Þjóðviljinn - 15.08.1965, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.08.1965, Blaðsíða 3
Sunnudagur 15. ágúst 1965 — ÞJÖÐVILJXTm — SfÐA 3 ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN ÁRGERÐ 1965 ER UPPSELD Varahlutaþjónusta VOLKSWAGEN er þegar landslcunn Heildverzlunin HEKLA h/f LAUGAVEGI 170-17? — SlMI 21240. MARKAÐURINN Laugavegi 89. er vœntanlegur um nœstu mónaðamót! ÚTSAL.A hjd Andrési NÚ ER HANN KALLAÐUR VOLKSWAGEN 1300! NÝ 50 ha VÉL Karlmannaföt — stakar buxur o.fl. Skyrtur frá: 50,- — 195.- Peysur frá: 195.- Náttföt frá: 150.- Nærföt frá: 50.- Bindi frá: 50.- KOMIÐ — GERIÐ GÖÐ KAUP. HVERS VEGNA ER HANN KALLAÐUR V0LKSWAGEN 1300 VEGNA ÞESS .... að nú er vélin 50 ha — 1285 cc! VOLKSWAGEN 1300 er nú með 50 ha. vél * styrkta og endurbætta gerð af framöxli * með 4 smurkoppa, sem aðeins þarf að smyrja á 10 þús. km. fresti nýjar, léttari felgur og hjólkoppa * framsæti eru nú hliðarheil að gólfi, með öryggislæsingu * Hitablástur á framrúður er nú á þrem stöðum í mælaborði, fyrir miðri framrúðu svo og við báðar hliðar * Ljósaskiptir, sem áður var í gólfi, er nú sam- stilltur við stefnuljósarofa * endurbættar öryggislokur á hurðum * krómlisti innan á hurðum * nýjar litasamstæður * auk ýmissa annarra endurbóta VOLKSWAGEN - UTLITIÐ ER ALLTAF EINS Allir þessir kostir hafa gert Volkswagen eftirsóttan og vinsælan: slétt botnplata + sprauta á framrúðu ★ stór hjól með sjálfstasða tveir öskubakkar fjöðrun *' tveir fatasnagar ★ loftkæld vél, staðsett + tvær gripólar fyrir far- aftur í bílnum þega að aftan ★ tvær farangursgeymslur *’ Haldgrip í mælaborði ★ bretti, sem skrúfuð eru á * tvö sólskyggni, einnig bak aftursætis er hægt stiUanleg til hliðar að leggja fram * rúmgóður vasi á hurð ★ þvott-ekta loft og hliðar- bílstjóra-megin klæðning og sæti með *' festingar fyrir öryggis- leðurlíkingu belti ★ stiUanleg framsæti @ VOLKSWAGEN 1300 býður upp á: — Meiri þægindi og kraftmeiri vél. — Yfir 2100 endurbretur síðan 1948. — Bíl, sem er aS mestu óbreyttur að ytra útliti, vegna þess, að það hefur reynzt fullkomið. — Bíl, sem er í sérflnkki, vegna sérstakra gæða í hráefnavali, og vandaðrar vinnu. — Bíl, sem er byggður til að endast. Verð ca. kr. 150 þúsund Útsala á mánudag KJÓLAR — yerð kr. 295.— SAMKVÆMISKJÓLAR — V.erð kr. 995.— HATTAR — Verð kr. 95.— KÁPTJR — DRAGTIR — REGNKÁPUR 25 — 30% afsláttur * Hinir margeftirspurðu ljósu TEEELYNE SPORTFRAKKAR MEÐ BELTI komnir aftur. I. DEILD Laugardalsvöllur: í dag sunnudaginn 15. ágúst kl. 4 leika á Laugardalsvelli FRAM - AKUREYRI Njarðvíkurvöllur: í dag sunnudaginn 15. ágúst kl. 4 leika á Njarðvíkurvelli KEFLAVÍK - VALUR MÖTANEFND.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.