Þjóðviljinn - 15.08.1965, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.08.1965, Blaðsíða 5
Sunnudagur 15. ágúst 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 í sambandi við Spartakiöð- una korrtu til Prag margrr sýn- ingarflokkar af ýrrrsu tagi, Þar voru t.d. dansflokkar; sem ég því miður hafði ekki aðstöSu eða tíma -til að sjá. Margir fimleikaflokkar voru þar og sýndu, þ. á. m. frá Svíþjóð og Finnlandi, Þýzkalandi, Austur- ríki og svo flestum A'astor- EvrópuRjndumwn. A*ör þessir ííokkar hc@ða það sameiginJegt, að það var hljómtet sem stjórnaði öítum hreyfiwgsm. Það vay Mka nokk. uð áheraodt að flokkunum frá AwstMteEvíópia svipaðí svoáftið hverjum ta an«a*Sv en- flokkarn- ir frá Sviiþjtó© og RrmJawfi Hfet- rast svoKtið í œfmgum sín- Kffls en vow» þó nokfcað frá- brugðn-ir hiwum flokkunum. Finmski flokkurinn var að mfnu viti allmikht betri en sá sænski. Vera má að það hafi ráðið nokkru, að æfingar og athafn- ir flokkanna frá Austur-Evr- ópu voru eitthvað nýstárlegri, og mér fannst sýningar þeirra man glaesilegri og stórbrotnari. Það vakti óskipta áthygli mína þegar flökkar Ungverja og Rúmeníu komu inn á sýn- ingarsvæðið. Gengu þar hlið við hlið kariar bg komur og fylktu sér þó í sinn hvorn hópinn á gólfinu í hinni stóru sýningarholl í Prag sem tekur um 16.000 manns og var nær fullsetin. Frímann skrtíar am Spafta&i&ðis Karlar og komir sýna fimleika í sama sal við sðmu hljómlist en mismunandi æfingar Hin stórkostlega íþróttahöll í mann segir frá í greininni. Þegar hljómlistin hefst taka flokkarnir til við æfingar sínar, og til að byrja með léttar og leikandi, eins og til að hita hópinn upp, en áður en varir eru báðir flokkarnir komnir með mismunandi æfingar. Karlarnir með erfiðar æfingar sem kröfðust krafta, mýktar og átaka. en konurnar seiddu fram kvenlega mýkt og sveigj- anleik. Vakti þetta mikla hrifningu meðal áhorfenda, og ekki að ástæðulausu. Æfingarnar drógu fram á einkar skemmtilegan hátt mic- mun kynjanna, þar sem hin margumtalaða orka og kraftur karlmannsins opinberaðist greinilega og sannfærandi í hreyfingum og átökum. Á sama hátt kom andstæðan eða hin kvenlega mýkt bg yndisþokki hinnar vel sköpuðu konu í beygjum og bolvindum msð nokkurskonar danssporum sem ívaf. Austurríski flokkurinn var og sérlega skemmtilegur, og hann sýndi eftir þessu sama kerfi. b.e. að stúlkumar óg karlamir sýndu stundum sam- tímis. en mismunandi æfingar. Stúlkurnar sýndu svo einar, og vakti bað ekki litla hrifn- ingu að ein beirra sýndi nokk- urskonar „sóló“ í hreyfingum og danssporum en umhverfis hana sýndu svo hinar með allt öðrum hreyfíngum og skrefum en víð sömu hljómlist. Stökk og veltur karlanna voru eitt það bezta sem kom fram á sS’ningunni. Tékkneski flokkurinn sem var langfiöimennastor, var og sé-lega góður — með miktam b’æbrigðum. Notuðu konum- Prag þar scm hópsýningar margra þjéða fóru fram og Fri- ar mikið knetti, bönd og önnur áhöld, og gaf það sýn- ingunni mikið líf og breyti- leik. Rússneski flokkurinn var greinilega ákaflega vel þjálí- aður, og vöktu þeir á sér at- hygli fyrir það að koma með laufguð tré inn ! salinn, og voru þau studd af tveim þátt- takendum meðan á sýningu þein-a stóð. Æfingar og framkvæmd öil minnti meira á fjölleikamenn, en venjulegt fimleikafólk. Ör- yggi og einstakar æfingar voru stórkostlegar, en samt ein- hvermveginn ekki eins sann- færandi og flestir hinna flokK- anna, það var eiginlega of of- urmannlegt sem þeim tókst að gera. Flokkurinn sem ef til vill vakti mesta athygli var flokk- urinn frá Búlgaríu, ©g þá sér- staklega fywr þann gífurlega hraða sem bæði karlar og kon- ur náðu, og þó einkum karl- arnir. Var sýningin í heild ákaf- lega skemmtileg og má gera ráð fyrir að þarna hafi kom- ið fram eitt það bezta s,em til er í heiminum í dag á sviði fimleika. Lífið gengur sinn gang 1 Prag er margt að sjá á sviði byggingarlistar, og er sagt að þar komi fram í bygg- ingum svo að segja allar þær byggingarstefnur sem uppi hafa verið' síðan á 11. öld. Er þar um að ræða klaustar, ráð- hús, háskóla, leikhús, og síð- ast en ekki sízt kirkjumar, sern margar hverjar eru hrein lista- verk. Tékkar era hreyknir af þessum listaverkum sfnum og varðveita þau vel og dekra við þa«j senn merkilegan þátt I menningarsögu sinni gegnum aldimar. Það er því skemmti- legt að fara í hringferð um borgina með kunnugum túlk og heyra sögu borgarinnar, og á vissan hátt heyra og hlýða á mál liðinna alda og kyn- slóða. Veggir margra þessara bygginga eru þakktir lista- verkum, bókasöfnum, og hand- ritum, og er í rauninni margra daga verk að skoða þetta, sturi ferð um þessi fjölbreytilegu mannvirki tekur ekki með sér nema örlítið af öllu því sem fyrir eyru og augu ber. Á þessari ferð minni, um Prag varð mér minnisstætt atvik úr einni fegurstu kirkjunni, og þe’rri stærstu sem við heimsóttum. Þetta var um morgun, milli kl. 10 og 11, og voru þarna inni í kirkjunni fjöldi manm, gætu hafa verið nær 1000 manns urn alla kipkjuna, þvi allstaðar var nóg að skoða sem forvitnilegt var. Er ég var staddur innarlega á miðju gólfi veitti ég því athygli að þar gengur um gólf maður nokkur í síðum kufli, með rauða kollhúfu á höfði og gildan staf í hendi, auð- sýnilega prestur. Virtist hann skima í allar át-tir, eins og hann væri að gá að einhverju. Missti ég síðan sjónar af hon- um og hélt áfram að skoða kirkjuna og listaverkin þar. Ekki leið á löngu þar til þessi sami maður var nú kominn aftur innai-lega á mitt gólfið. og var nú meiri asi á honum en áður, hélt hann lengra inn. og horfði stöðugt upp á skrauT- lega stúku nokkuð frá gólfi. Er hann nálgaðist stúkuna kom bar fram maður i hvítum jakka, og er prestur sér hann — og þeir hvor annan — lemur hann staf sínum þrisvar sinn- um þétt í gólfið. Skiptir það engum togum að maðurinn i hvíta jakkanum snarast þar á bekk og tekiur að leika und- urfagurt göngulag sem þó virt- ist í andlegum stfi. Mér varð fyrst að hugsa sem svo að þetta væri vinarbragð hins ka- þólska prests við hina mörgu gesti sem í kirkjunni voru, að veita þeim andlega hljóm- list. Mér fannst þetta ákaf- lega hátíðlegt að finna þessa fögru kirkju fulla af þessum ómþíðu tónum. Þegar, maðurinn í hvíta jakk- anum hóf leik sinn snéri prest- urinn til baka og stefndi út úr kirkjunni, og hugði ég hlut- verki hans þar með lokið, og hugsaði með þakklæti til hins síðklædda manns, það væri ekki á hverjum degi sem mað- ur fengi andlega tónlist í svona dýrðlegu safnhúsi. 1 þriðja sinn kemur þessi maður með rauðu húfuna og langa prikíð sitt, og nú gekk hann hátíðlegum skrefum inn eftir kirkjunni, og rétt á eftir honum kom miðaldra maður og leiddi sér við hönd fork- unnarfríða stúlku. Þeim f-ylgdi annar maður miðaldra með ungan svein sér við hlið. Nú fór forvitni mín fyrir alvöru að vakna. Hér var eitthvað undursamlegt að ske. Á eftir þessum framherjum kom dá- lítill hópur prúðbúins fólks sem gekk álíka hátíðlega inn eftir kirkjugólfinu. Þeir sem næstir voru veittu þessu nokk-ru athygli, en aðrir skoð- uðu listaverkin í kirkjunni tóku myndir af því sem þeim þótti merkilegt, flestir töluðu saman um kirkjuna og dagsins mál. Það breytti á engan hátt hinni hátíðlegu göngu þessa prúðbúna fólks. Það var eins og ekkert gæti raskað þeirra Þar sem áhuginn vakir Ferðin til Bolelav, sem er smábær um 25 km fyrir utan Prag, var fyrir sitthvað eftir- minnileg. Fyrst og fremst var þessum um það bil 30 erlendu gestum boðið til að skoða ný- byggingar þar í borg og spjalla við arkitekt þar á staðnum sem Tékkarnir sögðu að hefði fund- ið visst byggingarform, sem hefði hlotið mikla viðurkenn- ingu í Tékkóslóvakíu, og marg- ir þar í landi væru farnir að nota og ennfremur að hefði vakið athygli erlendis. Einn af gestunum, arkitekt frá .Kýpur, þurfti mikið að ræða við „kollcga" sinn. Til gamans má geta þess að hinn tékkneski arkitekt sagði að það tæki þá 7 vikur að gera fok- helda byggingu sem væri 5OOV1 og 11 hæðir, og 7 mánuði að ganga frá slfku húsi. Rúm- metri í slikri byggingu sagði borgaralegu ró og hátíðleik. Allir sem á vegi verða víkja hógvært og hátíðlega til hlið- ar. Einstaka forvitnar sálir elta hljóðlega hópinn eins og ekk- ert megi trufla, einskis ró raska. Áfram er haldið inn undir kórinn. Aðeins hann er áuður, og mannlaus. Hægum skrefum stígur hin unga brúð- ur upp þessi fáu þrep og inn að grátunum, og fylgja hinir eft- ir, fyrst brúðguminn og þá litli hópurinn sem ætlar að vera vitni að dásamlegum atburði. Fyrir okkur hin sem fylgdum eftir var eins og þarna væri: Lok, lok og læs og allt úr stáli! því enginn fór lengra, þarna voru helg vé. Þarna var dregið fyrir hið gagns.æja tjald, og við urðum vottar að því, að tvær sálir sameinuðust undir orði prestsins — og guðs —. Helgi stondarinnar tók hugi litla hópsins uppi í kóm- um, sem ekki virtist hafa hug- mynd um hundruðin eða þús- undin sem talaði saman í kirkj- unni, tóku myndir og gengu fram og aftur á þessum helga stað. — Mér þótt þetta atvik skemmtilegt og er ég gekk frá kórnum brosti ég með sjálf- um mér og hugsaði sem svo: Já, lífið gengur sinn gang! hann ag kostaði 230 tékkn. kr. í þéssari borg höfðu verið rifin mörg hús úr. miðbænum, og hann síðan byggður upp í þessum nýja stíl, og var það mjög fagurt á að líta og greini- leg stakkaskipti, og satt að segja furðulegt átak í ekki stærri bæ. Var okkur og sýndur íþrótta- völlur, sem var í smíðum. Þegar þangað var komið voru allmargir menn að vinna þar, en þar sem þetta var síðdeg- is á laugardegi og ég vissi að ekki er unnið þar á þeim tíma, spurði ég túlkinn hvort svona mikið lægi á að koma veílln- um áfram, að menn störfuðu að honum í helgidagavinnu? Fórum við þá til mannanna sem voru að leggja ganghellur á áhorfendapöllum, og kom þá í ljós að þetta var áhugamanna- hópur sem vann að vellinum, og voru þessir menn starfs- menn Skoda-verksmiðjanna. Allt sem hefur verið unnið að þessum velli hefur verið gert í áhugavinnu og hafa þar lagt hönd á plóginn menn úr öll- um mögulegum s.tarfsgreinum. — Við skiptum því svona á okkur að koma til vinnunnar, á kvöldin og í Írítímum sögðu mennirnir. Þetta er ekkert sér- stakt fyrir þennan bæ. þetta er algengt um alla Tékkósló- vakíu. Stærri verkfæri og það sem þarf að kaupa af efni er lagt til a£ bæ og ríki, en sem sagt: um vinnuna sjáum við, auðvitað endurgjaldslaust. — Við eigum dálítið eftir af Framhald á 9. síðn. Byggingars.tíll Tékkans OsvaMs Döbert sem rutt hefur sér til rúms víðsvegar í Tékkóslóvakíu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.