Þjóðviljinn - 23.07.1965, Page 7

Þjóðviljinn - 23.07.1965, Page 7
Föstodagur 23. júli 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J Kerlingafjöllum Framhald af 4. síðu. manns sótt skíðanámskeíð þeirra. Margt af þessu fólki hafa verið algerir byrjendur, — sumir hafa jafnvel stigið þarna í fyrsta sinn í skíði — og feng- ið í sig skíðabakteríuna! og komið síðan á hverju óri eftir það. í Kerlingarfjöllum og ná- grenni eru einnig fjölbreytileg- ar og fagrar gönguleiðir. Það sem af er þessu sumri hefur aðsókn verið mjög góð að skíðanámskeiðum þeirra fé- laga, t.d. eru um það bil 50 þátttakendur á námskeiðinu sem stendur yfir þessa viku. Einnig mun hópur skíða- fólks fara inn til Kerlingar- fjalla í kvöld á vegum Skíða- ráðs Reykjavíkur, en það sér um skíðamót, sem haldið verð- ur á laugardag og sunnudag við Skíðaskólanrt. Næsta námskeið Skíðaskól- ans hefst þann 27. júlí og enn mun hægt að bæta við nokkr- um þátttakendum. Aftur á móti er uppselt í námskeiðið þar á eftir, sem hefst 3. ágúst. G. S. NÝKOMIÐ: GÓFTEPPI TEPPADREGLAR GANGADREGLAR margar gerðir, sérstaklega fallegir litir. GÓFMOTTUR TEPPAMOTTUR TEPPAFlLT margar gerðir. GEYSIR HF Teppa- og dregladeildin. J\'r~y s ír*Yr*T'V'* Skrifstofa og verkstæði Kirkjugarða Reykjavikur verða lokuð fyrir hádegi í dag vegna jarðarfarar Guðmundar Helgasonar. Maðurinn minn ÓLAFUR GEDRSSON, læknir, andaðist í Landspítalanum 22. þ.m. Erla Egilsson, Eiginkona mín og móðir okkar SIGRÍÐUR INGIMUNDARDÓTTIR, Höriiugötu 41, andaðist í Landakotsspitalanum 21. þ.m. Jarðarförin auglýst síðar. Guðjón Eyjólfsson og synir. Eiginmaður minn MARKÚS HALLGRÍMSSON, , Lindarási, Blesugróf, andaðist að morgni 21. júlí. — Jarðarförin auglyst síðar. Tyrir mína hönd, barna minna og tengdabama Vaigerður Guðrún Lárusdóttir. ÍBÍ og Víking- ur í kvöld Á Melavellinum í kvöld leika 2. deildarliðin Víkingur og ÍBÍ. Hefst leikurinn kl. 20.30. Fyr- ir ísfirðinga er þessi leikur mjög þýðingarmikill því þeir hafa möguleika á sigri í B-riðl- inum. Fræðslurit Framhald af 4. siðu. sem brýnt erindi eiga til allra þeirra sem fást við íþróttirog skýrir þau vel og af smekk- vísi. Margar myndir eru í bæk- lingnum, sem hjálpa lesendum til að skilja þau atriði sem fjallað er um. Það var ekki seinna vænna að rit um íþróttaþjálfun kæmi út á íslenzkri tungu og því ei það ekkert álitamál að bæk- lingur þessi mun koma íþrótta- hreyfingunni að mjög góðum notum og verða til þess að ýta undir frekari skrif um þessi mál. Hið sama gildir um hina þrjá bæklinga Fræðsluráðsins. 10 Svíar... Framhald af 4. síðu. í þessum greinum á meistara- mótinu: Karlar: 200 * m, 800 m, 5000 m, 400 m grindahi. 4x400 boðhl., kúluvarp, spjót- kast og hástökk. — Konur: 100 m, 4x100 m boðhl.,- hástökk, kúluvarp pg spjótkast. Á sunnudaginn verður keppa í þessum greinum: Karlar: 100 m, 1500 m, 400 m. 4x100 m, 400 m grindahl, boðhl, kring1u- kast, sleggjukast, hástökk og þrístökk. — Konur: 80 m grindahl.j • langstökk og kringlukast. Á mánudaginn verður keppt í fimmtarþraut og 3000 m hindrunarhlaupi. Bindindismót Framhald af 2. síðu. fyrir vangefin böm í Skála- túni, rak það ein fyrstu árin en hin síðari í félagi við Styrktarfélag vangefinna. Hélt umdæmisstúkan 30. júlí baz- ar til ágóða fyrir Skálatún og safnaðizt þá á einum degi 134.400 kr. RYÐVERJIÐ NÝJU BIF- REIDINA STRAX MEÐ TECTYL Simi 30945. SORTSEY Sérútgáfa á ensku þýzku og dönsku, auk íslenzku. Texti eftir Þorleif Einars- son jarðfræðing. 24 síður myndir, 12 i litum. —• Verð kr. 172,00. HEIMSKRINGLA Laugavegi 18 Símj 15055. SORTSEY SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. Eigum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. SMÁAUGLÝSÍNGAR Vinnuvélar til leigu Leigjum út liUar rafknún- ar steypuhrærivélar. Enn- fremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. LEIGAN S.F. Sími: 23480. úr og skartgripir Mkornelius JÓNSSON skólavördustig 8 BÆKUR Kaupum gamlar bækur hæsta verði. Einnig ónotuð ís- lenzk frímerki. Frímerkjaverzlunin Njálsgötu 40. (inn undir Vitastíg). Snittur Smurt brauð brauðbœr vlð Oðinstarg. Siml 20-4-00. Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningarsandi heimflutt- um og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115 — símf 30120 EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÖTI3 ÞÉR ÓTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJUtEGRA FLUGFERDA. AFGREIÐSLURNAR OFNAR ALLA DAGA. t/G* SÍMAR: ___ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELU 22120 Auglýsið í Þjóðviljanum Dragið ekki að stilla bílinn ■ MÓTORSTILILINGAR ■ HJÓLASTILLINGAR Skiptum um kerti og platínur o.fl. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32, sími 13-100. Fataviðgerðir Setjum skinn á jakka auk annarra fataviðgerða. Fljót og góð afgreiðsla. Sanngjarnt verð Skipholti 1. — Simi 16-3-46. Avallt fyrirliggjandi. ORK/^ Laugaveg] 178 Sími 38000. Hiólborðoviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LlKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRAKL.8TU.22. Cdmmívinnustofan li/f Skipholti 35, Reykjavík. Verkstæðið: SIMI: 3.10-55. Skrifstofan: SlMI: 3-06-88. TRULOFUNAR JHFMNGIR Halldór Krisiinsson gullsmiður — Simj 16979. Kjarakaup Kvennáttföt kr. 315,00 Kvenblússur kr. 140,00 Telpnablúsur kr. 100,50 Verðið hvergi Iægra. VERZLUN GUÐNÝJAR Grettisgötu 45. Gerið við bflana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna — Bílaþjónustan Kópavogi Auðbrekku 53 — Sími 40145. Sandur Góður pússningar- og gólf- sandur frá Hrauni i Ölfusi fcr. 23.50 pr. ta. — StMl 40907 — Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr. 950,00 — 450,00 — 145,00 F ornverzlunin Grettisgötu 31 AKIÐ SJÁLF NVJUM BÍL Almenna hifreiðaleigan h.f. Klapparst. 40. — Siml 13776. KEFLAVÍK Hringbraut 106 —. Simi 1513. AKRANES Suðurgata 64. Siml 1170. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsand- ur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdymar eða kominn upp á hvaða hæð sem er eftir óskum kaupenda. SANDSALAN við EHiðavog s.f. — Sími 30120. — Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 9 (bakhús)' Sími 2656 bíla LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón EINGAUMBOÐ ASGEIR ÓLAFSSON, heildv. Vonarstrætl 12. Simi 11075. RADÍÓTÓNAR Laufásvegi 41. 9

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.