Þjóðviljinn - 04.06.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.06.1965, Blaðsíða 9
'Jdagnr 4. júní 1965 HOBVILIIHN SÍÐA Orein Haralds Bessasonar ’j’rarnhald af 4. Stðu. ’itt ekki smærri augum en :vo, aö þeir réðust í að stofna ■ nýlendu með sjálfstjóm. Lög þau, sem þeir sömdu handa hinu unga vestur-íslenzka lýð- veldi, báru vitni um meiri stór- hug en gæmilegt þótti í brezk- um nýlendum þeirra tíma. SamS ko;nar stórhugur lá að baki útgáfu Framfara, fyrsta islénzka blaðsins, sem gefið var út í Vesturheimi. Framfari er í raunini ein- stakt plagg í sögu Norður-Am- eríku, og sama máli gegnir um íslenzku vikublöðin í Winnipeg, sem voru um skeið veigamestu fréttablöð á íslenzka tungu þótt aðstandendur þeirra væru aðeins einn sjöundi hluti allra aldamóta íslendinga. Ekki alls fyrir löngu birtist grein í útbreiddu fréttariti í Bandaríkjunum um þann vandT ræðastugg, sem lætur nú mjög á sér bæra milli Engilsaxa og Frakka í Kanada. 1 umræddri grein var þess getið til skýr- ingar, að Frakkar og Engilsax- ar væru ekki einu þjóðarbrot- in i Kanada, heldur væru Þjóð- verjar allfjölmennir í Ontario og íslendingar í sléttufylkjun- um. Grein þessi er eftirtektar. verð sakir þess, að í henni not- ar stórveldi, að því er virðist óvart. sams konar mælikvarða á afkomendur íslands í Vest- urheimi og íslendingar hafa notað fyrir sjálfa sig frá upp- hafi vega. Sjónarsvið greinar- höfundar er í fullu samræmi við líf þeirra fslendinga, sem forðuðust vanmat á sjálfum sér, þegar þeir settust til borðs með hinu mikla þjóðanna safni í Vesturheimi. Enginn vafi leikur á því, að hefði íslendingum ekki tekizt snemma á öldum að gera sér sin séríslenzku stærðarhlut- föll, hefði rás íslandssögunnar orðið önnur en raun ber vitni. Hætt er við, að áhrif vanmeta- kenndarinnar hefðu orðið ærið djúpstæð, ef þumlungarnir hefðu verið notaðir einvörðs ungu við úttekt á íslenzku mannlifi. — Þá er °g hætt við að vestur-íslenzkir frumherjar hefðu hvorki mælt hin nýju lönd sín í álnum né föðmum. Andlegur smáþjóðarkyrkingur hefði vamað þeim máls á þeirri tungu, sem þeir eina áttu. Málleys; eða þögn hefðþ orðið höfuðeinkenni fyrsta þátt- arins í sögu Vestur-íslendinga. Hefðu slík smáþjóðarsjónarmið náð yfirhöndinni, ættum við engan Stephan G., engan Fram- fara, Lögberg og Heimskringla væru enn óborin, Guttormi hefði ekki þótt taka því að yrkja um Nýja fsland, Einar Páll hefði ekki talið þjóðar- brot sitt viðræðuhæft, og Gísli bróðir hans hefði slegið yrk- in'gum sínum og útgáfu þessa tímarits á langan frest Slíkur jarðvegur hefði verið litt til þess fallinn að örva mennta- þrá hinna yngri, og vart hefðu úr honum sprottið verðlauna- hafar við æðstu menntastofn- anir Vesturheims, og naumast hefði það þá fallið í hlut ungra Vestur-íslendinga að vera ár- um saman sérstakir heiðurs- fulltrúar Kanada við sjálfan háskólann í Öxnafurðu á Eng- landi. Það þykir jafnan bágborin rökfræði að sýna ranghverfu raunveruleikans. Samt ætla ég að Þau tilbúnu dæmi. sem nri var gripið til, sýni gjörla, hversu hin séríslenzku stærðar. hlutföll hafa bjargað fslending- um frá þeirri botnlausu gröf, sem ávallt bíður þeirrar smá- þjóðar, sem leyfir skuggum stórþjóðanna að gleypa sig. LAXVEIÐI Qráðstafað er nokkrum veiðileyfum fyrir sumarið 1965 í Korpu (Úlfarsá) í Mosfellssveit. Veiðileyfin verða til sölu hjá Albert Erlingssyni Verzlunin Veiðimaðurinn, Hafnarstræti 22, sem veita mun allar nánari upplýsingar. Áburðarverksmiðjan h.f. Borgarstjérn Framhald af 1. síðu. Benediktson, Ingvar Vilhjálms- son, Björgvin Guðmundsson og Einar Thoroddsen. 1 æskulýðsráð hlutu kosn'ngu Böðvar Pétursson, Ragnar Kjart- ansson, Auður Eir Vilhjálmsdótt- ir, Eyjólfur Sigurðsson og Bent Bentsson. Guðmundur J. Guðmundsson, Óskar Hallgrímsson, Þorbjórn Jóhannesson og Sigurður Magn- ússon vonu kjömir í stjórn Inn- kaupastofnunar Reykjavíkur- borgar. Endurskoðendur borgar- reikninga voru kjömir Ari Thorlacíus, Kjartan Ölafsson og Hjalti Kristgeirsson. Sigurður Thoroddsen, Geir Hallgrímsson og Birgir ísle:fur Gunnarsson voru kjömir í stjórn Landsvirkjunar til sex ára en varamenn voru kjörnir Guð- mundur Vigfúson, Gunnlaugur Pétursson og Gísli Halldórsson. Loks voru þeir Baldvin Tryggvason ofe Ágúst Bjamason kosnir í stjóm Sparisjóðs Rvík- ur en Bjöm Stefánsson og Tngi- mundur Erlendsson endurskoð- endur sjóðsins. Rcikningar ársins 1964 Rc’kningar Reykjavíkurborgar frá 1. janúar til 31. desemoer 1964 vohi lagðir fram á fundi borgarstjórnar í gær og var beim að lokinni 1. umræðu vísað +il 2. umræðu. Niðurstöðutöínr á rekstrar- reikningi borgarinnar eru 620,5 milj. kr. en niðurstöðutöiur efn>ahagsreiknings cru 1.526,5 milj kr. Eignaaukning á árinu var samkvæmt reikningunum 223.5 milj. kr. Tekjuaukning trá 1963 nam 150 milj. kr. 2. umræða um reikningana fer fram á næs+a fundi borgarstjórn- ar eftir mánuð. Söluskattur í Kópavogi Söluskattsgreiðendur • í Kópavogi eru hérmeð að- varaðir í síðasta sinn um að atvinnurekstur þeirra sem ekki hafa greitt söluskatt 1. ársfjórðungs 1965 og eldri söluskatt verður stöðvaður nú þegar án írekari aðvörunar. báejai’fógetinn í Kóþavogl. BLAÐADREIFING Kópavogur — Austurbær. Laus hverfi: Hlíðarvegur — Hvammar. Hringið í síma 40319. FERÐABÍLAR *—r. rd'b“a. vien-t-ies-Benv nópferðabí’ar at nýjustu gerð r.il lers'i ' lenari oe skemmr- ferðiT Simavakr all?" sólarhrineirm " EKOABILAK simi 20969 Haraldut Eggertsson Bréf til blaðsi ns VÍSIR og smánarnetið Framhald af 7. síðu. rit því til stuðnings að mál þjóðarinnar yrði meir notað á ritvellinum um leið. bar nann fyrstur manna fram þá hug- mynd, að nauðsynlegt væri að skapa eitt ritmál fyrir ítalíu alla, en mikill fjöldi ólíkra mállýzkna í landinu var þá og löngum síðan andlegum sam- skiptum fjötur um fót. Þessi starfsemi skáldsins hafði gífur- lega menningarlega þýðingu — Italir segja að Dante hafi gefið sér málið, og eru þá fúsir að fyrirgefa honum þær löngu í- vitnanir í Hinn guðdómlega gleðileik sem troðið var í bá í skóla. En að þessu mikla skáldverki verður vikið í annarri grc'n. Regnkiæði ☆ SJÓSTAKKAR ☆ ☆ SJÓBUXUR ☆ ☆ FISKISVUNTUR ☆ ☆ PILS og JAKKAR ☆ ☆ BARNAFÖT og KÁPUR ☆ ☆ VEIÐIVÖÐLUR ☆ ☆ VEIÐIKÁPUR ☆ ☆ og margt fleira ☆ ☆ — - — ☆ ☆ VANDAÐUR ☆ ☆ FRÁGANGUR ☆ ☆ — — — ☆ ☆ MJÖG ÓDVRT ☆ Vopni ☆ AÐALSTKÆTl 16. ☆ ☆ við hliðina á bílasölunni ☆ Til sölu 3 herb, ibúð i Högunum. Félagsmenn sem vilja nota forkaupsrétt snúi sér til skrifstofunnar. Hverfisgötu 39, fyrir 10. júní n.k. Sími 23873 B. S. S. R. Misvitur er jáll, var eitt sinn sagt, og má sennilega heimfæra í dag á ritstjóm Vís- is. Það virðist eins á komið með þessu blaði, og íslenzku kartöflunni á undanförnum ár- um, gæðin fara síminnkandi með hækkandi verðlagi. Laugardaginn 29. maí lepur Vísir upp úr Þjóðviljanum greinarnafnið „Smánarlegt met“ (Þjóðv. 26. maí). Þeir marg- vísu snillingar gæta þess samt vandlega, að fara ekki með tölur úr nefndri grein. Að vísu segir blaðið, eftir tilvitnun í grein Þjóðv. um verðbólgu- metið: „og geta víst allir verið sammála um, að við séum hér illa á vegi staddir", já, er þegar blindir fá sjónina, þó jafnvel það standi ekki lengi. Eftir greinum íhaldsblað- anna að undanförnu að dæma hafa samt aldrei verið betri lífskjör á íslandi en nú! Og grein Vísis heldur áfram í grátklökkvatón: „Og hefði "> stjómin haft bolmagn til að framkvæma stefnu sína út í æsar, væri ástandið harla ó- líkt því sem það er nú“. Síð- ar í greininni kemur svo: „Hvaða efnahagskerfi þolir 30- 40°/( kauphækkanir á einu ári. Hjá öðrum þjóðum þykja 3— 5% mikið." Svo kemur rúsín- an í pylsuendanum. Verðbólg- an sé stjórnarandstöðunni að kenna, en þó sérstaklega kommúnistum. Ætlar ritstjórn Vísis, að gera svo lítið úr lesendum blaðsins, að hún geri ráð fyrir því að þeir trúi á Grýlu á fullorðinsárum, þó þeir kunni sumir að hafa gert það sem börn? Eða hvað var það sem skapaði grundvöll fyrir kaup- hækkanir fyrra árs? Var það ekki stjómvizka viðreisnar- stjórnarinnar undanfarin ár? Er það ekki rétt, að Iðja, fé- lag verksmiðjufólks, sem und- ir stjóm skoðanabræðra Vís- ismanna, hafi gert sig seka um það „óþjóðlega athæfi“, að fara fram á hækkun í fyrra? Ekki réði stjórnarandstaðan því, eða er svo? Af því að Vísir virðist vera svona mik- ið á móti kauphækkunum, væri ekki úr vegi, að ritstjór- arnir kenni nú verkamönnum að lifa. Það geta þeir gert ef viljinn er með. Það er ekki annað en að lifa í einn eða tvo mánuði á dagvinnukaupi verkamanns. Þeir gætu þá sér til stuðnings farið eftir hinum ellifræga matseðli Mbl. En nú verður að spyrja enn; Skyldi ekki líkamlegt og andlegt á- stand þeirra verða „harla ó- líkt því sem það er nú“, eftir þá tilraun? ER. Byggingarsamþ. Framhald af 2. síðu. gera fbúðir í kjöllurum húsa. Kröfur eru gerðar um sorp- geymslur í húsum og ákveðiö hvemig ganga skuli frá sorp- rennum séu þær hafðar. Of langt mál væri að telja upp allar þær breytingar, sem hin nýja byggingarsamþykkt felur í sér. en fólk er hvatt til að kynna sér þær, og geta þeir sem þess óska fengið ó- keypis eintak af henni á skrif- stofu byggingarfulltrúa, Skúla- túni 2, II. hæð. (Frá byggingafulltrúanum í Reykjavík). Monty og hommar Kynvilla svonefnd hefur ver- ið mikið rædd í Englandi fyrr og síðar, enda hefur hún varð- að við lög. Nú hefur lávarða- deildin loksins samþykkt lög sem afnema refsiákvæði við kynmökum milli aðila af sama kyni, og senn mun málið koma fyrir neðr; deild brezka þings- ins. Þó telst hómósexúalismi refsiverður ef annar aðilinn er jmgri en tuttugu og eins árs að aldri. Stuðningsmenn þesga frum- varps sögðu m.a. að þau lög sem áður giltu hefðu gert hómósexúalista að fómarlömb- um fjárkúgara. Enginn . hershöfðingi eða aðmíráll úr hópi hinna ensku lávarða studdi frumvarpið, og Montgomery lét þau orð falla, að ef það siðleysi sem hér um ræðir yrði gert löglegt, þá æyndi þar með 'grafið undan öllum aga í hinum brezka her. en án aga gæti enginn her sigrað. Arran lávarður, er bar fram frumvarpið, spurði þá hvort önnur Natólönd hefðu slæma hermenn af því að þau hefðu enga löggjöf gegn kyn- villu. Montgomery svaraði: „Við erum ekk; Fransmenn og við erum heldur ekki útlendingar. Við erum, guði sé lof, Eng- lendingar". Hvftir sportsokkar Skaftahlíð 28. R.Ó. búðin naur Endurnýium gömlu sængina. Eignm dún- og fiðurheld ver. Nf JA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A. Sími 16738. Vinnuvélar til leigu Leigjum út iitlar rafknún- ar steypuhrærivélar Enn- fremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. LEIGAN S.F. Simi: 23480. Sfakir bollar HEKLU VINNU- • • ódýrir og fallegir. Sparið peningana, — sparið ekki sporin. Kjörorðið er: Allt fyrir viðskiptavininn. FOT VERZLUN GUÐNÝJAR Buxur Grettisgötu 45. Skyrtur Samfestingar flrjwfö að Sloppar Jakkar Blússur ð HJOLASTILLINGAR 81 MÓTORSTTTTTNGAR Skiptum um kerti oe niatínur o.fl SÍcólavördustía 12 1 mHKH 1 Skúlagötu 32 simi 13-100. T I L S Ö L U: 3 lierb. íbúðir í Reykjavík, Kópavogi og Seltjamar- nesi. — Lægsta útb. kr.' * 250 þús. í Kópavogi eru m.a. 3 herb. íbúðir í smíðum.'"' Eitt herbergi, eld- hús osc bað. Verð kr. 250 þús. Útb. 100 þús. Fasteicmasalan BANKASTRÆTl 6 — Símar 16637 og 18828. Heimasímar 40863 og 22790

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.