Þjóðviljinn - 08.08.1965, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.08.1965, Blaðsíða 1
30. árgangur 175. tölublað. Fjölmennasta þjóðhátíð sem haldin hefur verii AAikil ölvun, engar óspektir og engin slys Sunnudagur 8. ágúst 1965 — AP-skeytiS sem MorgunblaSicS birti ekki Bamamorðin í Chan Son ■ „Morgomblaðið“ nýtur eitt íslenzkra blaða þjónustu bandarísku fréttastofunnar Associat- ed Press, en hagnýtir sér þau forréttindi iðu- lega á þann hátt að stinga undir stól skeytum sem hvarvetna eru talin til tíðinda, ef þau eru talin koma illa heim við þá erlendu aðila sem blaðið þjónar. Eitt dæmi um það er skeyti það sem fréttaritari AP, John T. Wheeler, sendi á þriðjudaginn og segir frá barnamorðum banda- rískra landgönguliða í suðurvietnamska þorp- inu Chan Son. Þjóðviljinn bætir hér fyrir vanrækslu ..Morgunblaðsins“ með því að birta skeyti Wheelers og er það þýtt úr „Dagbladet“ í Osló. Bandarískir landgönguliðar og suðurvietnamskir her- menn hófu í dag fyrstu meiri- háttar sókn sína Qg tókst með sameiginlegu átaki að verða að bana 25 mönnum, en af beim voru fimm konur og börn Fyrst skaut stórskotaliðið nær þúsund sprengjum inn á orustusvæðið um 16 km fyrir sunnan hina mikilvægu bandarísku flugstöð við Dan- ang og síðan voru fótgöngu- liðarnir fluttir þangað með þyrlum. Bandarískur talsmaður sagði að vietnamskar sveitir hefðu fellt 15 skæruliða og tekið höndum 86 manns, sem grunuð eru um að vera í tengslum við kommúnista. Landgönguliðamir urðu níu manns að bana, en einn var drepinn með vélbyssuskothríð frá þyrlunum Skotið var á landgöngulið- ana úr launsátri þegar þeir gerðu áhlaup á þorpið Chan Son. en þeir gerðu engan greinarmun á óbreyttum borgurum og skæruliðum kommúnista. Vietnambúi hafðj gegnum hátalara varað ibúana við því að fara úr þorpinu fyrir árás- ina Þeir hnöppuðust saman í kofum sínum meðan snrengiurnar dundu vfir 1 útjaðri þorpsins lá koina og tók andköf meðan blóðið fo'saði úr sári á siðu hennar. Umhverfis hana stóðu grát- ahdj böm vitstola af skelf- ingu Eitt bamanna hafði sár á handleggnum. U.þ.b fimmtíu metrum lengra inni í þorpinu kastaði landgönguliði handsprengju inn í byrgi sem var troðfullt af fólki sem þar hafði leit- að hælis í dauðans angist. Nokkrum mínútum siðar voru tvö drepin börn borin út. Hálft höfuð annars hafði ver- ið sprengt burt. Þau voru lögð á jörðina fyrir framan byrgið. Landgönguliðarnir brenndu hús þar sem þeir héldu að Vietcong-hermenn hefðu ver- ið þegar þeir sikutu á land- gönguliðana úr launsátri. Lið- þjálfi sagði að þeir hefðu fyr- irskipun um það. Landgönguliði sagði að margir menn hefðu skað- brennzt þegar kveikt var í húsi þar sem þeir höfðu leit- að hælis. Hjúkrunarliði gekk að bami sem lá hreyfingarlaust á jörðinni, hann tók um grannan úlnliðinn til að þreifa á púlsinum. Síðan hristi hann höfuðið og sleppti litlu hendinni sem féll mátt- laus á jörðina. „Drepið þá, ég vil ekki að neinn þeirra hreyfi sig“, æpti landgönguliði á hlaupum gegnum þorpið. Engin leið er að segja hvemig allir þessir óbreyttu borgarar voru dreonir eða særðir Sumir urðu fyrir sprengjubrotum Einn særð- ist af vélbyssuskothríð úr þyrlu. Landgönguliðarnir drápu Árásir Bandaríkjamanna þyrma hvorki konum né börnum. fimm Vietcong-hermenn sem köstuðu að þeim handsprengj- um úr launsátri. Landgöngu- liðarnir lokuðu í snatri fyrir opin á neðanjarðargöngum og sprengdu allt í loft upp með öflugri sprengihleðslu. Landgönguliðarnir voru ekki allir hrifnir af fram- ferðinu Þeir hafa fyrirmæli um að beita óbreytta borg- ara ekki hörðu. — Það var fáránlegt að gera þetta aðeins vegna nokk- urra leyniskyttna, sagði rosk- inn landgönguliði. Á einum stað í þorpinu sátu tíu konur og börn i þéttum hóp. Einn af land- gönguliðunum þreif í eitt barnið og reyndi að troða því inn í göngin þar sem grunur lék á að Vietcong-hermenn lejmdust. Saigonhermenn notuðu ó- breytta borgara sem lifandi skjöld þegar skotið var á þá úr neðanjarðargöngunum. SkÖmmu siðar var ein kvenn- anna skotin. Gömul kona lá á hnjánum og bað til Búdda að hann hlifði fjölskyldu hennar, þegar bandarísku landgönguliðarnir héldu út úr þorpinu. Ekki var getið um mann- tjón , bandarísku sveitunum. Þrjár þyrlur urðu að nauð- lenda vegna skothríðar úr frumskóginum. ■ Þjóðhátíðin í Eyjum var sett klukkan tvö í fyrradag í blíðskaparveðri og sólskini. Mikill mannfjöldi hafði þá slegið tjöldum sínum í Herjólfsdal og er talið að þetta sé fjölmennasta hátíð, sem haldin hefur verið þar. Mikillar ölvunar hefur gætt, sérstaklega hjá að- komumönnum, en engar óspektir hafa orðið og eng- in slys á mönnum. Á fimmtudag byrjaði fólk að streyma til Eyja og á föstu- dagskvöld höfðu um 2000 manns verið fluttir af Flugfélaginu, Eyjaflugi og Herjólfi úr landi á hátíðina og enn er haldið uppi ferðum þangað. Mótið var sett klukkan tvö á föstudag af formanni knatt- spyrnufélagsins Týs, Reyni Guð- steinssyni, en Týr sér um fram- kvæmd mótsins að þessu sinni. Hefur það vandað vel til móts- ins, Herjólfsdalur er skreyttur í víkingastíl og hefur þar m. a. verið komið fyrir vikingaskipi einu glæsilegu, flóðlýstu. Að lokinni setningarræðu var guðþjónusta, séra Jóhann Hlíð- ar prédikaði. Klukkan sextán lék Lúðrasveit Vestmannaeyja undir stjórn Oddgeirs Kristj- ánssonar. Að því loknu var keppt í íþróttum, keppt var í fimmtarþraut, en sú keppni mun standa alla mótsdagana þrjá, 100 m hlaupi og kúluvarpi og Þór og Týr áttust við í hand- bolta. Þá var sýnt bjargsig í Fisk- hellanefi. Sigmaður var Skúli Theódórsson. Um kvöldið var kvöldvaka, Svavar Gests og hljómsveit, Ómar Ragnars og félagar úr Leikfélagi Vest- mannaeyja skemmtu og siðan var dansað á tveim pöllum til klukkan fjögur um nóttina. Á miðnætti var brenna á Fjósa- kletti. Klúkkan tvö í gær hófst skemmtunin á ný. Veður var gott en sólarlaust. Þá var keppt í íþróttum drengja og stúlkna og Akurnesingar og IBV kepptu í knattspyrnu á íþróttavellinum við Hástein. Klukkan 17 var skemmtun fyrir börn. Um kvöld- ið var kvöldvaka með sömu skemmtikröftum og kvöldið áð- ur, um miðnætti glæsileg flug- eldasýning og síðan léku Svav- Sáttcffundur á mánudcKj Sáttafundur stóð í kjaradeilu farmanna til kl. 5 í gærmorgun. Nýr fundur hefur verið boðað- ur kl. hálf níu annað kvöld, mánudag. ar Gests og Rondo tríóið fyrir dansi til klukkan fjögur. Báða þessa daga gætti mikill- ar ölvunar meðal mótsgesta, en engar alvarlegar óspektir urðu né heldur slys á mönnum. Eru það engin nýmæli að vínið sé teygað ósparlega á þjóðhátíð- inni. í dag þriðja dag mótsins hef- ur undirbúningsnefndin einnig undirbúið dagskrá og er það nýtt, því til þessa hefur sá dag- ur ekki verið skipulagður. Kl. Framhald á 3. síðu. Krefst j rannsóknar j j Telur öryggisútbúnaði j j „Síldarinnar“ áfátt og j | íbúðir heilsuspillandi. j Einn skipverja á síldar- j j flutningaskipinu Síldinni, j : Markús B. Þorgeirsson, hef- ; j ur sent greinargerð til skipa- : j eftirlits ríkisins og óskað eft- j j ir rannsókn á öryggisútbún- j j aði skipsins og aðbúð skip- j j verja. Telur Markús, að aðbúnað- ; j ur háseta sem búa aftur í : j skipinu sé fyrir neðan allt j | velsæmi og stórlega heilsu- i j spillandi. Loftræsting sé þar j j mjög ófullkomin og leiki ol- j íumengað loft um íbúðir, auk j þess sé hitakerfi í ólagi. Hafi j skipverjar orðið fyrir mikl- j um óþægindum og jafnvel j veikindum á heimleiðinni. Um öryggisútbúnað skips- j ins hefur Markús það að j segja að þar sé mörgu áfátt j og ólöglegt. Hæpinn frá- j gangur sé á björgunarbátum, j vanti í þá sjúkrakassa og j jafnvel vatn í tanka og mat- j væli af skornum skammti. j Björgunarbelti eru engin í i- j búðum háseta og engin j slökkvitæki í göngum við í- * búðirnar. j Þjóðviljanum tókst ekki að ; ná tali af skipaeftirlitinu í j gær, en rannsókn mun standa : yfir í máli þessu. Síldveiðarnar eystra: Gott veiðiveiur, en aflinn tregur Engir Kínverjar berjast með skæruliðum Vietkong SAIGON 7/8 — Talsmenn banda- rísku herstjórnarinnar f Saisnn hafa Iýst yfir vantrú sinni á staðhæfingum um að kínverskír liðsforingjar taki þátt í orustum i S-vietnam ásamt mcð skaeru- liðum Vietkong. Þeir segja að slíkur kvittur bafi k°mið upp áður. en enn baí. “nginn getað sannað, að Kin- verjar tækju virkan þátt í stvrj- öldinni, Hitt gæti vel verið, að Vtet- nambúar af kínverskum uppruna tækju þátt f baráttu skærutið- anna. Enda væri það ekki und- arlegt, þar eð f tvíburaborg Sai- gon, Cholon, einni saman byggju miljón manna sem töluðu kín- versku. Talsmennimir lögðu einnig áherzlu á það, að þeir hefðu heldur ekki neinar sönnur á því, að reglulegar hersveit’r frá Norður-Vietnam hefðu teklð þátt í bardögum við Duc Co. eins og Bandaríkjamenn höfðu áður haldið fram. Tólf Vietnambúar létu lífið og 63 Bandaríkjamenn og Vietnam- búar særðust í gær er bandarfsk sprengjuflugvél steyptist til jarðar á aðalgötu borgarinnar Nha Trang fulhlaðin sprengjum. Flugvélin var mannlaus þvf flug- mennimir höfðu hent sér úi f fallhlíf eftir að bilun hafði orðið ° benzínkerfi hennar Ky flugmarskálkur. forsætis- ráðherra Suðurvietnams og aðdá- andi Hitlers. sagði á blaða- Framhald á 3. síðu. Gott veður var á síldarmið- unum í fyrrinótt, en afli mjög tregur. Skipin voru flest að veiðum 180—200 mílur AaN frá Dalatanga. 17 skip höfðu til- kynnt um afla í gærmorgun, samtals 10.650 mál og tunnur. Sigurður Bjarnason EA 1800 Oddgeir ÞH 750 Bjarmi EA 600 Þorlákur AR 300 Sæfari BA 200 Húni II HU Hafrún NK Gullfaxi NK Gissur hvíti SF Ásþór RE Snæfugl SU Hannes Hafstein EA I-Hþór RE Jón Eiríksson SF Krossanes SU St ill SH Höfrungur II AK 300 400 700 450 600 1000 1200 100 300 800 400 750 CÍr> A CÁ FTímann Helgason heldur áfram frásögn sinni frá iþrótta- hátíðinni miklu í Tékkóslóvakíu. SÍÐA © Rætt við Sólveigu Einarsdóttur um skólamál Þýzkalandi og kvennaráðstefnu í Rostock. Austur- \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.