Þjóðviljinn - 08.08.1965, Blaðsíða 4
4 StBA — ÞJÓBVIUINN — Sannadagur 8. ágúst 1965
DiomnuiNN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokk-
urinn. —
Ritstjórar: ívar H. Jónsson (áb). Magnús Kjartansson,
Sigurður Guömundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjamason.
Auglýsingastjóri: Þorvaldur Jóhannesson.
Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavðrðust. 19.
Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 90Æ0 á mánuði.
■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■'
Fleyta rjómann
^sgeir Þorsteinsson verkfræðingur birtir í fyrra-
dag athyglisverða grein um alúmínmálið í
Morgunblaðinu og skýrir frá því í upphafi að mál-
ið hafi enn sem komið er alls ekki verið borið
undir rannsóknarráð ríkisins, sem á þó lögum
samkvæmt að fjalla um öll slík vandamál. Ekki
kveðst Ásgeir vilja vefengja að samningar um litla
alúmínbræðslu geti „eftir atvikum“ og „að vissu
marki“ orðið „hjálparhella“ við stórvirkjun í
Þjórsá, en engu að síður er grein hans samfelld
gagnrýni á þessar fyrirætlanir. Ásgeir minnir á
að Búrfellsvirkjun sé hagkvæmasta virkjun sem
finnanleg sé á íslandi, og sé áætlunum (sem þó
hafa verið gagnrýndar með ærnum rökum) reikn-
að með að hún skili raforku fyrir 9 aura kílóvatt-
stundina við stöðvarvegg. Allar síiðari virkjanir
verða dýrari. Sé vatnsaflinu skipf í þrennt eftir
hagkvæmni mun raforkan í fyrsta þriðjungi kosta
9—15 aura á kílóvattstund. í öðrum þriðjungi
kemst verðið upp í 15—25 aura á kílóvattstund,
og loks mun einn þriðjungurinn skila raforku sem
kostar 25—30 aura á kílóvattstund. Verð það sem
alúmínhringurinn býður er hins vegar aðeins 10,75
aurar á kílóvattstund, og er greinilega mikið vafa-
mál hvort' hann nægir til að standa undir kostnaði
Við Búrfellsvirkjun eina, þegar fluthingskostnað-
ur hefur bætzt við, og allavega er verðið miklu
lægra en meðalkostnaðarverð í orkuverum þeim
sem íslendingar munu ráðast í á næstu áratugum.
Alúmínhringnum er þannig greinilega ætlað að
íleyta rjómann af orkuvinnslu okkar.
J annan stað gagnrýnir Ásgeir þá sfefnu að taka
hagkvæmustu virkjanir fyrst en ganga síðan á
röðina samkvæmt stöðugi minnkandi virkjunar-
hagkvæmni og bendir á að sú stefna geti vel leitt
til þess að um það bil þriðjungur af vatnsafli okk-
ar verði aldrei virkjaður. Ýmsar virkjanir sem nú
eru hagkvæmar til heimilis- og iðnaðarþarfa geta
vegna breyttrar tækni orðið úreltar á næstu ára-
tugum, og því hefði verið nauðsynlegt að fella
öll virkjunaráform landsmanna inn í heildarkerfi
í stað þess að velja úr þá virkjun sem alúmínhring-
urinn ágirnist. Bendir Ásgeir á að orkusala ein
saman geti aldrei orðið tekjulind sem máli skipt-
ir, heldur sé gildi orkunnar fólgið í því að hún
verði íslenzkum iðnaði lyftistöng: „Það er fram-
leiðslan, sem nýtur orkunnar, sem er aðalatriði
í þróuninni og þarf að vera sem mest í eigin
höndum“. Hins vegar hefur það verið vanrækt af
stjórnarvöldunum að láta framkvæma athuganir
og rannsóknir á nýjum iðngreinum, sem íslending-
ar geta ráðið við sjálfir, og bendir Ásgeir í því
sambandi á magníumframleiðslu sem vel geti orð-
ið okkur mikil lyftistöng.
r’rein Ásgeirs er enn ein staðfesting þess að ís-
lendingar sem hlotið hafa sérmenntun í tækni-
fræðum telja alúmínáformin mjög hæpin, enda
forðast ríkisstjórnin að leita ráða þeirra en beitir
í staðinn stjórnmálamönnum og hagfræðingum.
— m.
Tekst Islendingum að hefna
ósigranna fyrir írum?
'ntese.
Vafalaust munu þeir margir
sem varpa fram þessari spurn-
ingu í sambandi við lands-
leikinn við Ira á morgun.
Hingað til hafa lönd þessi
leikið fjóra landsleiki, og
hafa Islendingar einu sinni
náð því að gera jafnteflL
Ekki verður sagt að þeir
hafi farið illa út úr leikjum
sínum við Irland, og másegja
að aðeins tveggja marka
munur og jafntefli við at-
vinnumenn þeirra 'haíi verið
góð frammistaða.
Hvernig er þá útlitið í dag?
Er okkar lið lakara eða betra
en þá, og er lið Iranna veik-
ara en í fyrri viðureignum?
Vafalaust er hægt að slá því
föstu að atvinnulið þeirra
hafi verið mun sterkari en á-
hugamannalið Það sem þeir
tefla fram nú. Á hitt má lika
benda að okkar mönnum hef-
ur ekki tekizt að sigra á-
hugamennina í þau tvö skipti
sem þeir hafa leikið saman.
Það er því erfitt að byggja
spádóma á tilteknum rökum.
Það gæti verið nærtækt að
vitna í leik landsliðsins sem
lék við blaðaliðið á þriðju-
dagskvöld, og slá föstu að með
slíkum Ieik væru sigurvonir
ákaflega litlar.
Það er oft sagt í Ieikhúsum
að ef Iokaæfing gengur tlla,
verði frumsýning góð. Mér
finnst því að við getum leyft
okkur að vera svolítið bjart-
sýn, þrátt fyrir allt, og við
munum sammála um það að
Iiðið geti miklu meira en það
fram yfir flest önnur lið, að
um val þess mun nær ein-
göngu samhugur, og fáír
munu slá föstu að aðrir hefðu
ákveðið átt að leika í hinum
ýmsu stöðum, í stað þeirra
sem valdir voru.
Áhorfendur, sem vafalaust
munu fjölmenna til þessa
leiks geta einnig Iagt þvl lið
með örfandi hrópum og við*
urkenningu á því sem vel er
gert.
Það yrði örfun íslenzkri
knattspymu, og þægileg til-
finning hjá hinum trúu á-
horfendum hér, ef Iiðinu tæk-
ist að „kvitta fyrir“ i þetta
sinn með sigri, og hann á að
vera vel hugsanlegur ef allt
gengur að ðskum.
FRÍMANN.
■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■'
sýndi á þriðjudaginn var. Við
verðum þó að viðurkenna að
við eigum ekkl mikið af
stjömum í dag á borð við
Ríkharð eins og hann var á
sínum beztu dögum og fleiri
sem lengst hafa náð, og það
undirstrikar það að við eig-
um allstóran hóp sæmilegra
leikmanna, en meira ekki, rð
Rikharður skuli vera sjálf-
sagður í landsliðið í dag.
Hitt er svo annað mál að ef
þessu liði tekst að nota til
hins ýtrasta það sem þeir
kunna, og bæta við baráttu-
vilja frá fyrstu minútu til
þeirrar síðustu, og ef þeim
tekst að finna hvern annan,
ættu þeir að geta unnið í
þetta sinn
Þetta lið hefur Iíka það
■
!,•■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■*■■■■■■■*■■*■■■"■■■■*■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•
Um írska knattspyrnu
— enska knattspyrnan tekur þá beztu
□ Þar sem litlar upplýsingar liggja fyrir um írska á-
hugamannalandsliöið sem leikur annaö kvöld við ís-
lenzka landsliöið, birtum við hér lítiö eitt um írska
knattspyrnu eða öllu heldur um írska la,ndsliðið sem
tekur þátt í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu og
fyrir stuttu sigraði Spánverja. Þaö er að sjálfsögðu skip-
að atvinnumönnum.
nefndi hefur lengi leikið með
landsliðinu en hjá Manchester
United fór honum mjög fram.
Framverðir liðsins eru
reyndir leikmenn og þeirra
beztur er miðframvörðurinn
Charles Hurtley. Hann er mjög
sterkur varnarmaður en á það
til að fara fram þegar horn-
spyrnur eru teknar og er þá
mjög skæð skytta. í lands-
leiknum við Noreg í fyrra lék
hann meira að segja sem mið-
herji og skoraði tvö mörk í
leiknum. „Charlie“ eins og
hann er venjulega kallaðurvar
í átta ár hjá Sunderland.
Framvörðurinn McGroth fór
tií Blackburn ’feovérs áriá"íð55
og er hjá því félagi. Hægri út-
herjinn John Giles lék í fyrsta
sinn með írska landsliðinu að-
eins 18 ára gamall og lék með
um tíma eða þar til hann fór
Framhald á 7. síðu.
Ríkhafður þjálf-
ari, Ellert ekki
fyrirliði
Þær breytingar hafa orðið ál
[ högum íslenzka landsliðsins \
! sem leika á við það írska ann-
I að kvöld, að Ellert Schram I
) sem skipaður var fyrirliði)
lliðsins af landsliðsnefnd KSÍ.j
► hefur tilkynnt nefndinni aðj
'hann geti ekki tekið þetta(
hlutverk að sér og í ástæð-<
[ unni sem hann segir fyrir því, (
ikemur fram sú eðlilega sicoð-1'
>un að réttara sé, að Ríkharð- \
lur Jónsson hafi þetta hlutverk' |
»með höndum, þar eð KSl hef- i
1 ur falið honum að r-já <
um undirbúning iandsliðsiris.'i
, Þjóðviljinn hafði tal af Sæ-J
i mundi Gíslasyni form. lahds-,
I liösnefndar og spurðistfyrir^
|nm gang þessa máls. Sæ-<
• mundur vildi lítið um málið1
[ segja að sinni en sagði að enn(
* væri óráðið hverjum falið1
yrði fyrirliðahlutverkið.
Þegar írlendingar sigruðu^
bikarmeistara Evróþu, Spán-
verja, á heimavelli 1:0 í und-
ankeppni heimsmeistarakeppn-
innar ekki fyrir alllöngu, þá
þóttu það mikil tíðindi íknatt-
spymuheiminum. Menn höfðu
í augnablikinu gleymt því að
Spánverjar áttu í miklum erf-
iðleikum með írlendinga í bik-
arkeppninni tveimur árum áð-
ur og því að írlendingar hafa
oft sigrað sterkar þjóðir í
knattspyrnu. írska landsliðinu
hefur misjafnlega tekizt upp
en því hefur tekizt að sam-
eina krafta sína þegar það
h-efur mætt sterkum andstæð-
ingi. Á síðustu sex árum hef-
ur írska landsliðið unnið slík
landslið sem landslið Tékkó-
slóvakíu, Vestur-Þýzkalands og
Austurríkis — og í síðustu
Evrópubikarkeppninni komst
það í undanúrslit.
Nokkrir léikmenn liðsins
hafa áralanga reynslu semþeir
hafa aflað sér á alþjóðlegum
vettvangi. Sjö þeirra eru fræg-
ir 1. deildar leikmenn í ensku
knattspyrnunni. En hinsvegar
eru liðin í 1. deild írlands
tæplega eins sterk og liðin í
2. deildinni ensku.
Þetta liggur meðal annars í
því að flestir þeir beztu sem
fram koma á írlandi fara til
enskra klúbba þar sem þeir
öðlast frægð sem góðir knatt-
spyrnumenn. Margir þeirra
snúa síðan aftur heirn og
keppa með sínu gamla félagi.
Lengi hefur vörnin í hinu
írska landsliði verið hinn veiki
hlekkur þess, en fyrir nokkru
fékk liðið tríóið úr Manchest-
er United en það eru þeir Pat-
rick Dunne, Seamus Brennan
og Anthony Dunne. Sá síðast-
FRAMUNDAN ... BÍÐUR ÞIN GLÆSILEG FRAMTÍÐ SEM
FARÞECAFLUGMAÐUR
* Nýjar og fullkomnar kennsluflugvélar.
* Flugkennarar með margra ára reynslu sem
farþegaflugmenn.
^ Upplýsingar í síma 18-4-10, eða í
flugskólanum á Reykjavíkurflugvelli.
FLU GSKOLINN
FLUGSÝN H. F.
4
4
4