Þjóðviljinn - 04.06.1965, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.06.1965, Blaðsíða 8
MÖÐVILJINN SÍÐA Föstudagur 4. júní 1S68 til minnis ★ í dag er föstudagur 4. júní. Qurinius. Árdegishá- flæði klukkan 9.46. ★ Nætur- og helgidagavörzlu í Reykjavík vikuna 29. maí-4. júní annast Laugavegsapótek. ★ Næturvörzlu i Hafnarfirði annast í nótt Guðmundur Guðmundsson læknir. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn. — síminn ér 21230. Nætur- og helgi- dagalæknir i sama síma. ★ Slökkvistöðin og sjúkra- bifreiðin — SÍMl: 11-100 ★ Ráðleggingarstöðin um fjölskylduáætlanir og hjú- skaparvandamál Lindargötu 9. útvarpið ITÍfDOIPgJD'ÐD skipin Reest losar á Húnaflóahöfn- um. Birgitte Fréllsen losar á Breiðafjarðarhöfnum. brúðkaup 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. 15.00 Miðdegisútvarp: Sig- urður Björnsson og kvenna- kór syngja. Sigurveig Hjaltested syngur. Veyron- Lacroix og hljómsveit Tón- listarskólans í París lei>ía sembalkonsert í D-dúr eftir Haydn; Redel stjórnar. Scheepers. Sinclair og Ev- ans syngja sex næturljóð eftir Mozart; þrít blásarar leika með. Félagar úr Bar- okksveitinni í London leika partítu í D-dúr eftir Ditt- ersdorf; Haas stjómar. Philharmonia i London leikur Klassísku hljóm- kviðuna eftir Prokofjeff; Markevitsj stjórnar. Fis- cher-Dieskau syngur Havdn- söngva. 16.30 Síðdegisútvarp: Burl Ives syngur, Vic Lewis og hljómsveit hans laika og Ray Conniff stjómar kór og hljómsveit. 17.00 Endurtekið tónlistar- efni. 18.30 Lög úr söngleikjum. ' 20.00 Efst á baugi. ,20.30 Siðir og samtíð Jóhann j Hannesson prófessor ræðír I um siðferði kærleikans. i 20.45 Nokkrar staðreyndir um alkóhól Baldur John- sen læknir flytur erindi. 21.10 Einsöngur í útvarpssal: Sigurður Steindórsson syng- ur við undirleik Páls Kr. Pálssonar. 21.30 tTtvarpssagan: Vertíðar- lok. Höfundur les (8). 22.10 Kvöldsagan: Bræðumir. 22.30 Næturhl.iómleikar: Semyon Kotko hljómsveit- arsvíta op. 81a eftir.Proko- fjeff. Sinfóníusveit Ber'fn- arútvarpsins leikur; Klein- ert stjómar. 23.15 Dagskrárlok. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Rvík. Esja er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan úr hringferð; fer frá Reykja- vík klukkan 10.00 í kvöld skemmtiferð til Vestmanna- eyja. Herjólfur fer frá Rvík klukkan 21.00 í kvöld til Eyja. Skjaldbreið er á Strandah. Herðubreið er í Reykjavík. ★ Jöklar. Drangajökull kemur í dag til Rotterdam frá Le Havre. Hofsjökull er í Rvík. Langjökull fór í gær frá Rotterdam til Norrköping. Rönne og Fredericia. Vatna- jökull fer væntanlega í dag frá Kotka til Islands. Jarlinn fór 2. þm frá London til R- víkur. ★ Eimskipafélag Islan.ds. Bakkafoss fer frá Rotterdam í dag til Reykjavíkur. Brúar- foss kom til Reykjavíkur 1. þm frá Keflavík. Dettifoss fer frá Cambridge í dag til NY. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 31. fm frá Reyðarfirði. Goða- foss fór frá Grimsby 1. þm, væntanlegur til Húsavíkur í dag. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar í gær frá Leith. Lagarfoss fór frá Patreksfirði í gær til Hafnarfjarðar og Akraness. Mánafoss fór írá London í gær til Hull og R- víkur. Selfoss fór frá Ham- borg í gær til Reykjavíkur. Skógafoss fór frá Gdansk i gær til Gdynia, Gautaborgar og Kristiansand. Tungúfoss kom til Reykjavíkur 1. þm frá Norðfirði. Katla er á Akur- eyri, fer þaðan til Siglufjarð- ar. Echo kom til Reykjavfkur 30. fm frá Gautaborg. Askja er í Hafnarfirði. Playa de las Canteras fór frá Fredriks- havn í gær til Yxpila og Jak- obstad. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálf- virkum símsvara 21466. ★ Hafskip. Langá lestar á Breiðafjarðarhöfnum. Laxá er f Vestmannaeyjum. Rangá er í Nörrköbing. Selá fór frá Hull 3. þm til Reykjavíkur. ★ Skipadeild S.l.S. Arnar- fell er í Álaþorg, fer þaðan til Kotka og Leningrad. Jök- ulfell er á Hornafirði fer þaðan til Austfjarðahafna. Dísarfell er í Mántyluoto. Litlafell kemur til Rvíkur í dag. Helgafell losar á Norð- urlandshöfnum. Hamrafell fór 1. júni frá Ravenna til Hamborgar. Stapafell er vænt- anlegt til Bromborough á morgun. Mælifell er í Riga. flugið •k Flugfélag Islands h.f. Millilandaflug: Millilandaflug- vélin Gullfaxi fór til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í morgun. Vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 22:40 í kvöld. Milli- landaflugvélin Skýfaxi fer til London kl. 09:30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21:30 í kvöld. Millilandaflugvélin Sólfaxi fer til Oslo og Kaupmanna- hafnar kl. 14:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 15:00 á morgun. Gljáfaxi er væntanlegur frá Glasgow og Færeyjum kl. 16:30 í dag. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilstaða (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), lsafjarðar, Hc/rna- fjarðar og Fagurhólsmýrar. ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni í Neskirlcju ung- frú Guðbjörg Jóelsdóttir og Jens Guðmundsson. Heimili þeirra er að Miðtúni 22. (Studio' Guðmundar). ýmislegt ★ Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili Mæðva- styrksnefndar að Hlaðgerðar- koti í Mosfellssveit tali við skrifstofuna sem allra fyvst. Skrifstofan er á Njálsgötu 3 opin alla virka daga nema laugardaga frá 2-4 sími 14349. ★ Orlofsnefnd húsmæðra i Reykjavík hefur opnað skrif- stofu að Aðalstræti 4 og verð- ur hún opin alla virka daga kl. 3—5 e.h. sími 1913É. Þar verður tekið á móti umsókn- um og veittar allar upplýs- ingar varðandi orlofið. ★ Frá Langholtssöfnuði: Samkoma verður í safnaðar- heimilinu föstudaginn 4. júní kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá, ávarp, orgelleikur, kirkjukór- inn syngur. Fjölmennið. Sum- arstarfsnefnd Frá Kvennaskólanum; ★ Námsmeyjar, sem sÖtt hafa um skólavist næsta vet- ur komi til viðtals í skólann fimmtudaginn 3. júní Kl. 2 e.h. og hafi með sér próf- skírteini. ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Júlía Magnúsdóttir og Gunnar Jónsson öldugötu 33 Hafnar- firði (Studio Guðmundar). ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Bryndís Gísladóttir og Reynir Schmidt rennismiður. Heimili þeirra er að Þverholti 20. (Studio Gests). QdD 4541 — Já, Antonio hefur haft á réttu að standa. Það eru demantar. Klukkustundum saman ræða þeir hvem- ig bezt sé að ná þessum verðmætum úr landi. Það virð- ist þó ekki vera mikið vandamál. Svers veit um leið til að smygla þeim til Kína. En hver á að gera það? Gamli maðurinn kinkar kolli til Þórðar. ,,Þannig skip- TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIIUIIR" LINOARGATA 9 REYKJAVlK SlMI 212«0 SlMNEFN! i SURÍTY stjóri vildi það til að ég varð auðugur maður. Þér héid- uð að gjöf mín væri gefin af einhverju veglyndi. Það var heimskulegt! Ég hef grætt á því að fara í kringum lögin. 1 upphafi var ég einungis ómerkilegur demants- smyglari". WINDOLENE skapar töfragljáa á gluggum og speglum Frá Rafmagnsveitu Reykjavíkur Tilkynning til rafmagnsnotenda Sumarmánuðina júní, júlí, ágúst og sept.ember, er innheimtudeild vor lokuð á laugardögum. — Á mánudögum er afgreiðsla innheimtunnar opin tíl klukkan 6 síðdegis. Landsbanki íslands, og útibú hans í bænum, veita greiðslum móttöku, gegn framvísun reiknings. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Odýrt á soninn í sveitma Gallabuxur — Terelinebuxur — Leðurlikisjakkar — Vattfóðraðir jakkar m/prjónakraga, vatnsheldir. Úlpur og lopapeysur. Verzlunin ó. L. — Traðarkotssundi (á móti Þjóðleikhúsinu)’. Hjartkær maðurinn minn, faðir okkar og afi JÓN BJÖRGVIN BJÖRNSSON Ásvallagötu 39 er lézt laugardaginn 29. f.m. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 5. þ.m. kl. 10.30. Jarðar- förinni verður útvarpað, blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vildu minnast hins látna, er vinsamlegast bent á Hjarta- og æðasjúkdómafélagið. Ester Högnadóttir Björgvin Jónsson Edda Jónsdóttir Högni Jónsson Margrét Jónsdóttir Þór og Jón Björgvin Garðarssynir. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för móður okkar REGÍNU MAGÐALENU FILIPPUSDÓTTUB Ilelga Jónsdóttir Þórunn Jónsdóttir Nanna Jónsdóttir. Ingibjörg Jónsdóttli rw UPPSETNINGAR á sjónvarpsloftnetum, útvarpsloftnetum og kerfum í bíokkir. — Vinnutilboð. — Efnistilboð. — Verð hvergi hagkvaemara. — FRÍSTUNDABÚÐIN Hverfisgötu 59. — Sími 18722.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.