Þjóðviljinn - 23.07.1965, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 23.07.1965, Qupperneq 8
3 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 23. Jólí 1965. kastalinn EFTIR HARRY HERVEY hvemig hún átti að fara að þvi., En það sem var mikilvægara: hún- var svo geysileg andstæða leikkonunnar og auralausu að- alskonunnar. Og nú er hún sem sé hér, lauk hann máli sínu brosandi, yður til frjálsrar at- hugunar. ef yður sýnist svo. — Hún virðist flóknari sam- setning en hinar tvær, sagði greifinn og hélt áfram að væta skegg sitt með natni. Einfeldn- in er — á núverandi stigi menningarinnar — almesti leynd- ardómur, vegna tilveru sinnar einnar saman. Faðir Damon kinkaði kolli til samþykkis. Númer sjö valdi ég sem nauðsynlegt krydd sem gef- Hárgreiðslan Hárgreiðslu og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18 III hæð Clyfta) * SÍMI' 24-6-16 P E R M A Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 SÍMI: 33-9-68 D Ö M IT R Hárgreiðsla við allra hæfi TJARNARSTOFAN Tjamargötu 10 Vonarstrætis- megin — Sími 14-6-62 HárareiÖslustofa Austurbæ.iar IVIaria Guðmundsdóttir Laueavegi 13 sími 14-6-58 Noddstofan er á sama stað ur matnum hinn rétta keim. Hann heitir Ross Tabor og hann er — eins og tekið er til orða — alveg í skítnum. Hann er einn af elskhugum Trinidads — þér vit- ið. dansmeyjarinnar í Rauða hananum — en hann vill ekki láta hana halda sér uppi .... 37 — Og hver er sá síðasti? spurði greifinn. — Ég verð að játa að númer átta er býsna'-óþekkt stærð. Hann er rithöfundur. Þegar ég leitaði að honum í gistihúsi hans, var hann úti. Þess vegna skildi ég eftir skrifleg boð .... — En ef hann kemur nú ekki, hvað þá — hvar er þá áttundi gesturinn minn? spurði greifinn önuglega. Auk þess sem absinth- ið hafði gagnleg áhrif á andlega eiginleika hans, hætti því nefm- lega einnig til að gera hann geð- stirðan. Og honum gramdist það, að faðir Damon skyldi ekki hafa gert meira til að tryggja honum hina tilskildu tölu gesta; þar við bættist að hann var farið að syfja. — Já, en hann kemur örugg- lega. Hann er mjög ákafur i að hitta yður. Ég hef sagt honum allt um yður — — Hvernig í ósköpunum ætluð bér að geta sagt honum allt um mig? leiðrétti greifinn hranatega. Það vitið þér alls ekki. Faðir Damon varð móðgaður á svipinn. En herra Dulcimer bjargaði málinu með bví að birt- ast ^óvænf og hljóðlaust, eins og hann hefði líkamnast. Með af- sakandi rödd tilkynnti hann: Það er maður niðri. serrr vill tala við yður. Hann segir að það sé áríðandi. — Það er kannsk! vinur yðar rithöfundurinn, sagði greifinn dálítið háðslega og tók um leið við kortinu sem herra Dulcimer rétti honum. — Hvað sagði ég? Auðvitað kom hann! Greifinn virti fyrir sér kortið undan hnykluðum brúnum. Nei, það er ekki rithöfundurinn yðar. Hann hikaði andartak, svo sagði hann við herra Dulcimer: Komið með hann hingað upp. Faðir Damon varð beinlínis hnugginn; hann leit kvíðandi á greifann, sem var hættur að strjúka skeggið og einblíndi enn á kortið sem herra Dulcimer hafði fengið honum. Ég skil þetta ekki, sagði presturinn og fann að hann hafði ekki gengið nógu rösklega fram í því að fram- kvæma verkefni það sem honum hafði verið falið. Ég skil petta ekki. Ég var svo handviss um að hann kæmi .... Greifinn virtist alls ekki taka eftir honum og þegar þögnin fór að fara í taug- amar á föður Damon, sagði hann örólega: Jæja ætli ég fari ekki að koma mér heim. Greifinn leit upp. Þér verðið auðvitað hér í nótt, sagði greif- inn skipandi. Þótt greifinn segði þetta ann- ars hugar, brosti faðir Damon feginn og glaður. Honum var ljóst að nú bar honum að draga sig í hlé, en forvitni hans kom í veg fyrir það. Hvaða ókunnugi maður gat þetta verið sem hafði þessi undarlegu áhrif á greifann? Þögnin varð kveljandi. Allt í einu leit Girghiz greifi á hann með sýnilegri vanþóknun. — Jæja þá — góða nótt, sagði faðir Damon. Hann staðnæmd- ist í dyrunum og gat ekki að sér gert að koma með sfðustu spurn- ingu sína: Var þetta kannski áttundi gesturinn okkar? Greifinn starði fram fyrir sig með tómlegu augnaráði. Já — kannski, sagði hann fremur við sjálfan sig en prestinn. Faðir Damon var orðinn svo úrillur að hann leyfði sér r,ð hugsa: Hann er fullur. Upphátt sagði hann kumpánlega: Góða nótt. Andartaki eftir að hann var farinn, steig maður í krypluðum léreftsfötum inn í svefnherbergið. Hann var hávaxinn, með bvkkt úlfgrátt hár og yfirskegg í sama lit. Augu hans voru mjög útstæð og hann var náfölur eins og maður sem ekki hefur séð sólina lengi. Greifinn tók strax eftir bví að gest hans vantaði þriðja fingur á vinstri hönd. í rauninni hafði maðurinn sjálfur rétt þessa hönd fram, eins og hún ætti að kynna hann. — Monsieur Lescale, sagði greifinn stillilega. — Já. Það er langt síðan við höfum sézt, sagði maðurinn með ákefð, meðan greifinn hellt.i nokkrum dropum af kölnarvatni f lófann og fór aftur að nudda á sér skeggið. — Ég verð að biðjast afsök- unar á því að koma á þessum tíma, hélt næturgesturinn áfram. En það má segja að kringum- stæðumar knýi mig til þess. I stuttu máli sagt þarf ég á felu- stað að halda. — Felustað? endurtók greifinn áhugalaust. — Já. Lescale þagnaði til að undirstrika áhrif þess sem hann ætlaði að segja. Lögreglan er að leita mín. Það kenndi tauga- óstyrks í fasi hans. — Og þér haldið, að hún leiti yðar ekki hér? spurði greifinn. Lescale svaraði og brosti út að eyrum: Kastalinn er sá staður i San Ligouri þar sem sízt væri leitað að — — Að glæpamanni, lauk greif- inn setningunni og rödd hans var stálhörð. — Já, svaraði Lescale og brosti. Ef til vill er ég ágengur. En ég hugsaði sem svo, að þar sem ég hefði eitt sinn verið svo lánsam- ur að geta gert yður greiða .... — Segið heldur: þar sem við höfum eitt sinn báðir verið svo lánsamir að geta gert hvor öðr- um greiða. — Nú — jæja þá, sagði Lesc- ale Ijúflega. En ég hugsaði sem svo, að þér mynduð kannski fást til að hjálpa gömlum vini. Hinn þagði ándartak. Var það ef til vill til of mikils mælzt? — Hve lengi verðið þér hér? spurði greifinn. — Næsta skip fer klukkan eitt á mánudagsnótt, svaraði hinn blíðlega. Greifinn reis á fætur. Þrekleg- um skrokki hans skaut allt í einu upp frá krosslögðum fótunum, unz hann stóð uppréttur í miðiu rúminu. Með konunglegum virðu- FLJÚGIÐ mc3 FLUGSÝN 4577 _ wu og Feng þekkja alla staðhætti, þeir vita líka ná- kvæmlega hvað þeir ætla að gera næst. Gatan liggur meðfram Samba fljótinu og á sumum stöðum er ekkert á aðra hlið nema gruggugt fljótið. Rudy hefur tekið eftir bílnum, sem veitir þeim eftirför. (,Epu þeir orðnir vitlausir?!‘‘ hrópar hann, án þess að gruna, hvað þeir hafa í hyggju. ,,Hér er ekki hægt að aka fram úr“. Á hægri hönd er hyldýpið, hann getur ekki vikið. Þeir hljóta að vera brjálaðir, því að skyndilega þrengja þeir sér upp að vinstri hlið bílsins. MANSION GOLFBON verndar linoleum dúkana * BILLINN Rent an Icecar Sími 1 8 8 3 3 % Danmörk - Búlgaría /fo 14.8.-2.9. 20 daga ferð YS//S/. Fararstjóri: Géstur Þorgrímsson. JjJj 14. ágúst: Flogið til Kaupmannahafnar og dyalist þar í 3 daga. 17. ágúst: Flogið til Sofia, en þaðan farið til Sólarstrandarinnar við Svartahaf. Nessebur og dvalist þar í hálfan mánuð. Farið þaðan aftur til Sofia og flogið 30. ágúst til Kaupmannahafnar og dvalist þar í 3 daga. 2. september: Flogið til Keflavíkur Búlgaría er eitt þeirra landa sem ferðamanna- straumurinn á síðastliðum árum hefur aúkist til í ríku mæli enda eru baðstrendur þar síst lakari en í Rúmeníu og náttúrufegurð mikil. Búlgarar hafa byggt fjöldann allan af nýtízku hótelúm.; undanfarin ár og verðlag er þar mjög gott. Búlg arar skipuleggja ferðir til nágrannalandanna eins og Rúmenar t.d. til Istanbul með skipi og er verð þar mjög gott. Sömuleiðis er um fjölda ferða að ræða ínnanlands á mjög hagkvæmu verði. Enginn vafi er á að Íslendíngar eiga eftir. að auka komur sínar til Búlgarfu á næstu árum enda eru viðskipti Iandanna í örum vexti. Hafið samband við okkur sem fyrst. LA N □ S tJ ÍM t FERÐASKRIFSTOFA Skólavörðustíg 16, II. hæð' SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK ////////////////////^^^^ 1 I 0S í|^j]B3LALEIGA MAGNÚSAR|Cá!|) Skipholti 21 simor 21190-21185 I *

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.