50 eft- irlitsmenn víðs vegar að af land- inu sóttu fræðshifund þcnnan sem haldinn er að tilhlutan Raf- magnseftirlits ríkisins, Sam- bands íslenzkra rafveitna og Fé- Iags eftirlitsmanna með raforku- virkjum. Fundurinn var settur á þriðju- daginn 11. maí. Þá voru futt er- indin: Rafm'afnseftirlit á ís- andi saga þess og þróun. Raf- magnseftirlitið í nágrannalönd- unum, og Húsveitueftirlit og síð- an voru umræður og spurninga- tími. Á miðvikudag var farin kynnisferð til Keflavíkurflugvall- ar og erinái flutt um útvarps- og sjónvarpstruflánir, orsakir, mælingar og vamir, síðan voru þrjú erindi er nefndust: Dreifi- kerfi rafveitna. Háspennukerfi, lágspennukerfi skipulag og lág- spennukerfi gerð. Á fimmtudag- inn voru flutt erindi um snerti- hættu, íkveikjuhættu, * vamir gegn hættulegri snertispennu, notkun mælitækja við eftiriits- störf, og jarðstraumsliða, þá var og haldin sýning á mælitækjum. Þá voru og kenndar aðferðir til lífgunar úr dauðadái. Lokadag- inn voru flutt erindi um bruna- varnir, bruna og slys af völdum rafmagns á íslandi, rannsóknir á bruna og slysum af völdum rafmagns og skýrslugerð um það, rafimagnseftirlit, störf eftiriits- manna og viðhprf, endurskoðun reglugerðar um raforkuvirki og síðan voru almennar umræður. Þetta er annar fundurmn sem haldinn hefur verið með raf- magnseftirlitsmönnum, hinn fyrri var árið 1953. AÐVÖRUU um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim- ild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt I. ársfjórðungs 1965, svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áfölln- um dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þeg- ar til tollst'jóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 17. maí 1965. Sigurjón Sigurðsson. NÆLONSKYRTUR ■ Hvítar drengjaskyrtur. ■ Stærð frá 4 til 14 ára. R.Ó. Búðin Skaftahlíð 28. Gallabuxur - Molskinnsbuxur Nylonúlpur — Gallonjakkar — Lopapeysur á mjög hagstæðu verði. Verzlunin ó. L. — Traðarkotssundi (á móti Þjóðleikhúsinu).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.