Þjóðviljinn - 08.08.1965, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÖBVILJINN — Sunnödagur 8>ágúst 1965
kastalinii
EFTIR HARR.Y
HERVEY
Hún aetlaði að muna að spyrja
greifann að því. Það gæti verið
nógu gaman að tala aftur ítölsku
við einhvem. Þessa stundina iét
hún sér nægja að fleygja branð-
molum til Cecile Sorel og
skamma fuglinn á ítölsku; en
Cecil Sorel var ónæm, bæði fyr-
ir molunum og ítölskunni og lét
molana falla með fyrirlitningu
niður á flísamar.
Dáisy, sem var heilluð af silf-
urborðbúnaðinum, postulíninu.
teinu og hinu dásamlega útsýni.
sagði ekki mikið. Kósu leidd'st.
Hún reyndi að lokka fuglinn
upp á hönd sér, því að hún
hafði hugboð um að litsterkt
fjaðraskrautið myndi fara vel
við svarta kjólinn hennar; að
visu var enginn í nánd nema
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Caugavegi 18 III hæð (lyfta)
SÍMI: 24-6-16
P E R M A
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21 SÍMI: 33-9-68
D Ö M U R
Hárgreiðsla við allra hæfl
TJARNARSTOFAN
Tjamargötu 10. Vonarstrætis-
megin. — Simi 14-6-62
Hárgreiðslustofa
Austurbæjar
Mana Guðmundsdóttir
Laugavegi 13 sími 14-6-58
Nuddstofan er á sama stað
Daisy til að dást að slíkri myud,
en það var aldrei að vita nema
einhver kæmi á vettvang.
— Ég vona svo sannarlega að
þessi leiðindakerling muni ekki
eftir því að það er tetími, sagði
hún En auðvitað gerir hún það
ekki, fyrst hún er ensk!
— Eigið þér við lafði Margar-
et? Geðjast yður ekki að henni?
— Hún er fomgripur, góða
50
mín — fullkominn fomgripur!
Samfundir Rósu og Lescale fyrr
um daginn höfðu gert hana geð-
vonda.
— Mér finnst hún regluiega
indæl, sagði Daisy þrjózkulega.
— Já, auðvitað, vina mín. En
þér eruð nú svo dæmalaust
elskuleg. En það er ég ekki
— alls ekki. Hún starði hugsi
út yfir hafið. Það er ekki satt
að sorgin geri mennina umburð-
arlynda. Ef þér hefðuð þurft að
reyna allt sem ég hef orðið að
þola.
— O, greip Daisy fram í. Líf
mitt hefur nú ekki alltaf verið
dans á rósum. Þegar ég var lít-
il, varð ég að róa mílufjórðung
á hverjum morgni og ganga síð-
an hálfa mílu til að komast í
skólann
— Ég átti nú við andleg
vandamál. sagði Rósa með fjar-
rænum svip.
Báðar sátu stundarkom niður-
sokknar í hugsanir um fortíðina,
og þá kom lafði Mag allt í eínu
blaðskellandi og Eigen Muric á
hælum henni.
—■ Mikið er skemmtilegt að
framreiða teið hérna, sagði hún
hressilega og fyllti svalimar
með lífskrafti sínum og fyrir-
ferð. Stóri hatturinn hennar var
ramskakkur, sólskinið afhjúpaði
miskunnarlaust alla blettina á
blússunni hennar og hún dæsti
af áreynslu — en allt þetta gat
þó engan veginn svipt hana ein-
hverjum tilkomumiklum virðu-
leik. Ég verð bókstaflega að
draga herna Muric frá tíbezku
málverkunum — allan dagmn
hefur hann hangið yfir þeim.
Ég sagði: Já, list er svo sem á-
gæt sem eins konar andlegur
kúr, en það má þó ómögulega
gleyma líkamanum — og þess
vegna komið þér nú með lafði
'Mag og fáið yður tebolla.
— Ö, sagði Rósa við Eigen
Ruric. Hafið þér áhuga á list?
— Hann er málari, sagði lafði
Mag.
— Ég vildi óska að ég gæti
málað, sagði Daisy. Eða gert eict-
hvað annað. Ég hef ekki hæfi-
leika til neins.
— Þá eruð þér lánsöm. sagði
Rósa. Hæfileikar eru ólán.
— Kannski er það dýrmætasti
hæfileikinn að geta verið maður
sjálfur, blátt áfram og einfald-
lega, sagði lafði Mag illyrmislega
um leið og hún hellti í bolla.
Hún rétti Eigen Ruric bollann.
Mikið er útsýnið dásamiegt,
sagði hún. Þetta væri nú nokkuð
til að festa á léreft: hafið, sól-
in.
— Hún er eins og stór, rauð
blaðra, sagði Daisy.
— En skáldlegt, sagði Rósa ó-
notalega. Það var ekki ætlun
hennar að vera homótt við
Daisy Peeples, en — eins oghún
sagði við sjálfa sig — þá gat
hún ekki þolað útslitnar athuga-
semdir. Annars var hún gröm
út í allt og alla
— Þegar ég var lítil, hélt
Daisy áfram, langaði mig alltaf
til að eignast stóra, rauða blöðru
— meira en mig langaði til að
eignast brúðu En ég fékk hana
aldrei.
— Hvers vegna í ósköpunum
ekki? spurði lafði Mag..
>— Æ — við áttum heima langt
úti á heiði — og við vorum ó-
sköp fátæk .......
— En sorglegt, sagði Rósa.
Daisy hló lágt með sjálfri sér.
— En sorglegast var það næst-
um, þegar ég var næstum búin
að eignast blöðru Þá var ég
fullorðin — það var í áramótu-
gleðskap, þeim fyrsta sem *ég
hafði tekið þátt í. Og þar voru
ótal blöðrur festar í ljósakrón-
umar — sumar þeirra voru stór-
ar og rauðar. Ég sat allan tím-
ann og var að hugsa um hvað
mig hefði langað í svona blöðru
þegar ég var bam. Loks sagði
ég við mann í veizlunni — þið
verðið að athuga að það var
gamlárskvöld og ég hafði dreypt
á glasi — hvort hann vildi ekki
ná í eina handa mér — eina af
þessum stóru, rauðu, en hann
sagði: Nei, en hann skyldi lyfta
mér upp svo að ég gæti náð
í hana sjálf. Og áður en ég vissi
af, sagði hún og roðnaði, gerði
hann það sem hann hafði sagt
— ég hef aldrei á ævinni skamm-
azt mín eins En ég sagði við
sjálfa mig: Daisy Peeples, sagði
ég. Þig hefur alltaf langað í
stóra, rauða blöðru — nú er
tækifærið. Og ég greip eina —
en hún sprakk í hönd-unum á
mér .... Já, gengur það ekki
eiginlega alltaf svona til í iíf-
inu? spurði hún og hló aftur.
— Ég hefði farið að skæla,
sagði lafði Mag.
— Nei, nei, sagði Daisy Peepies
glaðlega. Ég hafði skemmtun af
því að hafa fengið að teygja
mig eftir henni og koma við
hana Og dálitla stund hafði
ég hana raunverulega milli
handanna. Svo var eins og hún
yrði allt í einu feimin. Var þetta
ekki kjánalegt —' af fullorðinni
manneskju?
— Osei, sei nei! sagði lafði
Mag og skar sér væna köku-
sneið. Það er merki um heii-
brigði að geta gert fráleita hluti.
Það er hressandi, þótt það geti
stundum komið manni í vand-
ræði. Ég gleymi til dæmis aldrei
hvernig fór fyrir mér, þegar ég
var kynnt fyrir indverska vísi-
kónginum árið 1903. Hún skelli-
hló. Þegar ég var lítil gætti ég
þess alltaf að stíga ekki á rifur
eða millibil á stéttum og ste;n-
lögðum götum. Þetta var eins
konar hjátrú sem hafði einhvern
veginn festst í mér og ég hef
eiginlega aldrei getað losnað við.
Jafnvel eftir að ég giftist stóð
ég sjálfa mig að þessari vitleysu.
Jæja en ég ætlaði að segja ykk-j
ur, hvað kom fyrir þegar ég var
kynnt fyrir vísikónginum. Þegar
við Esme vorum á leið upp að
hásætinu hans — Esme var mað-
urinn minn — hnippti hann ailt
l einu í mig og hvæsti: Mag —
hvem fjandann sjálfan ertu að
gera? Því að sjáið þið til —
gólfið var lagt svörtum og hvít-
um marmaraflísum og ósjálfrátt,
það segi ég satt, gætti ég þess
FLJÚGID mcð
FLUGSÝN
SKOTTA
Guð minn góður, nú ertu snemma í því! Ég mcina . . . hvern æív
arir þú að hitta? Ég er systir hennar . . .
SURTSEl
Sérútgáfa á ensku, þýzku
og dönsku, auk íslenzku.
— Texti eftir Þorleif Ein-
arsson.
24 síður myndir, 12 í lit-
um.
HEIMSKRINGLA
Laugavegi 18. Sími 15055
Skipholti 21 simar 21190-21185
UD
eftir lokun i sima 21037
on
Plaslmo
4591 — Stuttu seinna leggja þeir af stað. Múhameð er vel gef- I nokkurn tíma hefur Rudy reynt að kveikja eld. Enginn þeirra
inn unglingur, eftir um það bil tveggja stunda siglingu getur hefur eldspýtur né kveikjara meðferðis. En ef hann gæti kveikt
hann bent þeim á staðinn. eld gæti hann fleygt brennandi grastoppum og greinum í ána
Þeir gefa merki með skipsflautunni . aftur og " ftur. og gert þannig vart við sig, en það ætlar ekki að takast.
en ekkert svar . aðeins ýlfrin í öpunum.
WINDOLENE skapar töfragljaa
d gluggum og speglum
Plast
þakrennur og
niðurfallspípur
fyrirliggjandi
PLASTMO
Ryðgar ekki
þolir seltu og sót
þarf aldrei að móla
MARS TRADIN6 CO HF
KLAPPARSTÍG 20« SÍMI 17373
___4 .• •
I *
Á