Þjóðviljinn - 15.08.1965, Blaðsíða 2
í.fcai
*» bárösiMáMá® „iass*
sparnadlir
er
upphaf
auds
OPEL
KADETT
Það eru margar aöferðir tii aö spara. Hér er ein:
Áð eiga sparneytinn, ódýran bíi, sem flytur þig, þína og
þitt hvert sem þú óskar.
Opel Kadett eyðir aðeins 6.5 Itr. af benzíni á 100 km.
Hann þarf aldrel aö smyrja.
Það er ábyrgð á honum í 12 mánuöi eöa 10.000 km.
Og svo kostar hann alls ekki mikið.
Fyrir þetta lítiiræöi skiiar hann þér hvert sem þú vilt
- hratt (0-100 km/klst á 26 sek.) og öruggTega (jafn-
vægisútbúnaður í undirvagni og mjög snarpir hemlar).
Og í bæjum ber hann af með aðeins lO m beygju-þver-
mál og mjög góöa yfirsýn til allra yztu horna bílsins.
Hann tekur 4-5 manns í sæti og hefur auk þess feikna-
stóra farangursgeymslu.
ÁRMÚLA 3, SÍMI 38900.
ÞAÐ BORGAR SIG
"11 •" ' w\
AB KAUPA
Ráðgjafanefndir
rannsóknastofn-
ana iðnaðaríns
Tílkynrring
írá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur.
Ölafur Ólafsson læknir hættir störfum sem heimilislækn-
ir frá og með 1. sept. 1965.
Þeir samlagsmenn sem hafa haft hann sem heimilis-
lækni vinsamlega snúi sér til afgreiðslu samlagsins og
velji sér nýjan lækni.
ATH.: Hafið skírteinin me2.
■ Eins og skýrt var frá
í Þjóðviljanum sl. fimmtu-
dag, hefur iðnaðarmálaráð-
herra skipað Pétur Sigur-
jónsson forstjóra Rann-
sóknarstofnunar iðnaðarins
og Harald Ásgeirsson for-
stjóra Rannsóknarstofnun-
ar byggingariðnaðarins.
■ Við báðar þessar
stofnanir eru ráðgjafa-
nefndir skipaðar fulltrúum
ýmissa aðila. Nefndirnar
fylgjast með rekstri stofn-
ananna og eru tengiliðir
milli þeirra og iðnaðarins
annars vegar og byggingar-
iðnaðarins hinsvegar, en
eru að öðru leyti forst'jóra
og stjóm stofnananna til
ráðuneytis og gera tillögur
um starfsáætlanir þeirra.
Ráðgjafanefndimar eru ó-
launaðar.
í ráðgjafarnefnd Rannsókna-
stofnunar iðnaðarins hafa ver-
ið skipaðir eftirtaldir menn:
Snorri Jónsson, jámsmiður,
Safamýri 37, Reykjavík, til-
nefndur af Alþýðusambandi
íslands.
Hallgrímur Björnsson, verk-
fræðingur, Eikjuvogi 2,
Reykjavík, tilefndur af Fé-
lagi íslenzkra iðnrekenda.
Bragi Ólafsson, verkfræðingur,
Sunnuvegi 13, Reykjavík, til-
nefndur af Iðnaðarbanka ís-
lands.
Þórir Einarsson, viðskiptafræð-
ingur, c/o I.M.S.I., Reykja-
vík, tilnefndur af Iðnaðar-
málastofnun fslands.
Vigfús Sigurðsson, ’ húsasm.m.,
Hraunbraut 5, Hafnarfirði til-
nefndur af Landssambandi
iðnaðarmanna.
Jón Arnþórsson, Laufásvegi 54,
Reykjavík, tilnefndur af
Sambandi íslenzkra sam-
vinnufélaga.
Þorvaldur Guðmundsson, for-
stjóri, Háuhlíð 12, Reykjavík.
tilnefndur af Verzlunarráði
fslands.
Dr. Jón E. Vestdal, verkfræð-
ingur, Hávallagötu 21,
Reykjavík, tilnefndur af
Vinnuveitendasambandi fs-
lands.
Nefndin hefur kosið Braga
Ólafsson, verkfræðing, formann
nefndarinnar.
í ráðgjafarnefnd Rannsókna-
stofnunar byggingaiðnaðarins
hafa verið skipaðir eftirtaldir
menn:
Jón Sn. Þorleifsson, húsasm.m
Grundargerði 13, Reykjavík,
tilnefndur af Alþýðusam-
bandi fslands.
Vilhjálmur Hjálmarsson, arki-
tekt, Hlégerði 12, Kópavogi.
tilnefndur af Arkitektafélagi
íslands.
Halldór Jónsson, Þingholts-
stræti 30, Reykjavík, til-
nefndur af Félagi íslenzkra
iðnrekenda.
Guðmundur Þór Pálsson, arki-
tekt, Kirkjuteigi 13, Reykja-
vík, tilnefndur af Húsa-
meistara ríkisins.
Eggert G. Þorsteinsson, alþm.,
Skeiðarvogi 109, Reykjavík.
tilnefndur af Húsnæðismála-
stofnun ríkisins.
Sveinn Björnsson, fram-
kvæmdastjóri, c/o I.M.S.I.,
Reykjavfk, tilnefndur af Iðn-
aðarmálastofnun íslands.
Tómas Vigfússon, húsasm.m.,
Víðimel 57, Reykjavík, til-
nefndur af Landssambandi
iðnaðarmanna.
Gústaf Pálsson, borgarverkfr.,
Nesvegi 11, Reykjavík, til-
nefndur af Borgarstjórn
Reykjavíkur.
Dr. Jón E. Vestdal, Hávalla-
götu 21, Reykjavík, tilnefnd-
ur af Sementsverksmiðju
ríkisins.
Þórir Baldvinsson, arkitekt,
Fornhaga 25, Reykjavík, til-
nefndur af Teiknistofu land-
búnaðarins.
Jakob Bjömsson, verkfræðing-
ur, ‘Mímisvegi 2, Reykjavís,
tilnefndur af raforkumála-
stjóra.
Sigfús örn Sigfússon, deildar-
verkfr., Háaleitisbraut 111,
Reykjavik, tilnefndur af
vegamálastjóna.
Aðalsteinn Júlíusson, vitamála-
stjóri, tilnefndur af Vita_ og
hafnamálastjóm.
Árni Snævarr, verkfræðingur,
Laufásvegi 63, Reykjavík, til-
nefndur af Vinnuveitenda-
sambandi Islands.
Nefndin hefur kosið Tómas
Vigfússon, húsasm.m., formann
nefndarinnar.
Stjórnir stofnananna eru
skipaðar þremur mönnum hvor.
Þær hafa á hendi yfirstjórn
rannsóknastofnananna og sam-
þykkja starfsáætlun þeirra og
fjárhagsáætlun fyrir eitt ár í
senn. Þær gera og tillögu t:l
ráðherra um skipan forstjóra
stofnananna og sérfræðinga
þeirra, en forstjóri hefur á
hendi daglega umsjón með
rekstrinum, ákveður starfsv'ð
sérfræðinga og annars starfs-
liðs.
1 stjórn Rannsóknastofnunar
iðnaðarins hafa verið skipaðir
eftirtaldir menn:
Sveinn Einarsson, verkfræðing-
ur, formaður, skipaður af
ráðherra án tilnefningar, til
vara Davið Sch. Thorsteins-
son, framkvæmdastjóri.
Hallgrímur Björnsson, verk-
fræðingur, tilnefndur af ráð-
gjafarnefnd stofnunarinnar,
til vara Bragi Ólafsson, verk-
fræðingur, og Gunnar J.
Friðriksson, framkvæmda-
tjóri, tilnefndur af Félagi
íslenzkra iðnrekenda.
1 stjórn Rannsóknastofnunar
byggingaiðnaðarins hafa verið
skipaðir eftirtaldir menn:
Sveinn K. Sveinsson, verkfræð-
ingur, formaður, skipaður af
ráðherra án tilnefningar, til
vara Jóhannes Einarsson,
verkfræðingur.
Guðmundur Þór Pálsson, arki-
tekt, tilnefndur af ráðgjafa-
nefnd stofnunarinnar, t:l
vara Tómas Vigfússon, húsa-
smíðameistari, og Grímur
Bjarnason, pípulagninga-
meistari, tilnefndur af Lands-
sambandi iðnaðarmanna, til
vara Ottó Schopka, fram-
kvæmdastjóri.
Klapparstíg 26
iIaWor óuvmmö'
SkólavörSustíg 36
Símí 23970.
INNHKIMTA
LÖGtR&Qt&TÖHr
Stáleldhúshúsgögn
Borg
Bakstólar
Kollar
kr. 950,00
— 450,00
— 145.00
F ornverzlunin
Grettisgötu 31
Verkstæðis vinna
Trésmiðir og lagtækir menn, helzt vanir
verkstæðisvinnu óskast. Upplýsingar ekki
geínar í síma.
GAMLA KOMPANIIÐ H.F.
Síðumúla 23.
SkrifstoMóIk— Teiknarar
óskast til starfa á Raforkumálaskrifstofunni. Kjör samkv.
hinu almenna launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist starfsmannadeild.
Raiorlnunálaskrifstofan
Starfsmannadeild, Laugavegi 116 — Reykjavík.
UýjlBILALEIGA MAGNUSAR
Skipholti 21 símar 21190-21185
11
eftir lokun i sima 21037
un
sa
SKIPATRYGGINGAR
á vöpum í flutnlngl
á eigum skipvepia
Heimistnygging hentar yður
Veiðarfæra
Aflatryggingar
TRYGGlNGAFÉLAGIÐ HEIMIRS
IIN0ARGATA 9 REYKJAVlK SlMI 21340 SlMNEFNI , SURETY
LANGAVATN
Veiðileyfi fást í Reykjavík hjá LÁNDSÝN, Skóla- I
vörðustíg 16, sem einnig selur bátaleyfi, BÚA
PETERSEN, Bankastræti 6, VESTURRÖST,
Garðastræti 4.
Akfært er að vatninu.
BLAÐADREIFING
Unglingar, eða aðrir, sem vildu bera blað-
ið til kaupenda í haust og vetur eru beðn-
ir að hafa samband við afgreiðslu Þjóð-
viljans sem fyrst.
HÓÐVILJINN — Sími: 17-500.
i y