Þjóðviljinn - 08.08.1965, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.08.1965, Blaðsíða 12
„ Ófremdarástand og ríngul- reið / síldarfíutningunum" RAUFARHÖFN 7/8 — Við höfum orðið ákaflega afskiptir með síld í sumar og eru það mikil viðbrigði, borið saman við liðin .sumur, sagði fréttaritari Þjóðviljans á staðnum í símtali í gær. ■ Hér hefur varla sézt síld 1 heilan mánuð og ríkir deyfð Eftir 40 iandsleiki: UNNUST JAFNTEFLI • • 31 TOPUDUST íslendingar hafa leikið 40 landsleiki í knattspyrnu. Sá 41. verður á mánudagskvöldiS. íslendingar hafa unniS 7 af þessum leikjum, gert tvisvar jafntefli og tapaS 31. íslendingar hafa skoraS 51 mark i leikjunum en fengiS á sig 125 mörk. Hér fer á eftir listi yfir alla landsleiki íslendinga, hvar þeir fóru fram og hver úrslit urSu: 1. ísland — Danmörk 17/7 ’46 Reykjavík 0—3 2. ísland — Noregur 24/7 ’47 Reykjavík 2—4 3. ísland — Finnland 2/7 ’48 Reykjavík 2—0 d Danmörk — ísland 7/8 ’49 Árósar 5—1 'sland — Svíþjóð 29/6 ’51 Reykjavík 4—3 ti Noregur — ísland 26/7 ’51 Þrándheimur 3—1 7. ísland — Austurríki 29/6 ’53 Reykjavík 3—4 8. Danmörk — ísland 9/8 ’53 Kaupmannahöfn 4—0 9. Noregur — ísland 13/8 ’53 Bergen 3—1 10. ísland — Noregur 4/7 ’54 Reykjavík 1—0 11. Svíþjóð - - ísland 24/8 ’54 Kalmar 3—2 12. ísland — Danmörk 3/7 ’55 Reykjavík 0—4 13. ísland — USA 25/8 ’55 Reykjavík 3—2 14. Finnland — ísland 29/6 ’56 Helsingfors 2—1 15. ísland — England 7/8 ’56 Reykjavík 2—3 16. Frakkland — ísland 2/6 ’57 Nantes 8—0 17. Belgía — ísland 5/6 ’57 Briissel 8—3 18. ísland — Noregur 8/7 ’57 Reykjavík 0—3 19. fsland — Danmörk 10/7 ’57 Reykjavík 2—6 20. ísland — Frakkland 1/9 ’57 Reykjavík 1—5 21. ísland — Belgía 4/9 ’57 Reykjavík 2—5 22. ísland — írland 11/8 ’58 Reykjavík 2—3 23. ísland — Danmörk 26/6 ’59 Reykj avík 2—4 24. fsland — Noregur 7/7 ’59 Reykjavík 1—0 25. Danmörk — ísland 18/8 ’59 Kaupmannahöfn 1—1 26. Noregur - - ísland 21/8 ’59 Osló 2—1 27. Noregur — ísland 9/6 ’60 Osló 4—0 28. ísland — Þýzkaland 3/8 ’60 Revkjavík 0—5 29. írland — ísland 11/9 ’60 Dublin 2—1 30. ísland — HoEand 19/6 ’61 Reykjavík 4—3 31. England — ísland 16/9 ’61 London 1—0 32. tsland — Noregur 9/7 ’62 Reykjavík 1—3 33. Trland — tsland 12/8 ’62 Dublin 4—2 34. ísland — Írland 2/9’62 Reykjavík 1—1 35. ísland — England 7/9 ’63 Reykjavík 0—6 36. England - - ísland 14/9 ’63 London 4—0 37. Tsland — Skotland 27/7 ’64 Reykjavík 0—1 38. Tsland — Bermuda 10/8 ’64 Reykjavík 4—3 39. tsland — Finnland 23/8 ’64 Reykjavík 0—2 40. ísland — Danmörk 5/7 '65 Reykjavík 1—3 41. ísland — írland 9/8 ’65 Reykjavík ? ? — segja þeir á Raufarhöfn og drungi yfir þessum níu síldarplönum á staðnum, en heildarsöltun nemur nú tólf þúsund tunnum á sumrinu og er það bágborin útkoma. ■ Síldarverksmiðja ríkisins á staðnum hefur tekið á móti áttatíu þúsund málum og kom meginið af þvi á nokkrum dögum snemma í sumar. Nú liggja þrjú þúsund mál í þróm og hefur engin bræðsla verið í verksmiðjunni nær fimm vikur og þar af leiðandi bágborin útkoma hjá þess- um aðkomumönnum í verksmiðjunni. Góður handfæraafli hefur hinsvegar verið síðustu daga á svokölluðu Hólsgrunni, — um klukkutíma keyrslu á trillu héð- an, — fengu til dæmis tveir menn á færi rúmlega þrjú tonn af þorski eftir daginn, — ann- ars er meðalafli um sex hundr- uð kíló á færi fyrir hvern róð- ur og fer þessi fiskur bæði í salt og frystingu hér á staðnum. Hefur þannig verið mikið að gera hjá heimamönnum við vinnslu á þessum afla þessa daga. Óánægja vegna síldarflutninganna Hér ríkir hins vegar mikil ó- ánægja út af skipulagningu síldarflutninga af miðunum og hefur staðurinn hreinlega orðið úti í þeim efnum — undanfarin sumur hafa skipin siglt hingað til Raufarhafnar eftir að síldar- plássin á Austfjörðum hafa ekki getað annað móttöku á síld og hefur umframafli verið jafnóð- um fluttur suður með flutninga- skipum — svo varð reyndin með síldina, sem veiddist við Hrol- laugseyjar og núna síðustu daga út af Langanesi. Stjórn Verkamannafélags Raufarhafnar hélt nýlega fund og sendi síðan ályktun í skeyti til nefndar þéirrar á Siglufirði, sem fjallað hefur um síldar- flutningana og atvinnuuppbygg- ingu á vestanverðu Norðurlandi og þykir Raufarhafnarbúum heldur dræmar undirtektir hjá þessari títtnefndu nefnd og virð- ist hún ekki hafa tekið afstöðu ennþá með tilliti til staðarins. Þá er vitað, að Síldarverk- smiðjum ríkisins hefur verið boðið að kaupa síld af aust- firzkum miðum, sem liggur í þróm í Grindavík vegna mann- eklu á staðnum til þess að vinna síldina þar og sömuleiðis var SR boðið upp á farm í síldar- flutningaskipi við bryggju á Akranesi vegna erfiðleika á að koma síldinni þar í land. Þannig ríkir mikið skipulags- leysi með þessa síldarflutninga af miðunum fyrir austan og síldarspekúlantar á Suðvestur- landi fá að vaða uppi hindrun- arlaust með fyrirsjáanlega eyði- leggingu verðmæta. Þykir ein- BLADSKÁK ÞJODVILJANS t. BORÐ REYKJAVÍK: Svart: Ingi R. Jóhannsson. II. BORÐ AKUREYRI: Svart: Július Bogason og lón Ingimarsson. co Il»S KC I IWM- as -3 os •'P t : i “11 4 m wt*" vík . : m b mtm* i! ffl ■ ■ CJI iU 09 PJ S|tP Wt ■ Hl *** %. GEGN : 09 mtm m m ra raara m -■ - 1 ÍO im W> 11 111H AKUR- : mdmim'm' abcdefgh AKUREYRI: Bvítt: Halldór Jónsson og nunnlaugur Guðmundsson. 10. ... e6xd5 EYRI abedefgh REYKJAVÍK: Hvítt: Guðm. Sigurjónsson 10...BbS—c2 kennilegt að láta dýr atvinnu- tæki á Norðausturlandi standa auð með nógan mannskap, þeg- ar ekki er hægt að vinna síld- ina eða skipa henni á land við Suðvesturland. Hærra síld'ar- verð boðið Nú er það í tízku á miðunum fyrir austan að láta bjóða í farminn í síldarskipunum úti á miðunum og er verðlagning á síld komin úr skorðum. Síldarverksmiðjurnar á Aust- fjörðum riðu á vaðið í sambandi við síldina, sem veiddist við Hrollaugseyjar — sunnan við Stokksnes og tilheyrir öðru verðlagssvæði eða svokallaðri Suðurlandssíld og greiddu kr. 210 fyrir málið og er þó ekki skylt að greiða nema kr. 189 fyrir málið samkvæmt verð- laeningu opinberra aðila. Suðurlandssíldin er yfirleitt vigtuð í höfnum hér sunnanlands og telja sjómenn, að nvuni um ellefu prósent á vigtuðu máli og mældu máli eins og tíðkast i sildarplássum á Austfjörðum og Norðurlandi. 1 fyrradag bauð svo Vopna- fjarðarverksmiðjan ellefu prósent hækkun á málið miðað við sild- ina, er veiddist núna þessa daga Framhald á 3. síðu. Sunnudagur ágúst árgangur — tölublað. Gjöld í Búðakaup- túni 3,9 milj. kr. Skrá um útsvör og aðstöðu- gjöld í Búðakauptúni í Fá- skrúðsfirði var lögð fram fyrir nokkru. Heildarupphæð álagðra gjalda var 3,9 milj. kr., þar af útsvör 2,6 milj. en aðstöðugjöld 1,3 milj. Utsvörin hækka um 1 milj. kr. síðan í fyrra, en þá var heildarupphæð álagðra gjalda 2,7 milj. kr. Útsvarsgreiðendur ern nú 214 talsins, einstakling ar og félög, og er hlutur félag- anna í álagningunni meiri en á síðasta ári. Af félögunum greiðir Fiski- mjölsverksmiðja Fáskrúðsfjarð- ar h.f. hæst útsvar, kr. 684.500, en af einstaklingum er hæstrur Friðrik Stefánsson skipstjóri með 48.300 kr. Aðstöðugjöld greiða 29 gjald- endur og eru hæstu greiðend- ur: Fiskimjölsverksmiðjan 462. 900 kr., Kaupfélag Fáskrúðs- fjarðar 238.300 kr. og Hrað- frystihús Fáskrúðsfjarðar 194. 600 kr. Útsvörunum var jafnað niður eftir hinum lögboðna útsvars- stiga og þau síðan lækkuð um 50 af hundraði. Lög og reglugerðir sveitar> stjórna í nýrri handbók ■ Nýju hefti tímaritsins Sveitarstjórnarmála, 2. hefti þessa árgangs, fylgir Handbók sveitastjóma sem hefur að geyma sveitarstjórnarlög armálefna. og samþykktir um stjórn bæj- Þetta er annað fylgirit Sveitarstjórnarmála. Eftir síð- ustu sveitarstjórnarkosningar gaf sambandið út Sveitarstjórn- armannatal 1962—1966 með upp- lýsingum um skipun sveitar- stjórna, nefndir og helztu em- bættismenn á yfirstandandi kjör- tímabili. Fulltrúaráð sambands- ins hafði á árinu 1961 gert á- lyktun, þar sem talið var rétt að stjórnin gengist fyrir útgáfu sérrita um einstök þýðingar- mikil mál sveitarfélaga með því að „slík útgáfa gæti orðið þeim, er við sveitarstjórnarmál fást, til stuðnings í störfum þeirra." Eftir að ný sveitarstjórnarlög tóku gildi 1. janúar 1962, taldi stjórn sambandsins við eiga að gefa þau út í handbókarformi ásamt samþykktum um stjóm bæjarmálefnum, sem setja skyldi samkvæmt þe’im lögum. Er bók- in nú komin sem fyrr var sagþ Framhald á 3. síðu. Fjallajeppinn HAFUNGER NU FÁAN- LEGUR Á ÍSLANDI Ein elzta bifreiðaverksmiðja heims, Steyr-Daimler-Puch A. G. í Graz og Vín í Austurríki framleiðir alveg nýja gerð jeppabifreiða til notkunar við erfiðustu aðstæður í landbúnaðinum. HAFLINGER er léttasti jeppi heims með undraverðum afkösfum. HAFLINGER-jeppinn verður til sýnis að Baldursgötu 10 á þriðjudag- inn 10. og miðvikudaginn 11. ágúst kl. 4—8 e.h. Þá verður einnig tæknifræðingur frá Graz-verksmiðjunum í Austurríki til viðtals fyr- ir áhugamenn. Einkaumboð á íslandi: SKORRI h.f. Bakkakoti Skorradal Skrifstofur í Reykjavík: Baldursgötu 10. — Sími 1-81-28. « A f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.