Þjóðviljinn - 15.08.1965, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.08.1965, Blaðsíða 7
Sunnudagur 15. ágúst 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J HIROSHIMA TUTTUGU ÁRUM SlÐAR EFTIR IRA MORRIS ■ Þeir sem lifðu af kjarnasprengjuárásir á Hiroshima og Nagasaki eru allir sjúkir. Ótti við hvítblæði, krabbamein og vansköpuð afkvæmi fylgir þeim hvert fótmál. Samborgarar þeirra forðast þá — og ríkið réttir að þeim í mesta lagi 370 króna örorkubætur á mánuði. ■ Þessar eru nokkrar niðurstöður þeirrar greinar eftir Ira Morris er hér birt- ist. Hjðnin Ira og Edita Morris hafa kynnt sér mjög rækilega sögu Hiroshima og íbúa hennar eftir sprengjuárásina. Edita hefur skrifað skáldsögu um þessa reynslu sína, sem nefnist „Blómin í ánni“, og hefur komið út á íslenzku hjá Máli og menningu. Nýlega hefur hún gefið út aðra skáldsögu, sem er framhald af hinni fyrri og nefnist hún „The Seeds of Hiroshima“. Tvö þeira er liíðu af. „Aðgrcining þessi er ekki opinber, en f reynd eru þeir útilokaðir frá almennum þægindum og þjónustu. . .** Átuttugu ára afmæli árásar- innar á Hiroshíma er vel við eigandi að reyna að leggja snat á afleiðingar fyrstu út- rýmingarsprengju heimsins. Sr gest ber í dag að garði í Hiro- shimu sér hann fyrir sér nýja borg, mannmergð á götum, r,ý- tizkulegar verzlanir og jafn- vel smáa skýjakljúfa: sönnun fyrir þeim eiginleika borgar að geta risið úr ösku eins og fugl- inn Fönix. Hiroshima er í dag i tölu tíu staerstu borga í Jap- an og er miðstöð hins blómlega japanska bílaiðnaðar. En borg- in er ekki söm og fyrr, né he!d- ur lfkjast íbúamir, sem streymt hafa að úr sveitum og frá fyrr- U.pplýsingar Björns Jónsson- ar í blaðinu „Verkamaðurinn“ um fyrirætlun svissneska alú- mínhringsins varðandi sam- skipti við íslenzku verklýðs- samtökin eru þess eðlis, að til tíðinda má telja. Frásögn Björns var á þá leið, að forráðamenn alúmínhrings- ins hefðu lýst því yfir, að fram að þessu hefðu þeir gert sér hugmyndir um það, að . „Þeir yrðu meðlimir í vinnuveitendasamtökunum og létu þau semja um kjörii’ fyrir sig“. Enda þótt alúmínmálið hafi verið lengi á döfinni, er ekki vitað til bess, að verklýðssam- ------------------------------ Gísli Halldórs- son tilnefndur af borgarráði A fundi borgarráðs Reykja- víkur s.l. þriðjudag var m. a. lagt fram bréf félagsmálaráðu- neytisins, þar sem óskað er að tilnefndur verði fulltrúi Reykja- víkurborgar í nefnd til að hafa yfirumsjón með framkvaemdum við byggingu 250 íbúða í fjöl- býlishúsum árin 1966 — 1970, samkvæmt samkomulagi sem gert var í sambandi við lausn kjaradeilunnar í júlímánuði s.l. Borgarráð samþykkti á fundin- um að tilnefna Gis’a Halldórs- son borParr"ðsiv,^nn nefndina og Sve’- " - "'“>r r félagsmála- fulltrúa !il vara. verandi yfirráðasvæðum Jap- ana, þeim er byggðu staðmn fyrir stríð. Meðal þeirra eru þeir sem lifðu af sprenginguna lítill minnihluti, sem er alltaf að skreppa saman, beizkir merm og reiðigjarnir, of veikir til að vinna og enn ekki nógu sjúkir til að deyja — nokkurskonar draugaþjóð, ofsótt af endur- minningum um loga og þrum- ur. Pikadon („logandi hvellur" — í bókstaflegri þýðingu) hefur sært sál þeirra engu síður en líkama og skilið ljót sár undir enn Ijótari örum. IHiroshimu og þar í grenrd búa um hundrað þúsund tökin íslenzku hafi tekið til þess neina afstsðu, né að álits þeirra hafi verið leitað. Skyndilega er svo velt upp nýrri hlið málsins, sem veit beint að verklýðssamtökunum og sem hefur greinilega grund- vallarþýðingu fyrir þau. Þetta er því athyglisverðara sem vitað er, að fyrir hendi er vilji til þess að keyra þetta mál gegnum Alþingi sem ellra fyrst, ef til vill þegar á hausti komanda. Innganga svissneska alúmin- hringsins, beint eða óbeint, f samtök íslenzkra atvinnurek- enda myndi fyrirsjáanlega breyta aðstöðu verklýðssam- takanna á Islandi. 1 stað þess að sækja rétt sinn og meðlima sinna í hend- ur innlendra atvinnurekenda einna, ættu verklýðssamtökin við sameinuð samtök íslenzkra atvinnurekenda og erlends auðhrings á heimsmælikvarða að eiga. Ef til alvarlegra vinnudeilna og verkfalla kæmi, stæði íslenzka verklýðshreyfingin þannig frammi fyrir nýjum vandamálum, þar sem hætt er við að á hana myndi halla. Leit alúmínhringsins að nýj- um orkulindum og ódýru vinnuafli er greinileg vísbend- ing um hagsmuni hans. Og slíkur atvinnurekandi, eins og hann yrði hér f sveit settur og með það auðmagn, sem hann ræður yfir, myndi hæglega geta orðið veigamikill aðili að samtökum atvinnurekenda hár á landi. Það má vel verai að til séu slíkra manna, svonefndra hiba- kusha (gætu verið tíu þúsund- um fleiri eða færri). Nokkru fleiri eru dreifðir um landið, og býr um helmingur þeirra í Nagasaki og næsta nágrenni hennar. En hvar sem bessar 250 þúsund manneskjur hfa eiga þær eitt sameiginlegt: þeim líöur illa. Þetta er sanr,- leikur, sem ekki verður gengið fram hjá, þótt það sé oft reynt. Þetta fólk þjáist af óskilgrein- anlegum sjúkdómi sem er þekktur undir nafninu bura- bura, ,,iðjuleysissjúkdómurinn ‘. Við burabura er engin læknirg til, og jafnvel japanska veí- ferðarráðuneytið hefur neyðzt þeir atvinnurekendur, sem fagna myndu slíkum nýjum meðlim í Vinnuveitendasam- band íslands. En skyldi þeim ekki flest- um, þrátt fyrir fangbrögð þeirra við íslenzku verklýðs- hreyfinguna, finnast það fram- andi hugsun, að semja við landa sína, íslenzka verkafólk- ið, fyrir hönd erlends auð- hrings? Eftir upplýsingar þær, sem til að flokka fórnarlömb þe&sa sjúkdóms undir öryrkja af sama flokki og þjást af hvítblæði. Buraburasjúklingar geta haft eðlilegt blóð og virzt í fyrstu heilbrigðir, en þetta fólk, sem hefur orðið fyrir geislavirkum áhrifum, er sjúkt; það fær oft velgju, riðu, ákafan hjartslátt. auk þess þjáist það af minnis- leysi. Þegar menn eins og Tell- er, ,,faðir vetnissprengjunnar ‘ og Franz Strauss eru að full- vissa okkur um það, að jafnvel þótt atómeldur færi um alia jörðu muni samt verða menn eftir á lífi, sem gætu byggt upp heim okkar aftur á nokkrum árum, er nauðsynlegt að viö minnum sjálfa okkur á þsð, að þessir ,,gæfusömu‘‘ eftirlif- endur verða buraburasjúlkling- ar. (Bandarískum sérfræðingum í geislavirkni telzt svo til, að helmingur þeirra sem lifði kjamorkustríð á heimsmæ'i- kvarða myndi látast nokkru sfðar vegna geislavirkra áhrifa, og líf þeirra sem þá væru eítir mun styttast að meðallagi um ellefu ár að minnsta kosti). Auðvitað gengur mikill fjöldi hibakusha með veikindi, sem auðvelt er að skilgreina. Geislavirknideildir sjúkrahús- anna í Hiroshima og Naka- saki em yfirfullar og á biðlista em fjölmargir sjúkling- ar í allhættulegu ástandi. A'lt þar til fyrir skömmu hefur hvítblæði verið helzta bana- mein meðal þeirra sem lifðu sprenginguna af (sex til tíu sinnum tíðari en með japönsku þjóðinni yfirleitt), en nú hefeír þessi sjúkdómur nokkuð látið undan síga; hans í stað kan- ur krabbamein í beinum eða vefjum, en meðgöngutími krabbameins er lengri. (Krabba- mein er nú tvisvar eða tvisvar og hálfu sinni algengara meðal þeirra sem urðu fyrir sprengj- unni en meðal annarra íbúa borgarinnar). Tíðni sjúkdóms- ins meðal þessa hluta íbúaniia sannar ótvírætt að jónísérandi nú em fyrir hendi, er vand- séð, hvernig íslenzk verklýðs- samtök geta komizt hjá því að taka alúmínmálið á dagskrá að gera meðlimum sínum grein fyrir eðli þess. Hér eftir blasir það ekki að- eins við frá efnahags og þjóð- ernislegu sjónarmiði, heldur jafnframt sem mál, er varðar beint og sérstaklega íslenzku verklýðssamtökin. geislun sem komst inn í frum- ur mannslíkama fyrir tuttugu ámm, er orsök banvæns krabbameins sem gerir vart við sig í dag. Þá em og blóðrásar- sjúkdómar óeðlilega algengir meðal eftirlifenda. Allt þetta útskýrir háa dánartölu meðal hibakusha, svo og það hve ellihrörnun gerir snemma vart við sig hjá þessu fólki. Það er því ekki undarlegt, að þetta fólk er mjög taugaveiklað og sér í hverskonar vanlfðan forboða válegra tíðinda. Það er ekki fært um að njóta nútíðar- innar, og horfir með kvíða til framtíðarinnar. 1 mörgum 1 ii- vikum hefur óttinn við að eign- ast sýkt afkvæmi náð svo sterk- um tökum á þessu fólki, að það þorir ekki að giftast, og oft verður þessi ótti orsök sjálfs- morða og sjálfviljugra van- ana. Reynslan hefur reyndar sýnt, að hibakusha eignast að- eins litlu fleiri vansköpuð böm en annað fólk, en mönnum er vel kunnugt um þá staðreynd, að það tjón sem erfðastoínun- um hefur verið bakað mun fremur segja til sín í annarri kynslóð eða jafnvel síðar, pví má búast við því að enn séu margir vanskapningar ófæddir þar um slóðir. Því hafa þeir sem ’ifðu sprengjuna af rétt fyrir sér, hvað sem líður árlegum full- yrðingum ABCC (rannsókna- stofnun í Hiroshima sem Bandaríkjamenn stjóma) um að það sé ekki nægilega traust vitneSkja fyrir því fengin að geislavirk áhrif frá sprenging- unni hafi valdið tjóni á erfða- stofnum eða stytt aldur manna, Eitt af því sem torveldar mjög tilraunir til að meta afleiðing- ar sprengingarinnar er furöu- legt misræmi milli niðurstaðna þessarar „Atom Bomb Casual- ty Commission“ (Nefnd til rannsóknar á manntjóni af völdum kjamorkusprengjunnar) og þeirra niðurstaðna, sem ó- háðir japanskir og erlendir rannsóknarmenn hafa kornizt að. Allt frá upphafi starfsemi sinnar, er Hiroshima lá enn í rústum, hefur ABCC gert sem minnst úr þeim áhrifum sem sprengjan hefur haft á erfða- stofna manna. hibakusha er mjög erfitt. Léleg heilsa þeirra og sú næstum því stöðuga þreyta, sem hrjáir þá, tak- marka mjög tekjumöguleika þeirra og dæma þá oft til ðr- birgðar. Þeir fást einkum við tilfallandi störf, sem borgar- yfirvöldin sjá þeim fyrir, og samborgarar þeirra líta á þá með nokkurri tortryggni, gott ef ekki fjandskap, því margir halda að ,,atómveikin“ sé smitandi. I Hiroshima lfta menn ekki aðeins illu áúga hjónabönd við hibakusha, heldur forðast menn sem mest öll sam- skipti við þá. Þessi aðgreinmg er auðvitað ekki opinber, en engu að síður er þetta fólfc f reynd afskipt frá ýmsum al- mennum þægindum og þjón- ustu, einkum frá því að nota almenningsböð. Fólkið sem lifði sprengjuna af hefur notið lítillar opinberr- ar aðstoðar, og hlaut alls enga áður en „Lög um hjálp við at- ómsprengjusjúklinga“ voru sett árið 1956. Þeir fá nú ókeypis læknishjálp, og ef þeir eru með öllu óvinnufærir þá geta þeir fengið örorkubætur sem eru þó aldrei hærri en 5000 jen (um það bil 37o ísl. kr.)’ á fjöl- skyldu á mán,uði. Þetta verður ekki með neinu móti kallað örlæti — ekki heldur að jap- Framhald á 9. síðu. Eggert Þorbjarnarson. hínn míkli alþjóðlegi markaður fyrir neyzluvörur, miðstöð viðskipta milli austurs og vesturs, væntir heim- sóknar yðar á haustkaupstefnuna 1965, sem nú á 800 ára afmæli. — 6500 framleiðendur frá 65 þjóðum munu þar semja um viðskipti við miljónarfjórðung kaupenda og sérfræðinga frá öllum 5 heimsálfunum. Þessi mikla vörusýning er skipulögð með það fyrir augum að spara tíma yðar, þar sem neyzluvamingi og tækniframleiðslu er raðað.niður í 30 vel skipulagðar deildir. í haust verður sérstök sýningardeild sem nefnist „Intermess III“, en þar verða sýnd allskonar frímerki sem gefin hafa verið út til minningar um kaupstefnur. Eins og ávallt áður, er Leipzig sá staður, sem borgar sig'að heimsækja. Upplýsingar og kaup- stefnuskírteini veitir; Kaupstefnan Reykjavík, Lækjargötu 6 a, sími: 1 1576, — ennfremur er þetta veitt á landamærum Þýzka Alþýðulýðveldisins. HEIMSÆKIÐ 800 ÁRA AFMÆLISKAUPSTEFNUNA í LEIPZIG Erlendur alúmínhringur og íslenzk verkalýðshreyfíng

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.