Þjóðviljinn - 07.08.1965, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.08.1965, Blaðsíða 3
- Laugardagur 7. ágúst 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Talsmaður stiórnar Norður-Víetnams: Seinnr aðeins á grundvelli Cenfarsáttmálans frá 1954 SAIGON 6/8 — Bardagarnir í nánd við fylkishöfuðborg- ina Pleiku á miðhálendinu í Suður-Vietnam hafa nú stað- ið í fjóra daga samfleytt og virðist sem þeir ætli að verða ein mesta viðureignin í stríðinu. Þess er jafnvel getið að þeir séu upphaf þeirrar „regntímasóknar“ sem búizt hefur verið við af hálfu skæruliða nú um nokkurt skeið- — Þetta er Harold Johnson sem talar . . . ég á við, þetta er Lyndon Wilson forseti . . ég meina . . . (Eccles teiknaði í DAILY WORKER, London). Skæruliðar hafa einbeitt sér að því að ná á sitt vald virkisbæn- um Duc Co. rétt við landamæ'i Kambodja og eina 55 km fyrir vestan Pleiku. í dag hafði verið barizt um bæinn í samfleytt fjóra sólarhringa. Hopuðu hvergi Viðureigninni við Du Co svipaði ( upphafi mjög til annarra leift- urárása skæruliða, en að sögn kom brátt í ljós að hér var ann- að og meira á ferðinni. .Skæru- liðar hopuðu hvergi, eins og þeir gera þó oftast, enda þótt banda- rískar sprengjuflugyélar létu rigna napalmsprengjum 5Úir stöðvar þeirra Sagt er að setu- lið Saigonhersins í bænum hafi veitt mikið viðnám og hafi bar- daginn færzt fram og aftur síð- ustu fjóra dagana. Þota féll á borg Margir biðu bana eða særðust þegar bandarísk sprengjuþo.a brapaði í dag til jarðar og félí á aðalstrætið í hafnarborginni Nha Trang, u.þ.b. miðja vegu milli Saigons og Danangs. Hálfum öðrum tíma eftir að botan hrapaði urðu enn spreng- mgar í henni. Leki kom að e’ds- neytisleiðslum þotunnar og flug- maðurinn ákvað að hann og fé- lagi hans skyldu bjarga sér í fall- Aðgöngumiðar seldir úr sölutjaldi við Útvegsbankann. Börn fá ekki að- gang að stúku, nema gegn stúkumiða. — Verð aðgöngumiða: Sæti kr. 150,00. — Stæði kr. 100,00. — Barnamiðar kr. 25,00. Kominn nr kynn- isför til USA Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjömufræðingur er nýkominn heim úr tveggja mánaða kynn- isför til Bandaríkjanna í boði stjórnarvalda þar. Heimsótti hann nokkrar geimrannsókna- stöðvar, m.a. rannsóknarstöðina á Kenndy-höfða, svo og margar vísindastofnanir og háskóla. FORÐIZT ÞRENGSLI OG KAUPIÐ MIÐA TÍMANLEGA. Knattspyrnusamband íslands. hlífum en senda þotuna á haf út með sjálfvirkum stjórntækj- um. Þau biluðu og aðrar botur af sömu gerð reyndu að skjota þá mannlausu niður, en tókst ekki. Ferð hennar lauk á aðai- stræti Nha Trang sem hún féll a með allan sprengjufarm sinn. Um 20.000 íbúar eru í Nha Trang, en ekkert er vitað með vissu, hvorki um tjón á mönn- um né mannvirkjum. Ky lýsir enn aðdá- un sinni á Hitler SAIGON 6/8 — Flughershöfðinginn Nguyen Cao Ky sem þessa stundina gcgnir embætti forsætisráðherra í Saigon- stjórninni hefur enn lýst aðdáun sinni á Hitler, en með fyrirvara. Fyrir nokkru urðu fleyg þau ummæli hans að hann mæti Hitler manna mest fyrir baráttu hans gegn kommúnismanum, en í tilkynningu sem embætti hans gaf út í dag til frekari skýringar segir að Ky forsætisráð- herra dáist að Hitler sem athafnasömum foringja, en ekki sem naisistiskum einvalda eða stríðsæsingamanni. Sendiherra USA í Moskvu fer burt í fússi til að mótmæla fordæmingu Kosygins á framferði þeirra Þessi mynd var tekin fyrir nokkru í borginni Dar-es-Salaam, höfuðborg Tanzaníu, þegar stúd- entar efndu til fundahalda og kröfugangna til að mótmæla kynþáttamisrétti Verwoerd-stjóniarinnar í Suður-Víetnam. Eins og sést á myndinni klæddust sumir stúdentanna búnjngum Ku-Klux-KIan til þess að leggja meiri áherzlu á mótmæli sín og beir báru kröfuspjöld með slagorðum gcgn apartheid- j stefnunni I Suður-Afríku. LONDON 6/8 — Talmaður stjórnar Norður-Vietnams, Ngy- Bikarkeppni Bikarkeppni KSl heldur á- fram í dag í Hafnarfirði klukk- an 16.00 og leika þá FH og Haukar. Á sunnudaginn fara fram tveir leikir. Á Akranesi leikur B-lið lA gegn B-liði Fram og hefst leikurinn klukkan 17.00. Á melavellinum leikur B-hð KR við Isfirðinga, Leikurinn hefst klukkan 20.00. en Hoa, aðalræðismaður hennar í Nýju Delhi, sagði í dag að hún myndi því aðeins setjast að samningaborði að allir samn- ingsaðilar hefðu fallizt á að hlita ákvæðum Genfarsáttmálans frá 1954. Aðspurður sagði hann að sendinefnd sú sem fulltrúi Ghana í London Kwesi Armah, var formaður fyrir og fór til Hanoi til viðræðna við Ho Chi Minh forseta og aðra ráðamenn, hefðí aðeins farið þangað til að treysta vináttuböndin milli Ghana og N- Víetnam og kæmi ,,friðamefnd“ Í.S.Í. KN ATTSP YRNUL ANDSLEIKURINN K.S.I. ÍSLAND Fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal mánudaginn 9. ágúst og hefst kl. 20.00. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 19,30. Dómari: Einer Poulsen frá Danmörku. — Línuverðir: Magnús Péturs- son og Guðmundur Guðmundsson. samveldisráðstefnunnar ekkert við. Það gerðist í Moskvu í dag í Kreml þegar tekið var á móti konungnum í Afganistan að Foy Kohler. sendiherra Banda- ríkjanna, fór út £ fússi. Hann vildi með þvi mótmæla því að Kosygin ■ forsætisráðherra hafði talað illa um framferði Banda- ríkjamanna í Víetnam. Vinningar í BAS-lapndrætti Á þriðjudag var dregið í 4. fl. Happdrættis DAS um 200 vinn- inga o-g féllu hæstu vinningar þannig; íbúð eftir eigin vali, kr. 500 þús, kom á nr. 19826. Bifreið eftir eigin vali, kr. 200 þús., kom á nr. 6891. Bifreið eftir eigin vali, kr. 150 þús., kom á nr. 15105. Bifreið eftir eigin vali, kr. 130 þús„ kom á nr. 35750. Bifreið eftir eigin vali, kr. 130 þús., kom á nr. 64754. Húsbún- aður eftir eigin vali fyrir 25 þús. kr„ kom á nr. 15685. Hús- búnaður eftir eigin vali fyrir kr. 20 þús„ kom á nr. 54299, 58796. Húsbúnaður eftir eigin vali tyr- ir kr. 15 þús. kom á nr 25771, 39120. 54925. Harðir bardagar hafa staðið fjóra daga í nánd við Pleiku á hálendinu Virðist ætla að verða ein mesta viðureign stríðsins í Víetnam, er regntímasókn skæruliða sem beði ð hefur verið eftir hafin?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.