Þjóðviljinn - 15.08.1965, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.08.1965, Blaðsíða 11
Sunmidagur 15. ágúst 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA til minnis k' 1 dag er sunnudagur 15. ágúst, Maríumessa. Árdegis* háflaeði kl. 8.13. * ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 8.—15. ágúst annast Ingólfsapótek. ★ Næturlæknir í Hafnarfiröi um helgina er Guðmundur Guðmundsson læknir. ★ Opplýsingar um lækna- bjónustu f borginni gefnar f símsvara Læknafélags Rvíkur. Sfmi 18888. ★ Slysavarðstofan. Opið all- — an sólarhringinn. — símlnn OGDClÍð er 21230. Nætur- og helgi- ^ dagalæknfr f sama síma. ★ Slökkvistöðin og sjúkra- bifreiðin — SlMI: 11-100. ★ Ráðleggingarstöðin um fjölskylduáætlanir og hjú- skaparvandamál Llndargötu 9. Dísarfell er væntanlegt til Reyðarfjarðar 19. frá Riga. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. Helgafell er væntanlegt til Antwerpen 22. frá Archangelsk. Hamra- fell er 1 Hamborg. Stapafell fór f gær frá Esbjerg til ts- lands. Mælifell er væntanlegt til Reyðarfjarðar 19. frá Stettin. H.F. JÖKLAR. Drangajök- ull er í Charleston. Hofsjökull er í Le Havre. Langjökull er í Rvík. Vatnajökull kom til Rvikur í gær frá Ham- borg, Rotterdam. London. skipin Skipadeild S.l.S. Arnarfell er í Helsingfors, fer þaðan til Abo, Leningrad og Gdansk. Jökulfell er væntanlegt til Cambridge 20. frá Keflavík. Sterlingspund (Sölugengi) 120.07 USA-dollar 43.06 Kanada-dolar 40.02 Dönsk kr. 621.80 Norsk kr. 601.84 Belg. franki 86.56 Svissn. franki 197.05 Gyllini 1.191.16 Tékkn. kr. 598.00 V-þýzkt mark 1.083.62 Lfra (1000) 68.98 Austurr. sch. 166.60 Sænskar krónur 833.40 Finnskt mark 1.339,14 Fr. franki 878.42 Djpt^ir jmíp pg systir okkar » GUÐFINNA GUÐBRANDSDÓXTIR, kennari, andaðist á Vífilsstöðum 7. þ.m. — Útförin verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 16. þ.m. kl. 10.30 f.h. Athöfninni verður útvarpað. Guðbrandur Björnsson og systkini. Hjartkær eiginmaður minn NIKULÁS STEINGRÍMSSON bifvélavirki og kennari, lézt á sjúkradeild Hrafnistu föstudaginn 13, ágúst. Sigriður Magnúsdóttir, Móðir okkar og tengdamóðir GÚÐRÚN SKÚLADÓTTIR verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 17. ágúst kl 1.30 e.h. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vilja minn- ast hennar er bent á minningarspjöld Hvitabandsins. Jón Böðvarsson Hólmfriður Sigurðardóttir Gunnar Böðvarsson Maria Ásgeirsdóttir Ingibjörg Böðvarsdóttir Reynir Guðmundsson Ragnheiður Böðvarsdóttir Jóhann L. Sigurðsson. Sigurbjörg Böðvarsdóttir Jón Sigurpálsson. Opib hús fyrir unglinga, að Fríkirkjuvegi 11. Opið verður þriðjudaga og laugardaga kl. 20—22,30 fyrir unglinga 13 ára og eldri. Aðra virka daga verður opið kl. 20—23,30 fyrir unglinga 15 ára og eldri. Unglingum er bent á að hafa nafnskírteini með, til að creta sannað aldur sinn. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Simi 22-1-40 Gostaf Edgren’s verdensberemfe storfilm effer AARGIT SÖDERHOLAVs prisbelBnnede romai OR/VÍRDUG FA(RÆRRfffR Sænska stórmyndin Glitra daggir grær fold Hin heimsfræga kvfkmynd um ungar, heitar ástir og grimm örlög, gerð eftir samnefndri verðlaunasö'gu Margit Söder- holm, sem kpmið hefur út í ís- lenzkri þýðingu. Þessi mynd hlaut á sínum tima metaðsókn hér á landi. Aðalhlutverk: Mai Zetterling Alf Kjellin, Danskur skýringartexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 50249 Syndin er sæt (Le diable et les dix commandements) Bráðskemmtileg frönsk úrvals- mynd tekin í Cinema-Scope, með 17 frægustu leikurum Frakka. — Mynd sem allir ættu að sjá Sýnd klukkan 6.50 og 9. Karlinn kom líka Brezk gamanmynd j litum með íslenzkum texta. Sýnd kL 5. Sirkuslíf Sýnd kl. 3. | BÆIARBIÓ Sími 50-1-84. Ath.: Ný framhaldsmynd „Allt heimsins yndi“ verður sýnd á næstunni. Barnasýning kl. 3: Ofsahræddir með Jerry Levis CAMLA BIÓ 11-4-75. Sonur Spartacusar (The Son of Spartaeus) ítölsk stórmynd í litum. Steve Reeves Sýnd kl. 5, 7 og 9.' Bönnuð innan 14 ára. Kátir félagar Sýnd kl. 3. AUSTURBÆJARBfÖ Sím. 11-3-84. Riddarinn frá Kastilíu (The Castilian) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, amerisk stórmynd í litum. Aðalhlutverk; Frankie Avalon Cesar Romero Alida Valli Broderic Crawford. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Teiknimyndasafn Sýnt kl. 3. I CARL THDREYER GERTRUD V EBBERODEWINfl PENSRODE Sýnd kl. 9. Sægammurinn Sýnd kl. 5 og 7. Töfrateppið Sýnd kl. 3. STJÓRNUBÍÓ Simi 18-9-36 tslenzkur texti. Sól fyrir alla (A raisin in the sun) Áhrifarík og vel leikin, ný, amerísk stórmynd, sem valin var á kvikmyndahátiðina í Cannes. Aðalhlutverk; Sidney Poitier er hlaut hin'*eftirsóttu „Oscars“ verðlaun 1964. Mynd sem allir ættu ag sjá. Sýnd kl. 5 og 9. Dalur drekanna Spennandi ævintýramynd Sýnd kl. 3. ♦ TÓNABÍÓ LAUCARÁSB5Ó Sími 32-0-75 — 38-1-50 Ólgandi blóð (Splendor in the grass) Ný amerísk stórmynd í litum með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. Sími 11-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Flóttinn mikli (The Great Escape) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný amerísk stórmynd í litum og panavision. Steve McQueen, James Garner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn. Bamasýning kl. 3: Summer hollyday með Cliff Richard. HAFNARBIO Morðingjarnir Hörkuspennandi, ný, litmynd eftir sögu Hemingways. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STEIHPdlJ Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — & /EÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ ☆ ☆ SÆNGXJRVER LÖK KODDAVER Simi 11-5-44 Löggæzlumaðurinn (The Inspector) Æsispennandi og skemmtileg amerísk stórmynd í litum. Leikurinn gerist í London, Amsterdam, Tanger og á Mið- jarðarhafinu. Stephen Boyd Dolores Hart Bönnuð bömum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vér héldum heim Hin sprellfjöruga grínmynd með Abhott og Costello. Sýnd kl. 3. KÓPAVOGSBIÓ 1 Simi 41-9-85 PAN SniUdarvel gerð, ný, stórmynd i litum, gerð eftir hinu sígilda listaverki Knut Hamsun, „Pan“. Myndin er tekin af dönskum leikstjóra með þekkt- ustu leikurum Svía og Norð- manna. Sagan hefur verið kvöldsaga útvarpsins að und- anförnu. Jarl Kulle, Bibi Anderson. Sýnd kl. 5. 7 og 9. SÍM'3-I1-B0 maiF/m Litljósmyndin er mynd framtíðar- innar — Við tökum ekta litljósmyndir. KRYDDRASPIÐ Bamasýnit’"' kl, Sjéarasæla FÆST í NÆSTU BÚD Rest best koddar Endumýjum gömlu sæng- urnar eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740 (Örfáskref frá Laugavegi) SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-10L SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23.30. — Pantið tímanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25 Síml 16012. JSE L .•W'.w S*(kE£. biðU Skólavörðustig 21. Einanpunarglef FranúoiSi etonngto úr úrvala glerL — 5 ára ábyrgði Panti* ttmnnlega. KorklHJan h.f. Skúlagðtu 67. — Síml 23200. Auglýsfö i ÞjóBviljanum Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Sími 10117. afiirotaaiaiamm. v *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.