Þjóðviljinn - 08.08.1965, Blaðsíða 11
Stmmidagur 8. ágúst 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J J
til minnis
★ í dag er sunnudagur 8.
ágúst, Ciriaous. Árdegishá-
flæði kl. 3,47.
★ Næturvörzlu f Reykjavík
vikuna 1.—7. ágúst annast
Vesturbæjarapótek. Sími
21133.
Næturvörzlu í Hafnarfirði
annast um helgina Jósef Ól-
afsson læknir, sími 51820.
★ Upplýsingar um lækna-
þjónustu f borginni gefnar I
símsvara Læknafélags Rvíkur.
Sími 18888.
★ Slysavarðstofan. Opið all-
an sólarliringinni — síminn
er 21230. Nætur- og helgi-
dagalæknir i sama síma.
★ Slökkvistöðin og sjúkra-
bifreiðin — SÍMI: 11-100.
★ Ráðleggingarstöðin um
fjölskylduáætlanir og hjú-
skaparvandamál Lindargötu 9.
skipin
*• Eimskip; Bakkafoss er í
Reykjavík. Brúarfoss fer frá
New York 11. þ.m. til Reykja-
víkur. Dettifosg fór frá Eski-
firði 6 þ.m. til Immingham,
Grimsby, Rotterdam og Ham-
borgar. Fjallfoss fór frá Lond-
on 5 . þm til Reykjavíkur.
Goðafoss fer frá Gautaborg á
morgun til Grimsby og Ham-
borgar. Gullfoss fór frá R-
vík í gær til Leith og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór
frá Vasa í gær til Helsingör,
Kaupmannahafnar og Gauta-
borgar. Mánafoss fór í gær
frá Kristiansand til Reykja-
víkur. Selfoss fór til Styklkis-
hólms í gær til Súgandafjarð-
ar, ísafjarðar, Akureyrar,
1 Flátéyr&f ■ í og • Keflavíkur.
Skógafoss er á leið til Rvík-
ur frá Gdynia. Tungufoss fór
frá ReyðarfiYði 3. þ.m. til
Antwerpen og Hull. Mediterr-
anean Spinter lestar í Ham-
borg 9. ágúst.
★ Skipadeild SÍS: Amarfell
er væntanlegt til Rostock á
morgun, fer þaðan til Hels-
ingfors og Ábo. Jökulfell lest-
ar á Vestfjörðum. Dísarfell
fór frá Rotterdam í ggær til
Riga. Litlafell fór frá Rvík í
gær til Austfjarða. Helgafell
er í Archangel. Hamrafell
er í Hamborg. Stapafell fór
frá Norðfirði í morgun til
Esbjerg. Mælifell er í Stettin.
★ H.f. Jöklar; Drangajöikull
fór frá Reykjavík 5. þ.m, til
Charleston. Hofsjökull fór 6.
þ.m. frá St. John til Le
Havre. Langjökull er í Rvík.
Vatnajökull fór í gærkvöld
frá Rotterdam til Bremen og
Hamborgar.
★ Ríkisskip; Hekla fór frá
Kristiansand kl. 18.fto í gær
áleiðis til Færeyja og Reykja-
víkur. Esja var á Akureyri
síðdegis í gær á austurleið.
Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum kl. 12,00 á hádegi til
Þorlákshafnar. Þaðan aftur
kl. 16.00 til Vestmannaeyja
og frá Vestmannaeyjum kl.
21,00 í kvöld til Þorlákshafn-
ar og Reykjavikur. Skjald-
breið er á leið til Reykjavík-
ur frá Austfjörðum. Herðu-
breið er í Reykjavík.
flugið
★ Flugfélag íslands, Milli-
landaflug: Gullfaxi fór til
Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 8.00 í morgun. Væntan-
legur aftur til Reykjavíkur
kl, 22,40 í kvöld. Skýfaxi fer
til London kl. 9,30 í dag.
Væntanlegur aftur til Reykja-
víkur kl. 21,30 í kvöld. Sól-
faxi er væntanlegur til
Reykjavíkur kl. 14,45 í dag
frá Kaupmannahöfn. Fer aft-
ur ,til Osjó og Kaupmanna-
hafnar kl. 16.00,
INNANLANDSFLUG:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Egils-
staða (2 ferðir), Vestmanna-
eyja og ísafjarðar.
|ti8 kvölds
LANDSVIRKJUN
Éugíýsing um forvaI
Landsvirkjun mun innan skamms bjóða út gerð
byggingarmannvirkja við Brúarfellsvirkjun 1
Þjórsá. Er hér um að ræða veituskurði, stíflur,
inntök, jarðgöng, stöðvarhús, háspennuvirki o.fl.
Einungis verður tekið við tilboðum frá þeim að-
ilum, sem hafa, áður en verkið er boðið út, gert
Landsvirkjun ljóst, að þeir séu hæfir til að vinna
verk þessi.
Þeir aðilar, sem hafa áhuga á að gera boð í að
vinna verkin, geta fengið forvalsgögn hjá Lands-
virkjun, Laugaveg 116, Reyk’javík.
UTBOÐ
Tilboð óskast í byggingu vatnsvirkjatilraunastöðv-
ar að Keldnaholti. Útboðsgagna má vitja á skrif-
stofu vora næstkomandi þriðjudag og miðviku-
dag, gegn kr. 1.000,00 skilatryggingu.
Innkaupastofnun ríkisins.
Borgartúni 7.
HASKÓLABÍO
Simi 22-1-40.
Stöð sex í Sahara
(Stadion Six-Sahara)
Afar spennandi brezk kvik-
mynd. Þetta er fyrsta brezka
kvikmyndin með hinni dáðu
Carroll Baker í aðalhlutverki.
Kvikmyndahandrit: Bryan
Forbes og Brian Clemens.
Leikstjóri: Seth Holt.
Aðalhlutverk;
Carroll Baker
Peter Van Eyck.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl, 3.
Ofsahræddir
með Jerry Lewis.
KÓPAVOGS BÍÓ
Siml 41-9-85
Hefðarfrú í heilan
dag
(Pocketful of Miracles)
Snilldarvel gerð og leikin ame-
rísk gamanmynd í litum og
Panavision.
Glenn Ford,
Hope Lange.
Sýnd kl. 5 og 9.
Allra síðasta sinn.
Barnasýning kl. 3.
Sjóarasæla
STJORNUBÍÓ
Símj 18-9-36.
íslenzkur texti.
Sól fyrir alla
(A raisin in the sun)'
Áhrifarík og vel leikin, ný,
amerísk stórmynd, sem valin
var á kvikmyndahátíðina í
Cannes.
Aðalhlutverk;
Sidney Poitier
er hlaut hin eftirsóttu „Oscars“
verðlaun 1964. Mynd sem allir
ættu að sjá.
Sýnd kl. 5 og 9.
Villimenn og
tígrisdýr
Sýnd kl. 3.
TÓNABÍÓ _______________|
Sími 11-1-82
— ISLENZKUR TEXTI —
Flóttinn mikli
(The Great Escape)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
og leikin, ný amerisk stórmynd
í litum og panavision.
Steve McQueen,
James Garner.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3,
Summer Holliday
HAFNARFJARÐARBIÓ
Simi 5024»
Syndin er sæt
(Le diable et les dix
commandements)
Bráðskemmtileg frönsk úrvals-
mynd tekin í Cinema-Scope,
með 17 frægustu leikurum
Frakka. — Mynd sem allir
ættu að sjá.
Sýnd kl. 6,50 og 9.
Njósnarinn frá Prag
Spennandi brezk litmynd.
Sýnd kl. 5.
Sirkuslíf
Sýnd kl. 3.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Simi 11-3-84.
LOKAÐ
Simi 11-5-44
Maraþonhlauparinn
(It Happened In Athens)
Spennandi og skemmtileg ame-
risk litmynd sem gerist í
Aþenu þegar Olympísku leik-
imir voru endurreistir.
Trax Colton
Jayne Mansfield
Maria Xenia.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Vér héldum heim
Hin sprellfjöruga grínmynd
með Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3.
JLAUGARÁSBÍÓ .
Sími 19443
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Sími 32-0-75 — 38-1-50
24 tímar í París
(Paris Erotika)
Ný frönsk stórmynd i litum
og CinemaScope, með ensku
tali, tekin á ýmsum skemmti-
stöðum Parísarborgar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Bamasýning ki. 3.
Hugprúði
lávarðurinn
Miðasala frá kl. 2.
11-4-75.
Tveir eru sekir
(Le Glaive et la Balance)
Frönsk sakamálamynd með
dönskum texta.
Anthony Perkins,
Jean-Claude Brialy.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára,
Kátir félagar
Sýnd kl. 3.
BÆJARBIO
mmmmm
Sími 50-1-84.
CARL THDREYER
GERTRUD
V EBBE RODE-NINA PENS RODE
WBHffl—
Sýnd kl. 9.
Rauði drekinn
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð bömum.
Dvergarnir og
Frumskóga-Jim
Sýnd kl. 3.
Síaukin sala
sannar gæðin.
BRI DGESTONE
veitir aukið
öryggi í aksfri.
BRI DGESTON E
ávallt fyrirliggiandi’.
GÓÐ hJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn b.f.
Braufarholti 8
Sími 17-9-84
'TnpF-
Einangrunargler
Framleiði cinnngis úr úrvala
gleri..— 5 ára ébyrgJJi
PantiS ttmanlega.
Korklðfan h.f.
Skúlagötu 57. — S&tti 23200.
Rest best koddar
Endumýjum gömlu sæng-
umar eigum dún- og fið-
urheld ver, æðardúns- os
gæsadúnssængur og kodda
aí ýmsum stærðum.
Dún- og fiður-
hreinsun
Vatnsstíg 3. Síml 18740
(Örfáskref frá Laug&vegi)
Sængurfatnaður
— Hvitnr og mislitnr —
☆ ☆ ☆
ÆÐARDONSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
☆ ☆ ☆
SÆN GURVER
LÖK
KODDAVER
Éráðin
Skólavörðustig 21.
AUGLÝSIÐ í
ÞJÓÐVILJANUM
SIMI3-11-GO
WMflB/B
Litljósmyndin er
mynd framtíðar-
mnar
Við tökum ekta
iitljósmyndir.
KRYDDRASPIÐ
FÆST f NÆSTU
BÚÐ
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS OG
SÆLGÆTl
Opið frá 9—23.30. — Pantiö
tímanlega 1 veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Siml 16012.
Nýtízku húsgögn
Fjölbreytt úrval
— PÓSTSENDUM —
Axel Eyjólfsson
Skipholti 7 — Siml 10117.
%b isií^
tunatfi€ú$
(MumxKaon
niiM
r